Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 11
MORGLTNBIjAÐ[Ð, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 43 Jökulsporður Skeiðarárjökuls liefur hörfað á seinni árum og skilið eftir lægri kvos framan við, sem vatn safnast í við hlaupin. Það fær svo útrás á einum stað, í Sandgígju- kvísl. En sandurinn framan við, sem er hærri, fer ekki undir vatn. Og svo liggur leiðin áfram austur, eftir að komið er tyrir öræfajökul, og eftir þi er vegasamband og allar stórár brúaðar. Ljósm. Mbl.: Kr. Ben. Komið er að Jökulsá á Breiðamerkursandi með fallegu jökullóni framan við Breiða- merkur jökul. _______________J issfisS«S®psa_______ Horft upp eftir Öræfajökli til Hvannadalshnúks, hæsta tinds á íslandi, sem gnæfir upp í 2119 m. hæð. - > ' « W Ihhhí Þá er komið austur í Suðursveit. Breiðabólstaðabæirnir standa undir fjallinu á miðri mynd með Hala, fæðingarstað Þórbergs. Þarna sést í fjarska alla leið austur á Vesturhorn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.