Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNSBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971
SANDVIK
snjónaglar
SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í
snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu
hjólbarðana yðar og negla þó upp.
Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða.
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
œ
v' ......"v''
NÁMSKEIÐ
Tilkynning til eigenda
og vélstjóra CATEK-
PILLAR bátavéla.
★
NÁMSKEIÐ verður
haldið 1 meðferð og
'viðhaldi Caterpillar
bátavéla í skólastofu
HEKLU H/F. — dag-
ana 8., 9. og 10. des.
ÞATTTAKA TILKYNNIST
FYRIR 4. DESEMBER.
hmtt*. Cat o£ cb eru skiaselt vorwnerki
Simi
21240
HEKLA hf
Laugavegi
170172
GEFJUN
Austurstræti
Hestamenn — Hestnmenn
Getum bætt við nokkrum hestum í vetrarfóður.
Endurbætt húsakynni og aðstaða.
LAXNES, Mosfellssveit.
Sími 66179.
Matreiðslukona
Kona vön matreiðslu óskast. Gott húsnæði á staðnum.
Umsókn um starfið, ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist
inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ.m. merkt: „Matreiðsla
— 712*.
Auglýsing
Aðalskoðun léttra bifhjóla fer fram sem hér
segir:
Mánudaginn 22. nóv. R- 1 - 50
Þriðjudaginn 23. — R- 51 ■100
Miðvikudaginn 24. — R-101— -150
Fimmtud aginn 25. — R-151— -200
Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga við bifreiða-
eftirlitið að Borgartúni 7, kl. 9.00 — 16,30.
Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygging sé í gildi,
Tryggingariðgjald ökumanns fyrir árið 1971 og skoðunargjald
ber að greiða við skoðun.
Skoðun hjóla, sem eru i notkun í borginni, en skfásett eru
í öðrum umdæmum, fer fram fyrrnefnda daga.
Vanræki einhver að koma hjó'.i sínu til skoðunar umrædda
daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og hjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. nóv. 1971.
Sigurjón Sigurðsson.
Fiskiskip nýsmíði
Skip af þessari gerð getum við útvegað með 10 mánaða af-
greiðslufresti frá 1. flokks skipsmiðastöð í Skotlandi. Vélar
eftir eigin vali, myndir, teikningar og smiðalýsingar fyrir-
liggjandi.
Þetta skip er 130 rúmlestir og er með alira nýjasta tækniút-
búnaði til togveiða. Verð órtúlega hagstætt.
Skiposolan, skipaleigan
Vesturgötu 3 — Sími 13339.