Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMRER 1971
11
Almonakshappdrætti
Dregið var 2. des. í tölvu Reiknistofnunar háskólans.
Upp komu þessi vinningsnúmer:
2729, 3427, 7460, 7475, 9455, 9564, 9629, 9922, 11689, 12354,
14421, 14914, 18457, 22703, 23632, 25197, 25790, 27647, 28081,
28326, 29100, 30764, 31508, 32146, 32173, 34200, 34272, 34522,
34851, 36304, 36524, 26582, 36968, 38350, 39547, 39747, 40096,
40419, 42707, 43103, 43721, 44151, 46449, 47126, 50996, 51939,
52250, 53423, 54635, 56070.
Handhafar vinningsnúmera eru beðnir að koma með þau í
skrifstofu Rauða kross Islands, Öldugötu 4, Reykjavík, eða
senda þau í pósti. Verða þá vinningarnir, listaverk eftir Bar-
böru Árnason send um hæl.
Rauði kross Islands.
Labbi Pabbakútur eftir Vilborgu
Dagbjartsdóttur. Gullfalleg bók
fyrir yngstu lesendurnar.
Kr. 150.00 + ssk.
Galdrasögur úrva! úr þjóðsögum
Jóns Ámasonar í umsjá Óskars
Halldórssonar cand. mag. og
myndskreytt af Halldóri Péturs-
syni. Þetta er önnur bókin í þess-
ari handhægu og snotru útgáfu
ísafoldar, áður voru Huldufólks-
sögur komnar út.
Kr. 400,00 + ssk. hvor bók.
Ný bók frá ísafold.
Islenzk skáldsagnaritun 1940 —
1970 eftir Erlend Jónsson. Höf-
undurinn hefur verið aðal rit-
dómari Morgunblaðsins í mörg
undanfarin ár.
Þetta er eftirtektarverð bók
um eitt mesta umbrotatímabil í
íslenzkum skáldskap.
Bók, sem er hverjum þeim
manni nauðsynleg, sem vill
fylgjast með þróun íslenzkrar
skáldsagnaritunar.
Kr. 540,00 + ssk.
Rímnasafn
Sigurðar Breiðfjörðs
Fyrir nokkrum árum hóf Isafo'd
útgáfu á rimum Sigurðar Breið-
fjörðs í umsjé Sveinbjarnar Bein-
teinssonar með myndskreyting-
um Jóhanns Briems listmálara.
Nú koma út tvær bækur fyrsta
og annað bindi, en áður voru
3., 4. og 5. bindi komið út.
I þessum bindum eru margar af
þekktustu rímum Breiðfjörðs,
t. d. Svoldarrímur, Jómsvíkinga-
rímur, rímur af Þórði hræðu og
fl.
Sigurð Breiðfjörð þarf ekki að
kynna hann kvað sig inn í hjörtu
íslenzkrar alþýðu strax í upphafi
og hefur verið henni hjartfólgin
æ síðan.
Verð hvors bindis er kr. 550,00
+ ssk.
öll bíridin fimm aðeins
kr. 1720.00.
ÍSAFOLD.
BORÐ
FYRIR
SÝNINGARVÉLAR
Alúðarþakkir færi ég öilum þeim er minntust mín á sjötugs-
afmæli mínu.
Beztu kveðjur og árnaðaróskir.
Aðalsteinn Eiríksson.
Aðstoðorlæknar
2 stöður aðstoðarlækna eru lausar til umsóknar við röntgen-
deild Borgarspitalans. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir
yfirlæknir deildarinnar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við
Reykjavíkurborg.
Stöðurnar veitast frá 1. febrúar eða eftir samkomulagi, til
6 til 12 mánaða.
Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykjavíkurborgar,
fyrir 10. janúar n.k.
Reykjavík, 6. 12. 1971.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
x 2—1x2
(39. leikvika — leikir 11. des. 1971).
Úrslitaröðin: 1X2 — 211 — 1XX — X2X.
1. Vinningur: 11 réttir — kr. 484.000,00,
nr. 11010 (Hella, Rang.)
2. Vinningur: 10 réttir — kr. 7.600,00.
nr. 1179 nr. 25840 — 43248 nr. 51726
— 4781 — 27526 — 43729 — 79321
— 10449 + — 33944 — 44507 — 84417
— 10668 — 37773 + — 44937 — 93551
— 11165 — 40009 — 45362 — 97950
— 18869 + — 40045 + — 45508 — 99311 +
— 24778 — 40821 — 46612 + nafnlaus
Kærufrestur er til 3. jan. 1972. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 39.
FALLEG
ÓDÝR
Verð ............ 1.230.00
og ............. 1.630.00
GAVAFOTO
Austurstræti - Lækjartorgi
leikviku verða póstlagðir eftir 4. jan. 1972.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getruna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK.
tírvals jólagjafir
handa henni, handa honum, handa heimilinu
Djúpsuðupottar Straujárn Nilfisk ryksugur Rafm.rakvélar
Grillofnar Snúruhaldarar Nilfisk bónvélar Ferðarakvélar
Samlokuristar Straubretti Atlas kæliskápar Rafm hárklippur
Brauðristar Baðvogir Atlas frystiskápar Rafm.snyrtitæki
Vöfflujárn Eldhúsvogir Atlas frystikistur fyrir dömur
Rafm.pönnur Brauð- og Atlas strauvélar Ronson hárþurrkur
Hringofnar áleggssneiðarar Atlas eldhúsviftur Flamingo hárþurrku-
Kaffikvarnir Eva kartðflu- Atlas eldavélar hjálmar
Kaffivélar skrælarar S.A.G. eldavélar Carmen hárrúllur
Hraðsuðukatlar Eva eldhúskvarnir Bahco eldhúsviftur Rafm.kruilujárn
Hitakönnur Eva borðkvarnir Bahco veggviftur Rafm.nuddtæki
Hitaplötur Eva piparkvarnir Bahco sauna-ofnar Rafm. hita- og
Hrærivélar Eva saltkvarnir Defensor rakatæki nuddþúðar
Grænmetisvélar Loft- rjóma þeyta ra r Borðviftur Háfiallasólar
Ávaxtavélar Loftflöskur til Rafm viftuofnar Hitageislalampar
Berjavélar eigin sódavatns- og Rafhl tannburstar
Isdrykkjavélar gosdrykkjagerðar Ferðaútvarpstæki Snyrtispeglar með
Rafm.hakkavélar Einangraðar ísfötur Segulbandstæki stækkunargleri og
Rafm.brýni Rafhlöðu- Ijósi
Rafm dósahnífar cocktailhristarar Les- og vinnulampar Rafm.vekjaraklukkur
Fjölbreytt úrval af JÓLATRÉSLJÓSUM og JÓIA -LJÓSASKREYTINGUM. Rafhlöður. Ijósaperur.
- OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD -
• •