Morgunblaðið - 20.11.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.11.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971 5 f NÆSXU viku koma liingað til larnls fraegir þjóðlagasöngrv ar frá Noregi, Faereyjum og Svíþjóð. Eru það Lillebjörn Nielsen frá Noregi, Fred Ak- erström frá Sviþjóð og Her- mann Jacobsen frá Færeyj- um. I>eir þremenningar mumi ásamt Árna Jobnsen þjóð- lagasöngvara syngja þjóðlög og vísur á þreinur tónleikum í Norræna húsinu n. k. mið- vikudag ki. 9, fimmtudag ki. 9 og laugardag kl. 16.30. — Einnig munu þeir fjórmenn- ingar syngja í Vestmannaeyj- um nk. þriðjudag, á Akureyri Liliebjörn Nielsen Hermann Jacobsen Árni Jolinsen Fred Akerström Norrænir þjóðlaga- söngvarar syngja — í Reykjavík, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyj um Þekktir þjóðlagasöngvarar frá Noregi, Færeyjum, Svíþjóð og Íslandi nk. föstudagskvöld og í Kefla- vík á laugardagskvöld. Sá sem skipuleggur — tón- leikana hér er Roland Tbom- sen frá Færeyjum, en liann hefur skipulagt ferðalög margra þjóðlagasöngvara og annarra listamanna um Norð- urlönd og t. d. var það liann sem skipulagði söngför Arna Jobnsen til Færeyja fyrir skönimu. Þetta er i fyrsta skipti sem þjóðlagasöngvarar frá svo mörgum Norðurland- anna syngja bér á fslandi á sanieiginlegum tónleikum, en þvi niiður er ekki tia'gt að bafa nema þrjá tónleika í Beykjavík og verða Jieir allir I Norræna Inisinii, sem hefur reyn/.t mjög vel til slíks tón- leikalialds. Eru tónleikarnir á vegum Norræna hússins. Liíllebjöm Nielsen er fætld- ur 1950. Hann byrjaði mjög ungur að syngja vísur og var einn af sitofnendum sönghóps- ins „The Young Noiwegians“, sem lék inn á margar h’ljóm- plöfcur og sönig í sjónvarp og útvarp. Fyrir tveinnur árum hættu ,,'Ehe Young Norweg- ians“ að syn'gja saman, en Liilebjörn hélit áfram einn siins liðs að syngja þjóðlög og vis- ur eftir nors’ka höfiunda og er hann nú einn þekiktasti þjóð- lagasöngvari á Norðurlöndum. Hann leiknr sjálfur á gitar og þy*kir mjög góður gítarleiikari Hann var uim skeið umhoðs- maður fyrir norska félagið „Vi.sens venner" við norræna þjóðiaga- og vísnatónleiika í Tivoli í Kaupmannahöfn. LiMebjöm hefur lelkið i kvUcmynd og gefið út mar'gar vísnabækur. Hann hefiur mi'k- ið sungið i norska sjónvarpið og útvarpið og er einnig þekktur fyrir leiík simn á Harð anigursfiðlu. Fred Akerström frá Sví- þjóð er einnig mjög þekktur Baader 338 til sölu nú þegar í góðu ástandi. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 25/11 merkt: ,.338 — 603“. H afnarfjarðarkirkju vantar umsjónarmann og meðhjálpara (kirkjuvörð). Umsóknir sendist til formanns sóknarnefndar, Hringbraut 61, Hafnarfírði fyrir 1. desember n.k. SÓKIMARIMEFND. Lögregluþjónsstarf Laust er til umsóknar eitt lögregluþjónsstarf í Kópavogi. Laun samkvæmt samningi bæjarstarfsmanna og Kópavogs- kaupstaðar. Nánari upplýsingar gefur yfirlögregluþjónn. Umsóknarfrestur er til 5. desember 1971. Bæjarfógetinn í Kópavogi. á öllium Norð'uriöndium nenm íslandi. Hann hofuo' leikið imn á margar hljómplötur. Á söngsitorá sinni hefiur hann Bellmannsisönigva, söngva um þjóðféiagsvandamál og texita og lög sem hann semiur sjál'f- ur. Hanin þykir í mörgu minna bajði á Taube og Dono- van, en Fred leggur gjarnan áheivJu á póliitís'ka söngva. Henmamn Jacobsen er fædd- ur í íiórshöfn í Færeyj'um, 29 ára gamal'l. Hann hefur í mörg ár unnið með feer- eyska landssikja'laverðinum Páli Nolsöe. Hann hefur sung- ið í flestiuim byggðum Færeyja og er mjög vinsælil þar, m. a. fyrir sifct grto og póliUsiku vísur. Nú vinmair hann m. a. 'hjá Útvarpi Færeyja þar sem hann býr til dagsfcrár og stjórnar einnig mjög vinsæl- um barnaþæfcti i útvarpinu þar. Henmann hefur leitoið i mörgum leikritum og kabarettum og sjálfur hefur hanm samið marga texta sem sumignir enu í Utvarp Fæaeyja. Sven Brimheim glfcarieikari frá Færeyjum leifcur undir söng hjá Hermanni. Sven er ættaður fná Islandi, en aíi hans vai' Svéinn Árnason frá Brimmsi og ciregur Sven ætt- arnafh sifct af þeim bæ. Sven hefur' leitoið á gífcar sl. 12 ár og þytoiir nú einn bezti gifcar- leiikaxi á Norðuirlöndum. Hann byrjaði að spiia á gitar á námsánum í Kaupmannahöfn þegar hamn kom til söngs og gleðikvölda með löndum sín- um frá Færeyjum. Sven lék undir söng Sigríðar Magnús- dótfcur, þegar hún tók þátfc í norræmum þjóðlagatónleikum í Færeyjum 1970. Hamn hefur ieikið víða i Faareyjum og eimu sirnmi á íslamdi, en það var í haust þegar færeysku leikararmr heiimsóttu ísland og léku Uppi í eini Eiki'lund efitir Jens Baula Heinesen. 1 leitoritinu lék Sven á góitar, en hann starfar siem verto- fræðimgur í Þórsihöfn. Sven er 30 ára. Roílamd Thomsen, sem sfcipu leggur ferðina hingað er 33 ára gamaH, býr í Þónsihöfn, em er fæddur í Kauipmannahötfn. Hann skipulagði Þjóðlaga- og visnahátíðina í Færeyjum 1970 og 1971, þar sem þjðo- lagasöngvarar frá Noregi, Svi'þjóð, Ðanmöirku, Færeyj- u.m og Skotlamdi, voru þáti- tatoendur. Hann hefur einnig sfcipulagt ferðir fjölmargra amnarra lisbamanna, leifcara og pophljómsveita og auk ferðarimnar nú hefur hann skipulagt tónfeikaferð til ís- lamds 1972 með Trilfe frá Dammörtou og Cornelis Vrees- wijto frá Svíþjóð, en íi'l marg'ra ferða sem henn hefur skipulagt hefuii' Nordisk ku it- urfund vejtt styrk til. Umboósmenn um allt land Karl Uoftsson, kaupmafiur, Hólmaylk. Vezl. Sig. Pálmasonar, Hvammstanga. Zophanlas Zophaniasson, Blönduósi.' Björgvin Brynjólfsson, Skagaströnd. Sigurpáll Árnason, Uundi, SkagafirOi. Verzl. Hegri. Sauðárkróki. Bólsturgerðin, Siglufirði. Verzl. Valberg h.f., ólafsfirði. Glerslipun Halldórs Krist- jánssonar, Akureyri. Askja h.f. Húsavlk. Poi'grimur Þorsteinsson, Raufarhöfn. NORÐUR OC AUSTURLAND: Verzl. Gunnars Jónssonar, Vopnafirði. Verzlunarfélag Austuriands h.f., Egilsstöðum. Hörður Hjartarson, Seyðisfirði. Gunnar Hjaltason, kaupm., Reyðarfirði. Verzl. Ellasar Guðnasonar. Höskuldur Stefónsson, Neskaupstað. Verzl. Sölva Ólasonar, Fáskrúðsfirði. (iuðmundur Björnsson, Stöðvarfirði. Verzl. Ösp, Höfn. Eskifirði. 2ÁLAF0SS ÞINGHOLTSSTRÆTl 2. REYKJAVlK. SlMI 2 2090

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.