Morgunblaðið - 20.10.1971, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 20. OKTÓBER 1971
Hvað segja þeir um skákein
vígið Fischer — Petrosjan?
SKÁKEINVÍGI þeirra
Tigran Petrosjans og
Bcbby Fischers stendur
nú sem hæst í Buenos Air-
es. Þeir hafa teflt fimm
skákir, þegar þetta er skrif
að og vinningsstaðan er
jöfn, 2Vz : 2Vz. Víst er, að
íslenzkir skákunnendur
fylgjast af kappi með
þessu einvígi, jafn almenn-
ur og skákáhuginn er hér
á landi, enda er hér um
eitt athyglisverðasta skák-
einvígi að ræða um margra
ára skeið. Morgunblaðið
sneri sér í gær til nokk-
urra kunnra skákmanna
og spurði þá álits á gangi
einvígisins. .
spair fischer
SIGRI
Guðniundur Arnlaugsson:
Petrosjan heíur staðið miklu
meira i Fiseher, heldur en
maður hafði búizt við. >eic
eru báðir vel að þeim vínin-
fogi komnir, sem þeir hafa
fengið og þessar fknrn fyrstu
einivígisislkákir hafa veirið á-
kaflega jafnar, það er að
segja þeir haifa verið ákaflega
jafnir i þeim, >að er ekki
unnt að tala um neiina yfir-
burði Fischers í þess'um
fyrsta hluita einvígisins. Hins
vegar finnst mér ekkí hægt
annað en að spá Fischer sigri,
sökum þess hvennig harun hef-
ur staðið sig í fyrri eiinvígjum
og uncianfarið yfirieitt.
Guðimindur Arnlaugsson
Friðrik Ölafsson
FISCHER GEKK
FULLÖRUGGUR
TIL LEIKS
Friðrik Ólafsson:
Áður en þetta einvígi
hófst, þá helid ég, að engiinn
hafi þorað að ætila Petrosjan
stóran hiliut i því og það
byggðist náttúrlega fyrat og
fremst á þessum óheyriiegu
yfirbuirðum, sem Fischer
sýndi í undan einvigj unum við
Larsen og Taimanov. Að vísiu
gekk maðtir út frá þvS, að
Petrosjan, sem er þraiutreynd-
ur keppnLstnaðuir í einvígjum,
myndi geta haldið Fiscfter
meira í skefjum en fyrri
kepplnautar hanis. En ég þori
að fuliyrða, að enginn myndi
hafa gefið Petrosjan lifsvoin
þar eða efast um, að endiatok
einvígisins yrðu Fischer í
hag,
Nú hins vegar eftir að ein-
vígið hófst, þá hefur komið í
ljós, að Fischer er síður en
svo sæll af sinum viðskiptum
við Petrosjan í þessu einvígi
og að miínum dómi hallar
raunvercflega á Fischer eins
og sakir standa, jaifnvel þó
að staðan í einvíginu sé jöfn.
>egar ég talia um, að heldur
haili á Fisoher, þá á ég við
frá sálfræðilegu sjónarmiði,
þvi ef maður athugar gang
skákanna hverrar fyrir sig,
þá kemur í Ijós, að Fischer
hefur raunveruilega aldrei
haft frumkvæðið í þeim,
>að er ekki gott að segja,
hver orsökin fyrir þessu er,
en manni virðist, að Fischer
hafi gengið fúHöruggui' til
leiks, ef tiíl vil dregið fuH
einihlítar ályktanir af áran.gri
sínuim í fyrri einvigjunum.
Mér finnst þetta koma einna
skýrast fram I annarri skák-
inni, þar seim hann bugsar siig
um í 20 mínútur, áður en
hann lék fyrsta leiknuim. Ef
þetta er rétt, þá sýnir það
Ijóslega, að Fischer hefur
ekki talið ástæðu tii að búa
siig sérstaklega undir þessa
skiák og talið sig hafa í fulilu
tré við andstæðing sinn án
þess. >að er ekkert liaunung-
armál, að Petrosjan leitour
allltaf d4 eða o4 í fyrsta leik,
svo að byrjanaval Petrosjans
í þessari skák hefði ekki átt
að koma Fisöher á óvart.
Framvinda einvigisins ti'l
þessa leiðir það 1 Ijós, að
Petrosjan hefur tekizt að gera
sinn skákstil að nokkru eða
milklu leyti ráðandi og þar
Skírskota ég meðal annars til
þess, sem Mikhail Tal sagði
fyrir einvigið. Hann sagði, að
tækist Petrosjan að gera simn
Skákstíll ráðartdi, væri óger-
legt að segja fyrir um, hver
úrslit einvígisins yrðu.
Nú vaknar sú spuming,
hvort Fisohei' miuni takast að
brjóta af sér þessar viðjar,
sem andistæðingi hans hefur
tekizt að koma honium í. Mér
virðast úrslit einvígisins al-
gjöriega undir því komin.
Guðmundur Sigurjónsson
HRIFINN AF
SKÁKSTÍL
PETROSJANS
Guðmundur Sigurjónsson:
Mér finnst það athyglis-
verðast, að Fischer skuli ekki
hafa yfir enmþá og það fyrst
og fremst, þegar maður lítur
á fyrri einvígi hans. Mér
finnst Petrosjan vera miklu
betur undirbúinn, ef maður
liifcur á skákir einvígisins fram
-til þessa, sérstafctega fyrstu
Skákina. Að minu áliti tefldi
Fischer aðra skákina mjög
furðuilega. Hann var mjög
kærulaua. Varðandi þriðju,
fjörðu og fimmt'U Skákina er
eims og Petrosjan ráði ferð-
inni.
Ég hef alltaf verið hrifinn
af skákst'í'l Petrosjans og
þetta er aWa vega mesta
þolraunin á þennan skákstíl
til þessa. Leikir Fischers em
auðskildir ihverjum skák-
mianni, finnst mér. Hann leik-
ur iðulega eðlilegustu icikjun-
uan. En teikir Petrosjans eru
gjarnan þannig, að manni
detta þeir ekki fyrst í hug,
þegar maður sér þá. Það er
oft þannig, að það kemur ekki
fram fyrr en síðair, hver til-
gangurinn var með þessum
og þessum leik. Fischer kann
bezt við sig í oprtuim stöðum
en Petrosjan í tokuðum stöð-
urru
PETROSJAN RÆÐUR
STÍLNUM
Baldur Möller:
Ég er trúaður á það sama
og í upphafi, þrátt fyrir það
að það hafi komið að niokkru
leyti á óvairt, að Petrosjam
hefur háldið með járngreip-
um valdi á stíilnuim, sem tefld-
ur er. Mér þykir eftár sem
áður MM'egra, að úirslitin verði
þau, sem fremur var búizt við
fyricfram, að Fischer muni
sigra, þó að spádómar eigi
takmarkaðan rétt á sér um
úrslit svona einvígis. >að er
ljóst, að eftir tvær fyrstu
skákirnar hefur Fischer sætt
sig við að fara hægt í sakim-
ar. En ég á von á því, að hann
valdi þeim stíll í sjálfu sér
líka.
Baldur Möller
Fischer tekur forystuna
40. KdS Kc5
41. Bgl Kb5
Biðstaðan —
fíELDUR hefur vænkazt hagur
Fischers í einvíginu gegn Petro-
ajan. Virðist eins og hann hafi
sótt sig í sáðustu skáJkunum, og
tefli af meira öryggi en í hiinum
fyrstu. Ekki verður sagt að
Petrosjan tefli af miklum sigur-
viiltja, og er eftirfarandi slkálk
gott dæmi um það. f upphafi
einvígisiins var hann spurður
hvort skákirnar yrðu tólf. Það er
mögulegt að ég vinnd fyrr, svar-
aði heimsmeistarinn fyrverandi.
Verður fróðlegt að sjá hvennig
honum genigur að vinna upp þetta
ein» vinnings forskot Fischers.
Hér fer á eftir sjötta Skák ein-
vígiisins.
Hvítt: PETROSJAN
Svart: FISCHER
Reti byrjun.
1. Rí3 c5
2. b3 d5
3. Bb2 fS
(Heldur sjaldséð leið gegn
bytrgumirunii. Verður húin
laust vinsæl á næstunni, þar sem
hún reynist Fischer svo vel).
4. c4 d4
5. d3 eS
6, e3 Re7
7. Be2 Re-c6
(Fisoher flytur kóngsriddara
slrm yfir á drottningarvæng því
þar mun aðalbaráttan verða).
8. Rbd2 Be7
9. 0-0 00
10. i*4
(Pefcro3jan tekur þann kost að
loíoa stöðunni. Erfitt er að dæma
hvort önniur leið er befcri, en
óneitanlega verður þrörngt um
hann).
10. — afí
11. Rel bS
12. Bg4 Bxg4
13. Dxg4 Dc8
11. De2
(Hér komu drottnimgaskipti tii
greina, en Fischer stæði betur
1 endataflinu.)
14. — Rd7
15. Rc2 nm
16. Hf-cl De8
17. Ba3 Bd6
18. Rel
19. cxb5?
(Eftir rótega stöðuuppbyggingu
beggja aðiila í síðustu leikjum
virðist Petrosjan missa þoliin-
mæðiina. Eftir þessi peðakaup
fær Fischer mikla möguieitoa tii
sóknar á drottningarvænig.)
19. — axb5
20, Bb2 Rb6
21. Re-f3 Ha8
(Fischer undirbýr nú sem vand-
legast peðaframrás gegnum c4
og getur Petrosjan lit ið ainnað
en beðið eftiir henini.)
22. a3 Ra5
23. Ddl Df7
24. a4 bxal
25. bxa4 c4
26. dxc4 Rbxcl
27. Rxc4 Rxc4
(Fiischer hefur fengið sínu fram-
gengt, srterkt valldað frípeð á d4
gegn veilku peði Petrosjans á a4 )
28. De2 Itxl»2
29. Dxb2 Hf-b8
30. Da2 Bb4
(Hótar að loka hvítan af með
Bc3. Er því eðlilegt að Petrosjam
reyni að gera hrók sinn virkan
eftir drottningaikaup.)
31. Dxf7f Kxf7
32. Hc7t Ke6
33. —
(Efltir 33. Hxh7, Bc3 fellur a-peð- ið vegna mátsins í borðinu.)
33. — Bc3
34. Ha2 Hc8
^5. Hxc8 —
(35. Hxh7, d3 og svarta peðið
verður mjög erfitt viðureignar.)
35. Hxc8 —
36. a5 Ha8
37. afi Ha7
38. Kfl g5
39. Ke2 Kd6
Fischer
42. Re2 Ba5
43. Hb2f Kvafi
44. Hbl Hc7
45. Hb2 Bel
Einvígið
Fischer — Petrosjan
Eftir Jón Kristinsson
46. f3 Ka5
47. Hc2 Hb7
(Fischer ynni ekki skákina eftir
hrókaskipti. Baráttan stendur um
það hvort honum tekst að koma
hrók sinum inn í stöðu andstæð
ingsims.)
48. Ha2| Kb5
49. Hb2f Bb4
50. Ha2 Hc7
51. Hal HcS
52. Ha7?
(Mun meiri vamarmöguleika
gaf Ha2. Óvíst er hvort Fischer
hefði tekizt að vinna skákina.
Mestar líkur benda til að Pefr-
osjan hafi orðið að ákveða stöðu
hróksins í timahraki).
52. — Ba5!
(Lokar hrókinn frá vörninni.
Eftir þetta vinnur Fischer ör-
ugglega).
53. Hd7
(Hf7 eða Hxh7 svarar Fiischer
með Ha8).
53. — Bb6
54. Hd5f Bc5
55. Rcl Ka4
56. Hd7 Bb4
57. Re2 Kb3
58. Hb7
(Fischer hótaði Hc2)
58. — Ha8
59. Hxli7 Hal
60. Rxd4f
(Síðasta tilraun í tapaðri stöðu)
60. — exd4
61. Kxd4 Hdlf
62. Ke3 Bc5f
63. Ke2 Hhl
64. h4 Kc4
65. h5 Hh2f
66. Kel KdJ
og Petrosjaun gafst upp.