Morgunblaðið - 20.11.1971, Síða 29

Morgunblaðið - 20.11.1971, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971 29 Laugardagur S0. nðvember 7.00 Morgunfltvarp VeOurlregnlr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og torustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbsen kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Herdis Egilsdóttir lýkur lestri sögu sinnar um „Drauginn Drilla" (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leik in milli atriða. t vikulokin kl. 10.25: Þáttur mcð dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, slmaviötölum og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugs son. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskaiög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Vfðsj* Haraldur Ólafsson dagskrárstjöri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.19 Stane BJörn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar cand. mag. 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Árni í Hraunkot i“ eftir Ármann Kr. Einarsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur I 5. þætti, sem nefnist „Dansinn dunar": Árni / Borgar Garðarsson, Rúna / Margrét Guðmundsdóttir, Olli/ Þörhallur Sigurðsson, Gussi / Bessi Bjarnason, Sýslumaður / Ævar R. Kvaran, Svarti-Pétur / Jón Sigur- björnsson, sögumaður / Guðmund- ur Pálsson. 16.45 Barnalög leikin og sungin 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Andrea Jónsdóttir og Pétur Stein- grimsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.40 fr myndabók náttúrunnar Ingimar Öskarsson talar um hin sjö íuröuverk veraldar. 18.00 Söngvar i léttum dúr Rósariddararnir syngja með hljóm sveit Hans Lasts. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Vm morgna og kvöld; — fyrsti þáttur. Gunnar Valdimarsson tekur sam- an efnið og flytur. 19.55 Hljómplöturabb Guðmundar Jónssonar. 20.40 „Sú brekkufjóla . . . það brönu gras“, samsetningur fyrir útvarp ettir Sigurð Ö. Pálsson. Fyrsti hluti: Þú vorgyðja svífur. Félagar í Leikféiagi Akureyrar flytja. Leikstjóri. Jóhanna Þrálnsdóttir. Persónur og leikendur: Jói ............. Þráinn Karlsson Gerða .... Guðlaug Hrmannsdóttir Kalli .......... Nökkvi Bragason Stefán stöðvarstjóri ...... Guðmundur Gunnarsson Geiri ........... Arnar Einarsson Bilstjóri ....... Gestur Jónasson Rödd i sima .... Sumarliöi Isleitsson 21.15 Píanómúsk eftir bandarísk tónskáld: Frank Glazer leikur a. „Kananatréð" op. 5 eftir Louis Moreau Gottschalk, b. Sónötu nr. 3 eftir Norman Dello Joio. 21.35 „Ást og ofkæling", smásaga eftir Kirsten Thorborg Bjarni V. Guöjónsson Islenzkaði. Anna Kristin Arngrimsdóttir leik- kona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Laugardagur 20. növember 16,30 Slim John Enskukennsla I sjónvarpi 3. þáttur. 16,45 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 3. (15.) þáttur. Umsjón Vigdls Finnbogadóttir. 17,30 Enska knattspyrnan 1. deild. Wolverhampton Wanderers gegn Derby County. 16,15 íþróttir Efni þáttarins er mynd frá alþjód legu tennismóti í Stokkhólmi. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 18,45 Eendurtekift efni: Stundin okkar Endurtekin vegna rafmangstrufl- anna i útsendingu sl. sunnudag. 20,00 Fréttir 20,20 Veftur og auglýsingar. 20,25 Disa Forstjórinn tilvonandi l>ýðandi Kristrún ÞórOardóttir. 20,50 Vitift þér ennT Spurningaþáttur Stjórnandi BarOi FriÖriksson. Keppendur SigurOur Ólason, lög- fræöingur og Óskar Ingimarsson, þýöandi. 21,20 Baráttan um himingeiminn (I Aim at the Stars) Bandarisk bíómynd frá árinu 1960, byggö á ævisögu þýzk-bandaríska visindamannsins Wernhers von Braun. Leikstjóri J. Lee-Thompson. AÖalhlutverk Curd Jurgens, Victor ia Shaw og Herbert Lom. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. í myndinni er rakinn æviferili hins kunna eidflaugafræöings og greint frá störfum hans, fyrst I I>ýzka- landi og siöar I Bandarikjunum, allt til þess tima, er fyrsta geim- flaug Bandarlkjamanna er komin á braut umhverfis jöröu. 23,00 Dagskrárlok. •^^gU^^usholdningsskola Stofnaður 194-4. Stækkaður 1953, 1960 og seinna viðurkenndur af stjórnvöldum. 7100 Vejle, Danmark, simi (05) 821176. Með smábamagæzlu. — Nýtizku þægindi. Skólinn er í einum fegursta bæ Danmerkur. 5 mánaða námskeið frá 4. mai og frá 4. nóvember. Metha Möller. Trilla óskast IVz — 2y2 tonna. — Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: ,,TriIla — 0508“. Það er staðreynd, að hláturinn lengir IHið og að S A L I N þarfnast andlegra bætiefna, ekki sizt i kulda og skammdegi. Bókin, sem margir Suðumesjabúar hafa beðið með óþreyju og vekja mun athygli viða um landsbyggðina: HRYÐJUVERK 09 HRIN GHENDUR eftir KÁLHAUS og S. Þorvaldsson er nú loksins komin á bókamarkaðinn. Er hún gefin út í takmörkuðu upplagi og að hluta í innbundnum og tölusettum eintökum. sem renna út eins og heitar lummur. Fólk, sem hefði hug á að eignast innbundin og tölusett eintök, ætti ekki að draga það of lengi, að leita upplýsinga i símum: 2456 í Keflavík og 51075 í Hafnarfirði. Athygli skal vakin á því, að innbundnu og tölusettu eintökin verða EKKI til sölu i bókabúðum. Bókaútgáfan ÞRÍDRANGDR. Iðnrekendur — Útvegsmenn — Fiskverkendur Við útvegnm hina þekktu, japönsku T C M gaffal- Iyftara. — Verðið er sérlega hagstætt. Nú geta allir, sem þess þurfa, eignast gaffallyftara. Afgreiðslutími 1 mánuður. XJOLVER sf. Keílavik símar 2121 — 2041 O w £- 'S gt P3 Combi-potturinn i Vestmannaeyjum til sýnis í dag kl. 16 00 og í kvöld kl. 21.00. Aðeins fáa daga. — Ókeypis aðgangur, Fjöldi smáréta til að bragða á. KIWANIS-KLÚBBUR VESTMANNAEYJA. Einbýlishús til sölu Einbýlishús í fokheldu ástandi er til söiu nú þegar. Húsið er í Kópavogi, Austurbæ, mjög glæsilegt og á gððum stað. Húsið selst á hagstæðu verði, ef útborgun er gðð. — Allir veðréttir. lausir. Upplýsingar í síma 33664 eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvötd. Verkamenn Óskum að ráða nokkra laghenta verkamenn nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins næstu daga. Ekki svarað í síma. VERK H/F., Laugavegi 120. Skýrsluvélavinna Stúlka með stúdentspróf eða hliðstæða menntun óskast tíl starfa við götun og ýmis skrifstofustörf. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starfsferil sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagkvöld merkt: „Opinber stofnun — 3340". DRAUMUR í STEREO Fjöldi manns á ekki aðra ósk heitari en að eignast yönduð hljómflutningstæki, t.d. útvarp með öllum hugsanlegum bylgjum, eða plötu- spilara, eða stereo magnara með fallegum há- tölurum, eða segulband (kasettu) sem hægt ý? er að hafa í bíl, bát, tjaldi, eða fallegri hand- B tösku, eða segulband í fallegum harðviðar- < * • kassa sem sómir sér vel í stássstofunni og hefur ekta stereo hljóm og stereo upptöku. I En vandinn var alltaf sá, hvað ætti að kaupa I af öllum þessum tækjum, og hvar ætti að * kaupa þau. VANDINN ER LEYSTUR. Hjá okkur getur þú séð ALLAR 0SKIR þínar rætast. Við bendum á: STEREO-magnari Tútvarp 2x35 watts á kr. 33.800. STEREO-magnara 2x25 watts á kr. 13.900 STEREO-heyrnartól frá kr. 695. Verzlunin Garöastræti 11 sími 20080

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.