Morgunblaðið - 20.11.1971, Side 7

Morgunblaðið - 20.11.1971, Side 7
MORGUINBLAÐH), LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971 7 Karlar hella upp á könnima FRÉTTIR Kristniboðsfélag- karla heldur sina árlegn kaffisölu i kristniboðs- húsinu Betaníu, Laufásvegi 13, á morgun, sunnudag og hefst hún IíJ. 3. Aliur ágóði af kaffisölunni rennur til ísl. Kristniboðsstarfs- ins í Konso. Á niyndinni að ofan sjást nokkrir hinna kristnu Konsóbúa. Basar í Stapa Kvenfélag Hallgrtmskirkju Pundiuir fimimitiudagjnin 25. nóv. 8.30 í Félagisiheiimi'Hniu. Dr. Jakob Jónsson flytiur erindi um í rans- ferð. Ge®tir og nýir féiaigar vel- 'komnir. Kaffiveifingar. Smmudagaskólar Sunnudagaskólar KFUM og K, í Reykjavik og Hafnarfirði í hús uim félaganna ki. 10.30. Öli böm velikomin, Sunnudagaskóli Filadelfiu Hátúnd 2, R., Herjóifsigötu 8 og á Hvaleyrarholti, Hf. k.l. 10.30. öll börn veiikomin. Sunnudagaskóli almenna kristniboðsféiagsins hefst hvera siunniudagsmorgun ki. 10.30 í Kdrkju Óháða safnaðarins. Öll börn velikomin. Múrarar! Miirarar! SKEMMTIFUNDUR verður í félagsheimilinu í kvöld laugar- dagimn 20. nóvember og hefst k'l. 20,30. Féiagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. Hafnarfjörður Spila- og skemmtikvöld verður annað kvöld kl. 8,30 e.h. í Félagsheimili iðnaðarmanna við Linnetstíg. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—6 að Austurgötu 10, sími 51874. Félag óháðra borgara. Systrafélag helduir ba.sar sunnudaiginni 21. Innri-Njarðvíkurkirkju nóvemiber kl. 3 i Stapa. Basar í Ásprestakalli Kvenféiag Ásprestakalls heldur basar í Langholtsskóla kl. 2 sunmidaginn 21. nóvember, og verða þar margir góðir niunir á boðstólum, m.a. mjög mikið um liandavinnu, svo að auðséð er, að konur spara ekki krafta sína fyrir kirkjulegt starf. Kvenfé- lagið hefur starfað í 8 ár, og féiagskonur eru um 140 og mun kvenfélagið ekki liggja á liði sínu að styrkja kirkjubygginguna eftir föngum. Fornienn basarnefndar eru Kristín Hinriksdóttir og Soffia Jóhannsdóttir. Á myndinni eru konur að undirbúa basarinn. Basar Seltjarnar Kvenféiagið Seitjörn lieidur basar tii styrktar starfsemi sinni naest komandi sunnudag 21. nóvember kl. 2 í anddyri íþróttahússins á Seltjarnarnesi. — Basarar félagsins njóta síaukinna vinsaelda og í ár verður á boðstólum sérlega mikið úrval af fallegum munum sem félagskonur hafa sjálfar unnið. SÁ NÆST BEZTI „Pabbi, hver er muniurinin á heimsókn og eftirld(tsfeirð?“ spurði Pétur ilitld. „Þegar við förum til móðurömmu þinnar, er það heimsókn, en þegar hún kemur tdl okkar er það efitirKitS'ferð." Sunnudagaskóli Kristniboðsféiaganna að Skip- hioLti 70 kl>. 10.30. ÖU börn vel- komin. Sunmidagaskóli Heimatrúboðsins, Óðinsgötu 6B, kl. 2.00. Spriklaðu, kvikindið þitt! Kláusarnir að kveðja Nú eru aðeins eftir þrjár sýn ingar á barnaleiknum Kláusun- um hjá Þjóðleikhúsinu. Leik- ritið hefur verið sýnt 37 shin- um þar við mjög góða aðsókn. Um 21 þúsund leiklnisgestir bafa þá séð sýninguna. I þyrjun næsta mánaðar hef jast æfingar á nýju barnaleikriti í Fjóðleikhús inu og er það Glókollur eftir Magnús Á. Árnason. Sýningum á Litia og stóra Kláusi lýkur því fyrir jól. Myndin er af Árna Tryggvasyni i híwt verki bóndans í Ktáusuuunr. TIL 5ÖLU Ford D 800. Enginn vegagjaldsmælir. Hagstæð kjör. Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 50938. DÖMUR - LÍKAMSRÆKT 'k Síðasta námskeið fyrir jól 23. nóvember — 13. desember. 'k Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Morguntimar — dag- og kvöldtímar. 'k Sauna — sturtur — nudd. 'A Ath.! Dömur sem eiga pantaða tíma, ítreki þá í dag frá kl. 1—5 í síma 83730. LÍKAMSRÆKTIN JAZZBALLETTSKÓLA BÁRU Lækkið byggingakostnaðinn og kaupið 1. flokks vöru á mjög hagstæðu verði. VINYL gólfdúkur og gólfflísar Margar gerðir. — Fallegar litasamsetningar — gott verð. Norsk gæðavara, hentug jafnt fyrir heimili og vinnustaði, svo sem verksmiðjur, skrifstofur og f.eira Útsölustaður á Stór-Reykjavíkursvæðinu: LITAVER Grensásvegi 22—24. Einkaumboðsmenn: Úlafur G'slason & Co. hf., Ingólfsstræti 1 A, R. Simi 18370.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.