Alþýðublaðið - 05.07.1958, Blaðsíða 7
AlþýðublatHjð
Laugardagur 5. júl'í 1957.
keíSír allra. sem ætla að
kaupa eða selja
BiL
iiggja til okkar
Bílásalii
Klapparstíg 37. Síml 1^032
ki iakobsson
*i
Krísíján Ðríksson
hæstaréttar- og héraða
dómslögTnenn.
Malflutningur, lnnheimta,
samningagerðir, fasteigne
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnit.
llStsiagiiSr s>f«
Símar: 33712 og 12868.
Lokað
vegna
snmatieyfls
Husnæðismiðlunin
Vitastíg 8a.
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
1 Reykjavík í Hanny^ðaverzl
uninni í Bankastr. 8, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavamafé
lagið. — Það bregst ekki. —
KAUPUftí
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
áiafoss,
Mngholtstræti 2.
SKINFAXl h.f.
lOapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir. og
breytingar á lögnum.
Mótórviðgerðir og við
geðir á öiium heimiiis—
tækjum.
UU
18-2-18 %
> <%,
fást hjl Happdrættl DA3f
'Vesturveri, símí 1775? —
Veig&ríseraverzl. Verðanda,
sími 13786 -— Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
—- Jónasi Berginann, Háteigs
Vegi 52, símí 14784 — Bóka
Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 —• Ólaíi Jóhanns
'*ym, Rauðagerð! 15, -sínai
Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðrn, Andréssyni gull
srciiS, Laugavegi 80, sími
IS7B9 — 1 Hafnarfirði í Pósst
fflnii S0287.
Þenraldur Ari árason, hdl.
LÖGp5ANN3£KH1?STÖFA
Skólávörðustíg 38
c/o Péll Jóh. Þorleiisson h.f. - Póslh. 621
Íimár 1)416 og 1)417 - Sitnnefni: Ati
* n ij • u v a
Carmichael
blautur af regni og druslulegur1
þá var hann sjálfur órakaður,
og þegar honum varð litið , í
spegilinn yfir skenkiborðmu,
er hann kom inn, hafði hann
séð þreytulegt andlit með
þrútna brá og dökka bauga und
ir augum.
Hann lauk því úr krús sinni
og lét fylla hana á ný, drakk
og snéri baki að arninum og
þeldökku stúlkunni, — en þeg-
ar hann ætlaði að kveikja sér
í vindlingi komst hann að
raun um, að hann átti ekki
neinar eldspýtur. Hann var því
vanastur að finna. eina og eina
lausa í einhverjum af hinum
mörgu vösum sínum og tók nú
að leita .. en í þetta skiptið
.. leit út fyrir . . að hann ætl-
aði ekki .. að verða svo hepp
inn. .. Og dyrgjan hafði brugð
ið sér frá. Hann stakk hend-
inni enn f vasa sér.
OÞá heyrði hann sagt þýðri
glaðlegri röddu: Ef þær eru
ekki þar, þýðir ekki neitt að
vera að leita að þeim. má ég
bjóða yður eld?
Hún brosti til hans er hún
rétti að Ihonum lítinn vind-
ingakveikjara af dýrri gerð,
Höfum úrval af
barnafainaðí og
kvenfainaði.
Lóiúsbúðiei,
Strandgötu 31.
(Beint á móti Hafnar-
fjarðarbíói).
Kaffi
brennt og malað daglega
Molasykur (pólskur)
Strásykur
(Hvítur Guba sykur)
Indriðabúð
Þingholtsstræti 15.
Sími 17283.
að því er virtist. Og nú, þegar
hann stóð nær henni og sá
hana betur, leit hún líka úí
fyrir að vera af dýrri gerð.
Þótt kápan hennar og hattur-
inn, sem hún bar, væri hvort
tveggja ósköp látlaust, var
ekki um að vijlast, að þau
plögg ihöfðu kostað aurinn
sinn. Sama var að segja um
handtöskuna hennar og hanzk-
ana. Og loks var ilmvatnið,
sem hún notaði, þeirrar teg-
undar sem lætur lítið yfir sér
en kostar drjúgan skilding
engu að síður; jafnvel Quinn
var það ljóst.
Á einu vetfangi virti hann
fyrir sér svart hár hennar og
rauðar varirnar, virti hana
fyrir sér alla, síðast granna
ökla hennar og smekklega
skóna. Hún var auk þess vel
vaxin, .. leitt hvað bros henn-
ar var hlýjusnautt .... leitt
að hann skyldi ekki hafa
nennt að raka sig, .. það var
margt, sem honum þótti leitt
þessa stundina. .. Þakka yður
fyrir, svaraði hann, er hún
bar logann að vindlingi hans,
hann dró að sér reykinn og
horfði á hana yfir logann.
Hún brosti enn, en það var
ekki annað en sýndin. Og
þegar hann endurtók þakk-
lætf sitt hæversklega, svaraði
hún. Ekkert að þakka, .. þér
eruð herra Quinn, er ekki svo?
— Yfirleitt er ég ekki kall-
aður herra, mælti hann, en
hvað nafnið snertir, þá hafið
þér rétt fyrir yður. En hvern-
hvernig stendur á að þér vitið
það?
— Eg sá yður á ferli úti
fyrir réttarsalnum £ morgun,
áður en yfirheyrslurnar hóf-
ust. Brosið hvarf af andliti
hennar, hún leit niður og tók
að fitla við handtöskuna sína
og koma kveikjaranum fyrir.
— Þar sem ég var þar á
ferli, er það ekki svo ótrúlegt,
svaraði Quinn. Og samt sem
áður. Hann bar krúsina að vör
um sér og drakk vænan teig.
Er athugandi að ég ber ekki
nafn mitt letrað á spjald á
barmi mér. Þér hljótið þv£ að
hafa gert yður það ómak að
spyrja einhvern. Hann hafði
ekki af henni augun, hvers
vegna?
— Mér lék forvitni á að vita
það.
allir hafa þann ávana að sækja '
knæpur?
Án þess að svara gekk húra
aftur að borði sínu og sóttii
glas mitú sem hún hafði tæmt
til hálfs. Þegar hún kom til
hans aftur, sá hann að það var
gin, sem hún drakk, óblanaað,
eftir lyktinni að dæma. Þeg-
ar hún hafði fengið sér sopa'
virti hún Quinn gaumgæfilegai
fyrir sér eitt andartak, eins og
hún væri að taka einhverja á-
kvörðun. Síðan mælti hún:
Eg er ekki að gera að gamnii
mínu, enda er mér síður en svo
hlátur í huga, — en var sýn-
ingunni lokið, þegar þér fóruð?
— Nei, það var nú eitthvað
annað. Hann gretti sig og
yrppti öxlum. Mér þýkir leitfi
að verða að viðurkenna að ég
ætti að vera horfinn þangaS
aftur. Eg skrapp út aðeins til
að kaupa mér vindlinga. Hamt
sýndi þó ekki á sér neitt farar-
snið. Hún var ekki nein götu-
drós og ekki var hún öhuið,
En eftir orðum hennar að
dæma var ekkert líklegra era
hún yrði annaðhvort eða
hvort tveggja áður en hennij
tækist að drekka frá sér þanra
draug, sem grá augu hennar
virtust sjá og óttast. Eg hefðl
gaman af að vita það áður era
við skiljum hvað þér heiíið?
sagði hann.
— Howard, svaraði hún.
Ohristine Howard. Og allt £
einu virtist hún taka ákvörð-
un. Raymond Barrett var góð-
ur vinur minn.
Frakkaklæddu náungarnir
með regnhlífarnar hurfu ái
brott og hurðin skall að stöf-
um. Þegar ysinn frá umferð-
inni hafði lokast úti aftur varð
Quinn að orði. Vesalings Bar-
rett. Nú þykist ég mega sjá að
hann haf£ jafnvel verið öllu
brjálaðri en ég hélt hann vera.
Hún tæmdi glasið, kyngdí
gindrykknum eins og henni
byði við bragðinu. Þerraði síð-
an varirnar með knipplinga-
brydduðum vasaklút og braufi
hann saman til að leyna vara-
litnum. Það var reiðihreimur
nokkur í rödd hennar, þegan
húii tók til máls. Þér þekktuð
hann ekki eins náið og ég,
Hann var ekki þannig skapi’
farinn, að honum væri trú-
andl til að fremja sjálfsmorð,
— Þér viljið sem sé gefa I
VasadagbóMn
Fæst í öilism Bóka-
verzíunum.
Verð kr. 30.00
1 8 1<3 1 l.i * i • S t U J I II I % . I B I' Jl < | tf I *. * *
— Það svar getur ©f til vill
svalað hégómagirnd minni,
en alls ekki forvitni minni.
Og þar sem ég get ekki talizt
neinn óskaprins fagurra
meyja, þá hlýtur orsökin að
vera önnur en hégómagirnd
minni við kemur .... hváð
var það því sem gerði, að yður
lék fovitni á að vita, hver ég
var?
— Yður hafði verið stefnt til
að be,ra vitni í rnálinu, svaraði
hún kæruleysislega. Það var
það, sem gerði.
— Eruð þér þar með að gefa
í skyn, að yður leiki hugur á
að kvnnast öllurn þeim, sem
kállaðir eru til að bera vitni?
— Gæti farið jsvo, að ég
komist ekki hjá því.
— Og hvers vegna? Og
hvernig ætlið þér að fara að
því ef þeir skyldu nú ekki
skyn ....
— Að honum hafi verið
hrint út úr lestinni.
— Og hver mundi hafa haífi'
hug á að koma slíku í frani-
kvæmd?
— Eiginkona hans kynni að
hafa talið sig hafa gilda ástæðií'
til þess, Hún sagði þetta dá-
lítið ögrandi, en virtist þó ekþi
fyllilega viss í sinni sök.
— Ætli það sé ekki svo urri
þær flestar, svaraði Quinn og
glotti. Ef hve«r sú kona, semi
telur sig hafa gilda ástæðu til
að losa sig við eiginmann sinni
gerði alvöru úr því, muildi
hvergi fært um strséti fyriS
skrokkum kvæntra manna . .j
eruð þér gift?
— Nei. það getið þér sjálíuú
séð. Og hvers vegna spyrjiS
þér?
— Oftast trúi ég mínum eig
in augum. En það er ekki allt