Morgunblaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1971
WOLVES - DERBY
Haukar-FH, KR-Vík-
ingur og Valur-Fram
*
— leika í 1. deild Islandsmótsins
á morgun
Á morgun fara fram þrír leik
ir í 1. deild Islandsmótsins í
handikniattleiik, einin i Hafnar-
firði og tveir í Langardalshöll-
inni, autk þess fer svo fram einn
leiikur i II. deild og verður hann
í Laugardalshöllinni.
Fyrsti 1. deildarieikurinn á
morgun fer fram í Hafnarfirði
og hefst kfl. 16.00. Mætast þar
Hatfnarfjarðarfélögin FH oig
Hau'kar, og má búast við
Skemmti'legri viðureign, eins og
jafnan þegar þessi félög etja
kapp saman. FH-inigar hafa
reyndar oftast gengið með sigur
af hólmi, og svo verður líklega
einnig nú, þótt óvarflegt sé að
spá, eftir þau úrslit sem orðið
haifa í Islandismótinu hinigað til.
1 fyrra lauk leikjum liðanna í Is
landsmótinu þamnig að FH sigr-
aði í þeim fyrri 21:17, em þeim síð
ari varð j'aifntefli 18:18, eftir
geysilega baráttu.
1 Laugardalshöilinni hefst svo
leiikiur KR og Vikinga ki. 20.15
annað kvöld. Eftir óvænta og
iglæsileiga frammistöðiu Viikinigs
í undanförnium teikjum mætiti
ætla að það sigraði KR, en vert
er einniig að minnast þess að
KR-ingar hafa sigrað elklki lalk-
ara lið en Hauka og eru ti'l ails
lí'ktegir. Únslit í þessum ieik eru
ákaftega óráðin, en sigur i ieikn
um myndi tiryggja Vikiniga í
sessi, og uggiaust gefa liðlnu
byr undir vængi.
Síðari leikurinn í Laugardals-
höliinni verður svo miHi Vals og
Fram og þar má einnig búast við
baráttuJeik. 1 flyrra sigraði Val-
ur í báðum leikjumum, þeim
fyrri 15:13 og þeim sdðari 26:19.
En bæði liðin eru nú í betra
formi en í fyrra, og því erfitt að
gera sér grein fyrir hvemig
þessari baráttu lyktar.
1 annarri dei'id iei'ka svo Ár-
mann og Fylkir og hefst leikur-
inn i Lauigardalshöllinni ki. 19.
Verður það sennilega leiikur
kattarins að músinni, þar sem
Ármannsliðið virðist nú vera
mjög gott og sigraði t.d. Islands
meistara FH nýlega í æfingaleik
með 2 mörkum.
Islandsmeistarar KR í sundknat tleik 1971.
Júgóslavía
sigraði
Eins og skýrt hefur verið frá
í Mbi. tók norska landsiiðið í
handknattleik, sem mætir Is-
kundi síðar í vetur í undan-
keippni Olympíuteikanna, þátt í
móti sem fram fór í Rúmeníu.
Átta lið tóku þátt í þessari
keppni og lauk henni með sigri
Júgóslava, en Júgósiavar koma
hiingað og teika tvo landsieiki í
byrjun desem'ber.
Eiftir undankeppnina var lið-
unum Skipt í tvo riðla og urðu
úrslit í þeim þessi:
A-riðill:
Orsilit sáðustu ieikjia: Rúmenía
i— Júgóslavia 17:17, Júgóslavía
— V-Þ>’Zkaiand 18:16, Rúmenía
— Ungverja'land 19:19.
Júigóslavia 3 2 1 0 59:44 5
Rúmenía 3 1 2 0 65:55 4
Ungverjal. 3 0 2 1 53:62 2
V-Þýzkaland 3 0 1 2 50:56 1
B-REDILL:
Únsldt sáðustu teiikja: Noregur
— Rúmenía B 20:12, Noregur —
Spónn 17:14, Rúmenia B —
FrakJdand 16:15.
Noregur 3 3 0 0 61:37
Rúmenda B 3 2 0 1 78:52
Spánn 3 1 0 2 54:64
Frakfcland 3 0 0 3 43:63
Flest mörk í mótinu skoraði
V-Þjóðverjinn Hans Schmidt,
40 talsins, en næst markhæstur
var Rúmeninn Gruia, sem skor-
aði 26 mörk.
Norsk met
Að undanfömu hafa verið
sett nokkur ný norsk met í
sundá. Trine Krogh setti met í
400 metra skriðsundi kvenna,
siynti á 4:49,5 min., Sverre Kiie
setti met í 200 metra fjórsundi,
sem hann synti á 2:18,5 mín., og
i 400 metra skriðsundi sem hann
synti á 4:09,7 mín. Þá setti Gret-
he Mathiesen met í 100 metra
skriðsundi kvenna, synti á 1:01,
3 min, og er það jafnframt Norð
uriandamet. Einnig setti Mathie
sen met í 100 metra flugsundi,
synti á 1:13,9 mín.
Bergur Guðnason átti ágætan leik með liði sínu, Val, á móti
Víkingi á miðvikudagskvöldið, og er þarna í þann veginn að
skjóta. Á morgun er spurningin hvort Bergi og félögum tekst að
vinna Fram
Firma-
keppni
í sundi
Á morgun, sunnudaginn 21.
nóvember fer fram í Sundhöll
Reytkjavíkur fyrsta firma'keppni
Sundsambands íslands. Rúmlega
100 firrnu taka þátt í keppninni.
Keppt verður í fjórum greinum:
100 metra skriðsundi karla og
kvenna og 100 metra bringu-
sundi karla og kvenna. Sá hátt-
ur verður á hafður við útreikn-
ing, að sá sem bætir fyrri árang
ur sinn mest, telst sigurvegari í
'keppninni, þannig að ekki er
endilega vís: að bezta sundfóik-
ið sigri. Keppnin hefst ká. 15.30.
SJÓNVARPIÐ býður okkur í
dag til leiks Wolves og Derby,
sem leikinn var á laugardaginn í
Wolverhampton.
WOLVERHAMPTON
WANDERERS
Sofnað: 1877.
I.jikvöilur: Molineux.
F '•amkvæmdastjóri:
F'ill McGarry.
1 deild: 1888—1906, 1932—1965,
1967 og síðan.
2 deiid: 1906—1923, 1924—1932,
1165—1967.
3 deild: 1923—1924.
F >zti árangur í 1. deild:
Sigurvegarí: 1954, 1958, 1959.
2. sæti: 1938, 1939, 1950, 1955,
1960.
Bezti árangur í bikarkeppni:
Sigurvegari: 1893, 1908, 1949-
og 1960.
Ármann vann Ægi 18-1
- en KR-ingar urðu íslandsmeistarar
2. sæti: 1889, 1896, 1921, 1939.
Búningur: Gular peysur, svart
ar buxur.
Framh. á bls. 31
Siðasti leitourinn i sundknatt-
leiksmeistaramóti ísáands fór
fram s.l. miðvikudaigskvöld og
léku þá Ái-mann og Ægir. KR-
ingar höfðu fyrir þennan ieik
tryggt sér íslandsmei.staratitilinn
með því að sigra bæði liðin.
Ármenningar unnu mikinn yí
Ármenningar skora eitt af átján mörkum sinum í leiknum við Ægi. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)
irburðasigur í leiknum 18:1, en
slíkt m-un nær einsdæmi, þegar
þessi lið mætast, þar sem 'leikir
þeirra hafa alla jafnan verið
mjög jafnir. Ægir skoraði fyrsta
mark lei'ksins úr vítakasti, en
síðan upphófst sannlkaMað
markaregn hjá Ármennmgunum,
sem sýndu égætan leik.
Greinitegt var að það háði Æg-
ismönnum miikið að Guðmundur
Þ. Harðarson lék ekki með þeim,
en hann varð að vera innl 1
Lauigardalshöll um kvöldið, sem
þjálfari handknattleiksliðs Vals.
Badmin-
tonmót
Opið mót í Badminton verður
haldið d K.R. húsinu lauigardag-
inn 27. nóvemiber. Keppt verður
í tyiliðaleik karla og kvenna í
meietaraflokki og A-flok:ki. Þátt-
’taka tilkynnást til Ósikars Guð-
mundssonar síma 10511 fyrir
þriðjudaginn 23. nóvember.
L.