Morgunblaðið - 20.11.1971, Side 10

Morgunblaðið - 20.11.1971, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGIJR 20. NÓVEMBER 1971 Islenzk kápa frá Solido slær i gegn í Bandaríkjunum FYRIRTÆKIÐ Solido í Reykjavík byrjaði fyrir 2—3 árum á útflutningi. Og nú hefur kápa úr al- íslenzkum efnum frá fyr- irtækinu slegið verulega í gegn á amerískum mark- aði. Birtist mynd af káp- unni, sem er úr hvítu ull- arefni frá Álafossi og skreytt hvítum gærukanti, í ritinu Travel & Leisure, þar sem boðið er upp á 15 gjafahluti fyrir jólin. En þetta rit er m.a. sent frítt til allra þeirra þriggja miiljóna manna, sem hafa á hendi svonefnd „credit cards“ eða lánakort frá American Express. Geta viðsiptavinir stofnunarinn- ar þá fengið einhverja af þessum gjafavörum eftir pöntun. Kom í Ijós, að viku eftir að blaðið hafði verið sent út, tóku pantanir að streyma inn og af þeiin var íslenzka kápan 26%. Komu pantanir á kápunni fyrir 16000 dali, en pantan- ir á næstu gjöf, klukku einni, fyrir 9000 dali, Fréttamaður Mbl. lagði leið sína inn í Solido og átti tal við framkvæmda- stjóra fyrirtækisins, þá Ás- björn Björnsson og í»ór- hall Arason. Fyrirtæki þeirra er orðið 25 ára gam- alt og er til húsa í Bolholti 4, þar sem eru rúmgóðar og bjartar saumastofur. Fyrst barst talið að káp- Ein af saumakominiim vinnu sína. unni góðu og röktu þeir félagar tildrög þess að hún komst á þennan mark- að og á lista ameríska fyr- irtækisins. Kápan var tilbúin á mark- að hjá fyrirtækinu í apríl eða maí sl. vor. Fyrirtaekið íslenzkur markaður á Kefla- víkurflugvelili tók hana í sölu til reynzlu og seldist hún vel. Uórhallur Arason á sæti i stjórn fyrirtælkisins loeland- ic Imports Inc., en rekstur þess fyrirtækis var yfirtek- inn af 15 íslenzkum fyrirtæikj um s.l. vor, þar á meðal Ála- fossi, sem sé-r uim útfliutniing á framleiðsluvörum þessara fyrirtækja. Kaupsýslumaður- inn Thomas Holiton, sem sér um sölustarfið í Bandaríkj- unum á vegum Icelandic Im- ports Inc., kom i júnímánuði Fólk o g framtak október. Hann er sendur til viðskiptavina, sem kaupa nokfeuð dýra vöru. fslenzka kápan er þar til dæmis seld á 179 doilara og að auki greiddir tveir dollarar i sendingarkostnað. Ekki er það þó verðið til okkar, Þýzkaiands og svölítið til Júgóslavíu, en mest þó til Bandarikj'anna. — Satt að segja hefur ekfei verið næg- ur mannafli í sölumennsfeuna og Evrópuilöndin því setið á hakanum nú síðustu mánuð- ina. Um 200 stykki hafa ver- ið flutt út af þessari köflóttu dömuúlpu. — Útflutningsverðmætið á þessum flíkum báðum kemur til með að nema 85 þúsund dollurum á þessu ári, og er þá innifalin salan í búðinni á Keflavíkurfluigvelii, segja framkvæmdastjórar Solido. Við vonum að framhald geti orðið á. Vandræðin eru bara þau, að útflutningsaðilinin, sem í þessu tiilfelli er Ála- foss, fær enigin lán út á iðn- aðarútflutninginin eins og t.d. fæst í sjávarútvegi og laind búnaði. Við sjáuim þarna köifi- Vinnusalurinn í Solido er bj artur og rúmgóður. við s.l. tiil landsins með 5 Banda- ríkjamenn frá hinu stóra fyr irtæki American Express. En það fyrirtæki sér um vissa hluti í samvinnu við Ameri- can Premier Corporation. Bandaríkjamönnunum leizt svo vel á hvítu úUarkápuna með gseruskmninu að þeir vildu panta hana, til að setja hana á jólagjafaliista sinn. Eftir noklkrar umræður varð það úr að þeir gerðu pöntun á 500 kápum, Þetta viðfangsefni var svo- litið erfitt viðfangs, sögðu þeir Þórhallur og Ásbjöm. Þetta var í júlímánuði, sum- arleyifin í fuUum gangi og af- greiðsfafrestur stuttur. Eins voru ekki fyrir hendi alveg réttar vélar tU að sauma svo stórá pöntun af flik með skinni. En þeir lögðu sig alila fram og tókst að afgreiða pöntunina fyrir tilsettan tíma, um miðjan október. Bandariski listiinn með jöla Vörunum kemur út í byrjun Eigendur Solido, Ásbjörn Björnsson og Þörhalhir Ara- son, Bak við þá hanga 100 íslenzkir herrajakkar úr ía- lenzku tdlarefni, sem eru að fara til Júgóslavíu. sögðu forstjórar Solido, því fyrir utan ailan annan kostn að er 100% álagniing hjá svona fyrirtækjum. Ekki hræddi verðið þó bandarisku kaup- enduma, sem gerðu snarlega pöntun fyrir 16000 doUara og vair kápan ianjgvinisæfast, sem fyrr er sagt. Og nú vilja kaupendurnir í Bandaríkjun um fá 250 kápur í viðbót, sem unnið er að því að fram- leiða af fulium krafti í Sol- ido. Og að sjálfsögðu gengur þessi pömtun fyrir nún-a, þótt fleira sé í gangi í saumastof- unni. — Hjá okfeur starfa nú 30—40 stúltour, en við hefðum þurft að bæta við ökkur fólkd, sögðu fram- kvæmdastjórarnir. ESn vanar sauimakonur er ekki hægt að fá. Nóg er hægt að fá af óvönum. Eitt mesta vandamálið í þessari iðngrein í dag er skortur á þjálfuðu starfs fólki og eins og nærri má geta kostar það fyrirtækin mikið fé að tafea óvant fól'k og þjálfa það til starfa. Hér er vissulega fyrst og fremst um að ræða verkefni hins op inbera og virðist óskijlanlegt hvers vegna t.d. iðnfræðslu- ráð hefir ekki liátið þetta mál til sín taka og nefnum við í því sambandi verknám gagn- fræðaskólanna eða þá viðun- andi námskeið við Iðn- skólann. Önnur flík frá Solido hef- ur verið flutt út, en það er köflótt úlpa úr íslenzku ull arefni með sfeinnkraga, hönn uð af Evu Vilhelmsdóttur. Sú flí'k hefur farið víða, til Japans, Danmerkur, Svíþjóð- ar, Noregs, Sviss, ItaTiíu, ótta herrajaktka með safari- sniði úr íslenzku ullar- efni. Hundrað stykki af þeim hanga á slá og eiga að fara till Júgóslavíu. Júgóslav arnir vilja fá meira af þessu, en þeir eiga í erfiðleifeum með að fá innflutningsleytfi heima. Fyrirtækið Solido á 25 ára afmæli um þessar mundir. Ásbjörn stofnaði fyrirtækið 1946, en Þórhalliur gerðlst meðeifgandi 1953. I fyrstu var það inntflutniings og umboðs- verzlun. En 1958 var byrjað Þessi íslenzka úlpa hefur farið viða um heim og verið flutt út til margra landa. að framleiða barnafatfnað, og hefur fyrirtækið framleitt Tedd yba r nafa tna ð síðan og gerir enn. Fyi'ir 3 árum byrj uðu þeir félagar að gera til- raun með að flytja út fatn- að í samvinnu við kauipsýslu- manininin Thomas Holton. Og á síðaistliiðnu ári nam útfffaitn>- faigurinn 10% af heilidarvelit- unni. 1 ár hefiur hann aukizt mjög miikið. Nýi 10% innflutninigstollur- inn, sem Nixon setti á, hefur ekki komið að sök, því inn- iflutningsfyrirtæfeið Ieelandic Imports hefur tekið hann á sig í bili. Kvaðst Þórhallur mjög bjartsýnn á að hægt yrði að aufea mjög söfana á íslenzkum ullarflíkum til Bandarítojanna. Hann var ný lega viðstaddur nokkrar af sýningum, sem haldnar hafa verið að undanfömu á íslenzkum varningi í verzlun arhúsum í Bandariikjunum, og sagði undirtektir banda- rískra kaupenda mjög góðar. Annars er ekki gott að spá í framtíðina. Nú koma nýjar flíkur og ný tízka á næsta ári. Og von er á launahækk- unum hér. En við erum bjart sýnir og vonumst til að halda velli og geta hald ið áfram að auka útflutning- inn. Innlenda bamafatn- aðinn höldum við áfram með, þótt aðeins hafii dregið úr hon- um, meðan við vorum að upp fylla þessar pantanir, sem við vorum * að tala um, sögðu þeir félagar að lokum. Þessi mynd birtist í gjafalista liins bandaríska tímarits og pantanir tóku að streyma inn. Allir viidu eignast þessa islenzku kápu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.