Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 9
MORGUNÐLAÐIÐ, SUINiNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971
41
yrði tid stöðugra gagnaðgerða
bæði í lofti cng á sjó gegn N-
Vietnam. Johnson segír að hér
ha.fi hann gert sér grein fyrir
að tími loftárása og annarra
skipulagðra aðgerða vseri kom-
inn og tilkynnti hann her-
stjórn sinni í Saigon um að
stjómin hefði ákveðið nýja
áætlun x þremur liðum: 1. að
auka mjög starf’ið að friðaráæti
unirmi, 2. takmarkaðar loftárás
ir í samvinnu við fiugher S-
Vietnams og 3. að leggja málið
fyi'ir öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna.
GAGNRYNI HEIMA FYRIR
Johnson segir að eftir að
fyrsí var byrjað á loftárásun-
1 um í byrjun febrúar hafi
stjórnirnar í Hanoi, Moskvu og
Peking hert mjög áróður sinn
gegn Bandarikjunum, og að
ekki hafi liðið á löngu unz ýms
ír háttsettir bandarískir emb-
ættismenn hafi tekið undir
þann áróður. Johnson segir að
þeim hafi öllum sézt yfir þá
staðreynd að árásimar á N-Vi-
etnam voru tilkomnar vegna
þess að N-Vietnamar höfðu stór
aukið hernaðaraðgerðir sínar í
! 1 S-Vietnam. Siðan skýrir John-
son frá ræðunni, sem hann hélt
í John Hopkins háskólanum í
Baltimore, þar sem hann gerði
grein fyrir skilyrðum Banda-
rikjastjórnar fyrir réttlátum
friði í Vieínam. Sjáltfstæði S-
1 Vietnam yrði að tryggja, án ut-
! anaðkomandi íhiutunar, utan
alilra hernaðarbandalaga og að
ekkert erlent ríki hefði her í
iandinu. Ef þetta yrði tryggt,
myndi hann biðja bandariska
þingið um 1 mi.llijarð doMara til
að hjálpa S-Viétnam að koma
undir sig fótumum efnahags-
lega, með von um að aðrar iðn-
aðarþjóðir legðu sitt af mörk-
um, þ. á m. Sovétríkin, til að
tryggja frið.
Johnson segir að það hafi
ekki þurft að bíða lengi eftir
viðbrögðum frá kommúnistum,
því að daginn eftir hafí Peking
útvarpið sagt að tilboðið væri
lygi og svik, Moskvuútvarpið
sagði það leiðinda áróður og
Hanoistjórnin kaHaði það
beitu.
loftárAsum hætt
Johnson segir að gagnrýnin
heima fyrir vegna loftárásanna
hafi verið hörð, þrátt fyrir að
árásirnar hafi verið mjög tak-
markaðar. Hann segist hafa
rætt við fjölda ráðgjafa um að
stöðva þær og sérstök nefnd
hafi verið að vinna að áætlun
um það mál. Hann skýrir einn
ig frá heimsókn Robert
Kennedys, sem þá var orð-
inn öldungadeildarþingmaður
fyrir New York, þar sem
Kennedy lagði til að sprengju-
árásum yrði hætt um einhveirn
tíima, þótt ékki væri nema í
nokkra daga. Johnson segist
hafa fullvissað hann um að
sMkt væri í stöðugri aíhugun.
10. maí ákvað Johnson siðan
að stöðva árásirnar og var
stjórninni í Moskvu tilkynnt
tellja mögulegt að við gætum
unnið stiáð gegn skæruliðum í
frumskógum Asíu. Hann óttað-
ist iihlutun Kinverja og að hans
áliti höfðum við misst vini og
orðið fyrir álátshnekki í
Evrópu vegna þessara aðgerða
í AsLu. Hamn taldi að það væri
bezt fyrir oikikur að draga lið
okkar frá Yætnam. Ég ræddi
einnig vúð Oean Rusk og fann
að við áttvan sameiginlegt
áhyggjuefrt að ef kommúnist-
ar sæju að við stæðum ekki við
skuldbindingar okkar í SA-
Asíu, mynðu þeir ekki láta þar
við sitja. Ég var þess fullviss
að ef við færum frá SA-Asíu,
myndi skapast • hættuástand
alls staðar i heiminum, ekki að-
eins í Asíu; heldur einnig í
Evrópu, Miðausturlöndum.
Afriku og S-Ameríku. Ég var
viss um að ef við hörfuðum nú
myndi heimsstyrjöJddn þriðja
blasa við.
5 LEIÐIR
Á fundi með öryggisráðinu
síðar um daginn sagði ég að um
5 leiðir væri að velja. Við get-
um bugað óvini oíkkar með þvt
að beita kjarnorkuftugflota
okkar, nokkrir teija að við eig
um að pakka saman okar haf-
urtaski og fara heim. 1 þriðja
lagi getum við haldið áfram á
sömu braut og í dag, tekið af-
leiðingunum í manntjóni og
misst fótfestuna smátt ogsmátt.
1 fjórða lagi getum við beðið
þingið um milljarða dollara
fjárveitingu, kallað út varalið-
ið og aukið herkvaðninguna,
lýst yfir neyðarástandi og
hafið stríðsundirbúning. Ymsir
eru fylgjandi þessu, en þá er
hættan á að N-Vietnamar biðji
Kínverja og Rússa um aðstoð,
sam þeir neyðist til að veita.
Ég vil af þeim ástæðum ekki
skapa óþarfa spennu, eða mála
ástandið of attvarlegt, þvi að ég
held að við getum fengið stuðn
ing fólksins án þess. 1 ftmmta
lagi getum við sent hers-
höfðingjum okkar þá menn og
þau hergögn, sem þeir segjast
þurfa.
Ég hafði þá komizt að þeirri
niðurstöðu að siðastnefnda leið
in væri rétta leiðin.“
Johnson undirritar SA-Asín þingsályktunartillöguna. 504
bandarískir öldungadeildarþi ngmenn og fulltrúadeildarþing
menn grreiddu atkvæði með he nni, en aðeins 2 voru á móti.
® Notaðir bílar til sölu O
Volkswagen Fastbaek 1600 TLE, árgerð
1970. ekinn 60 þús. til sölu.
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Simi 21240.
utn þessa ákvörðun og hún beð
in um að koma uplýsingunum
áleiðis til Hanoi. Þessu neitaði
Sovétstjórnin. Þá var sendi-
herra N-Vietnam í Moskvu
send orðsending sama efnds, en
hann sendi orðsendingu aftur
til bandaríska sendiráðsins.
Síðar var orðsendingin send
fyrir milligöngu annarrar ríkis-
stjómar, en Hanoistjómin skil
aði henni iika. Johnson segir
að hér hafi Bandaríkin gert
enn eina tilraun tii að opna
Ieiðina til friðar, en Hanoi-
stjórnin hafi skellt hurðinni
aftur. Loftárásir voru hafnar á
ný 18. maí, eða 8 dögum eftir
að þær voru stöðvaðar.
t júní kom upp stjómmála-
kreppa í Saigon, vegna deilu
Phan Huy Quats forsætisráð-
herra við kaþólikka í S-Viet-
nam svo og ósamkomulags milli
hans og Phan Khac Suu, þjóð
arleiðtoga. Sagði forsætisráö-
herra af sér og fól völdin í
hendur hernum. Hershöfðingj-
amir settu á stofn landsstjórn
arráð, undir formennsku Ngu-
yen Van Thieus og Nguyen
Cao Kys, sem forsætisráðherra.
KY OG THIEU VI» VÖLD
Skömmu eftir þetta fór Mc-
Namara i heimsókn til Vietnam
og þá tjáðu þeir Ky og Thieu
honum að þeir teldu að 3ina
leiðin til að stöðva kommún-
ista væri hemaðaraðstoð frá
Bandarikjunu'm og öðrum er-
lendum ríkjum. McNamara
spurði þá hvers-u marga menn
þeir telóu sig þurfa og þeir
svöruðu 200 þúsund í 44 her-
deildum. U<m þær mundir voru
um 75 þúsund bandarískir her-
menn í S-Viétnam.
21. júK hélt Johnson fund
með öryggisráði Bandarikj-
anna, þar sem málið var lagt
fjmir eftir að það hafði verið
kannað niður í kjölinn frá öll-
um hiliðum. Á fundi þessum
voru margar hugsanlegar leið-
ir kannaðar. Hér segir John-
son: „George Bail aðstoðarut-
anrikisráðherra hafði veríð
fremur mótfaHinn aðgerðum
okkar í SA-Asíu og eftir fund
inn spurði ég hann um álit
han& BaM sagðist ekki
Iblómou Jólamarkað Opnurn í dag okkar glæsilega 10I lur
JÓLAMARKAÐ.
Heimsækið gróðurhúsið um helgina.
KERTAMARKAÐURINN, Opinn alla helgina.
blómouc ll
Gróðurhúsinu Sigtúni — Simi 36770.
RAFVIRKI -
FRAMTÍÐARSTARF
öskum að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja.
Aðalstarf verður uppsetning og víðgerðir á stimpilklukkum
og klukkuverkum.
Nánari upplýsingar hjá verkstjóra, Pétri Aðalsteinssyni,
í síma 20563.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33
med DC ð
til
Stokkhólms
dlld mánuddgd og íöstuddgd.
LOFTLEIDIR