Alþýðublaðið - 05.07.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1958, Blaðsíða 1
FulKiúar á þingi Sambands norrænna berklasjúklinga, tjovs um ráðstafanir gegn Bandaríkin og Breiland iaka iillögunum veil ræff um þær næsiu daga í Washingfon LONDON, WASHINGTON, föstudag NTB, Bandaríkin, Bret land og Frakkland munu ræða síSustu tillögur Krústjovs í Washingíon á næstumni, Er hér um að ræða tillögur Krustjovs, er fram kom í síðasta bréfi hans til Eisenbower en í því leggur hann til, að fram farj tækniiegar umræður uin leiðir til að himdra skyndiárás. Kosið í sijórn Sogs- virkjunar Á FUNDI bæjarstjórnar ^eykjavíkur í fyrrakvöld var fcosið í stjórn Sogsvirkjunar. — Kosnir voru af lista íháldsíns Gunnar Thoroddsen og Guð- wiundur H. Guðimundsson og aí lista kommúnista, Einar Ol- géirsson. Til vara Voru kjörnir ^Tómas Jónsson, Helg; Her- ^Uann Eiríksson og Björn “jarnason. Á þessum sania functi voru kosnir tveir menn í stjórn Sþarisjóðs Reykjavíkur voru kjörnir af lista fhaldsins, Bjarni Benediktsson og Baidvin Tryggvason. 1 í London er tillögum Krúst jovs tekið vel og sagt, að þær séu íhugunarverðar, enda þótt í þeini séu einnig atriði, er Vesturveldin get; ekki faliizt ci, \ ! FALI AST BANÐARÍKIN Á TILLÖGURNAR? í Washington er fullyrt, að Bandaríkin muni fallast á tillög ur Krústjovs urn tæknilegar j viðræður en með vissurn skil' yrðum þó. Bæði Bandarikin og Bretland, sem áður hafa gert tll-ögur um eftirlit úr lofti (en Rússar hafa hafnað því) munu leggja til ýmsar breytingar á beim tillögum, er Kr.ústjov hef ur nú borið fram um eft’rlits svæðí. Einnig !eggj:i Vesturveid in áherzlu á, að sem flest riki séu höfð með í ráðum um ákvörðun eftirlitssvæðanna. MIKIÐ UND3R GENFAK FUNDIN'UM KOMIÐ. Bæði í London o« Washing fcon er áherzla á það lögð, að mikið sé komið undir Genfar fundinum er nú stendur yf:r. Gangi hann vel er talið, að auð Veldara verði að r.á samkomu lagi um ráðstafanir gegn skyndi árás. 53 skip iönduðu 12 - 14 þúsund tunn- um á Sigtufirði í gær Fregn til Alþýðubiaðsins Siglufirði í jær. MIKIL' SÍLD hefur borizt hingað í dag og hefur þetta lík lega verið bezti afladagurinn í sumar. Lönduðu hér 53 skip frá miðnætti s.l. til kl. 8 í kvöld 12—14000 tunnum. Öll síldia fór í söltun cg er saltað á iiverju nlani. Hér fer á eftir skrá yfir skip in: Sunnutindur 150 Þorsteinn 200 Baldvin Þorvaldsson 250, Svanur RE 200, Mummi GK 300, Reynir AK 250, Björn Jónsson Reykjavík. 450, Kópur KE 200, Faxaforg 350, Bjarni VE 550, Steinun gamla 450, Gunnlhildur ÍS 300; Smári 200, Þorkatla 200, Jökull 200, Hrafnkell 300, Jón Finnsson 500, Sæfaxi 250, Páll Pálsson 400, Ingjaldur 100, Hringur 150, Bjarni 150, Völusteinn 200, Þorsteinn GK 15, 200, Tjaldur 200, Guðfinnur 350, Sæfaxi 250, Ágúst GK 150, Kristján EA 300, Öðlingur 200, Ingjaldur 200, Gjafar 250, Helga 500, ísleifur II 250, Sæhrímir 200, Nonni KE 100, SÆNSKA skemmtiferðaskip ið Grips'hodm kom til Reykja- vkur í gær með 500—800 handa ríska ferðamenn, Hefur skipið hér viðdvöl þar til í kvöld. í gær ferðuðust ihnir bandarísku ferðalangar í leigubifreiðum um Reykjavík og nágrenni. Halkion 200, Guðbjörn 200, Óiafur Magnússon AK 400, Höfrungur AK 450, Reykjaröst 200, Rifsnes 300, Þráinn 40, Erlendur III 200, Svala SU 80, ísleifur II 330, Guðbjörn GK 6 350, Gunmvör IS 250, Frosti 100, Bjarnar 200, Stígandi 600, Ófeigur 3 500, Snæfugl 50, I kvöld var komin svarta- þoka og búizt við lítilii veiði í nótt. SS. | félags álþýðu- | | flokksins \ S KVENFÉLAG Alþýðu- $ flokksins fer skemmtiferð «3 • k. þriðjudag, 8. júlí. Lagt af j- ^stað frá Alþýðuhúsinu kl. 1 ^ ^e. h. stundvíslega Konur eru^ ^beðnar að tilkynna þátttöku^ ( Siína fyrir hádegi á mánudag. ^ S Allar upplýsingar viðvíkj-ý Sandi ferðinnj hjá efíirtöld-S \ u mkonum: Gúðrúnu Sigur'ð- S S ardóttir, Hofsvallagötu 20, S Ssími 17826; Sveinborgu Lár t- í1 usdóttur, Sjafnargötu 11, b • sími 11898; Pálínu Þorfinns- ) dóttir, Urðarstíg 10, sími- ^13249. ^ C t ta >■ Si la Et$& 5S»í2 H u B teT U 13 B ^ «41 H »IJ ís a hfð saarsa meS lyrírvar® RAFVIBKJAB aflýstu verkfalli í gær eftir, að rafvírkja ínvistarar höfðu í fyrrinótt staðfest samkomulag það, er samn inganefndir deiluaðila náðu á fundi með sáttasemjara 1. lúlí sl, Samkvæmt því samkomulagi fá rafvirkjar tæplega 6% grunn kaupshækkun til viðbótar þeirri 5 % almennu grunnkaupshækk- un, er gert var ráð fyrir í efna- hagsmálalögum. ríkisstjórnar- innar. TANTAKMR HÆKKA. Eftir að rafvirkjameistarar höfðu fallizt á grunnkaups- hækkun þessa sóttu þeir um hækkun á verðlagnmgartöxtúm sínum sem svaraði þessari 6% grunnkaupshækkun og fengu þeir hana en áöur höfðu meist- arar fengið hækkun vegna hinn 5%: almennu grunnkaups- hsekkunar. HIN FÉLÖGIN SEMJA. í gærmorgun náðu samninga nefndir hinna iðnaðarrnanna- félaganna samkomulagi við at- vinnurekendur um sömu grunn kaups'hækkun, h. e. tæpi.ega 6 %. Var það samkomulag lagt fyrir fundi í félögunum til stað festingar síSdegis í gær. Var það samlþykkt í Fél. járniðn- aðarmanna, Sveinafélag; skipa- smiða, Félagi bifvéiavirkja og Félagi blikksmiða en ekki höfðu atvinnurekendur staðfest sam- komulagið, er blaðið fór í prent un. Hafði verkfalli því ekki ver ið aflýst. Voru að fiyt.ia fé á fjali frá Litla-Hrasjni ásamt öðrym möon- um, en hlupyst á brott ©g foldo sig i Bkriðufellsskógi. Fregn til Alþýðublaðsins,- Seifossi í .gær. ÞAU TÍDINDI Iiafa gerzt, að þrír fangar frá Litla- Hrauni eru stroknir á fjöll og lagztir út. Gerðist það á mið- vikudaginn, er fangarnir voru að flytja fé á fjali ásamt öðr- itti mönnum. Hhipu ])eir í Skriðufellsskóg' og földu sig þar. Em þeir enn ófundnir. FÉ FLUTT Á F.JALL Á BIFREIÐ. Það mun hafa verið á mið- vikudaginn, að verið var að flytja fé búsins á Litla- Hrauni á fjall. Var það flutt á vörubifreið og voru sjö menn á palli bifreiðarinnar að gæta fjárins. Þar af voru finun fangar. Á undan vöru- bifrciðinn; fóru forstjóri vinnuhæilsins, Helgi Viæfús- son, á jeppa. „HELGI ER AÐ VERÐA FASTUR“. Farið var með féð inn í Þjórsárdai. Þegar komið er •inn fyrir Ásólfssíaði, er á eiu á veginium. Meðan fofstjórirm var að fara yfir ána á jeppan- um, kallar einhver á palli bif- reiðarinnar: „Helgi er að verða fastur“. Litu þá allir á jeppann og fylgdust með, með- an hann var að fara yfir ána. En er við var litið aftur, voru þrír fangar á þraut. Höfðu þeir oTÍpið tækifanið, rneðan hinir virtu fyrir sér fov forstjórans yfir ána, vippað sér út f.vrir grindurnar á paliinum og blaupið á skóginn. en þarna nær Skriðufellsskógur að veg- inum. 1 Framhald á 2. síða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.