Morgunblaðið - 20.11.1971, Síða 6
6
MORGÖNBLAÐBÐ, LAUGARDAGUR 20. NÖVEMBER 1971
FJALLABlLL
TM sölu er 14 manna fjaHa-
bíH með nýju húsi. Uppl.I í
síma 41730.
MÁLtÐ MEIRA
Tek að mér hvers konar mál-
aravlrvnu.
Fionbjörn Finnbjörnsson,
málarameistari, sími 43309.
KEFLAVlK
Nýkomnar íoðfóðraðar telpna
kápur. Fallegt úrval saengur-
gjafa og alls konar fatnaður
á börn fyrir jólin. Eina sér-
verzlun á Suðumesjum með
Barrvafatnað. Verzl. ELSA.
SEXTUGUR
bandarikjamaður óskar eftir
konu til heimHishjálpar. Ein-
hver enskukunnátta æskileg.
Fn'ar ferðir. — Mr. Emmett
Wells. 306 N. Marion St.,
Carginton, Ohio, U.S.A.
BLÓMASKREYTINGAR
Verzlunin BLÖMIÐ,
Hafnarstræti 16, simi 24338.
TIL SÖLU
Skemmtilegur þýzkur stofu-
skápur með bar-skáp, bóka-
hiHum, sjónvarpsstæði o. fl.
Uppl. í síma 11440 milli kl.
12—5 e. h.
ÓSKA EFTIfl
talstöð í sendiferðabrl. Má
vera notuð. Uppl. í slma
16192.
Nýkomið
HYDROVAC
Vacum
Bremsukútar
nýkomið í Simca
Bremsudælur
Bremsuborðar
Kúplingsdælur
Kúklingsdiskar
Kúplingskol
og margt í rafkerfið
Bergur Lárusson hf.
Ármúia 32 - Sími 81050
Messur á morgun
Dómkirkjan
Messa kL 11. Séra Óskar J.
Þorlákssön. Messa kl. 2. For-
eldrar fermÍTiigarbarna eru
sérs<takJega beðnir að koma.
Séra Þórir Stephensen.
Barna.samikoma M. 10.30 í
M.T. Séra Þórir Stephensen.
Laugameskirkja
Messa kk 2. Bamaguðsiþjón-
usta kL 10.30. Séra Garðar
Svaivarsson.
Arbæjarprestakall
Bama.giuðsþjón<usita í Árbæj-
arskóla kL 11. Messa í Ár-
bæjarkirkju kl. 2. Séra Guð-
mundiur Þorsteinsson.
Hallgrimskirkja
Guðsþjómusia kl. 11. Dr.
Jakob Jónsson. Ræðuefni: Á
heimleáð. Foreldrar og ferrn-
iinigarböm eru beðin að ko<ma
tiil messuninar. Messa kL 2.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Ferminigarbömin beðin að
koma. Bamasamkoma í kirkj
unni kL 10. Karl Stgurbjöms
son situd. théol.
Háteigskirkja
Lesmessa kl. 9.30. Barnasam-
koma M. 10.30. Séra Amtgrím
ur Jómsson. Messa M. 2. Séra
Jón Þorvarðsson.
Grensásprestakall
SunniUidagaskóli í Safnaðar-
hedmiilinfu Miðbæ M. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Jónas GísJasoni.
Dómkirkja Krists konungs i
Landakoti. Láigmessa tó. 8.30
árdegis. Biskupsmessa kl.
10.30 árdegis. Láigmessa tó. 2
sáðdegis.
Frikirkjan í Reykjavík
Bamasamkoma tó. 10.30.
Guðni Gunnarsson. Síðdegis-
nnessa tó. 5. Séra Þorsteinn
Bjömsson.
Kópavogskirkja
Digranesprestaikall og Kárs-
nesprestakall. Guðsþjónusta
tó. 2. Séra Lárus Haildórsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjómista tó. 10 árdegis.
Séra Gisii Brynjólfsson mess
ar. Heim ilLspresitur.
ARNAD IU;iLLA
1 dag verða gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af
föður brúðgumans, séra Gunnari
Gíslasym, Þórdís Elín Jóelsdótt
ir, Bjarnarstíg 9, Rvík, og
Gunnar Gunnarsson, Glaumbæ,
Skaigafirði. Heimiii þeirra er að
Reynimel 48, Rvik.
1 dag verða gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Jóni Auðuns ungfrú Anna
Jóna Haraldsdóttir, banka-
mær og Guðmundur Ævar Snorra
son, rafvéiavirtó. HeimdiLi þeirra
verður að Kleppsvegi 48.
1 dag verða gefin saman í
Neskirkja
Bamasamkoma kL 10.30.
Guiðsiþjónusta tó. 2. Séra
Frank M. HialLdórsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Bamaguðsþjónusta tó. 11.
Séra Garðar Þors teinsson.
Langholtsprestakall
Bamasamkoma tó. 10.30. Séra
Árelíus NieLsson. Guðsþjón-
usta M. 2. Séra Siguirð-
ur Haukur Guðjónsson. Óska
stund bamanna tó. 4.
Ásprestakall
Messa í Laugarásbíói tó. 1.30.
Bamasamikoma W. 11 á sama
stað. Séra Grímur Grímsson.
Filadelfia, Reykjavík
Guðsþjónuista kL. 8. Safnaðar
samkoma tó. 2. Þetta eru síð-
ustu samkomumar, sem
Aron Gramserud talar á.
Garðasókn
Barnasamkoma í skólasaLn
um tó. 11. Séra Bragi Frið-
rLksson.
Gatilverjabæjarkirkja
Guðsþjónusta tó. 2. Séra
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Frikirkjan í Hafnarfirði
Bamasamkoma kl. 10.30.
Séra Guðmundur Óskar Ól-
afsson.
Bústaðaprestakall
Bamasamikoma í Réttarhol's
skóla tó. 10.30. Guðsþjónusta
tó. 2. Síðasta messan í Rétt-
arholtsskóLa. Séra ölafur
SkúLason.
Filadelfia, Keflavik
Guðsþjónusta kL 2.
ur Guðjónsson.
Harald-
Keflavikurkirkja
Bamaguðsþjónusta kL 11.
ÆXsikulýðskvöldviaka Bind-
indisdagsins kL 8.30. ÓLafúr
Þ. Kristjánisson, stórtemipaar
talar. Einsöngur, kórsöngur
o.fL — Björn Jónsson.
Kirkja óháða safnaðarins
Messa kl. 2.
Séra Emil Bjömsson.
hjónaband af séra Sigurði
Hauki Guðjónssym, ungfrú Þór-
anna Guðmundsdóttir og Hörðu.r
Viðar Ingvarsson. HeimáM þeirra
er að Reykjum, MosfeLlssveit
1 dag verða gefin saman í
hjónaband i Vikurkirkju í Mýr-
dal af séra ÓLafi SkúLasyni ung-
frú Kristin Rútsdóttir frá Vík
og stud. oecon. Eysteinn Helga-
son, Steinagerði 11, Reykjavík.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í I laligrímskirkju af
séra Raignari Fjaiari Lárussyni,
ungfrú Matthiilde Kirsten Han-
sen, Lækjargötu 5, Hafnarfía-ði
og Intgvar öm Hafeteínsson,
SkafitahLíð 29. Heimili þeirra
verður að Efstasundi 100.
ORÐ DAGSINS
Á AKUREYRI
Hringið, hlustið og yður
mun gefast íhugunarefni.
SÍMÍ (96)-21840
Fjaffk, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fteW varahhitlr
i margar gertSr btfreiða
Btiavörubúðin FJÖÐRIN
Laugsvegi 168 - Sírru 24180
Sunnudagsganga vestan Bláf jalla
Hér sjátim við til norðausturs frá Stóra-Kóngsfelli. Á miðri mynd-
inni eru Rauðuhnúkar, en VífilsfeUið tU hægri. Bak við það sést
aðcins á Skeggja i Hengli. 1 baksýn á miðri mynd er Skjaldbreið-
ur en Botnssúlur til vinstri. Sunnudagsgangan verður um svæðið
vestan Bláfjalla og að Drottningargígnum, sem nýlega er búið að
friða. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13.30.
(Ljósm. EG).
DAGBOK
Guð kemur í móti mér með náð sinni. (Sálm. 59—11).
1 dag er laugardagur 20. nóvember og er það 324. dagtir ársins
1971. Eftir lifir 41 dagur. 5. vika vetrar byijar. Ttuigl lægst á
lofti. Árdegisháflæði kl. 7.25. (Úr fslands almanakinu).
Almennar upplýsingar tirn lækna
þjónustu í Reykjavík
eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og
11680.
Næturlæknir í Keflavík
16.11. Ambjöm Ólafsson.
17.11. Guðjón Klemenzson.
18.11. Jón K. Jóhannsson.
19., 20. og 21.11. Kjartan Ólafss.
22.11. Arnbjörn Ólafsson.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið suimmidaiga, þriðjudaiga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
(gengið inn frá Eiríksgötu) er
opið frá M. 13.30—16. Á sunnu-
dögum
Náttúrusripasafnið Hverfisgötu 116,
OpiO þrlOJud., fimmtud., íaugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Búðsjafarþjónusta Geðverndarfélags-
íns er opin þriOjudaga kl. 4.30—6.30
siödegis aO Veltusundi 3, slmi 12139.
ÞJónusta er ókeypis og öllum heimil.
Sýning Handritastofunar lslands
1971, Konungsbók eddukvæOa og
Flateyjarbók, er opin á sunnudögum
sl. 1.30—4 e.h. í Árnagaröi viO SuOur
götu. AOgangur og sýninearskrá
ókeypis.
Að gefa geitunum
Aðsókn er stöðug í Sædýrasafnið um þessar mtmdir. Einkanlega
eru það tígrisdýrin, sem „trekkja“, en þar er margt annað að sjá
og skoða. Hér sjást börn gefa geitunum. Myndina tók Jóhamia
Björnsdóttir.
1 dag verða gefin sarnan í
hjónaband i Dómkirkjmnni af
séra Óskari J. Þorláksisynii, ung-
frú Svanihiild'ur Jóharun'esdótt-
ir (HaUdórssonar) Bólistaðarhlíð
3 og Try.ggvi Jakobsson
(Tryiggvasonar, organLeikara Ak
ttreyrí). Hekniili tmigu hjónanna
verður í Mávahláð 31.
1 dag verða gefin saman í
Fríkir’kj'unni af séra Þorsteini
Bjömissyni umgfrú KarLína Frið-
geirsidótiti.r Skólagerði 63 og Reyn
ir Olgeirsson HjaliLalandi 23.
HeimiLi þeirra verður fyrst um
sinn að Hjallalandi 23, Rvik.
Þann 30. okt sl. voru gefin
saman í hjónaband af séra Þor-
bergi Kristjánssyni í BoLunga-
vLk unigfrú Steinunn Guðmunds
dóttir og Pálrni Karvelsson.
Hjónavigslan fór fram í Hóls-
kirkjiu. Heimiii ungu hjónanna
verður að HóLsvegi 13, Bol"inga
vík.
Ljósmyndastofan Engjavegi 28,
Ísaíirði.
Þann 6. nóv. sl. voru gefin
saman i hjónaband af séra Þor-
ber.gi Kristjánssyni sóknar-
presti 1 BolunigavDk unigfrú
Kristln Haiidórsdóttir og HaliL
grlmur Kristjámsson. Hjóna-
vígsLan fór fram í Hólskirkju.
HeimíLi unigu hjónanna verður
að ÞjóðóLfsyegi 16, BoLungavík.
(Ljósmyndastofan, Engjavegi 28
ísafirði.
29. ágúst vom gefin saman i
hjónaband af séra Ólafi Skúia-
syni í Dómkirkjunni ungfrú
EMsabet Inigvarsdóttir, Rauða-
gerði 16 og Sverrir Friðþjófs-
son, Heiðargerði 110. Heimilli
þeirra er að Vesturbergi 28,
Breiðhólti III.
(Ljósmjtndari ókunnur)