Morgunblaðið - 20.11.1971, Síða 8
r-
f 8 MORGUTSnBLAÐfÐ, LAUGARDAGUR 20. INÓVEMBER 1971
Brezk raimsóknarnefnd segir:
*
Fangar á N-Irlandi
sæta illri meðferð
— en ekki pyntingum
London, 17. nóv. — AP-NTB.
BREZK rannsóknarnefnd stað-
festi í gær að fangar á N-ír-
landi, sem handteknir hefðu ver-
ið undir lagaheimildinni, sem
heimilar handtöku án málshöfð-
unar, hefðu sætt illri meðferð,
en þó hefðu þeir ekki sætt
grimmdarlegum pyntingum, eins
og lialdið hefði verið fram.
Rannsóknarnefnd þessi var
setit á laggirnar eftir að ákærur
bárust um, að fangamir sættu
hinni hroðalegustu meðferð í
fangelsum. í gretaargerð nefnd-
armnar segir, að fangamir hafi
stundum verið látnir standa í
sömu stelillngu með svarta hettu
á höfði unz þeir féllu niður
vegna krampa. I»á var þeim
stundum skammtaður matur,
þannig að þeir fengu bara vatn
og brauð á 6 tíma fresti. Einnig
var oft hafður sífelldur hávaði í
klefum þeirra til að hindra að
fangarnir gætu talað saman.
Nefndin gagnrýndi lagaheim-
ildioa og sagði, að vitað væri um
tilfelli þar sem fangar hefðu
sætt sérlega slæmri meðferð.
ERU ENSK SAMSETNINGAR-LEIKFÖNC
FLUGVÉLAR - SKIP - BÍLAR
Yfir 100 tegundir eru nú á markaðnum og alltaf
bætist við.
FROG-MODEL er tilvalin tækifærisgjöf.
Sá sem safnar FROG-MODELUM er alltaf
öruggur með að fá nýjustu gerðirnar þegar
þær koma á markaðinn.
HEILDVERZLUN INGVARS HELGASONAR
VONARLANDI VID SOGAVEG - SÍMAR 84510 OC 84511
Þettá er í fyrsta skipti, sem op-
inber staðfesting fæst á illri með
ferð fanga á N-frlandi, en þvi
hefur lengi verið haldið fram í
blöðum.
Nú hafa yfir 900 manns verið
handteknir vegna gruns um að
þeir séu meðlimir í IRA, rrska
lýðveldishemum, en rúmlega
helmingi þeirra hefur verið
sleppt úr haldi, hinum er haldið
í fangelsi án þess að mál hafi
verið höfðað á hendur þeim.
Fangayfirvöld á N-frlandi halda
því fram, að nauðsynlegt sé
stundum að fara harkalega að
föngum tii að fá þá tll að gefa
upplýsingar, sem geti bjargað
mörgum mannslífum. Um 160
rnanns hafa látið lífið á sl. tveim-
ur árum frá því að IRA hóf
hryðj uverkaiherferð sina.
Frá Lista-
safni
Einars
Jónssonar
Á LIÐNU ári andaðist dr. St’Uirla
Ouðlaiuigsson, somur Jónasar Guð
laiugssonar sikálds. Dr. Sturka var
lærður Msfcfræðinig'ur og forstöðu
rnaður l'istasiafnisins Maiuritzlwiiis
í Haag, merkur maður. Hamin
kom nokkruim sinmwn htagað
heiim tll föðurlandsins.
Dr. St'urla ánafnaði Listaisafni
Einar® Jónssonar tveim lágimynd
um, vangaimyndiuim, sem Einar
hafði giert af foreHdrum hans á
Hafnarárum sínium. Eru þær
myndir nú komnair í Listasatnið
á Skólavörðuihiæð.
Þá hafa böm Bjarna Jónsson-
ar frá Galitafelili g.efið safn.inu
aðra kærkomna gjöf, brjóstLíkan
af föður þeiirra, sem Einar bróð-
ir hans gerði.
Saikir þremgsla er ekki hægt
að sýna safmgesbum nema örfá-
ar þeirra brjóstmynda og lág-
mynda, sem Einar Jónsson gerði
af islienizk'U fólld, flesfcu þjóð-
kunmu, en saifnið liaggur áheraliu
á að ná saman frummyndum
Ilis amannsins og biður þá, sem
silíkar myndir eiiga, að gera umd-
irriifcuðum aðvant, svo að þær
myndiir séu a.m.k. á slkrá i saifn-
imu. Væri t.d. mjög ákjósantegt
að fá vltneskju um, hvar er mið-
ur komin myndin af Kristjámi
Fjalilaskáldi, sem eirmymdin í fcor
sal Þjóðmin jasafmsins er gerð eft
ir.
Einar Jónsson lót eftir sig mik
ið af bréfium frá fólki í ým.sum
löndum. En æskiteg: er að þeir,
sem í fórum síraum geyma bréf
frá ELnari Jómssymi, láti þau aif
hendi við safnið.
Jón Auðnns.
DflCIEGn
SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Eignist hina eftirsóttu RANGE ROVER
fjölskyldu-ferðabifreið fyrir aðeins
100 krónur.
Miðar seldir úr bifreiðinni á horni Banka
strætis og Lækjargötu.
Skrifstofa happdrættisins að Laufás-
vegi 46, sími 17100, tekur á móti skilum
fyrir heimsendum miðum. Skrifstofan
er opin í dag til kl. 5.