Morgunblaðið - 16.09.1971, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 16.09.1971, Qupperneq 30
íslandsmótið 2. deild SENN fer keppni í 2. deilð að Ijúka, þar sem þar eru aðeins þrír leikir óleiknir, en samkvæmt leikjabókum mótanefndar fer síðasti leikurinn fram 19. september miiii Ármanns og Víkings. ' Þeir leikir, sem eftir eru, geta ekki haft áhrif á úrslit mótsöns, þar sem Víkingur hefur þegar tryggt sér sigur, sem kunnugt er, en um s.l. helgi fór fram þýðingarmikill leikur á botninum mUli Þróttar frá Neskaupstað og Selfyssinga, sem lengst af hafa verið i neðsta sæti. Selfyssingar unnu leikinni með 3—2 og bjarguðu sér þannig frá falli og kemur það þvi í hlut Þróttara frá Nes- kaupstað að leika í 3. deild eftir aðeins áradvöl í 3. deáid. Leíkurinn sem fram fór á Neskaupstáð var mikill haráttuleikur, enda hlutu heimamenn öflugan stuðning frá áhorfendum, sem voniegt er. En allt kom íyxir ekiki, því Selfyssingar, eem hafa tekið mikium framförum síðari hiuta mótsins, gáfu sig hvergi og tólkst að kraekja í bæði stigin og bjarga sér frá faili. Þá fór fram um heigina leikur í Reykjavík milli Þróttax frá Reykjavik og FH úr Hafnarfirði. Þróttarar vou sterkari aðiliinn í þeim leák, en það dugði þeim ekki til að skora og iauk leiknum því með jafntefii 0—0. í síðustu viku iéku á Selfossi í 2. deild, Seifyseingar og Þróttur frá Reykjavík og iauk leiknum með sigri Þróttar 3—2 í jöfnum iei'k. ÍBÍ-Haukar 0:4 og 0:7 ÍSFIRÐINGAR bættu stöðu sína verulega í II. deild, er þeir bættu við sig 4 stigum eítir að hafa ságrað Hauka frá Hafnarfirði tví- vegis um helgina, en báðir leikimir fóru fram á ísafirði. ísfirðingar áttu að ieika tvo leiki fyrir sunnan um fyrri helgi, á móti Ármanni í Reykjavík og Haukum í Hafnarfirði. Einhverra hluta vegna treystu þeir sér ekki að koma og gáfu leiikinn við Ánmann, en Haukar buðust til að koma vestur og leika háða sína leiki þar gegn ísfirðingum, gegn þvi að þeir tækju þátt í ferða- kostnaði. Var það samþykkt og héldu Haukar vestur á iaugardag. Fyrri ieikinn unnu Isfirðingar með 4—0, eftir að hafa skorað eitt mark í fyrri hálfleik. Leikurinn var jafn í fyrstu, en sáðan tóku ísfirðingar að síga á og tóku yfirhöndina og sigruðu verð- skuldað. Pétur Guðmundisson skoraði tvö mörk, en Óii Ingimars- eon og Tryggvi Sigtryggsson sitt miarkið hvor. Haukar léku þennan leik án nokkurra sinna beztu manna, sendu nú eftir liðsauka og fengu þrjá menn til styrktar liðinu. Sá liðs- auki dugði skammt, því ísfirðingar unnu seinni leikinin með enn meiri yfirburðum, en þann fyrri og skoruðu 7 mörk án þess að Haukum tækist að svara fyrir sig. Pétur Guðmundsson var aftur á skotskónum, því nú skoraði hann 3 mörk, Björn Birgisson skoraði tvö, en Magnús Jóhannesson og Þröstur Guðjómsson sátt miarkið hvor. GOTBADNATAFLA NB. 27 CHSLSEA - DERBY EVEBTON - ABSENAIi IEICBSTEH - SHtFFIELD VTD. NBWCASTLE - WOLVES NOTT. FOBEST - MAN. CITI SODTHAMPTON - COVENTBT STOKE - HUDbKBSFIBLD TOTTENHAM - CBYSTAL FALACE WEST BBOMWICH - IPSWICH BURNLEY - Q.P.B. MIDDLESBROUGH - CABDIFT SHEFFIELD WED. - SUNDEBLAND a oi m ts ta % « ö fe5 W 3 1 g 5S tfí UJ w tn « w b e S S! O >-* M p a o M o M S g a e M >4 M K W « 1 X X 1 2 1 1 1 1 1 1 1 X X 1 X 2 1 1 1 X 1 1 X X 2 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 X 1 X X 2 1 1 1 1 1 1 2 X 2 2 2 2 X 1 1 X X 1 2 X 2 2 X X I 1 1 X 1 1 X X X 1 2 X 1 1 1 X X 1 X X X 2 X 2 1 1 1 X 1 1 2 X 2 X X X 1 1 1 1 1 1 2 1 X X 1 1 1 1 1 2 1 1 X ALLS 1X2 2 1 3 3 2 11 12 12 5 9 12 2 8 2 5 € 4 5 2 7 0 7 3 1 0 0 6 3 0 5 0 0 1 0 0 '5 UMSK Suðurlands- meistari í frjálsum Enska knatt- Sigrar Valbjörn enn einu sinni i tugþrautinni Tugþraut- arkeppni MÍ ÞRIÐJI hluti Meistaramóts Is- lands í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvellinum í dag og á morgun. Verður þá keppt í þremur greinum: — Tugþraut, limmtarþraut kvenna og 4x800 metra boðhlaupi. Gífurlega mikil þátttaka er boðuð í keppninni, og em þannig 16 skráðir til leiks í tugþrautinni og II í fimmtarþraut inni. Keppnin hefst ki. 4,30 í dag i tugþrautinni, en fimmtarþraut in hefst kl. 5. Keppni í boðhlaup Snu hefst svo kl. 6,30. Á morgun beldur svo keppnin áfram. MEISTAKAMÓT Suðurlands í frjálsum íþróttum fór fram i Vestmannaeyjum um sl. helgi. Þátttakendur vom frá Ung- mennasambandi Kjalarnesþings, íþróttabandalagi Vestmanna- eyja, Ungmennafélagi Njarðvík- ur og Ungmennafélagi Keflavík- ur. Veður var leiðinlegt þegar mótið fór fram, rigning og aust- an gjóla. Að mótinu loknu bauð bæjar- stjórn Vestmannaeyja keppend- um til kvöldvorðar í Hótel HB. Þar ávarpaði forseti bæjar- stjómar, Sigurgeir Kristjánsson, íþróttafólkið og afhendi ESSO- bikarinn til Frjálsiþróttaráðs Vestmannaeyja, en Oliufélagið gaf þann bikar til keppninnar og skal stigahæsta félagið hljóta hann. Vinnst bikarinn til eignaf, ef hann vinnst þrisvar í röð, eða fimm sinum ajls, af sama aðilanhm. Magnús S. Magnússon afhenti síðan fyrirliða UMSK bikarinn, en það var stighæst í mótinu með 211 stig. Frjálsíþróttaráð Vestmanna- eyja sá um mótið. KVKNX AGREINAR: Tanestökk *n Hiifdís Injíimarsdóttir, KMSK, 5.04 Kristín Garöarsdóttir, ÍBV, 4.86 Bjiirg Kristjánsdóttir, IIMSK, 4.76 200 m hlaup sek. Hafdís Ingimarsdóttir, IMSK, 28.0 Hrönn Edvinsdóttir, iBV, 28.3 UM 250 áhangendur Tottenham- liðsins fylgdu því hingað og hvatti það óspart í leikmun i gærkvöldi. Skapaði þessi hópur skemmtilega stemmningn á vellin um og yfirgnæfði algjörlega köll 11000 fslenzkra áhorfenda. Var á mörgu greinilegt að þessi á- horfendahópur fylgir Tottenham hvert sem liðið fer, og lætur sér mjög annt iim leikmenn (þess. Happdrætti FRÍ SENN líður að þvá að dreigið verði í happdrætti Frjálsíþrótta- sambands Islands, en vinniingar í þvi eru þrjár MaMorkaferðir með Sunnu. Stjóm FRl hvetur þá sem fengið hafa senda miða, að gera skil hið allra fyrsta. Bjorsr Kristjánsdótlir, UMSK, 28.4 100 m grrindahlaup sek. Bjnrjf Krist jánsdóttir, UMSK, 18.2 Hrönn Edvinsdóttir, iBV, 20.0 Kringrlukast Ði Gunnþórunn Geirsdóttir, DMSK, 26.12 Kristín Garðarsdóttir, ÍBV, 25.35 Arndís Björnsdóttir, EMSK, 25.00 Spjótkast m Erla Adolfsdóttir, IBV, 33.02 Arndfs Björnsdóttir, UMSK, 31.75 Hrönn Edvinsdóttir, ÍBV, 27.05 Hástökk m Hafdfs Ingimarsdóttlr, UMSK, 1.30 Björjf Kristjánsdóttir, GMSK, 1.30 Kristfn Garðarsdóttir, ÍBV, 1.25 400 m hlaup gek. Hrönn Edvinsdóttir, ÍBV, 65.7 Björg Krist jánsdóttir, GMSK, 65.7 Erla Gunnarsdóttir, ÍBV, 70. i Kúluvarp Gunnþórunn Geirsdóttir, EMSK, 9.21 Arndís Björnsdóttir, UMSK, 8.18 Erla Adolfsdóttir, ÍBV, 7.93 100 m hlaup fiek. Hafdís Ingimarsdóttir, IJMSK, 13.0 Hrönn Edvinsdóttir, ÍBV, 13.5 Erla Geirsdóttir, ÍBV, 13.5 K A R LAGREINAR: Spjótkast Wi Ma.ffnús l»ór Sigrmundss., IJMFN 53.90 Ásbjörn Sveinsson, UMSK, 18.95 Hafsteinn Jóhanness., UMSK, 40.41 3000 m hlaup mfn. Einar óskarsson, UMSK, 9:50.1 Kagrnar Sigrurjónsson, IBV, 11:15.8 Urfstökk m Helgri Hauksson, UMSK, 12.64 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK, 12.60 Karl W. Friðriksson, UMSK 12.30 Þeigar leikimenn Tottenham komu inn á kölluðu áhorfemdiur nöfn þeirra og klöppuðu. Veif- uðu þá leikmennimir til stúk- umnar og fengu klapp fyrir. Ein- staka leikmenn, eins og t.d. Mart in Chivers, lét þó kölflim sem vimd um eyru þjöta, og fiék'k baul frá áhorflendum fyrir vik- ið. Þegar svo Tottenham skoraði sumgu áhorfendumir stef sem hemtaði í hvert og eitt skipti, og hvöttu sína mienn til frekari dáða. Slik sterramning er helldur £á- tíð á Laugardalsvellinum, em hún er mjög skemmtileg og er vom- amdi að íslenzkir áhorfendur taki sér Englendingana til fyrir- myndar á þessu sviði. Hástökk tti Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 1.75 Karl W. Friðriksson, U.MSK 1.70 Jónas Bergrstelusson, UMSK 1.65 Langrstökk I»orvaldur Benediktsson, ÍBV 6.31 Þorvaldur Benediktsson, lBV 11.37 Karl W. Friðriksson, l^MSK, 6.14 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK, 6.09 Kringrlukast Wi Asbjörn Sveinsson, UMSK, 31.80 Hafsteinn Jóhannesson, UMSK, 31.30 Sigrurður F. Hafsteinss., IJMFN 28.95 FramhaJd á bls. 21. spyrnan 1. DEILD: Sheff. Utd. 8 620 16:6 14 Derby County 8 440 16:6 12 Manch. Utd. 8 5 2 1 18:9 12 Manch. City 8 422 14:6 10 Leeds 8 422 11:7 10 Wolves 8 34 1 10:8 10 Liverpool 8 502 13:11 10 Arsenal 7 403 8:5 8 Tottenham 7 24 1 11:10 ð West Ham 8 323 9:7 8 Southampton 8 3 23 11:13 8 Stoke 8 323 9:11 8 Coventry 8 152 10:15 7 Chelsea 8 224 11:16 6 W. Bromw. 8 224 5:7 6 Leicester 8 224 9:13 6 Huddersfield 8 224 8:13 6 Ipswich 8 143 4:6 6 Everton 8 224 4:7 6 Notth. For. 8 134 9:13 5 Newcastle 8 134 7:14 5 C. Paiace 8 116 5:15 3 2. DEILD: Bristol City 6 420 17:6 10 Norwich 6 330 7:3 9 Millwall 6 330 10:7 9 Q.P.R. 6 32 1 11:5 8 Burnley 6 32 1 11:7 8 Middlesbro 6 402 11:7 8 Blackpool 7 403 12:6 8 Sunderland 6 23 1 6:6 7 Portsmouth 6 3 1 2 9:10 7 Huli 6 3 1 2 4:6 7 Carlisle 6 222 7:4 6 Birmingham 6 222 8:6 6 Preston 6 222 6:6 6 Orient 6 132 7:7 5 Luton 6 05 1 4:5 5 Swindon 6 132 3:6 5 Cardiff 7 133 9:16 5 Oxford 6 123 5:7 4 Charlton 6 204 6:10 4 Fuiham 6 114 3:9 3 Watford 6 033 3:10 3 Sheff. Wed. 6 015 5:15 1 — R. L. Jafntefli á Möltu FYRIR mokkru iéku Valetta og Síeua Bukarest fýrri leik simn í Evrópulkeppni bikar- hafa, en eins og kiunnugt er sló Hibs Valetta Fram út úr keppn- inni mieð einu marki i florkeppni. Leikur Hihs Valetta og Steiua Bukarest fór fram á Möltu og laiuk honum mieð jafntefli 0:Ó. Þessi úrslit eru athyglisverð, þar sem rúmensk lið hafa náS góðum árangri í Evrópukeppm- um á undanförmium árum. \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.