Alþýðublaðið - 05.07.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIÐ: Hægveðri þoka.
AlþýöubSabiö
Laugardagur 5. júlí 1957.
*» 113 " ■"
%“-
tunniiin silasll. hau
Talsvert mlnna en árið áður; oú samið
um sölu á 70 þúsund tunnum
FÉLAG SÍLDARSALTENDA á suðvesturlandj hélt aðal-
fund sinn hér í Reykjavík 3. j). m. Rædd voru hagsmunamál
síidarsaltenda. Á fundinum kom fram, að síldarsöltun sl.
haust hafði numið 50 þús, tunnum og var það nokkru minna en
árið áður, er söltunin nam 116 þús. tunnum. Nú hefur verið
samið um sölu á 70 þús. tunnum.
Formaður félagsins, Jón
Árnason fr áAkanesi, setti fund
inn og fluttj skýrsiu félags-
stjórnarinnar um starfsemina s.
1. starfsár.
Gat hann þess m. a., að s. i.
Aiaust hafi venð fyrir hendi
r.amningar um sölu á 85 þús.
tunnum af saltaðri suðuriands-
síld í byrjun vertíðar. Auk
'þess hafi magn þetta aulvizt
• verulega eftir að í ljós kom, að
ekki væri hægt að afgreiða
umsamið magn af norðurlands-
síld. Reknetjaveiðin hafi hins-
vegar brugðizt og heiídarsöltun
in ekkj numið nema 50 þús.
.íunnum; — næsta ár á nudan
nam söltunin 118 þús. tunn-
um. — Afkoma saitenda varð
Jxví mjög slæm.
SAMIÐ UM 70 ÞÚS.
TUNNUR.
Nú kvað formaður aðeins
vera búið að semja um söiu
á 70 þús. tunnum suðuriands-
síldar til Rússlands og Póilands,
og möguleikar væru á sölu á
15 þús. tunna til Austur-Þýzka
lands. Hins vegar mun mega
salta síld sunnan- og véstan-
lands til fullnægingar á sölu-
namningum um norðurlandssíld
cf samningum um hana verður '
ekki fullnægt. Jafnframt mun'
hugsanlegt að semja ura sölu á
rfekara magni suðurlandssíld-
ar.
Þá kvað formaður nauðsyn
til bera, að vei yrðj séð fyrir j
öflun á tómum saltsíldartunn-'
um fyrir Suður- cg Vesturland * 1
™ í haust. Formaður hvatti salt
cndur, útvegsmenn os sjómenn
til. að leggja ríka áherzlu á
yöruvöndun.
VILJA MEIRI
UPPBÆTUR,
Þá gerði Jón Árnason grein
fyrir afkomuhorfum síldarsalt
enda sunnan- Ojr vestanlands á
þessu ári. Kvað hann félags-
stjórnina hafa fylgst vej með
nýlega gerðúm ráðstöfunum rík
isstjórnarinnar í efnahagsmál-
unum og hafa gert ríkisstjórn-
inni grein fyrir verðiagsgrund-
veili söltunarinnar. Niðurstöður
félagsstjórnarinnar hefðu orð-
ið þær, að útflutningsbætur á
Suðurlandssíld, sem Alþingi
hefði ákveðið með lögum um
útflutningssjóð o. fl., væru al-
gerlega óviðunandi. Kvað Jón
Arnason útfltuningsbætur á
Suðurlandssíld þurfg að vera
a m. k. hinar sömu og á bol-
fiskafurðir, aðrar en sild, eða
80% ef von æíti að verða um
soltun Suðuriandssí'.diir á þessu
ári.
Að lokinni skýrslu fél'ags-
stjórnar tók til máls Gunnar
Flóventz, skrifstofustjóri Síld-
arútvegsnefndar í Reykjavík.
Sat hann fundinn að ósk fé-
lagsstjórnar. Gerði hann grein
fyrir þeim sölum á suðurlands-
síld, sem Síldarútvegsnefnd hef
ur þegar gert og frekari sölu-
horfum.
Á fundinum urðu allmiklar
umræður um nróguieika á nýj-
ungum í meðferð og verkun
saltsíldar í því skyni að lækka
rekstrarkostnað við síldarsölt-
un og að auka vörugæði, og var
í því sambandi gerð ályktun,
engan bilbui
a, segir
Nasser f 14 daga hefmsókn
BELGRAD, föstudag NTB. Júgóslavar munu engan hilbug
iáta á sér finna þrátt fyrir stöðugar ásakanir frá æðstu stöðum
um frávik frá kommúnisma. Þeir munu fórna lífj sínu, ef á
þarf að halda, í baráttunnj fyrir frelsi þjóðarinnar og hamingju,
r.agði Titó, forseti í dag í ræðu. Var ræðan flutt á 15 ára af
>»»adi mikils sigur, er flokksmenn hans unnu í síðasta stríði
cn viðstaddur var Nasser, sem nú er í heimsókn j Júgóslavíu.
Þeir Tito og. Nasser voru
ákaft hylltir af um ' 80.000
f lokksmönnum Titos, er hlýddu
á.
NEFNDI EKKI RÚSSA.
í sambandi við ásakamr á
lændur Júgósiövum nefndi Tito
ekki Rússa og er sérstaklega
talið, að hann hafi ekk,. viljað
gera það til þess að koma ekk:
)\Tasser í vanda. En Tito sagði,
að þeir innan Sovétblokkannn
ar, er beind skeytum sínum
gegn Júgóslövum, væni að
reyna að brjóta niður komm
úrJsmann í Júgóslaviu en þeim
rnundi ekkj takast það.
NASSER ÞAKKAÐI
JÚGÓSLÖVUM.
í ræðu þeirri, er Nasser for
seti hélt sagði hann, að Júgó
slavar og Arabiska sambands-
lýðveldið ættu þð sameiginlegt,
að hafa tekizt að stöðva erlent
arðrán í löndum sínum. Nasser
færði 'júgóslavnesku þjóðinni
beztu þakkir fyrir þann stuðn
ing, er hún hefði veitt Egyptum,
er Bretar og Frakkar hefðu
gert árás á Egyptaland 1956.
Sagði Nasser, að ágæt samvinna
hefði tekizt með ríkjunum báð-
um. Nasser kom s. l. miðviku-
dag til Júgóslavíu í 14 daga I
hálfopinbera heimsókn.
sem síðar verður getið.
Stjórn félags'ns fluttj svo-
hljóðandi tiUögu sem samþykkt
var samhljóða:
„Aðalfundur FSS 1958 hein
ir því til Síldarútvegsnefndar,
,að hún beiti sér nú þega). fyr-
ir sölu á verulegn magni suð-
urlandssíldar til Austur-Þýzka
lahds;af framleiðslu komandi
vertíaðr.“
„Aðalfundurinn samþykkti
að fela stjórninni að beita sér
fyrir því, að geröar verði til-
raunir með söltun síldar í
pækilþró. Leitað ver&i styrks
hjá Síldarútvegsnefnd ogFiski
málasjóði í sambandi við þess
ar tilraunir.“
' Aðalfundurinn var fjölsóttur
og á honum ríktí mikill ein-
hugur um afgreiðslu mála.
I stjórn félagsins voru kjörn
ir þessir menn:
Jón Anaosn, Akranesi, for-
maður. Ólafur Jónsson, Sand-
gerði, varaformaður. Meðstjórn
endur: Guðstein Einarsson,
Grindav., Beinteinn Bjarnason,
Hafnarfirði og Margair Jónsson,
Keflavík.
Kosnir voru 5 menn í vara-
stjórn og 11 menn í fulltrúaráð,
en stjórn og varastjórn sk'pa
einnig fulltrúaráð.
Fundarstjóri var Guðsteinn
Einarsson og fundarritari Ingi
mar Einarsson.
Loks má geta þess, að fé-
lagssvæði FSS nær yfir svæðið
frá Vestmannaeyjum og vestur
um Suðurland, Faxaflóa, Breiða
fjörð og Vestfirð-; að Horm.
Matvörubúð KRON á Skólavörðu
stíg breytt í 1. ílokks kjörbúð j
KRON kaupir verzlunarhús á
Lajigholtsvegi 3 30
KRON vinnur nú að því að bæta aðstöðu sína til verzluts
arreksturs í fjórum hverfum í bænum, og jafnframt því að*
auðvelda þeim félagsmönnum sem har búa — en þeir eru 11»
1800-viðskipti við félagið. Helztu framkvæmdir sem nú er uraffi
| ið að, eru þessar: ;
Verið ér að brevta matvöru
búðinr.i á Skólavörðustíg 12. er
' búðin stækkuð og gerð að kjör
búð með 1. flokks kæli og frysti
tækjum. Breytingin er gerð í
áföngum, án þess að loka búð
inni, og verður væntanlega lok
ið í ágúst. Vefnaðarvörubúð fé
iagsins verður einnig breytt
mikið á bessu sumri.
VERZLUNARHÚS KEYPT
AÐ LANGHOLTSVEGI 130.
Nýlega hefur KRON keypt
verzlunarhús að Langholtsvegi
130 og verður bar gerð 1. flokks
kjörbúð á 150 ferm. gólffleti,
^uiltrúaráð Alþýðu!
flokksins heldur
fund á mánudags
kvöld.
með jafnstórum kjallara fyriC
geymslur og vinnustofur. Kjöí
búð þessi tekur við af matvörxS
búð félagsins að Langholtsvegl
136, sem annar ekki vaxandí
fjölda félagsmanna í hverfinxL
Fundur verður haldinn í 11.
deild félagsins kl. 4 e. h. í dagj
laugardaginn 5. júlí 1 hinu nýja
verzlunarhúsi á Langholtsvegt
130 o 1 þar rætt um hina nýjdi
kjörbúð.
BYGGÐ KJÖRBÚÐ AÐ
LANGHOLTSVEGI 52.
Ákveðið er að byggia stóra
Framhald á 4. síðu.
rSjölíu og níu áf slöðinni" llult í ieikrits-
formi í úívarp fimm laugardagskvöld
Rætt um að kvikmynda söguna með
íslenzkum leikurum
^ FULLTRÚARÁÐ Alþýðu-^
^ flokksins í Reykjavík heldur (
( fund n. k. mánudagskvöld k!. (
(8,30 e. h. í Iðnó (uppi). —(
(Fundarefni: VerkalýðsmáI,S
S framsögu hefur Jón Sigurðs-S
Sson. Einnig verða önuurS
S mál. S
s s
í KVÖLD, verður byrjað að
flytja skáldsöguna „Sjötíu og
níu af stöðinni í útvarp. Gísli
Halldórsson leikarj hcfur búið
söguna til flutnings í leikrits
formi, svipuðu og þegar ,Amok‘
eftir Stefán Svveig var flutt s.
I. vetur, og verður sagan lesin
og leikin alls fimm laugardags
kvöld í röð.
Aðalhlutverk eru í höndum
þeirra Gísla Halldórssonar,
Kristbjargar Kjeld og Guð-
mundar Pálssonar. Sagan verð
ur flutt að mestu levti óstytt,
nema hvað fyrsta kaflanum er
sleppt. Þriár persónur koma
einkum við sögu í bókinni, þau
Ragnar Sigurðsson, sem iafn-
framt er sögumaður, Guðríður
Faxen og Guðmundur bílstjóri.
Gísli mun leika Ragnar, en
en Kristbjörg og Guðmundur
þau Guðríði og Guðmund. Þetta
er í fvrsta sinn að íslenzk skáld
saga er flutt í útvarn í formi
sem þessu.
Indriði G. Þorsteinsson ritaðí
skáldsöguna Stiötíu og níu a£
stöðinni á Akureyri haustið
1954. Kom hún sðan út hjái
Iðun-narútgáfunni í Reykjavík
snemma árs 1855. Fyrsta út-
gáfa bókarinnar seldist upp á
mjög skömmum tíma. NokkrUJ
síðar gaf Iðunn söguna út í svc
nefndri vasaútgáfu og mun hún
enn til í þeirri útgáfu. SjötíUt
og níu af stöðinni er önnur bólfi
Indriða, en áður var komið út
smásagnasafnið Sæluvika og
snemma á árinu 1957 kom út
smásagnasafnið ,,Þeir sem guð
irnir elska“. Iðunn hefur gefið
út allar bækurnar.
Gisli Halldórsson leikur nú í
Spretthlauparanum eftir AgnaC
Þó'rðarson, sem Sumarleikhús
ið sýnir í Iðnó. Hefur Gísli
starfrækt Sumarieikhús sitt
undanfarin sumar og leikhús
har.s átt vinsældum að fagna.
— Kristbjörg Kield lék Önnii
Frank í samnefndu leikriti í
Þjóðleikhúsinu í vetur og nýt
ur þar mikillar viðurkenningar,
þótt ung sé. — Guðmundux”
Pálsson hefur að undanförnut
leikið bæði í Iðnó og Þjóðleik
húinu. Hann fer nú með stórt
hlutverk í Spretthlauparanum.
Indriði og Gísli Halldórsson
Gerhardsen minntisl
á 12 mílna landhelgi
Bonn, föstudag (NTB).
VESTUR-þýzkij. stjórnmála-
menn búast við erfíöleikum í
samvinnu Islands við ýmsar V.-
Evrópu þjóðir vegna stækkun-
ar landhelgi íslands í 12 mílial’
næsta haust. Er það harmað, áð
ísland skuli ekki hafa svarað
mótmælaorðsendingu Vestutt-
Þýzkalands. Þá er frá því
skýrt hér, að Einar Gerhardsei*
hafi í einkasamtölum í Kiel
sagt, að Noregur hafj til athug-
unar að stækka landlielgi sína
í 12 mílur. J