Morgunblaðið - 20.10.1971, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1971
ÖSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
í EFTIRTALIN
• •
STORF:
BLAÐB URDARFÓLK
ÓSKAST
MIÐBÆR - TJARNARGATA
Afgreiðslan. Sími 10100.
BLAÐB URÐARFÓLK
ÓSKAST
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
VANTAR FÓLK
til að bera út Morgrinblaðið í Hveragerði.
SENDIS VEIN
VANTAR FVRIR HÁDEGI
Afgreiðslan. Sími 10100.
Bezt á auglýsa í MorgunblaDinu
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Málfundafélagið „Óðinn“
Fundur verður haldirtn i trúnaðarmannaráði félagsins í Valhöll
við Suðurgötu, fimmtudag 21. okt. 1971 kl. 8.30 sd.
Kosnir verða tveir menn í uppstillingarnefnd félagsins á fund-
inum. — Trúnaðarmenn, fjölmennið.
Stjóm ÖÐINS.
Aðalfundur hverfasamtaka
Vestur- og Miðbæjarhverfis verður haldinn miðvikudaginn 20.
október nk. klukkan 20.30 í Atthagasal Hótel Sögu.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla stjórnar. ,
2. Kjör stjórnar fyrir næsta
starfsár.
3. Kjör fulltrúa i fulltrúaráðið.
4. Önnur mál.
A fundinn kemur Ingólfur Jóns-
son, alþingismaður, flytur ávarp
og svarar fyrirspurnum.
Stjóm Hverfasamtakanna.
Almennir stjórnmálafundir
Sjálfstæðisflokksins
Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til þriggja almennra
stjórnmálafunda sem hér segir:
BLÖNDUÓS
Fundurinn verður i Félagsheimilinu, föstudaginn
22. október klukkan 20.30.
SAUÐARKRÓKUR
Fundurinn verður i samkomuhúsinu Bifröst, laugar-
daginn 23. október klukkan 14.
SIGLUFJÖRÐUR
Fundurinn verður að Hótel Höfn, sunnudaginn
24. október klukkan 16.
Ræðumaður á öllum fundunum verður Ingólfur Jónsson, alþing-
ismaður og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðisflokksins i
Norðurlandskjördæmi vestra á fundum þessum.
Hafnarfjörður
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna hefjast mið-
vikudaginn 20. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæðishús-
inu. — Kaffiveitingar, góð verðlaun.
Sjálfstæðisfélögin Hafnarfirði.
— Undir nýrri
stjórn
Framtiald af bls. 17
er hér á ferðinni sama viðhorf og
birtist hjá samgöngumálaráð-
herra I viðtali við Tímann ný-
lega, að þar sem fyrrverandl
þingmeirihluti hafi gengið írá
vegaáætlum næsta árs á síðasta
þingi sé ekki hægt að breyta þar
neinu. Því komi ekki til mála að
veita meiru fé til vegamála fyrr
en að þeim tíma liðnum. í>etta er
ótækt viðhorf og raunar óraun-
sætt, eða þarf að óttast að nokkr-
ir þingmenn verði því mótfallnir
að veitt yrði meira fé til vega-
málanna á næsta ári en þegar er
ákveðið? Það er ólíklegt, miklu
fremur myndi þingheimur fagna
þvi að fá tækifæri til að veita
hærri upphæðum til vega- og
brúagerðar á næsta ári en nú
er gert og það þó ekki yrðu nú
að þessu sinni teknar allar toii-
tekjur af umferðinni í þessu
skyni.
En það hefur þó verið stefna
núverandi stjórnarflokka að svo
yrði gert. Það er stundum sagt
að ekkert þýði að skipta um þing
meirihluta og ríkisstjóm þar
sem breytingarnar verði naum-
ast verulegar. Þetta er að nokkru
rétt, sem stafar af því að þegar
til kastanna kemur fara flestir
ráðamenn þá leið að beygja sig
frekar fyrir staðreyndum en að
framkvæma það, sem þeir sjá að
er augljóslega gegn þjóðarhags-
munum. Þetta virðist núverandi
ríkisstjóm nú vera að gera í stór
iðjumálum, varnarmálum og
jafnvel landhelgismálinu, þar
sem málsmeðferð er nú öll miklu
gætilegri en boðað var fyrir
kosningar að vera þyrfti, og þar
með meira í samræmi við fyrri
stefnu landsins I þessum efnum.
En svo ómöguleg sem fyrrver-
andi ríkisstjóm var að dómi
þeirra, sem nú skipa ráðherra-
stóla, verður þó að vænta þess
að framkvæmt verði í öðrum
málum það sem þeir, sem nú
stjórna, hafa talið nauðsynlegast
síðasta áratug. Eitt af þvi er að
bæta kjör bændanna og með sér-
stöku tilliti til hins afar háa fjár-
lagafrumvarps, sem hin nýja
stjórn hefur sent frá sér, verður
að vænta stórhækkaðra framlaga
til allra verklegra framkvæmda
og þá einnig samgöngumála.
C Gimli 597110207 = 9.
RMR-20-10-20-SÚR-20,30-HS-;
20,45-VS-K.
E Helgafell 597110227 — VI. 2.
I.O.O.F. 9 = 1531020 8 /2 = S.kv
K.F.U.M. og K.F.U.K.
Dr. theol Carl Fr. Wislöff, pró-
fe&sor, og frú tala á almennri
samkomu í húsi K.F.U.M. og
K. við Amtmannsstíg í kvöld
kl. 8.30. Æskulýðskór félag-
anna syngur. Allfr hjartanlega
velkommir á samkomuna.
Kvenfélagið Keðjan
Konur tilkynni þátttöku á
saumanámskeið, sem fyrst i
síma 36221 (Ásta) og 36998
(Sigríður).
Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í Aðalveri þriðjudag-
mn 26. þ. m. kl. 8.30. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Erindi flytur Nicolai Bjarnason.
Kaffiveitingar. — Stjórnin.
Keflvikingar, Suðurnesjamenn
Vakningavika í Fíladelfíu,
Keflavík, samkomur hvert
kvöld kl. 20.30. Margir ræðu-
menn. Fjölbreyttur söngur. 1
kvöld talar Garðar Ragnars-
son. Allir velkomnir.
Knattspymudeild Vals
Skemmtifundir, „Uppskeruhá-
tíðir", yngri flokkamna verða
sem hér segir:
4. flokkur miðvikud. 20. okt.,
kl. 20.00.
3. flokkur fimmtud. 21. okt.,
kl. 20.30.
5. flokkur sunnuddag 24. okt.,
kl. 16.30.
Afhentar verða viðurkenningar
til sigurvegara úr mótum, einn
ig verður kvikmyndasýning og
fleira til skemmtunar.
Allir, sem hafa keppt og æft
hjá val í sumar, eru velkomnir.
Stjórnin.
Farfuglar — handavinnukvöld.
Munið handavinnukennsluna á
miðvikudögum kl. 20—22. —
Kennd er leðurvinna, smelt og
fjölbreyttur útsaumur.
Farfuglar.
Hjálpræðisherinn, Isafirði
Vegna 75 ára afmælis Hjálp-
ræðishersins verður hátíðasam
koma i Isafjarðarkirkju fimmtu
daginn 21. okt. n. k. kl. 20.30
e. h. Oberst K. A. Solhaug og
kona hans frá Noregi stjórna
og tala. Kirkjukórinn undir
sitjórn Ragnars H. Ragnars
syngur. Allir eru hjartanlega
vel'komnir.
Farfuglar
Haldinn verður vetrarfagnaður
í Heiðarbóli um næstu helgi.
Sætaferð frá Laufásvegi 41
laugardaginn 23. október. —
Uppl. á skrifstofunmi, sími
24950, sem opin er öll kvöld
frá kl. 8.30—10.
I.O.O.F. 7 = 1531020 8'/2 =
Spkv.
Knattspyrnufél. Þróttur
efnir til bridge-keppni í félags
hei.milinu við Sæviðarsund
fimmtudaginn 21. okt. kl. 8.
Stjórnandi Haraldur Snorra-
son. Vinsamlegast tilkynnið
þátttöku til Guðjóns Oddsson
ar, stmi 22866. — Stjórnin.
Kristniboðssambandið
Samkoman feMur niður í kvöld
vegna samkomuvikunnar í K.
F.U.M.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
er að Traðarkotssundi 6. Opið
er mánudaga kl. 17—21 og
fimmtudaga 10—14. S. 11822.
Foreldra- og styrktarfélag heyrn-
ardaufra
heldur bazar og kaffisölu að
HaMveigarstöðum, sunnudag-
'mn 7. nóvember kl. 2 e. h.
þeir velunnarar félagsins, sem
hefðu hug á að gefa muni, eru
góðfúslega beðnir að hafa sam
band við Guðrúnu, sími 82425,
Jónu, sími 33553, Lovísu, sími
42810, Magndfsi, sími 84841,
Hjördísi, simi 14833. Einnig
er tekið á móti munum á
f'nmmtudagskvöldum kl. 9—10
að ingólfsstræti 14.
Bazarnefndin.
fjarverandi
Kristjana P. Helgadóttir fjarv. til
16. okt. Staðg. Magnús Sig-
urðsson.
Axel Blöndal fj. frá 1/9—22/10.
Staðgengill Jón R. Ámason.
Erlingur Þorsteinsson fjarverandi
trl 6. október.
Ólafur Tryggvason fj. frá 1/9—
18/10, staðg. Ragnar Arín-
bjarnar.
Asgeir B. Ellertsson verður fjar-
verandi um óákveðinn tíma.
Jón Hannesson læknir, fjarver-
aridi frá 15. okt. til 15. nóv.
Jón Þ. Hallgrímsson fjarv. til
15. nóvember.
Kjartan Magnússon fjarvera.tdi
um óákveðinn tíma.
Andrés Ásmundsson fjarverandi
frá t. okt. til 31. okt. Staðg.
Ólafur Jónsson.
Valtýr Albertsson fjarverandi út
októbermánuð. Staðgengill er
Ólafur J. Jónsson.
Hafnarfjörður
Berþóra Sigurðardóttir fjarver-
andi 7. okt. til 7. nóv. Staðg.
Jóhann G. Þorbergsson. Viðt.
kl. 10—11 nema miðv.d. kl.
4—6. Sírni 50275 og 42251.