Morgunblaðið - 22.08.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.08.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLA.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1971 29 Sunnudagur 22. ágúst 8.30 Létt morgrunlöff Norska útvarpshljómsveitin leikur létta tónlist frá Noregi. Öivind Bergh stjórnar. 9,15 Morguntónleikar (10,10 Veðuríregnir) a) Sinfónía nr. 1 i C-dúr eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljómsveit Kölnarútvarps- ins leikur; Erich Kleiber stjórnar. b) Konsert fyrir fiðiu og hljóm- sveit nr. 2 I d-moll op. 22 eftir Henry Wieniawski. Jascha Heifets leikur með R.C.A. Victor sinfóniu- hljómsveitinni; Izel Solomon stjórnar. c) „Fingalshellir“ forleikur op. 26 eftir Felix Mendelssohn. Sinfóniuhljómsveitin í Cleveland leikur; George Szell stjórnar. d) Tríó nr. 1 í B-dúr op. 99 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Franz Schubert. Victor Schiöler, Henry Holst og Erling Blöndal Bengtsson leika. 11,00 Klrlcjuvígsla í Stóru-Vatnshorns kirkju. (Hljóðrituð sl. sunnudag). Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson vigir kirkjuna. Prestur: Séra Jón Kr. Isfeld. Organleikari: Guðmundur Baldvins son. Vígsluvottar: Séra Þorgrlmur Sig urðsson, prófastur á Staðarstað, Kristmundur Jóhannesson formað ur sóknarnefndar, séra Ingiberg Hannesson og séra Hjalti Guð- mundsson. Kór safnaðarins og Keflavikur- kvartettinn syngja. Einsöngvari: Haukur Þórðarson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,20 Gatan mín Birgir Kjaran, hagfræðingur, geng ur um Hólatorg s>S grennd með Jökli Jakobssyni. 13,50 Miðdegistónleikar Frá þýzka útvarpinu. Sinfónía nr. 3 I d-moll fyrir alt- rödd, drengjakór, kvennakór og hljómsveit eftir Gustav Mahler. Helen Watts, Eberhard Ludwig drengjakórinn, Kvennakór og sin- föniuhljómsveit útvarpsins I Stutt gart flytja; Erich Leinsdorí stj. 15,30 Sunnudagshálftíminn Friðrik Theodórsson tekur fram hljómplötur og rabbar með þeim. 16,00 Fréttir Sunnudagslögin. (16,55 Veðurfregnir) 17,40 „Söguleg sumardvöl“ Framhaldssaga fyrir börn eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les 8. lestur. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með Bruno Prevedi, sem syngur ítalskar aríur. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Beint útvarp frá Matthildi Þáttur með fréttum, tilkynningum og fleiru. _________ 19,50 Píanósnillingurinn Wilhelm Kempff í Háskólabíói á tónleikum Tónlistarfélagsins I júni sl. Sónata i c-moll op. 111 eftir Ludwig van Beethoven. 20,15 Sumarið 1927 Heiztu atburðir innanlands og ut an rifjaðir upp. Umsjón: Þórarinn Eldjárn. 20,50 Frá tónleikum Polýfónkórsins í Kristskirkju 4. maí al. „Jesu, meine Freude'* mótetta fyrir fimm radda kór eftir Jóhan Sebast ian Bach. Söngstjóri: Ingólfur Guð brandsson. 21,10 Söguleg dagskrá frá Sauðár- króki. Flytjendur: Leikarar úr Leikfélagi Sauðárkróks. (Hljóðrituð nyrðra i júlíbyrjun þegar minnzt var 100 ára búsetu á staðnum). 22,00 Fréttir Dansiög. 23,25 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. Sunnudagur 22. ágúst 18,00 Helgistund Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli. 18,15 Tvistiil Tvistill og Lappi tína ávexti Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Þulur Anna Kristín Arngrímsdóttir 18,25 Teiknimyndir Loftvarna-Bangsi — Tré-skurðiæknirinn Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18,40 Skreppur seiðkarl 9. þáttur. Merki bogmannsins. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19,05 HLÉ 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Frá New Orleans Þýzk mýnd um borgina New Or- leans I Lousiana-fylki 1 Banda- ríkjunum og aldalanga sögu henn ar. Brugðið er upp gömlum myndum og svipazt um eftir frönskum áhrif um. Þýðandi Sonja Diego. 20,50 Frá tónlistarkeppni f Briissel Sigurvegarinn, Myriam Fried frá Israel, leikur fiðlukonsert eftir Mendelsohn. (Evrovision — Belgíska sjón- varpið). 21,30 Dyggðirnar sjö Klofinn í herðar niður Brezkt sjónvarpsleikrit úr flokki sem á frummálinu nefnist „Seven Deadly Virtues“ og er hliðstæður leikritaflokknum „Dauðasyndirnar sjö“. Höfundur David Hopkins. Aðalhlutverk George Cole, Terence Alexander og Mary Kenton. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,20 Dagslcrárlok. Mánudagur 23. ágúst 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Gaddavír 75 og Ingvi Steinn Sigtryffgsson. Hljómsveitina Gaddavir skipa Rafn Sigurbjörnsson, Bragi Björnsson og Vilhjálmur Guðjónsson. 20,50 Gabriel og Armando Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um tækniþróun I Columbíu. Fylgzt er með tveimur ungum mönnum, sem eru að afla sér þekk ingar og búa sig undir hagnýt störf í þágu landsins. Þýðandi Sonja Diego. 21,10 Nana Nýr framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á hinni heimsfrægu, samnefndu skáldsögu eftir franska rittiöfundinn Emile Zola. 1. þáttur. Leikkonan. Leikstjóri John Davies. Aðalhlutverk Katharine Schofield, Framhald á bls. 30. Ljóma smjörlíki í allan bakstur! LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI ^ • smjörlíki hf. sSjt&i iíte Allir þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Frd árinu 1963 hefur HEIMILIS-I’ HEIMILIS-PLASTPOKIMIM hækkað um tæp 10% á sama tíma, sem vísitala vöru og þjónustu hefur hækkaÖ um 163%. PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 VARAN, SEM VERÐBÓLGAN GLEYMDI Á kalfiborðið Kaffisnittur, verð frá 19 kr. stykkið. BRAUÐBORG Njálsgötu 112 Símar 18680 og 16513. Skrifstofustarf Öskum að ráða karl eða konu til bókhaldsstarfa frá og með n.k. mánaðamótum eða siðar eftir samkomulagi. Æskilegt er, að umsækjandi hafi verzlunarmenntun og sá eitthvað vanur bókhaldsvélum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðsfu Morgunblaðsins merktar: „5610" fyrir 26. ágúst n.k. Húsgagnasmiðir óskast eða menn vanir verkstæðisvinnu. HANSA H/F., Grettisgötu 16, sími 25252. Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: SKERJAFJÖRÐUR, sunnan flugvallar, LAUFÁSVEGUR I 2—57, Afgreiðslan. Sími 10100. Franvhald á bls. 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.