Morgunblaðið - 20.11.1971, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971
11
Gunnar Thoroddsen á Alþingi:
Breyting úr 50 mílum í 400 m
dýptarlínu bætir málstaðinn
- þar sem miöa5 hefur verið
við landgrunnið allt í kynn
ingu á landhelgismálinu
Á FUNDI sameinaðs þings sl.
fimmtudag kom til umræðu
þingsályktunartillaga sú, sem
þingmenn Sjálfstæðisflokks-
ins hafa flutt um landhelgis-
málið. Fyrsti flutningsmaður
tillögunnar er Gunnar Thor-
oddsen og flutti hann ítarlega
framsöguræðu með tillög-
unni.
1 ræðu sinni svaraði hann
gagnrýni þeirri, sem fram
hafði komið á tillöguna af
hendi sjávarútvegsráðherra,
er umræður fóru fram um til-
lögu stjórnarinnar um land-
helgismálið þann 9. nóvember
sl. Sagði hann, að með tilliti
til þess, að ríkisstjórnin hefði
kynnt landhelgismálið á al-
þjóðavettvangi með vísun til
landgrunnsrakanna, gæti það
á engan hátt skaðað málstað
fslands, þó að tillögu ríkis-
stjórnarinnar yrði breytt á
þá lund í meðförum þingsins,
að í stað 50 mílna yrði út-
færslan miðuð við 400 metra
dýptarlínuna. Þvert á móti
myndi það hæta málstaðinn.
Fer hér á eftir frásögn af
ræðu þingmannsins:
„Það kom fram hjá sjávarút-
vegsráðhcrra, (við umræð'urnar
9. nóv.) að tíJlaga þessi uim að
miða fiS'kveiðimörkin við land-
igirunnið, 400 mietra jafndýp-
islínu, væri ótiímaibær, óheppi-
leg, óframkvsemanleg og hún
bryti í bága við yfirlýsta stefnu
ríikisstjómarinnar. Stefnan
væri mótuð, eins og harnn komst
að orði, og rnáldð hefði verið
ftott af erlendum vettvangi
þannig að miðað væri við 50 mii
ur, en ekki við landgrunnið allt
eða 400 meitra dýpL Ég tel, að
hér kenni aiivarlegs misskilnings
hjá sjávarútvegsráðherra, þvi
að málfiutningur í þessu mikiis-
verða máii hefur einmitt verið,
ég vii segja sem betur fer, á
þeim grundveJii, að fyrsc og
fremst hefur verið lögð áherzla
á rétt okkar og nauðsyn á þvi
að fá landgrunnið allt. Ég skal
nefha hér nokkur dæmi.
1 skýrslu, sem gefin var út á
ensfcu af rikisstjóminni, hafði
raunar verið undirbúin áður, en
var gefin út af núverandi rílds-
stjóm og breytt litilsháttar eft-
ir stjórnarskiptin.. Þessi skýrsla
er notuð sem upplýsimgaskjal
fyrir erlendar þjóðir og þar seg
ir á bls. 4 í þessu sfcjali með
leyfi forseta, að strandríki ætii
sjálft að mega ákveða víðáttu
fisfcveiðilögsögu sinnar á grund
velili aillira miikiivægra sjónar-
miða og atriða, sem snertu það
land. Varðandi Isiand væru
þessi miikilvægu atriði og sjónar
mið með þeim hætti að það félli
saanian við landgrunnið sjálft,
þ.e. sem næst 50—70 milur frá
strönd. Stjóm IsJands hefur tii
kynhf, að hún mund gefa út nýj-
ar regiur í samræmi við þetta
fyrir 1. sept. 1972. 1 þessu skjali
er sem saigt lögð áherzlan á land
grunnið, sem nái 50—70 míiur út
frá landi. 1 þessu sama skjali á
bls. 27 er kont af Isdandi og þar
eru dregnar umhverfis landið
3 lánur. 1 fyrsta lagi 12 mdlna
fiskveiðilögsagan, sem nú er, í
öðru laigi 50 sjómílna lína og í
þriðja lagi 400 metra jafndýpis-
iiína. Þetta er allit saman sýnt á
þessu korti í kynningarskjali
ríikisstjórnarinnar.
I annan stað vii ég minnast á
Gunnar Tlioroddsen.
ræðu sendiherrans Hans Ander-
sens í Genf 6. ágúst s.l. Þar seg-
ir hann með ieyfi íorseta:
„Landgrunnið er að þvi er ís-
land varðar hm eðlidegu fisk-
veiðimörk, og rikisstjórn Is-
lands hefur tilfcynnt að hún
muni gefa út nýjar reglur i sam-
ræmi við það 1. sept. 1972.“
Hæstvirtur utanrífcisráð-
herra flutiti ágæta ræðu um
þetta mál á allsherjarþingi Sam
einuðu þjóðanna 29. sept. Þar
segir hann:
„Rikisstjóm Island vinnur
nú að útfærsJiu fiskveiði-
tafcmarka við IsJand, þannig að
Lögsagan miðist við endimörk
landgruminsins. Þau mörk eru í
saimræmi við eðli málsins og
miumdiu t.d. á 400 metra dýpi
miðast við 50—70 míluir frá
strömdum.“
Það er lijóst af þessum dæm-
um, að ríkisstjórnin hefur i mái-
íluitndngi sánum lagt ekki siður
áherzJu á landgrunnið heldur en
50 míLurnar. Að mánu viti er það
einnig mjög hyggiileiga gert, vegna
þess að ég tel að landgrunns-
rökin séu út af fyrir sig sterk-
ari heldur en 50 milna rökin. Ég
sé því ástæðu til þess að þafcka
ríkisstjóminmi fyrir þennan mál
flutning. Það mundi á eng-
an hátt sfcaða málstað Islands,
þó að tíLLaga ríkisstjómarinnar
yrði í meðförum Alþingis breyti
á þá Jiund, að í stað 50 milna
kæmi 400 metra jafndýpis-
liina eða þá einhver önnur mörk,
sem by.ggðu á landgrunnsstefn-
unni, þvert á mótl. Ég tel, að
það mundi bæta málstaðinn."
Þessu mæst benti Gunnar
Thoroddsen á samþykktír, sem
gerðar hafa verið að undan-
förnu hjá ýmsum aðilum um að
landhelgisútfærslan verði frek-
ar miðuð við 400 m dýptarlím-
una en 50 míhir. Nefndi hann
þar ásfcorun aðalfundar Útvegs-
mannafélajgs SnæfeJlsness,
áliyfctiun Fjórðunigssambands Vest
firðinga, ályktun bæjarstjórnar
Isafjarðar og samþykkt Útvegs-
mannafélags Vestf jarða, en aJlar
þessar áiyktamir ganga í fram-
angreinda átt og benda á, að
mjög auðug fiskimið séu rétt ut-
an við 50 mílum.ar fyrir Vest-
urJanidi og Vestf jörðurn.
Síðar í ræðu sinni sagði þirng-
maðurinn:
„Þá var það eitt atriði enn,
sem sjávarútvegsráðherra lagði
töluvert rniikið upp úr, og það
var, að landhelgin eða landheLg-
isbeltið yrði að hafa sömu
breidd umhverfis aJLt landið, og
taldi, að það væri óheppilegt að
vífcja þar frá. Nú er það þann-
ig, að þetta er ekkert lögmál,
sem þarf að giida alltaf og alis
staðar. Það er svo í dag, að
landhelgin er mismunandi breið
í ýmsum samböndum og miðast
situndum varðandi veiðar við
annað heldur en landheigisimu.
Hvað varðar humarveiðar t.d.
eru þær miðaðar við dýpi. Hum-
arveiðar eru bannaðar grynnra
en 120 metra. Varðandi togveið-
ar, eru mismuniandi veiðibelti
samkvæmt lögum frá 196S um
heimild tíJ togveiða innan 12
mílna. Sums staðar er heimiit að
veiða inn að þremur míl-
uim, suims staðar, t.d. fyrir Au'St-
urJandi inn að 4 mítum, fyrir
Norðurlandi 6 og 8. Sem sagt, í
ýmsum samiböndum er landheig-
isibeltið mismunandi breitt. Þessi
ástæða, að nneð 400 metra dýpt-
arliniunni yrði landhelgin mis-
jafniega breið, þessi röksemd
fær þvl ekki staðizt.
Þá var það loks eitt atriði,
sem ég vildi hér nefna, og það
er atriði, sem mér kom í raun-
inni ákaflega á óvart í ræðu
sjávarútvegsráðherra. Hvað
sneritir 400 metra dýptarlínuna
taJdi hann, að eitt af aðalverk-
efnum hafrétta rráðs tef rcuniruar,
sem framundan er, væri einmitt
að setja aJlþjóðaregliur um þetta
atriði, þ.e.ajs. hvort Landgrunn-
ið skuli ná út 200 metra eða
lengra, og siðan sagði ráðherr-
ann: „Það er frádeitt að Jeggja
til á þessu stigi málsins, að vlð
ákveðum ytri mörk okkar land-
grunms.“ Síðar kom það fram
hjá honum, að tækist samkomu-
lag á hafréttarráðstefnunni um
ákvöröun landgrunnsmarka,
sem ná Jengra út, þá hefðum við
opinn rétt til frekari útfærsLu
síðar. Hér kemur fram skilning-
ur, sem ég vil aJveg eindregið
mótmæla. Ég hef alLtaf verið
þeirrar skoðunar, að við ættum
sjáif að ákveða ytri mörk okk
ar Jandgrunns, hvort sem við
gerum það með re.glugerð eða
lögum. Helzt ætti að gera það
rmeð lögum. Og það var tilgang-
urinm með þeirri þingsályktun-
artiilögu, sem fyrrv. rikisstjórn
flutti á s.l. þingi og samþykkt
var í apriknánuði. Samkværai
henni var ifcosin nefnd mamna,
sem sjávarútvegsráðherra er nú
formaður fyrir en hefur því mið
ur vist Játíð istarfað enn. Sú
nefnd átti að undirbúa löggjöf,
þar sem ákveðin væru með Jög-
um ytri mörk Iandgrunnsms. Ég
vii ailveg eindregið undirsirifca
það, að hvað sem líður mismun-
arndi sjónarmiðum í landhelgis-
málánu, þá er það eindreg-
in skoðun min, og ég vænti þess,
að sem allra flestir séu þar sam-
mála, að iandgrunnsmörkin hin
ytri eigi að ákveðast af okkur
eimhliða, og í raunirmi mæla
flest rök með þvi. Ég held, að
það verði áfcaflega örðugt og í
rauminmi ekki iskynsamlegt að
setja alþjóðlegar regiur um,
hversu Langt Jandgrunnið nái út,
hvort sem það eru 200, 400, 800,
1000 metrar eða miðað við eitt-
hvað amnað, vegna þess að stað-
hiættir eru svo akaflega óMkir
miðað við hinar ýmsu strendur.
Og enn fremur er sú hagnýtimg,
sem til greina kemur svo ákaf-
lega óMk Að því er Landgrunn-
ið snertir, eru hagsmumir sumra
Landa fóignir í oMuleit eða í leit
amnarra verðmæta á landgrunn
inu. Varðandi okkur Islendinga
og fleiri þjóðir eru hagsmunirn-
ir fóignir í fisfcimiðunium. Hjá
okkur nær Landgrunnið miklu
lengra út heldur en t.d. við Suður-
Ameritou hjá þeim ríkjum,
sem hafa ákveðið 200 mllna
landheLgi, Ég tel, að vegna mjög
svo mismunandi staðhátta og
meðaJ annars vegna mjög mis-
munandi hagnýtingar þjóðanna
sé ekki æskiJegt, að alþjóðaráð
stefna setji bindandi reglur um
í FYRIRSPURNATÍMA í sam
einuðu þingi sl. þriðjudag var á
dagskrá fyrirspurn tii mennta-
málaráðherra um skipun skóla-
nefndar og stofnun fiskvinnslu-
skóla í Vestmannaeyjum, sem
Guðlaugur Gíslason (S) bar
fram. í svari ráðherrans kom
fram, að ekki hefur verið tekin
ákvörðun um, hvenær fyrirhug-
að er, að skóii þessi verði stofn-
aður. Er nú í vetur starfandi
undirbúningsdeild fiskiðnaðar-
skóla hér í Reykjavik og verður
beðið með ákvörðun um stofn-
un skólans í Vestmannaeyjum,
þar til reynsian er fengin af
þessari undirbúningsdeild hér.
Fyrirspurnin ©r svohljóðandi:
Hvenær veirður skipuð skóla-
niefnd og stofnaður fiskvimnslu-
skóli í Vestmanmaeyjum, sem
Etofna skal samkvaamt 6. gr.
laga 55 frá 15. apríl 1971?
Fyrirspyrjandi Guðlaugur
Gíslason mælti fyrir fyrirspurn-
inmi og sagði m. a., að á fundi
sínum 28. maí sl. vor hefði bæj-
arstjórn Vestmamnaeyja falið
bæjarstjóranum að fara þess á
leit við menntamálaráðherra, að
hafizt yrði handa um undirbúm-
inig að stofnun skólans, eiins og
ráð væri fyrir gert í fraiman-
greindum lögum frá 15. maí í
landgrunnið. Ég tel einmitt, að
þetta eigum við að ákveða sem
aLlra fyrst og kemur mér þvi
mjög á óvart þessi yfirlýsing
ráðherra, að varðandi þetta mik
ilvæga mál eigum við í rauninmi
að bíða eftir og byggja á álykt-
un eða samþykkt, sem kunmi að
vera sett á hafréttarráðstefn-
unni. Ég vil svo taka það fram
út af þvi, hvort 400 metra dýpt-
arMnan sé eitthvert framtiðar-
mark, að það er hún vitanlega ails
ekki. Það er sfcýrt tekið fram í
greinargerð, að sú nefnd, sem
sjávarútvegsráðherra er for-
maður fyrir, á að kanna það mál
nákvæmlega og gera tiMög-
ur um það. 1 tillögu okkar er
gert ráð fyrir, að nefndin skiM
áLiiti, áður en þessu þingi lýk-
ur, einmitt um það, hver eigi að
verða til nokkurrar frambúðar
hin ytri mörk Landgrumnsins, en
þangað til skuli ákveðin 400 ■
metra dýptarlína. Ég er þeirrar /, i
skoðunar, að það sé æskilegt,
jafnvel nauðsynlegt fyrir okk- .
ur, áður en langt um Mður, að
hafa mörkin miðuð við meira
dýpi, hvort sem það verða 600,
800, 1000 metrar eða önnur
mörk. En það hefur skýrt kom-
ið fram og er tekið fram í grein-
argerð þesisarar tiLlögu, að þessi
er ætLunin. En þeim mvui undar-
Legri er þessi afstaða hæstvirts
sjávarútvegsráðherra, að hin
ytri mörk landgrunnsins getum
við ekki ákveðið einhliða, held-
ur eigum við að bíða ef'ir al-
þjóðasamþýkkt hafréttarráð-
stefnunnar. Þar sem hamn
sýknt og heiLagt hamrar þó á
þvi, að Landhelgismálið sé hreint
innanrikismál. Að vísu hef
ég nú skilið þessar yfirlýsingar
ráðherrans þannig, að þær séu
fyrst og fremst diplomatisk orð-
sending hans tii utanríkis-
ráðherra um, að honum
komi málið ekkert við, þvi að
hvað er utanrikisráðherra ð
að skipta sér að innanrikismál-
um, sem heyra undir sjávarút-
vegsráðherra.
vor. Nú vaari spurt urn, hvað
framkvæmdum liði.
Mernntamálaráðherra Magnús h
Torfi Ólafsson, hóf mál sitt á >
því að rekja það, sem hann káll-
aði skrykkjótta þingsögu þesaa
máls. Kom þar fram, að málinu
var fyrst hreyft á þingi á þing-
inu 1959 1960, en var ekki af-
greitt í lagaformi, fyrr en 15.
maí sl., eins og áður kom fram.
í lögunum væri gert ráð fyrir
að fyrsti skólinn af þessu tagi
verði í Reykjavík, og hófst
kennsla í undirbúningsdeild
þess skóla nú í haust. Gert- er
ráð fyrir að sá skóli geti hafið
starfsemi sína að fullu næsta
vetur. Ekkí hefði þótt rétt að
stofna undirbúninigsdeild dkól-
ans í Vestmannaeyjum, áður en
reynula fr> <* r at þeirri, sem
nú starfaði. Einndg þyrfti að :f
kanna þörfina á menntuðu
starfsfólki í þessari grein, áður
en stofnaðir yrðu fleiri ákólar.
Ráðherrann kvaðst því efklki
geta sagt til um, hvenær skólinn
í Vestmamnaeyjum yrði stofnað-
ur, né hvenær skólanefndin yrði
skipuð.
GuSIaiigur Gíslason taldi um-
mæli ráðherrans vera kaidar
Framhald á bls. 21.
Fyrirspurnatími á Alþingi:
Ekkert ákveðið um
stofnun fiskvinnslu-
skóla í Eyjum