Morgunblaðið - 20.11.1971, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 20.11.1971, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971 23 BASAR Saumaklúbbur I.O.G.T. heldur basar í Templarahöllinn við Eiríksgötu í dag, laugardaginn 20. nóvember kl. 2 síðdegis. Þar verður á boðstólum margt góðra muna til jólagjafa, svo og kökur IMEFIMDIM. — Bókmenntir Framhald af bls. 13. nauðga víetnamskri stúlfcu og slátra henni siðan. Bóndi á akri verður leifcfang flugmanns, sem af tilviljun kemur auga á hann. Það er kveikit í þorpum og fólk sprengt í loft upp, svo að ekki sé farið að rekja allar þeer hugvitssamlegu pyntingar á fönguna, sem nýtísku tækni veit- ir, og beinast einkum að við- kvæmusitu Mutum likamans. Af nógu er að tafca í Og svo fór ég að skjóta . . . , og þótt aðeins lítill hluti frásagnanna sé samn- leikanum sam'kvæmur nægir það til að vekja viðbjóð. Aðeins vit- Skertir menn geta gefið og fram- kvæmt sumar þær skipanir, seim lýst er í bókinni, Ken Stilwell, liðþjálfi, sem var þrjáttu og þrjá mánuði í Víetnaim, lætur hafa eftir sér eftirfarandi áiit á striðinu: „Meðan ég var í Vietnam vissi ég eiginlega ebki hvað átti sér stað, mér var skipað að berjast og ég gerði það. Nú þegar ég veit af eigin reynslu hvað er að gerast, er ég á móti þessu stiriði, vegna þess að við drep- um saklaust fólk. Við erum jafn svívirðilegir og nazistamir voru I síðasta stríði, þegar þeir tóbu af lífi Gyðinga. Við drepum sak- Taust fólk, fcannski ekki einu slnni Víetkong, þótt sumir segi, að það séu Víetkong — gjör- eyðum þeim. Við gjöreyðum þeim.“ Þessi hermaður talar fyrir munn margra landa sinna, enda virðast bandarískir ráðamenn öðum vera að átta sig á þeim óleytsanlega vanda, sem stríðið í Víetnam er. Og svo fór ég að skjóta . . . kemur út d hinum smekklega pappírski! j ubókaflokki Máls og menningar. Jóhann Hjálmarsson. LÆI\IH4 C fiarveraiKli Kjartan Magnússon fjarveraidi um óákveðinn tíma. Er aftur byrjuð að taka á móti sjúklingum. Ragnheiður Guð- mundsson, augnlæknir, Tún- götu 3. 1 ESII 0 I mctEcn □ Gimli 597111227 — Frh. atkv. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur basar í Safnaðarheim- ili sínu laugardaginn 20. nóv. kl. 2 e. h. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn Basarinn verður 4. desember. Félagskonur vinsamlegast kom ið gjöfum til skrifstofu félags- ins. Gerum basarinn glæsi- legan. Félagsvist Félagsvist í Iðnó á morgun, (laugard.) kl. 2.30 í Iðnó (uppi). Góð verðlaun. Alfir vel komnir. Alþýðuflokksfélögin í Rvík. Kvenfélag Neskirkju [ tilefni af 30 ára afmæli fé- lagsins verður efnt til leikhús- ferða sunnudaginn 28. nóv. Þátttaka tilkynnist í síma 16093 (María), 14755 (Sig- ríður), fyrir sunnudagskvöld. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11.00 Helgunar- samkoma. Auður Eir Vilhjálms dóttir cand. theol talar. Kl. 14.00 Sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. — Foringjar og henmeon taka þátt með söng, vitnisburðum og ræðum. Allir velkomnir. St. Georgsskátar Halda kaffisölu og kökubasar f Safnaðarheimili Langholts- safnaðar. Sunnudaginn 21. nóvember kl. 3 e. h. Þar verð- ur tekið á móti kökum kl. 10— 12 f. h. sama dag. Kristileg samkoma á Fálkagötu 10 sunnud. 21, nóv. kl. 5.30 e. h. og þriðjud. 23. nóv. kl. 8.30 e. h, K. Mac- Kay og I. Murray tala. — Allir velkomnir. Sunnudagsferð Gönguferð vestan Bláfjalla. — Lagt af stað kl. 13.30 frá Um- ferðarmiðstöðinni. Ferðaféfag íslands. Fítadelfía, Reykjavík Atmennur bibtíulestur í dag kl. 4. Vakningarsamkoma i kvöld kl. 8.30. Ræðumaður: Aron Gromsrud. Heimatrúboðið Almenn samkoma á morgun að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30 e. h. Sunnudagaskóli kl. 14.00 e. h. Verið velkomin. K.F.U.M. á morgun Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg, barna- samkoma í Digranesskóla ! Kópavogi, drengjadeildirnar i Langagerði 1, Kirkjuteig 33 og Framfarafélagshúsinu í Árbæjar- hverfí. Kf. 1.30 e. h. drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og Holta- veg. Kl, 8.30. Almenn samkoma i húsi félaganna við Amtmanns- stig. Séra Jónas Gíslason tal- ar. — Nokkrar ungar stúlkur syngja. — Allir veTkomnir. Basar — kaffisala Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- urtnar heldur basar og kaffi- sölu í Tjarnarbúð á sunnudag kl. 2.30. Margt góðra muna. Einnig hið vinsæla skyndi- happdrætti. Samkomuhúsið Zion, Hafnarfirði Á morgun, sumnudag, sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir vel- komnir. — Heimatrúboðið. I baiherbergið Baðskápar í miklu úrvali, baðvog"ir, baðmottur, sápu- og pappírsáhöld, handklæðaiiengi, öskubakkar, bað- hillur, baðburstar, WC-burstar, „sauna“-þvottapokar o. m. fl. J. Þorláksson & Norðmann hf . Bankastræti 11. — Sími 11280. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS KEFLAVÍK KEFLAVÍK AÐALFUNDUR HEIMIS F.U.S. Heimir, F.U.S., í Keflavík, heldur aðalfund sunnudaginn 21. nóvember klukkan 14 00 i Sjélfstæðishúsinu við Hafnargötu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Stjórnmálaumræður með þátttöku bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Keflavik, alþingismanna Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og annarra gesta. Félagsmenn og [týir félagar eru hvattir til þess að fjölmenna, STJÓRNIN MALFUNDAFELAGIÐ OÐINN Aðalfundur félagsins verður haldinn í Vaíhöll við Suðurgötu næstkomandi sunnudag, 21. nóv., kl, 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf — Önnur mái. STJÖRNIN. Sjálfstæðisfélögm á Suðurlandi halda dansleik i Árnesi, laugardaginn 20. nóvember nk. ATHUGIÐ: Miðar verða ekki seldir við innganginn, en þeir fást hjá formanni félaganna. UMRÆÐUHOPUR UM UTANRÍKIS- OG ÖR YGGISMÁL Starf umræðuhópsins heldur áfram í Valhöll við Suðurgötu nk. mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld 22., 23 og 24 nóvember kl. 20,15 Heimdallarfélagar eru hvattir til að taka þátt í störfum umræðuhópsíns. STJÓRNIN. Símtöl til útlanda Vegna mikilla anna við afgreiðslu simtala til útlanda um JÖL OG NÝÁR, eru símnotendur beðnir að panta símtölin, sem fyrst og taka fram dag og stund, sem þau óskast helzt afgreidd. RITSÍMSTJÓRI. ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI í EFTIRTALIN • • STORF: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Uthlíð — Lynghagi — Sóleyjargata — Skipholt I — Miðbœr — Laufásvegur frá 2-57 — Langahlíð Skerjafjörð, sunnan flugvallar I Skerjafjörð, sunnan flugvallar II Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.