Morgunblaðið - 16.09.1971, Side 3

Morgunblaðið - 16.09.1971, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMB'ER 1971 „Það er alltaf þessi eina trappa, sem maður hnýtur umu „í FTRIRLESTRI ntfnnm í hvöld í Átthag'a.salnum hl. 8.30 mun ég helzt ræða um þetta mikla vanda noál, að ekki eru aliir borgarar Jafmir fyrir byggingarsamþykkt- um, t. d. ekki þeir, sem þurfa kjólastól tU að komast ferðar siimar,“ sagði norski arkitektinn Gaute Baalsnid, sem lúngað er kominn á vegum Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, þegar blaða- og fréttamenn hittu hann að máli á miðvikudag. „f Sviþjóð er það ákvæði tekið upp í byggingarsamþykktir, að Iðnþing sett NÆSTKOJ^ANDI fiimimtiudag 16. sept. verður 33. Iðnþing Isiend- , imga sett á .Hóte1] Sögu. Vigfús Siigurðsson, forseti Landssam- toajids iðnaðarmanna mun setja þingið og ennfremur mun Magn- ús Kjartansson iðnaðarréðherra fflytja ávarp. Þingfundir verða haldnir S húsi meistarafélaganna í Skip- íhoQiti 70. Helztu málaiflokkar, sem fjall- að verður um á iðnþinginu eru tfræðslumál iðnaðarmanna, kjara mál iðnmeistara, framtSðarsikip- am fédagasamtaka bygigingariðn- aðarins og staða þjónustuiðnað- arins í landinu. Þinginu miun ]júka á iaugar- clag. Um 150 fuMtrúar frá um það bil 50 meistarafélöigum og iðn- aðarmannatfélögum af öllu land- inu hafa rétt til þinigsetu. byggingar skuli gerSar þannig, að þær séu jafn aðgengilegar fyrir fatlaða og ófatlaða. Bn á hinmn Norðiirlöndunum, hefur ekki enn náðst þessi áfangi." Baalsrud axkitekt hefur mdkla reynslu á þessu sviði, þvi að hann hefur um árabil haft nána samvinnu við Bandalag fatlaðra í Noregi um innxéttingar og skipulag bygginga með sérstöðu fatlaðs fólkis í huga. Leiðbein- ingar um fóður INNFLUTNIN GSDEILD Sam- bands ísl. samvinnufélaga hefur gefið út vandaðan bækling um samsetningu fóðurblanda ásamt ýmsum leiðbeiningum um fóðr- un. Bæklingi þessum, sem dreift verður til alira bænda á land- inu, er ætlað að kynna í smá- atriðum samsetningu hverrar fóðurblöndu fyrir sig, bæði þeirra, sem inn eru fluttar frá Fyens Andels-Foderstofforretn- ing i Danmörku og þeirra, sem blandaðar eru hér af SÍS. Sambandið heftur leitazt við að hafa blöndurnar nægilega marg- ar og fjölbreytilegar til að þær geti hæft við hin margvíslegustu skilyrði og mismunandi gæði heimaræktaðs fóðurs. Bæklingurinn er að nokkru leyti litprentaður og hefur P-rentsmiðjan Edda h.í. unmið • það verk. „Myndu slikar ibúðir falla í verði miðað við aðrar sambæri- legar?“ spurðii ég. „Nei, sú hefur ekki orðdð raun im á,“ svaraði norski arkitefctimn. „íbúðirmar ættu að geta gegnt hlutverki símu bæði fyrir fatlaða og þá, sem heilir ganga til skóg- ar.“ Sett hefur verið á stofn nefnd til að sernja tillögur um bygg- ingasamiþykíkt þessu að lútandi. Og Baalsrud á sæti í þeirri nefnd. „Þér meinið þá, að fólki, sem er fatlað, ætrti að vera jafn auð- velt og himum að framlemgja síma víxia, tafca lán og leggja inn, ef aðeins væru til staðax skábraut- ir?“ „Það er víst áreiðanlegt. Opin- berar stofnandr hafa ekki tekið það með í reiikiningimin, að máski er þetta fólk það þarfasta, það, sem miest leggur inm, íóikið, sem miiminstu eyðir, og þar með, ef það hefur vinnu við hæfi, það fótfkið, sem af miesitum áhuga stuðlar að uppbyggingu þjóðfé- lagsims." „Ég hef tekið eftir þvi í Grjótaþorpinu, að þar er ein sfcá- braut efst í Fischersaindi við hlið- ima á tröppu.num. Ég á oft þar ieið um, og vel mér þá ávalit sfcá brautina. Er það Víða á Norður- lömidum, sem fyrir þessu er hugs- að?“ „Alitof sjaldam, en það er þó í áttirna, og það eru efcfci bara ailt- af fatlaðir, sem af þeseu haía gagn, t. d. ekki síður fólk með barnavagne og imnkaupsvagma.“ „Já, það er alltaf þessi eina trappa, sem maður hnýtur um,“ greip einn stjórnarmeðlimamna inn í. „Trappa og trappa, en sem sagt alltaf einni tröppu oí há.“ Og niðurstaðan af öllu þessu skrafi við Baalsrud og stjórmar- meðlimi Sjálfsbjargar, er auðvit- að sú, að allir eiga að vera jafn- ir. Og til þessa stóra atriðis verð- ur að taka tillit, bæði við bygg- imgu fjölbýlishúsa og íbúðá, ekki síður við banka og aðrar opim- berar stofnamir. Við eriun öil á eimim báti. — Fr. S. Gaute Baalsrud arkitekt og Theódór A. Jónsson á biaðamanna fundintim í gær. VIÐ ERUM í FARARBRODDI Á 1. HÆD Rúgmjöl 5 kg kr. 77,40 sparik. verð Haframjöl 4 kg kr. 76,50 sparik. verð og aðrar matvörur á okkar verði Á 2. HÆÐ Borðstofuhúsgögn með viðráðan- legum greiðsluskilmálum Hjónarúm í mörgum gerðum Á 3. HÆÐ Haustvörurnar í álnavörunni eru byrjaðar að koma OPID Á ÖLLUM HÆÐUM TIL KL. 10 í KVÖLD V IVE Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A — Sími 81680 og 84800. STAKSTEINAR Flokkur smáborgara! Fróðlegrt er að kynnast við- horfum ráóamanna í Moskvu til núverandi stjórnarflokka. Hinn 3. ágúst sl. birti sovézka blaðið Izvestija, grein um Island og ís- lenzk málefni, þar sem greinar- höfundur tekur sér m. a, fyrir hendur að lýsa stjómarflokkun- um og eðli þeirra, Ekki er ðlik- legt, að sovézka sendiráðið í Beykjavík hafi aðstoðað greinar- höfund við þessa skilgreiningn en hann segir: „Framsóknar- flokknrinn speglar yfirleitt hags- muni smáborgaranna ýpetit bourgeoisie) (!!) þar & meðaJ. bænda. Alþýðubandalagið f t ákveðnasti málsvari yerkaiýðs- stéttanna og hins vinnandi manas á Isiandi. Samtök frjálslyndra Og vinstri manna standa nijög nærrl t Alþýðubandalagimi hvað stefnu liðkenmr en þau sameina að mestu Innan sinna yébanda frjálslynda mennlamenn." Vel- þóknun Izvestiju iS Alþýðubanda- laginu leynir sér ekki. Og eng- inn þarf að efast um, að til vel- þóknunar Sovétmanna hefur AI- þýðubandalagið unnið. ' il' Lúðvík tranar sér franí Bersýnilegt er, að innan rikis- stjórnarinnar er við viss persónu leg vandamál að etja, sem sjálf- sagt eiga eftir að ágerast — ef að líkum lætur. Þessi persónn- legu vandamál eru í því fólgin að Lúðvík Jósepsson lítur á síg sem sjálfskipaðan landhelgisráð- herra. Hins vegar er það svo f raun, að landhelgismálið kemur freniur til kasta utanrikisráð- herra en sjávarútvegsráðherra, Af þessiim sökum hefur utanrík- isráðherra verið í sviðsljósinu f landhelgismálinu fram til þessa, en ekki Lúðvík Jósepsson. Þessu kann liann mjög illa. Afbrýði- semi hans blossaði upp eftir ut- anför utanrikisráðherra og þá athygli, sem liún vakti. Síðan hafa Lúðvík Jósepsson og þefar Alþýðubandalagsmenn verið að leita fyrir sér nm það, hvemíg þeir gætu náð frumkvæði í iand- helgismálinu. í þvi skyni m. a. kom Lúðvík Jósepsson fram í sjónvarpsþætti. Ósagt skal látið, hvernig sá sjónvarpsþáttur er til kominn, en ef venjulegt fréttar mat hefði verið látið ráða, er víst, að það hefði ekki verið Lúðvffc Jósepsson, sem um niálið hefði f jallað þar. Af sömu hvötum tófc Þjóðviljinn sig til og gaf út sér- stakt anfcablað um landhelgismál ið. Tilgangurinn með þeirri út- gáfu var að reyna að ná málinu í Iiendur kommúnista, Rikis- stjórnin liefur ekki verið við vöíd nema í tvo mánuði, en vandamál persónulegs eðlis, tor- tryggni og afbrýðisemi em þegar farin að segja tii sín. Það kann ekki góðri Iiikku að stýra. LESIÐ DRCIECO Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.