Morgunblaðið - 20.11.1971, Qupperneq 19
MOKGUÍNBLAÐrÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971
19
HINN árlegl basar „Vinahjálpar“
verður haldinn að Hótel Sögu
sunnudaginn 28. nóvember n.k.
og hefst hann kl. 2. Sýning á bas
armunum verður í glugga Geva-
foto í Austurstrætl 6, í dag og á
morgun, laugardag og sunnudag.
Á fimmtudaginn komu kon-
urnar í Vinahjálp saman í Norr
æna húsinu til að leggja síðustu
hönd á basarmunina. Blm. og
ljósmyndari Mbl. hittu þar að
máli, formann Vinahjálpar, mrs.
Lorene Replogle, konu bamda-
rí.ska sendiherranis, og kynnti
hún þá fyrir frú Unni Pétursdótt
ur og frú Helgu Bjömsdóttur,
sem hún kvað mega um segja, að
væru aðaldriffjaðrirnar í starfi
Vinahjálpar, þótt fjölmargar kon Hér sjást hljóðfærin, sem ásamt píanói voru færð Höfðaskóla
m- aðira legðu gjörva hönd á að gjöf frá Vinahjálp.
Basar Vinahjálpar
plóginn. „Við höldum hálfsmán-
aðarlega fundi,“ sagði mrs. Lor-
ene Replogle, „en auk þess koma
ýmsir hópar oftar saman, eins og
t.d. að spila bridge. Og fundirnir
verða þéttari, þegar líður að bas
arnum. Allur ágóði af honum
rennur til góðgerðarstarfsemi. —
í>ess má geta, að ágóðinn af síð
asta basar gengur til Höfðaskóla
og verða keypt ásláttarhljóð-
færi, sem talin eru mjög hag-
kvæm við kennislu í slíkum sér-
skólum. Þessi tæki eru rétt ó-
komin til landsins.“
„Þetta er eiginlega heilt „ork-
í Norræna húsinu á fimmtudag, þegar verið var að ganga frá bas
armunum. Talið frá hægri: Frú Unnur Pétursdóttir, mrs. Lorene
Replogle og frú Helga Björnsdóttir. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.)
Magadans og fleira
á Hótel Loftleiðum
VIKUNA 22. nóvemiber til 28.
nóvember verður efnt til egypzikr
ar kynningarviiku á Hótel Loft-
leiðum. Gefst gestum hótelsins
þá kosbur á að sjá egypzka
magadansmær sýna iistir sínar,
oig snæða egypzfcan mat sem þar
verður á boðstólum. Jafnframt
verður hægt að kaupa fáséða
austurlenzka miuni á basar sem
haldinn verður á hótelinu.
Á blaðamannafundi i gær-
morgun Skýrðu forráðamenn
hótelsins frá því að kynningar-
vifca þessi væri hafldin í sam-
vinnu við Egyptair, fyrir til-
situðlan egypzka ferðamanna-
ráðsins. Egypzki sendiherranm,
A. M. E1 Messiri og írú hans, sem
Leiknemar
í Eyjum sýna
Færðin
nokkuð
góð
I HAUST var stofnaður leik-
Kstarskóiii í Vestmanniaeyjiuim
og var aðsókn svo mikil, að
fæmi komust að en viidu. Var
skólamum sfcipt í ©Mri og
ymgri deild og á sumnudag æti
ar yngri deiidin að efna til
tveggja sýniinga, kl. 3 og kl.
5, til að sýna igetiu sóna.
Sýndiur verðuir þábtuir, sem
lieikendur hafa sjáifir samið
upp úr ævintýrimu um Öskiu-
bustau, einniig iáitbragðsteifcur
um Stúlfcuimar með eMspitum
ar eftjiir H.C. Andersen o. fl.
Leiíkfélag Vestmannaeyja
hefur undanfarin áir verið í
húsmæðishrafci., en í fyrra
llagði bæjarféiaigið til leilkhús,
sem igerði það fært að koma
iuipip ieiklistarskóla á sl. hausti.
Kienjniari er Bjarni Steinigrims-
son.
FÆRÐ er nokkuð góð á landinu,
miðað við þennam árstíma. í gær
var opin leið frá Reyikjavífc og
alla leið ti'l Isafjarðar og Bolung-
arvíkur, því að heiðarnar á norð
anverðum Vestfjörðum voru opn
aðar í fyriradag. Einnig var fsert
til Akureyrar. Vegurinn fyrir
Múlann til Ólatfsfjarðar var opn-
aður á fimmbuidag og er fær og
Sigluíjarðarvegur er talinn fær
stórum bíium. Holtavörðuheiði,
sem lokaðist, er nú aftur fær.
Var opnuð í gærmorgun.
Stórir bilar brjótast enn um
Möðrudalsöræfi hjálparlaust. En
alveg er orðið lokað til Vopna-
fjarðar. Á Austurlandi var verið
að opna Oddsisikarð og moka
Fjarðarheiði í gær. Og eftir helg-
ina er ráðgert að opna veginn
um Vatnsskarð í Borgarfjörð
eystri.
Sunnanlands er góð færð.
Ágæt færð er á Hellisheiði, þó
varð þar hál-t í gæir.
ester“ fyrir 30 börn," bætir frú
Unnur við. „í sambandi við bas
arinn verður dkyndlihappdrsetti
og vinningar í því éru glæsilegir
munir til jólagjafa.“ Konumar
lögðu áherzlu .á, að fólk sæi sjálft
með" eigin augum úrval basar-
muna, með þvi að skoða sýning
una í gluggum Gevafoto í Austur
stræti núna um holgina.
— Fr. S.
EKIÐ Á DRENG
í gærkvöldi kl. rúmlega
var ekið á 14 ára dreng við
biðskýli í Hafnarfirði. Fékkj
hann höfuðhögg og var flutt]
ur á slysavarðstofuna.
Skömmu seinna var ekið á\
hest á Reykjavíkurvegi. B'ill|
inn var óökufær eftir árekstur j
inn, en hesturinn gekk í burtu.'
MEÐ DEMANTSSÍLD
í gær kom Akurey SF með
10 tonn af fallegri síld, svo
kallaðri demantssíld til Horna
fjarðar. Vitað var um þrjá
aðra báta, sem komu með um
30 tonn hver, Höfrungur III,
Hrafn Sveinbj arnarson og Ósk
ar Magnússon.
hafa aðsebur í Osló, munu koma
hinigað nk. sunnudag og opna
kynningarvikuna með síðdegis-
boði að Hótel Loftleiðum nfc.
mánudag. í fylgd með þeim
verður ferðamálaforstjóri Egypta
í Sfcandinavíu, forstjóri Egyptair
í Skandinavíu og frú hans.
Þetta er í annað sinn, sem
haldin er egypzk kynningarvifca
á Hóitel Loftieiðum, en hin fyrri
þóbti takas't mjög vel.
FRETTIR
í stuttumáli
KVEF EYKST
í skýrslu borgarlæknis um
farsóttir í Reykjavík
fyrstu vikuna í nóvember sést
að kvefsótt og iðrakvef fara
mjög vaxandi. Fjölgar tilfeil-
um kvefsóttar úr 118 vikuna
áður í 204 og iðrakvefs úr 48
vikuna á undan í 111. Háls-
bólgutilfelli voru 76, heldur
færri en vikuna á undan, en
inflúensutilfelli 10.
Ekki hefur orðið vart Asíu
inflúensu, en þeir sem vilja
geta fengið sig bólusetta vegna
faraldurs í Austur-Epvrópu og
á Spáni og hafa yfir 200
manns gert það.
Viöræður um EBE;
Bjartsýni
á Grænlandi
IJtfærsla íslenzku landhelg-
innar hefur úrslitaáhrif
GRÆNLENDINGAR eru von-
góðir að viðunandi lausn fáist
á fiskveiðivandamálum þeirra
í viðræðunum mn aðild Dan-
merkur að Efnahagsbandalag-
inu, en endanleg afstaða
þeirra er háð því, hvaða leið-
ir íslendingar fara í fiskveiði-
málumun, að því er Knud
Hertling Grænlandsmálaráð-
herra segir i viðtali við Berl-
ingske Tidende.
Grænilandsm'álaráðherrarnn
og viðsfciptamáianiefnd giræn-
ienzfca ilandsráðsms hafa átt
ítariegair undirbúninigsv'iðræð-
ur um þau vandamál, sem
statfa af sérstöðu Grænlands í
sambandi við hugsanlega að-
iM Danmeirkur að EBE. Græn
lendinigar telja, að þeir verði
að fá þrjár undanþágur, ef
Darumörk gengur í Efnahags-
bandalagið:
1. Leyfi tiil fisikveiða inman
núveirandi 12 mílna landhelgi
hafi aðeins þeir sem búsettir
eru á Grænlandi
2. Regta EBE u.m frjálsan
rétt til búseíu í öðrum aðiM-
arlöndum nái ©kki tii Græn-
lands.
3. Sérsitötou sityrkjakerfi í
þágu atvinmuveganna á Græn-
iandi verður að halda óbreyttu.
Hertlimg Grænlandsmálaráð-
herra sagði í viðtaliniu, að við
ræðurnar ‘hefðu aðaMega snú-
izt um fiskveiðiimálin. „Við
teljium mögulieikana á því að
fá fram undanþág'ur jákvæða.
Etf forsenduirnar breytasit,
getur það hims vegar haft á-
hrif á þá endanleg'U afstöðu,
siem verðuir tekin. Það gæti til
dæmis gerzt, ef íslendingar
igerðu róbtækar brey'tingar á
fisikiistetfniu sinni með itöiiu-
verðri útfærslu fisfcveiðitak-
markamianma,“ sagði Hertling.
Finnbogi Guðmundsson
— í lágmarki
Framh. af bis. 2
stakar verstöðvar og i sumum
þeirra muni í heild vera um tap-
rekstur að ræða vegna aflabresbs.
En þráitt fyrir þetta er alveg
ljóst, að aíkorna útgerðarinnar
á þessu ári er lágmark þess, sem
hægt er að búa við, og varar því
því fundurinn við hæktoun tii-
Áfram aðstoð
Washinigton,, 16. nóv. NTB.
ÖLDUN G ADEILD Bandaríkja-
þings samþykkti í kvöid bráða-
birgðafrairdög til áframhaldandi
aðstoðar Bandarikjanna við er-
lend ríki, örfáum klukkustund-
um áður en fyrri hjálparáætlun
rann úr gUdi.
ÖldungadeiMm var óvenju-
fljót að afgreiða málið og sam-
þykkti að halda áfram aðstoðinni
með upphæð sem jafngildiir þvi
að ársframlag verður 2.680
miHjónir dollara tii 1. desember.
Albert Guðmundsson;
Hafnarbúðir fyrir
félagsstarf aldraðra
Á FUNDI borgarst jórnar Reykja-
víkur sl. fimmtudag var tii um-
ræðu tillaga frá ALbert Guð-
mundssyni (S) svohljóðandí:
„Borgarstjórn samþykfcir að
fela félagsmálaráði að setja á
stofn í Hafnarbúðuim, ef annað
henitugra húsniæði er ekiki fyrir
hendi, miðstöð fyrir félagsistarf
aMraðra og dagdvalarheimi'li,
þar sem aMraðir geba dvailið alfl-
on daiginn eða hluta úr degi.“
Albert kvað tUigamginn með til-
lögunni vera þann, að styðja þá
sitarfsemi, sem þegar hefiur um
nofckurt sfceið verið rekin í Tóna-
bæ, en sú starfsemi hefur að
ailra dómi heppnazt mjög vel.
TilLögu Alberts var visað til
félagsmálaráðs tiiL timsagnar, en
fcemur síðan þaðan til framhalds
umræðu og áfcvörðunar i borgar-
stjórn siðar.
Verður niánar sagt frá máli
þessu siðar hér í biaðinu.
Sverrir Júlíusson
kostnaðar sem afleiðingu af
hækfcuðu kaupgjaldi og víxl-
hæfckunum kaupgjalds og verð-
lags, er leiði tiil tapreksturs út-
gerðarinnar.
Fundurinn hvetur landsmenn
til íhugunar um afleiðingar nýrr-
ar verðbólguskriðu og væntir
þess, að yfirstandandi kjaradeil-
ur leysist, án þess að gengið
verði svo á afkomu atvinnxi-
refcstursins, að fljótlega þurfi að
gera raðstafanir honnm til
styrkbar í góðu árferði þegar
aflabrögð eru almennt góð og
verðlag á útflutningsafurðum
hátt.
Fundurinn vekur athygli á
gildi sjávarútvegs fyrir þjóðina
í heild og minnir á, að á fjölda
útgerðarstaða víðs vegar um
landið byggist afkoma Ibúanna
á fisfcaflla og fiskvinnslu. Það
væri alvarlegt áfall fyrir afkomu
þessa fólks, ef afkoma úfgerðar-
innar og fiskiðnaðarins versnaði
frá því sem nú er. Væri það
þeim mun ranglátara sem verð-
mætasköpun hverrar vinnandi
handar er á þessum stöðum
miklu meiri en að meðaltali ger-
ist annars staðar.
Mifcla nauðsyn ber tii, að fram-
kvæmdum hins opinbera og út-
lánum lánastofnana verði hagað
þannig, að dragi úr spenrnu á
vinnumarkaðinum og vinnuaflið
verði ekki dregið frá fram-
leiðsluatvinn'uvegunu'm til bygg-
ingariðnaðar og þjónustugreina.
Vegna óvissu urn kjarasamn-
inga við sjómenn og nauðsynjar
þess að kjarasaraninigar og fisk-
verð liggi fyrir þegar vertíð
hefst, samþykkir fundurinn að
fela stjóm samtakanna að vinna
að því, að róðrar verði ekfci
hafnir á komandi vetrarvertíð,
fyrr en fyrir liggja kjarasamn-
ingar við sjómannasamtökiin og
verðákvörðun á fiski.“ J