Morgunblaðið - 16.09.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.09.1971, Blaðsíða 8
MORGtJNBLAÐIR,1 l'IMMTUDAGUR' Í6. SKPTKMBKR 1971 Til sölu 3ja tverb. bæðir við Baldursgötu og Laugavog. 4ra berb. rtsíbúð við Öldugötu. 5 og 6 herb. nýlegar hæðir í Háa- leitishverfí. Ibúðimar eru í mjög góðu standi. 5 herb. 4. hæð við Skiphoft ásamt herbergi í kjaUara. Glæsileg 6 berb. hæð á Sel- tjarnarnesi. Eirtbýlishús á mjög góðom stað í Vesturbæ, 8—9 herbergi. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, einbýlishúsa og raðbúsa, með háum út- borgunum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, Simi 16767. Kvöldsími 35993. AVERY Iðnaðarvogir ýmsar stærðir fyrirliggjandi ■HfHI| —tf BBBM Hfl BBBBBB USE8B 19*. IH VAUXHALL gg bpb || Einbýlishús Húsið er á góðum stað við Elí- iðavatn og er 3 herb. og eldlhús ásarrrt öllu tilh. Bílskúr fylgir og 2000 fm lóð, verð og greiðslu- skilmálar mjög hagstætt. árg. tegundir bifreiða J i, kr. '70 Vauxball Victor 260 '70 Vauxhall Victor 250 '70 Cortina 4ra dyra 225 '69 Chevrolet Bel-Air 445 '68 Vauxhal! Victor V240 '68 Scout 800 250 '87 Scout 800 246 '06 Scout 800 190 '67 Chevrolet Chevelle 265 '66 Opel Cadett Caravan 115 '66 Chevrolet Nova 195 '66 Fiat 1100 85 '63 Moskvitoh 5 '69 Trabant Station 85 '68 Opel Record 4ra dyra 290 '67 Dodge Coronet 300 '67 Opel Commander 330 '69 Skoda 1000 M8 136 '66 Opel Rekord 180 '64 Opel RekorcÞ 135 '64 Dodge Dart 130 '66 Cortina 65 '66 Chevrolet sendibifreið 170 '67 Bedford vörubíH yfirb. 350 3’Simar 3esoo m JjæFBILABUDIII Notaðrr bílar til sölu Til sö/u 20 lesta bátur í mjög góðu standí, mikið af veiðfærum fylgja, Hef kaupendur að tveimur 25—35 lesta bátum. FASTEIGNASALAN, Skólavörðustíg 30, sími 32342. Kona óskasf til afgreiðslustarfa og símavörzlu frá kl. 1—6. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20. september merkt: „3027", Rekslursiæknifræðingur (PR0DUKTI0NSINGENIÖR) með 3ja ára starfsreynslu er- lendis, óskar eftir atvinnu. Tilboðum um starf ásamt launakjörum sendist blaðinu fyrir 18. september merkt: „3023 '. Frá Stýrimannaskól- anum í Reykjavík Mann með farmanna- eða fiskimannipróf vantar til að veita forstöðu 1. bekkjardeild fiskimanna á Akureyri á vetri komanda. Æskilegt að umsækjandi sé búsettur á Akureyri, Námstimi frá 1. október til marzloka. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. september. SKÓLASTJÓRINISI. HÚSEIGNIR ú góðuni sluð við Hverfisgölu: A. Timburhús, sem er 2 hæðir, ris og kjallari. Grunnflötur hverrar hæðar er ca. 90—100 ferm. Á1. hæð eru 4 herbergi, eldhús og baðherb. Á 2. hæð eru 3—4 herb., eldhús og baðherb. í risi eru 3 herbergi, eldhús og snyrting. / í kjallara eru geymslur, þvottaherb. o. fl. Húsið þarfnast standsetningar að utan. Mjög aðgengilegt er að nota húsnæðið fyrir skrifstofur eða félagsstarfsemi. B. Innar á lóðinni er steinhús, ein hæð, ca. 125 fermetrar. Þetta hús er einn stór salur og að auki snyrtiherbergi o. fl. Húsið er nýlega standsett og býður upp á margvíslega möguleika. Upplýsingar veitir: FASTEICNAÞJÓNUSTAN AU STURSTRÆTI 17 A UFETIME OF WRITING (and mecfianicafly guaranfeed for just that long) CROSS' SINCE 1 B 4 S PENNAVIÐGERÐIN, INGÓLFSSTRÆTI 2 Sýning Myriam Bat-Jos- efs og Sigríðar Björnsdótt ur er aðeins opin kJ. 14.00 —18.30 1 dag, vegina ann- arrar dagskrár, sem fram fer í húsinu. Sýningiin er annars op'm daglega frá kl. 14.00—22.00. Síðasti sýningardagur er 19. sept- ember. NORRÆNA HÚSIÐ. NORRÆNA HÚSIO S«4Gfk sW' MORGUNBLAÐSHÚSINU Til sölu 5 herb. vönduð íbúð við Háaleitisbraut 117 fm. Glæsileg eign, bílskúrsréttur. Til sölu 4ra herb. endaíbúð við Stóragerði. Tvennar svalir. Bíl- skúr. Falleg eign. Til sölu 2ja herb. íbúð við Grana- skjól á efri hæð. Sérhiti. Til sölu lítil jarðhæð við Reyni- hvamm. Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýj> bíói), Simi 25590 og 21682. Heimasimar 42385 - 42309 Til sölu nýtt einbýlishús í Foss- vogi, vönduð eign. Til sölu 5 herb. efri hæð í Hlíð- unum. Tvennar svalir. Gott geymsluris. Damask veggfóður. Getur verið laus fljótlega. Til sölu glæsileg efri hæð með bílskúr á einum bezta stað í Kópavogi. Allt sér. Til sölu rúmgóð 2ja herb. íbúð við Klapparstíg í góðu steinhúsi. Ólafur Císlason & Co hf. Ingólfsstræti 1 A - Sími 18370 Skoðið ^ ATLAS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í Ír efnisvali iír frágangi ýý tækni ir litum og ^ formi SfMt 2 44 20 — SUÐURGOTU 1.0 f gamla bœnum Hér er um að ræða 2. hæð og rishæð í steinhúsi nálægt Mið bænum. íbúðirnar hafa verið standsett- ar á margvíslegan hátt. Sérhiti er fyrir hvora liæð, (ný lögn) þessar hæðir geta ver ið tvær 3ja herb. íbúð ir, 1 stór íbúð eða liús næði fyrir léttan iðn- að. Eldhúsinnrétt- ingar eru ekki í eld- húsum, en allar lagn- ir eru fyrir hendi. ekkert áhv. Húsnæð- ið er laust strax. 5 herbergja Þetta er 5 berb. íbúð við Efsta- sund, verð 1100 þ., úBb. 550 þ. íbúðin þarfnast standsetmngar f smíðum Þetta er einbýlíshús, sem er staðsett á góðum stað í Foss- vogi. Teikning er sérstaklega góð. Húsið selst fokhelt eða jafnvel lengra komið. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jdnssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.