Morgunblaðið - 20.11.1971, Page 14

Morgunblaðið - 20.11.1971, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971 , Aldrei heyrt nm málið áður VEGNA „uppljóstrana“ banda ríska þingfniannsins Ronalds Dellums, um að þegjandi sann- komulag: hafi verið um það milli ríkisstjórna íslands ogr Bandarikjanna, að engir svertingjar yrðu í varnarlið- inu á Islandi, sneri Morgun- blaðið sér til þeirra Björns Ólafssonar, forstjóra og Ey- steins Jónssonar. Björn Ólafs- son var menntamálaráðherra þegar herverndarsamningm’- inn var gerður árið 1951, en Björn Ólafsson Massachusettslögin: „Islendingum — segja Hans G. Andersen og Már Elísson I TILEFNl fréttar Mbl. af 200 mílna fiskveiðilögsögu Massa- chusetts spurði Mbl. þá Hans G. Andersen ráðunaut ríkis- stjórnarinnar í landhelgismál inu og Má Elísson fiski- 1 málastjóra um álit þeirra á gildi aðgerðanna fyrir málstað fslands í landhelgismálinu. Hans G. Andersen sagði: „Þessi þingyfirlýsta stefna Massachiusetits er auðvitað mjög miikils virði Li'l kynning- ar á því sjómanmiði, að hags- miumi strandrikja vegna fisk- veiða undan ströndium þeirra beri að vemda með iliaga- ákvæðuim. Eimmitt á þessu svæði eru mikil átök milli hagsmuna i- búa Nýja Eniglands og er- lendra þjóða. Bandarikjcisitjórn hefur verið fýLgjandi þvi sjón anmiði að utan fiskveiðitak- marka, sem hún taldi að ættu að miðast við 3 imífliuir, em sdð- an 1966 við 12 mítuir, bæri að ieysa þau vamdamál, sem hér er við að etja með samkomu- lagi hlU'taðeigandi ríkja. Massachusetitslögm eru sjá- anlega huigsuð sem bröftuig mótmæii geign þessairi stefmiu og krafa um að lögsögu strand rikja beri að miða við aðstæð- ur á stöðum sem máli skipta, í hag“ þ.e.a.s. sams komar stefna og iiandg'runnsilögin islenzku frá 1948 eru byggð á. Hitt er svo sitjómarskrár- atriði hvaða vald fylkisþmg hefur til að setja stik lög, eins og fnam keimuir í frétt Mbl. i gær. Aðaflatriðið á þessu stigi málsinis er að hér iiiiggur fyrir krafa, sem mium vekja athygii um aJlan heim og er það að sjálfsögðu fagmaðarerindi fyr- ir ísilendimga.“ Már Elíssom fiskimála- stjóri sagði: „Allar aðgerðir sem þessar eru okkar tUH góða, þótt iagalegt igiildi þeirra sé óijó®t, hafa þær á’hrií á ait- menmimgsálitið og það er það sem er okkur í hiag." Rauðsokkur: Vilja skynsamleg fóstureyðingarlög f DAG, laugardag, sameinast konur víða um heim, til að leggja áherzlu á að krefjast skynsam- legrar og heilbrigðrar löggjnfar um fóstureyðingar, segir í frétt frá Rauðsokkum. En þær ætla af því tilefni að standa fyrir utan helztu stórverzlanir í borginni kl. 11—13 og afhenda konum ávarp til íslenzkra kvenna um þetta mál. Núgildandi íslenzk löggjöf er frá árunum 1935 og 1938, síðan hefur löggjöfin ekki verið endur skoðuð, en lög um fóstureyðing- ar verið í stöðugri framför í flest um vestrænum ríkjum. Má þar nefna England, Svíþjóð, Pólland, Ungverjaland, Danmörku og nokkur ríki Norður-Ameríku. — Ríkisskipuð nefnd vinnur nú að endurskoðun laganna frá 1935. — Sú nefnd er að stórum meirihluta akipuð karlmönnum, segir í frétt Rauðsokkanna. Það er skýlaus krafa Rauð- sokka að íslenzk fóstureyðingar löggjöf verði slik, að konur ráði barneignum sínum, án íhlutunar embættismanna. f ávarpi því sem afhent verð Ur segir m.a. Þekkirðu íslenzku fóstureyðingarlöggjöfina? Engin getnaðarvöm er óbrigðul utan skírlífi. Veiztu að mörg böm fæddust heymarskert eftir rauðu hundafaraldurinn 1963? Við vilj um ekki láta Pétur eða Pál ráða yfir líkama okkar og örlögum. ÍESIO DDGLECn Það er skýlaus krafa kenunnar að hún ráði því sjálf hvort barn vex innan í henni. Lávarðurinn Ted Willis HÖFUNDUR Hitabyigju, lávarð- urinn Ted Willis, er væntamlegur tiil íslands. Síðastliðið fimmtu- dagskvöld var síðasta sýning á Hitabylgju eftir Ted Wiilis á þesisiu hausti, og var uppselt á þá sýningu, svo sem jafnan hefur verið á Hitabylgju. Þó verður nú að hætta sýningum á leikritinu vegna þrengsla, en 5 leikrit eru niú sýnd samtímis hjá leikhúsinu. Eftir áramót er ráðgert að hafa mokkrar aukasýningar á Hita- bylgju, og er það gert vegna hinna fjölmörgu, sem frá hafa orðið að hverfa, og einnig í til- efni þess, að þá er höfundurinn Ted Willis væntanlegur til lands- ins. Ted Willis er afkastamikill rit- Um 80% karfaafla íslenzku togar- anna fenginn utan 50 mílna marka en innan 400 metra dýptarlínu VERÐI útfærsla íslenzku land- helginnar bundin við 50 sjómil ur munu karfamið togaranna okk ar Ienda utan landhelgi. „Aðal karfamið togaranna eru vestur af; frá Jökultungu og norður fyr ir Víkurál,“ sagði Gunnar Auð- unsson, skipstjóri, við Mbl. „Á þessu svæði fást um 80% af karfanum utan 50 mílna, en sára lítið veiðist utan 400 metra dýpt arlínu." Á tímabilinu frá miðjum maí og fram í október eru þessi karfa mið aðalveiðislóðir togaranna ís lenzku. Erlendar þjóðir, sem við fsland veiða, sækjast enn sem komið er lítið eftir karfa, nema Þjóðverjar, en að sögn Gunnars halda þýzku togararnir sig yfir- leitt sunnar á karfaslóðinni, en þeir íslenzku. Karfaafli síðasta árs nam 24.809 tonnum og 1969 nam karfaaflinn 28.521 tonni. Árið 1970 fóru 17.751 tonn í frystingu, 5.554 tonn voru ísuð og til mjölvinnslu fóru 1517 tonn. Af afla ársins 1969 voru 23.707 tonn fryst, 3.503 tonn ísuð og til mjölvinnslu fóru 1304 tonn. Árið 1970 voru flutt út 4.971,3 tonn af frystum karfaflökum fyr ir 231,8 millj. kr., þar af voru karfablokkir 476,4 tonn, sem fyr ir fengust 28 millj. kr. Blokkin fór öll á Bandaríkj amarkað, en af öðrum flökum keyptu Rússar mest; 3.411,4 tonn, til Bandarikj anna fóru 825,6 tonn og til Ástra líu 257,9 tonn. Árið 1969 voru flutt út 8.082,9 tonn af frystum karfaflökum fyr ir 294,3 millj. kr.; þar af voru blokkir 709 tonn, sem fyrir feng ust 33,2 millj. kr. Blokkin fór öll á Bandaríkjamarkað, en af öðr- um flökum fóru 6.383,5 tonn til Rússtlands, til Bandarikjanna fóru 930.2 tonn, til Ástralíu 45,2 tonn og 15 tonn voru flutt til Lichtenstein. En við flytjum fleira út karfa Framh. á bls. 21 Aðalfundur AÐALFUNDUR Landverndar verður 20.—21. nóvember. Sitja hann 80 fuUtrúar frá 53 aðildar- félögum, auk gesta. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis í dag og er haldinn á Hótel Loftleiðum. Að sietninigu lokininii flytuæ Karl Eirlksson, varaformaður ræðu og Árnd Reynisson sdtýrir frá störf'um saimitakanna. Eftir hádegi verða liagðar fram tilflög- uir að starfsAætlun fyrir næstu 2 ár, sem svo verður rædd í um- ræðuhópuim. Á sunniudaig hefst fundur að nýju eftir hádegi. Á dagskrá verða þá lagiaibreytimgar, stjórn- arkjör og afgreiðsla starfsáætl- Höfundur Hitabylgju kemur til íslands höfunduir. Autk leikritagerða hef- ur hanrn samið regluilega þætti fyrir brezka sjónvarpið og hafa sumir þessara þátta hans m. a. verið sýndir í iislenzka sjónvarp- inu. Þó getur Ted Wiliis ekki ein- göngu helgað sig ritsfcörfum, þar sem h£unn stöðu sinnar vegna á sæti í lávarðadeild brezka þings- ins, og er það athyglisvert þar sem Wiilis er brezíkur sósíalisiti. Sýningu Braga lýkur á sunnudag MÁLVERKASÝNINGU Braga Ásgeirssonar, listmálara, í Norr- æna húsinu lýkur á siinnudags- kvöld og eru síðustu forvöð að sjá sýninguna, því að hún verðiur ekki framlengd. Sýningin hefur hlotið góðar móttöknr og hefur aðsókn verið góð eftir at- vikum. Öll verkin á sýnimgunni eru til Bílvelta SlÐDEGIS í gær var alvarlegt umferðarslys á Keflavíkurvegi á Strandarheiði. Þar valt nýlegur Chevrolet, sendiferðabíll margar veltur og slösuðust tveir Banda- ríkjamenn, sem í bílnum voni. Að sögn rannsóknarlögreglunnar í Hafnarfirði var Ijót aðkoma á slysstað. Hálka var taflin hafa valdið bíl- velitunni. Amnar mannanma íót- brotnaði og skarst í andfliti, en hinm meiddist immvortis. Þeir voru báðir fluttir í sjúkrahús. Bifreið þeirra er mi'kið skemmd. sölu em selzt hafa 25 vetik af 75, sem sýnd eru. Sýnimgin er opim frá kl. 14 til kl. 22, mema á sunnudagskvöl’dið, þá verður hún opin til kl. 23. — Brosio Framh. af bls. 1 boðið til Brosios myndi verða bor ið fram innan skamms. Rogers varaði i gær fulltrúa- deild bandariska þingsins við að reyna að þvinga stjómina til þess að flytja herlið á brott frá Evrópu, en nefnd í öldungadeild- inni hefur mælt með því, að 50.000 manna lið verði flutt burt þaðan. Talsmaður uitanríkisráðunieytis ims, Charles Bray, hefur sagt, að eimhiiða fækkum hieriiðs i Evrópu mymdi spiilia fyrir því að koma á sammimgaviðræðuim við Sovét- rikim uim gagnikvæma fækikumi. Bray saigði, að Brosio gæti ártt könmumiarviðræður við sovézka ráðamnenm og gefið skýrsiu um þær á fundi uitanríkisráðherm NATO í Briissel í desember. Landverndar Eitt af verkum Braga Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra. Björn Ólafsson sagði: — Ég varð ekki var við neitt slíkt samkomulag meðan ég átti sæti í rikisstjóm, og minnist þess ekki að það hafi nokkru sinni komið til um- ræðu í ríkisstjórninni. Ég minnist þess heldur ekki að hafa heyrt neinn orðróm um slíkt samkomulag á þeim tima, og er satt að segja alveg ókunnugur þessu máli. Eysteinn Jónsson, sagði: — Ég kannast ekkert við þetta mál. Hef aldrei heyrt um þetta áður. Eysteinn Jónsson Karfaslóðin lendir utan 50 mílna marka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.