Morgunblaðið - 20.11.1971, Page 22

Morgunblaðið - 20.11.1971, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971 Magnús Böðvarsson hreppstjóri, Laugar- vatni — Minning Fæddur 18. júni 1902. Dáinn 12. nóvember 1971. Enginn dagur líður svo, að maður heyri ekki dánarklukku 'gjalilia. Að vísu misjafnlega ná- lægt og með mismunandi blæ- briigðum. Nú hefir sá ómur bor- izt að eyra mér, sem bæði er ná- lægur, saknaðarf’Uliur og frið- andi í senn. SHk voru hughrif- in, þegar mér var tjáð lát vinar rníns og jafnaldra, Magnúsar Böðvarssonar hreppstjóra á Laugarvatini. Hann lézt á sjúkra húsinu á Seltfossi þann 12. nóv. s.l. ef'tir langa og þunga sjúkra- legu, á sjötuigasta aldursári. Magnús var af góðu bergi brotinn, einkasoniur hinna lands kunnu hjóna Böðvars Magnús- sonar og Inigunnar Eyjólfsdótt- ur á Laugarvatni. Hann ólst þar upp ásamt 11 systrum sinum á hinu unaðslega heimili sem róm að var fyrir glaðværð og góð- vild tii manna og málieys'ingja. Mörgum dreng í Magnúsar spor um, — einkasyni í hópi 11 systra — myndi hafa orðið nokkur freisting að líta á sjáltf an sig borinn til einhverra for- réttinda við slókar aðstæður en eðliskostir hans og uppeldis- áhrif mótuðu hann á allt ann- an hátt, og öllum systrum hans ber saman um að elskulegri og hjálpfúsari bróður gætu þær t Faðir okkar og afi, Albert Pálsson, Ásvallagötu 11, andaðist 17. þ.m. í Landspítal- anum. Börn, tengdadóttir og barnabörn. ________ ekki hugsað sér að nokkur syst- ir gætl áttu Magnús var snemma mjög bráðgjör og þroskavæmtegur. Strax á æskuskeiði óvenjulega starfsfús og kappsful'lur. Hin sí fel'lda önn var þvi æskuteikur hans og íþrótt enda varð hann brátt verkmaður meiri og be+ri en almennt gerist. Um tvítugs- aldur fór hann til náms á bainda skólann á Hvanneyri undir handleiðslu Haildórs Vilhjálms- sonar skólastjóra, sem Magnús virti og dáði framar öðrum mönnum. Næstu árin eftir bú- fræðinámið vann hann á búi for eldra sinna sem verkstjómar- maður við öli dagieg störf, og fórst það svo vel úr hendi, að orð var á gert og þótiti ölium einsýnt að hann tæki við óðali feðra sinna. En atvikin höguðu því á ann- an veg. Eins og kunnugt er var héraðsskóhnn reistur á Laugar- vatni og fékk til eignar og aí- nota jörð og bú. Var hkxtveirki Magmúsar þvi lokið þar. Árið 1929 kvæntist Magnús eftirlitf- andi konu simni, Aðaibjörgu Haraldsdóttur frá Einarsstöðum í Reykjadai í Þingeyjarsýslu, gáfaðri og góðri konu, sem var homuim samboðin og samhent í einu og öllu. Hófu þau hjón bú- skap í Miðdal og bjuggu þar rausnarbúi við miklar vinsældir í þrjá áratugi. Ekki skorti verk- efnin, þegar að Miðdal var kom- ið. Jörðin var ailstór en mjög erfið, túnið lítið og þýft og engj ar mjög fjarlægar og to^sóttar. Fljótt var hafizt handa um aihliða umbætur. Stóraukin ræktun og nýjar byggingar bætt ust við á hverju ári, rafstöð byggð og vegir lagðir. Þótti Magnús vart einhamur við upp- byggimgu jarðarinnar. Magnús var mikill verkstjóri og alveg einstaklega skemmtilegur starfs féLagi. 1 návist hans hurtfu allir erfiðleikar fyrir starfsgleði t Eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir, bróðir og afi, Ingólfur Ámason, Fjólugötu 6, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju mánudaginn 22. nóvember nk. kl. 1.30 e.h. Fyrir hönd bama, tengda- bama, systkina og barna- barna, Halldóra Geirfinnsdóttir. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi SIGMUNDUR BJÖRNSSON, Öldugötu 21, Hafnarfirði, lézt að kvöldi 18. þessa mánaðar. Bjamheiður Sigmundsdóttir, Friðþjófur Þorgeirsson, Sverrir Sigmundsson, Anna Thoroddsen, og barnabörn. t Systir okkar MARGRÉT ANDRÉSDÓTTIR, Hamrahlíð 17, andaðist 15. nóvember. Jarðarför hennar fer fram frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 24. nóvember kl. 1,30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á minningarspjöld Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17. Marta Andrésdóttir, Magnús Andrésson, Andrés Andrésson, og Björn J. Andrésson. t Móðir mln, Katrín Guðnadóttir, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 22. nóvember kl. 3 e.h. Elínborg Finnbogadóttir. gseddur mikliu skopsikyni og var tiMakaniLega kuginn að lifga upp uimhverfi sitt með græsikulausri gtettni, sem emgan meiddi né sœrði, en feyfcti burt áhyggjum og þreytu eftir langan og strang am vLnm'Udag. Hvar sem Magnús var að s'tarfi með öðrum mönmiuim, sem eitthvað amaði að, eða átbu óteysit vandamál var hann óðar orðinn trúnaðarvinur og ráð- 'gjafi þeirra. Má segja um Magnús eins og Jón frá Ljár- skógium sagði um Bjarna Jens- son í Ásigarði í fögru mininingar Ijóði: „Enginn var skjótari á ör- lagastumd að aðstoða vin sinn í raumium." Þau Miðdalshjón eiignuðust 2 böm, Böðvar gjaldkera í Búnr aðarbankanum í Reykjavik og Ásrúnui, húsfreyju á Selfossi. Bæði eru þau hinum beztu kost- um búin eims og þau eiiga kyn til Eims og getið er um hér áður brngðu þau Magnús og Aðal- björg búi árið 1959. Reistu þau glæsitegt ibúðarhús á Lauigar- vatni og hafa búið þar síðan. Enda þótt Magnús hefði með höndum ýmis félagsmálastörf meðan hann hjó í Miðdal, þá hióðust á hann eftir að hann kom að Laugarvatni, ftest þau félagsstörf, satn til falla í eimu sveitarfélagi. Auk hreppstjóra- starfsins var hann oddviti og sýskiniefndarmaður. Einmig veitti hann sjúkrasamlagi hreppsins forstöðu um áratugi. Hafði hann því mörgu að sinna, þó hættur væri búsikap. Öil þessi störf teysti hann af hendi af mikil'li árvekni og trúnaði. Hann var hygginn fjármáiamað ur fyrir sveit sina, traustur og regliusamur. Hvers konar við- skipti og samnimga tókst honum að teysa á hinn farsælasta hátt, Það kom í hans hlut, meðan hann var oddviti, að koma áfram byggimgiu bamaskóla og félagsheimilis, sem ættu að nægja þörfum sveitarinnar um nokkra framtið. Öll sú framkvæmd var til fyrirmynidar um alia hagsýni og motagildi. Það er mikið og marg þætt starf, sem liggur eftir Magnús Böðvarsson. Lengi t Þökkum af alhug, auðsýnda samúð við andlát og útför son- ar okkar og bróður, Hafþórs Skúlasonar. Gústaf Adolf Skúlason, Ágúst Einar Skúlason, Sigríður Gústafsdóttir, Skúli Guðmundsson. munu handaverk hans I Miðdal bera viitni um duig hans og dáð, og hygg ég, að óhætt sé að fuli- yrða, að umbótastðrfin hans í Miðdal hafi verið honum kærari og veitt honum meiri fullmægju en ÖH ömniur viðfangsefni á lífs- leiðinnL 1 Iangri og erfiðri sjúkdóms- raun annaðist kona Magnúsar hann af frábæru þreki, til hinzrtu stundar. Henni og böm- unum eru hér færðar innMegar samú ðark ve ð jur. Páll Diðriksson. Föstudaiginn 12. nóven.ber s.l. andaðist eftir langa og erfiða sjúkdómstegu Magnús Böðvars- son, hreppstjóri, Lauigarvatni. Hann fæddist í Otey í Lauigar- dal 18. júnd 1902, sonur þeirra landskunnu hjóna Böðvars Magnússonar, hreppstjóra og konu hans Ingunnar Eyjólfsdótt ur. Árið 1907 ftottist hann með foreldrum sinum að Laugar- vatnd og ólst þar upp á stóru og myndartegu heimili — ein,i sonurinn>, næstelztur 13 systk- ima. Böðvar og Ingunn menntuðu böm sin eins og kostur var, höfðu góða heimildskennara og eftir þvi sem bömin stækkuðu voru þau send í skóla. Magmús fór að Hvammeyri og varð bú- fræðimgur þaðan. Á Böðvar föður Magnúsar hlóðust mörg félagsmáiastörf og var hann þvi oft að heiman um tengri tírna. Magnús varð þvi snemma að hafa verkstjóm á þessiu stóra heimili. Hann vann að byggimgu Héraðsskólans, kenndi nemendum steinasteypu- igerð fyrstu ár skólans, auk þess sem hann stjómaði margs konar verkum og framkvæmdum. Ég átti þvi láni að fagna að starfa með Magmúsi á þessum árum og mimmdst þess ekki að hafa unnið með manni, sem var jafn kapp- samur og verklaginn sem hann. Vann h-ann oft langan vinnudag og hlífði sér hvergi við erfið- u,stu verkin. Þegar Héraðsskólinn tók tid starfa haustið 1928 réðst þang- að sem ráðskona Aðalbjörg Har aldsdóttir frá Einarsstöðum í Reykjadal, gáfuð kona og mynd aarteig. Þau Miagnús og Aðalbjörg felldu huigi saman og giftu sig 9. desember 1929. Ári siðar keyptu þau jörðina og kirkju- staðinn Miðdal í Laugardal og byrjuðu þar búskap. Þau hófu strax umfamgsmiklar fram- kvæmdir á jörðinni. Byggð var rafstöð tM Ijósa og hitbunar, sern enn er í gangi Þau endur- byggð öll hús jarðarinmar og túnið margfaldaðist að stærð og gæðum. Fór orð af myndarskap þeirra og gestrisni, voru t.d. kirkjugestir jafnan velkomnir til stofu eftir messu og þá bom ar fram rausmanlegar veitimgar. Á miðj'um aldri fór Maigmús að fá þrautir í bakið, sem leiddu að lokuna til þess, að hann varð að hætta búskap. Vorið 1959 ftottu þau hjónin að Laugar- vatni. Þar byggðu þau sér snot urt íbúðarhús og bjuggu síð- ustu 12 árin. Eftir að Magnús fluttist að Laugarvatni, sá hamn um ýmsar framkvæmdir á vegum hrepps- ins, svo sem byggimgu barna- skóla, sem er mjög vandaður að öllium frágangi og húsmunum. en þó rmum ódýrari en sambæri- tegar byggingar á þeim tíma og mátti þakka verkstjórmarhæíi- leikum Magnúsar, að svo vel tókst til. Magnúsi voru snemma falin mörg félags- og trúnaðar.störf t Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför GUÐRÍÐAR ÞÓRARINSDÓTTUR frá Drumboddsstöðum. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki í Landa- kotsspítala. Aðstandendur. 'og skuto hér nokkur nefnd. Hann var formaður Ungmenna- félags Laugdæla frá 1919—29. Deildarf'úliltrúi Laugdæla í Kaupfélaigi Árnesinga og Búnr aðarsambandd Suðurlands frá 1938. 1 sóknamefnd frá 1940. Stefnuvottur frá 1940. Gjald- keri sjúkrasamlags Laugardals frá 1942. Formaður Búnaðarfé- laigs Lauigdæla frá 1942—59. 1 stjóm Ræktunarsambandsins Ketilbjamar frá 1947—59. 1 hreppsmefnd frá 1954 og odd- viti frá 1966—70. Hreppstjári fra 1961. Sýstonefndarmaður frá 1966—70. Hreppstfjóri frá 1961. Sýsfamefndarmaður frá 1966—70 og í skólianefnd Hér- aðsskólains frá sama tíma. Að ÖH um þessum störfum sem öðrum vanm Ma'gnús af stakri trú mennsfcu, var hamn í senn til- lögugóður og réttsýnn og vildi teysa hvers manns vanda. Maigmús Böðvars.Son var myndartegur maður, glaðlyndur í viðmótí og gamanyrtur. Hann var gæfumiaður, eignaðist mikil- hæfa konu, sem var hians tryg.gi förumautur. Þau e'ignuðust tvö efnileg böm: Böðvar banka- igjalidkera í Reykjavik, giftan Sigrúnu Guðmundsdóttur mynd höggvara og Ásrúmu, gifta Skúia Guðjónssyni, bitfreiða- stjóra á Seltfossi. Frá heimM'i Maignúsar og Aðal bjargar á margur góðs að mimn ast. Leiðir okikar Magnúsar lágu oft saman í þau 40 ár, sem ég bjó á Laugarvatfrai og tókst fljót tega með okkur góður .kunnings sfcapur, sem varð aö einlægri vináttu, sem ég vil þakka með þessium fátæklegu línum. Frú Aðalbjörgu, bömum þeirra hjóna og öðrum vanda- mönnum, sendum við hjðnin inni tegar samúðarkveðj'ur. Þórarinn Stefáixsson. Þorgeir Sturla Jósepsson F. 2. 9. 1944 D. 19. 10. 1971 ÉG kynntist þér að vori en að hausti varstu horfinn. Þetta var svo stuttur tími en skilur samt svo mikið eftir sig. Þú varst ung- ur og framtíðin beið þín, en eng- inn fær sínum örlögum ráðið. Mér finnst þessi orð er þú skrif- aðir eitt sinn: „Fagra veröld, ég elska þig, og þrái bara að fá að vera til/‘ lýsa þér bezt. Sár er söknuður allra þeirra er kynntust þér. En minning þín mun lifa i hugum okkar að eilífu. Mig langar, kæri vinur, að þakka góða viðkynningu og ógleymanlegar stundir, með þá ósk í brjósti, að við hittumst í öðrum heimi. Vertu sæll, kæri vinur, og Guð geymi þig og styrki okkur öll í sorg okkar. Hj. I. Verkföll í Chile Santiago, Chile, 17. nóvember — AP-NTB VERKAMENN í koparnámunum í norðurhluta Chile hafa krafizt 50% launahækkana og hótað að fara í verkfall ef ekki verður gengið að kröfum þeirra. Kröfur verkamannanna komu á óvart, því Allende forseti hafði persónu lega beðið þá um að Iækka kröf- ur sínar á þeim forsendum, að verð á heimsmarkaðnum hefði lækkað og kostnaður við náma- reksturinn væri óeðlilega mikiU. Námufyrirtækið, sem um ræð- ir, var áður í eigu bandariskra aðila, en fyrirtækið var þjóðnýtt í vor. Þá voru ailar útvarpsstöðv- ar í Santiago lokaðar í dag, að einni undantekinni, vegna þess, að tæknimenn eru í verkfalli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.