Morgunblaðið - 08.09.1971, Síða 8

Morgunblaðið - 08.09.1971, Síða 8
MOR,GUTfBL ASCÐ, MIBYIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1971 2ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. — Góðri umgengni heitið! Bamagæzla eða húshjálp kæmi einnig vel til greina. — Vinsamlega hringið í síma 30184 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. íbúð óskast Vil taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 84457, eftir kl. 6 á kvöldin. H afnarfjörður Til sölu 4ra herb. íbúð í ágætu ástandi á neðri hæð í nýlegu um 80 fm steinhúsi (tvíbýlis- hús) við Fögrukinn. Hálfur kjallari fylgir. Sér hiti. íbúðin gæti verið laus um næstu mánaðamót. Árni Gunnlaugsson, hxl., Austurgöti 10, Hafnarfirði. Sími 50764. NÁMSKEIÐ Ákveðið hefur verið að halda námskeið fyrir þá, sem hyggja á iðnnám og orðnir eru 18 ára að aldri en eigi lokið miðskólaprófi. Námskeiðið hefst 27. september og lýkur fyrir jól. Kennt verð- ur 5 daga í viku 6 stundir á dag. Kennslugreinar verða: íslenzka, danska, enska og stærðfræði. Að námskeiðinu loknu ganga nemendur undir próf, sem veitir rétt til fullgildingar iðnnámssamnings og inngögu i iðnskóla, ef tilskilinni einkunn er náð. Námskeiðið verður haldið í Gagfnræðaskóla Austurbaejar og fer innritun umsækjenda fram í skólanum föstudagínn 10 sept- ember klukkan 5 til 7 síðdegis. Umsækjendur eru beðnir að hafa með sér prófskírteini, ef til eru. Fræðslumálastjóri. I ' Við Bólstaðarhlíð er til sölu nýleg, vönduð 5—6 herb. íbúð, um 140 fm á II. liæð. í suðurenda. Tvennar svalir. IBÚÐIN ER 2 samliggjandi, teppalagðar stofur, 3 svefnharbergi, húsbóndaherbergi, eldhús með borðkrók, og baðherbergi. 1 KJALLARA fylgir geymsla og hlutdeild í sameiginlegum geymslum, þvottaherbergi og vélum i því. BÍLSKÚRSRÉTTINDI. Frágengín lóð. Ibúðin gæti losnað fljótlega, ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur NÝJA FASTEIGNASALAN I.augavegi 12 — sími 24300 — utan skrifstofutíma 18546 S j óstangaveiðimótið: Sá aflahæsti veiddi 159 fiska eða 162 kg í»yng®tati ufsa veídái Gunaar Sólaea Ák. 1,5 kg, Þyngstan karfa veiddi Kriatján Jóbaimessom. Ak. 0,6 kg. Þyrugstan karfa veiddi Bene- dikt Jónsíson, Keflavík 1,0 kg. Veður viax xnjög gott þennan. dag og skenaTntu keppendur sér hið bezta. AKUREYRARMÓT í sjóstanga- veiði, hið 7. í röðinni var haldið s.l. laugardag. Þátttakendur voru 43 víðsvegar af landinu, róið var á 9 bátum og var heildaraflinn tæp 4 tonn. Aflahæsta sveitki var sveit Jóhannesar Kristjáns- sonar Akureyri, og veiddi 472 kg. Auk hans eru í sveitinni Eiríkur Stefánsson, Rafn Magnússon og Kristján Jóhannesson, önnur var Tif sölu sérhús og íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum víðs vegar um bongina og nágrennið svo og sumarbústaðalóðir. Einnig eru til sölu ýmsar fasteignir úti á landi. Hef kaupendur að góðum íbúðum, hvar sem er í borginni og nétgrenninu, svo og að íbúðum í smíðum. AusUirstræll 20 . Slrnl 19545 TTT SCHAUB-LORENZ CELLIR SF. GARÐASTRÆTI 11 sveit Karls Jörundssonar Akur- eyri með 427 kg, og þriðja varð sveit Reynis Eyjólfssonax Reykja vík með 379 kg. Aflahæsti maður miótsins varð Karl Jörundsson frá Akureyri og veiddi 162 kg. hann veiddi einnig flesta fiska, 159 talsins. Annar í röðinni vaxð Kristján Jóhannessoa með 135.550 kg, en þriðji Jóhannea Kristjánsson með 135.500 kg, báðtr frá Akureyri. Aflahæsta konan varð Guðbjörg Árnadótt- ir Akureyri með 127 kg. Aflahæsti bátur varð Klakkur frá Grenivík, skipstjóri Gunnar Sigurðsson og yeiddi 485 kg. Aninar varð Þingey frá Greni- vik, skipstjóri Sveinn Stein- grímisson með 482 kg, og þriðji varð Búi frá Dalvik, skipstjóri Stefán Stefánsson með 477 kg. Þyngstan þorsk veiddi Sævar Sæmundsson Akureyri 6.040 kg. Þyngsta ýsu veiddi Jóhannes Kristjánsson Ak. 1.500 kg. Þyngstain steinbít veiddi Mar- grét Helgadóttir frá Keflavik 8,7 kg. Þyngstu lúðu veiddi Matthías Einarsson Ak. 2,2 kg. Þyngstu keilu veiddi Andri P. Sveinsson Ak. 5,9 kg. FASTEIBNASJkLA SKðLAtÍMKllG 12 SÍINAR 24(47 & 25550 6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð Til sölu er í Heimunum í sama húsi 6 tverb. íbúð á 1. haeð, 147 fm svalir, og á jarShæðjnoi 2ja herbergja íbúð, sérinngangur í hvora íbúð. bíískúrsréttur, gott geymslurýmí. Á Stokkseyri Húseign með tveimur Ebúðum. Á 1. hæð er 3ja herb. rúmgóð íbúð, á 2. hæð 3ja—4ra hedj. ibúð, fallegur garður. Tei'kningar og Ijósmyndir af húseigninoi til sýnis í skrifstofuinni. Á Vesturlandi T«l sölu eru 4ra herb. íbúðir til- búnar undir tréverk og málnmqj í vaxandi kauptúni á Vesturlendi. Jarðir Jarðir til sölu við Faxaflóa og Breiðafjörð, henta vel fyrir fé- lagssaimtök. Þorsteinn Júiiusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 21155. — Getraunir Framh, al hls. 31 áhangendum sínum mikluia von- brigðum og leikið getraunaséc- fræðinga grátt Mér finnst sjálf- sagt að veðja á Úlfana, enda hef- ur liðið verið lengi taplaust á heimavellL Fulhani — Bumley 2 Fulham vann sig upp í 2. deilid sl. vor og liðið hefur til þessa hlotið öll sin stig á heimavelii. Bumley féll í 2. deild sL vor og liðið var þá talið of gott til að falla. Lið Fulham og Burnley em skipuð trngum og efnilegum leik- möjinum, en reynsluleysi háir þeim nokkuð. Ég hef mun meiri trú á Bumley og spái liðinu sigri, en ekki er ráðlegt að útiloka jafntefli með öllu. Að lokum birtum við að venju stigatöflu 1. og 2. deildar: 1. deild: Sheff. Utd. 7 6 1 0 14:4 13 Leeds 7 4 2 1 11:5 10 Derby 7 3 4 0 12:6 10 Manch. Utd. 7 4 2 1 13:9 10 Wolves 7 3 3 1 9:7 9 Manch. City 7 3 2 2 12:5 8 Liverpool 7 4 0 2 12:11 8 Southampton 7 3 2 2 11:12 8 Tottenham 6 2 3 1 9:8 7 Stoke 7 3 2 2 9:7 7 Arsenai 6 3 0 3 6:5 6 West Ham 7 2 2 3 7:6 6 W.B.A. 7 2 2 3 5:6 6 Ipswich 7 1 4 2 3:4 6 Chelsea 7 2 2 3 10:14 6 Coventry 7 1 4 2 9:14 6 Everton 7 2 1 4 3:6 5 Newcastle 7 1 3 3 6:12 5 Notth. For. 7 1 2 4 8:12 4 Huddersfield 7 1 2 4 7:13 4 Leicester 7 1 2 4 7:12 4 C. Palaoe 7 1 1 5 4:12 3 Bristol City 2. deild: 5 3 2 0 13:6 8 Blackpool 6 4 0 2 11:4 8 Norwich 5 2 3 0 5:2 7 Hull 5 3 1 1 4:2 7 MillwaU 5 2 3 0 8:6 7 Q.P.R. .5 2 2 1 9:4 6 Burnley 5 2 2 1 9:7 6 Middlesbro 5 3 0 2 9:7 6 Preston 5 2 2 1 5:4 6 Birmingham 5 2 1 2 8:6 5 Orient 5 1 3 1 5:4 5 Sunderland 5 1 3 1 5:6 5 Portsmouth 5 2 1 2 6:8 5 Swindon 5 1 3 1 3:5 5 Carlisie 5 1 2 2 5:4 4 Oxford 5 12 2 4:5 41 Luton 5 0 4 1 4:5 4 Charlton 5 2 0 3 6:8 4 Cardiff 5 0 3 3 6:14 3 Fulham 5 1 1 3 3:7 3 Watford 5 0 3 2 3:8 3 Sheff. Wed. 5 0 1 4 3:12 1 Til sölu nýleg 3ja herb. ibúð við Reynimet. Flísalagt bað. eíkar- hurðir, harðviður í eldhúsi. Laus um næstu mánaðamót. Tii sölu 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. Laus Hjótlega. Til sölu lítil jarðhaeð við Reynt- hvamm i Kópavogi. MIIÉBORG Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýjr bíói). Simi 25590 og 21682. Heimasimar 42885 - 42309 Til sölu nýtt einbýlishús í Foss- vogi. Vönduð eígn. Til sölu glæsileg efri hæð með bílskúr á einum bezta staS i Kópavogi. Allt sér. Tri sölu lítái einstaklingsíbúð við Sólheima. Laus strax. HAPPDRJETTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 9. flokkur 4 á 500.000 kr. 4 á 100.000 kr. 2.000.000 kr. 400.000 kr. j Á föstudagj verður dregið í 9. flokki. 280 á 10.000 kr. 704 á 5.000 kr. 2 800 000 kr. 1 3.520.000 kr. 1 4.600 vinningar að fjárhæð 16.000.000 krónur. 3.600 á 2.000 kr. 7.200.000 kr. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. 80.000 kr.| Happdrætti Háskóia íslands 4600 16.000.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.