Morgunblaðið - 20.11.1971, Side 3

Morgunblaðið - 20.11.1971, Side 3
MORGUtNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971 3 Fólkvangur á Reykjanesi: Óheimilt að hindra f erð- ir um svæðið eða gera þar jarðrask Ályktun Náttúruverndar- nefndar Reykjavíkur NATTÚRUVERNDAR- NEFND Reykjavíkur hefur óskað þess við Náttúruvernd- arráð að svæði, sem tilgreint er í markalýsingu, og nær frá Heiðmörk, þvert yfir Reykjanesskaga suður á TII. umraeðu kom á fimdi borg- arstjómar 8.1. finrmtudag, tillaga, sem tveir af fulltrúum Sjálfstæð- ísflokksins, þeir Albert Guð- mundsson og Birgir ísl. Gimn- arsson, flytja um stofnun hjúkr- unarskóla í tengslmn við Borgar- spítalann. Tillagan er svohljóðandi: „Borgarvstjóm áJyktar að fela borgarstjóra i samráði við borg- a.rlcekni og heiitbriigðismálaréð að Enn jarðskjálfti á Reykjanesskaga Á MIÐNÆTTI í fyrrinótt upp- hófst jarðskjálftahrina sem átti upptök í grennd við Eldey, að því er jarðskjálftadeild Veður- stofunnar upplýsti. Fannst jarð- skjáilftinn á Reykjanesvita, Höfnum, Garði og voru ail- snarpir sumir. Þeirra varð að- eins vart í Reykjavik, Akranesi og Selfossi. Stærstu kippirnir mældust 4,5 stig á Richterkvarða og voru þeir um kl. 1,30, um kl. 3 og um 4.30 og kl. 6. 1 gær mældust enn smáir kipp- ir fram eftir degi. Krýsuvíkurbjarg, verði lýst fólkvangur og hefur horgar- ráð fallizt á ályktun nefnd- arinnar. 1 ályktun Náttúruverndar- nefndar segir að í þessu felist að svo stöddu: 1. að fótgangandi undirbúa stofniun nýs hjúkrunar- sikóla, sem starfræktur verði í •tenigsflium við Borgarspdtalann. Markmið s'kólans verði að vedta nemendum sdnum full hjúkrunar- réttindi, en starfsemi hans miðuð við að aiuðvelda hjúkrunar- oig Mfcnarsitofnunum borgarinnar að fá hjúikrunarfólik til starfa. Borg- arráð í samráði við heilbriigðis- málaráð setji reglugerð um sikól- ann að höfðum viðræðum við rík isvalddð um nárnara fyrinkomu- lag, en eðiditegt er að ríikisvaildið kosti hina bókiegu kenns'lu, bæði kennsluikrafita, húsnæðisaðstöðu og annað, sem þeim þætti náms- ins'fyligi.r. Borgarstjóm sikorar jafnframt á ríkisvaldið að efla þann sikóla, sem fyri.r er. I>á telur bor.gar- stjóm rétt, að nú þegar verði kanmað um stofnun kennsludeild- ar í hjúkrun við Háskóla Isiands, sem tadci tii starfa svo fljótt sem auðið er. Að loknium umræðum var tdi- lögunni vdsað tii heilibrigðismála- ráðs tii umsagnar, en á sdðan að koma tiii bongarstjómar aftur tM framhaddsumræðu og endanlegr- ar afgreiðslu. Verður nánar sikýrt frá urnræð uim um tildöiguna síðar. fóiki eða ríðandi er heimid för um allt svæðið og óheimilt er að reisa þar girðingax eða annars konar táhnanir, á þann veg, að umferð sli'ks fólks torveldist. 2. að óheimilt er að gera á svæð- inu jarðrask, nema leyfi Nátt- úruverndarráðs komi til. Friðlýsing á þessu útivistar- svæði i nánd við þéttbýlið á Reykjanesskaga hefur verið á döfinni um nokkurn tima. En þar eru mjög fagrir og sér- kennilegir staðir og fjölbreytt landslag. Gerð var áiyktun um að gera þetta svæði að fólk- vangi í borgarstjóm Reykjavik- ur 2. okt. 1969. Tiilaga kom fram, um að færi fram ítarleg könnun á því hvern- ig hægt væri að framkvæma þetta. En í ljós kom að mjög miMir erfiðleikar voru á að fram kvæma ákvæði um fólikvang, skv. þáglldandi náttúruvemdar- lögum. Þess vegna var horfið að því ráði að gera tillögu að ein- faldard meðferð þessara mála I sambandi við endurskoðun nátt- úruvemdarlaga á sl. þingi. Náði tíUaga, sem um þetta var gerð, fram að ganga. I framhaldi af því hefur Nátt- úruvemdarnefnd Reykjavíkur fjaliað um málið, bæði efni frið- lýsinigarinnar og nákvæm mörk þess svæðis, sem um ræðir og var gengið frá því í nefndinni 3. nóvember, sem fyrr er sagt. Á fundi sínum 12. nóv. féllst borg- arráð á tíliöguna. Náttúruvemdamefndin hefur nú ledtað til Náttúruverndarráðs í sambandi við frekari fram- kvæmd málsins, en hugmyndin er að leita, að fengnu samþykki ráðsins, tíl sveitarfélaga í Reykja neskjördæmi um aðild að fólk- STAKSTEINAR Atkvæða- greiðslur í ríkisstjórn Rikissijórnin virðist hafa tek- ið upp allsérstæð vinnubrögð við afgreiðslu mála. Fyrir nokkrum vikum var tekin fyrir á fundi rík isstjómarinnar beiðni frá varnar liðinu um leyfi tii tiltölulega smá vægilegra framkvæmda. Á fyrsta fundinum, sem mál þetta var tek ið fyrir, lét annar af ráðherrum Alþýðubandalagsins í ljós þá skoðun, að ekki væri unnt að veita þetta leyfi, þar sem fólk myndi þá ekki trúa þvi, að ríkis- stjórninni væri alvara með fyrir ætlanir hennar í vamarmálun- um. Málinu var frestað en af- greitt á öðrum fundi rikisstjóm arinnar með atkvæðagreiðslu. Fjórir ráðherrar greiddu atkvæði með að veita þetta leyfi. Þar af þrír ráðherrar Framsóknarflokks ins og Hannibal Yaldimarsson. Þrír ráðherrar greiddu atkvæði á móti, tveir ráðherrar Alþýðu- bandalagsins og Magnús Torfi ól afsson. Á fundi í ríkisstjórninni fyrr í vikunni fór fram atkvæða greiðsla um tillögur, sem stjórnin hefur fjallað um að undanförnu um virkjunar- mái Norðlendinga. Fjórir ráðherr ar greiddu atkvæði með tillög- unni en tveir á móti og voru það Hannibal Valdimarsson og Magn ús Torfi Ólafsson. Nú er spurning in hvernig fer um afgreiðslu slíkra ágreiningsmála innan ríkis stjórnarinnar, þegar nauðsynlegt reynist að leggja þau fyrir Al- þingi? Hvað gerist þá? Afstaða BjÖrns Jónssonar Björn Jónsson, alþingismaður hefur ákveðnar skoðanir á virkj- unarmáliim Norðlendinga og til- lögu þeirri, sem nú liggur fyrir. I viðtali við dagblaðið Vísi í gær sagði hann m.a.: „Ég er alveg á móti þeim tillögum, sem sagt er að lagðar hafi verið fram sem sáttagrundvölliir til lausnar Lax ármálinu. Það er ekki nokkur vafi á því, að virkjun Laxár 3 er sú ódýrasta lausn á raforkuþörf inni norðanlands, sem hægt er að fá. tJr þeirri virkjun fáum við 12 megavött fyrir 140 milljónir, sem þýðir það að kw. kostar innan við 20 aura. Ég er ekki trúaður á að hægt sé að útvega okkur raf- magn á hagstæðara verði, hvaða leiðir aðrar, seni menn vilja fara-“ Sömu reglur gildi hér Vísir ræddi í forystugrein í gær um þær takmarkanir, sem eru á ferðafrelsi islenzkra sendiráðs- starfsmanna í Moskvu og sagði mn.: „Meðan islenzka rikinu og öðr um íslenzkum aðilum er ekki heimilt að kaupa fasteignir í Sov étríkjiinum, á hið sama að gilda hér. Ríkisstjórninni ber nú að skylda Sovétríkin til að selja fasteignir sínar í Reykjavík. Sama er að segja nm ferða- frelsið. I Moskvu er ferðafrelsi íslenzkra sendimanna bundið við 40 km radíus frá sendiráðinu, og út á land er þeim óheimilt að fara án leyfis og fylgdar. Auðvit að á jafnt yfir báða að ganga. Við eigum strax að setja nákvæm Iega sömu reglu um sendimenn Sovétríkjanna á fslandi og ann- arra ríkja, sem takmarka ferða- frelsi islenzkra sendimanna hjá sér.“ vanginum. Á þessu korti sést hvernig fólkvangurinn á að liggja þvert yfir Reykjanes skaga. PHILIPS ÚTVARPSTÆKI veröa am alla ævi við allpa bæfi veljið áp 20 gepðana á ReisiKHRaRÖi vcpðaiR HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 Nýr hjúkrunarskóli — í tengslum við Borgarspítalann?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.