Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 14
14
MORGUT'íBLAÐtÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971
Karlmannaskór
fallegt og gott úrval.
Inniskór
karlrnanna-, drengja
og barna.
Skóverzlun Péfurs Anáréssonar
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2.
O)
3 Metsöluhöfundar
Bók eftir nýjan höfund, sem vakið hef-
ur gífurlega athygli og er þegar kom-
inn í fremstu röð metsöluhöfunda
heimsins.
„Bezta stríðsbók, sem ég hef iesið. Ég
hef engan fyrirvara: hún er bezt.“
AUSTAIR MACLEAN
„Saga um sjóhernaðinn, sem hefur
alia kosti til að bera .,. Lesandinn er
rígbundinn, þar til yfir iýkur.“
New York Times
„Augu iesandans eru límd við síður
bókarinnar, þangað til lestrinum er
l0kið.“ Daiiy Telegraph
„Geysilegur stigandi og spenna.“
Daiiy Express
„Bezta bók, sem ég hef iesið eftir
MacLean, síðan Byssurnar í Navarone
komu út. Ekkert getur hindrað, að hún
skipi efsta sæti metsölulistanna í
langan, langan tíma.“
MARK KAHN, Sunday Mirror
„Hún ber öll einkenni hins snjalla
sögumanns, MacLean, og það er ekki
auðveit að l.eggja hana frá sér.“
The Times Educational Supplement
„Hæfni MacLean tii að skrifa æsi-
spennandi sögu fer sízt minnkandi."
Weslern Mail
„Afar hröð atburðarás, hrollvekjandi
spenna."
Northern Evening Dispalch
„í þessari sögu er spennan meiri og
jafnari og atburðarásin hraðari en i
nokkurri annarri bók höfundarins ...
Sagan er æsandi og sannarlega til
þess fallin að halda lesandanum vak-
andi.“ Financial News
„Enginn kemst iengra f því að skrifa
æsispennandi sögur en Hammond
lnnes.“
DAPHNE DU MAURIER, Observer
„Hammond Innes er einhver færasti og
fremsti sögumaður sem nú er uppi.“
PETER QUENNELL, Daily Mail
„Hammond Innes er fremstur nútíma-
höfunda, sem rita spennandi og hroll-
vekjandi skáldsögur."
Sunday Pictorial
TATARA
LESTIN
Alisfoir
MacLean
Lagt til
atl'ögu
HAMMOND
INNES
IÐUNN
Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156
BANDARÍSK HJÓN
barolaus, vilja taka á leigu ein-
býfishús án húsgagna, eða stóra
4ra herb ibúð í nágrenni Haínar-
fjarðar eða i Garðahreppi. Æski-
tegt væri að íbúðin, eða einbýl-
ishúsið hefði bílskúr. Leigist í
minnsta kosti eitt ár, mögulega
tvö ár. Hringið í hr, McCall, sími
22490, biðjið um númer 8709 eða
8319 frá kl. 5—8 síðdegis.
t SIIII 2 H 20 ♦ SIIBIHUJATÍ 1« »
GRILL
GRILLOFN ARNIR
• INFRA-RAUÐIR geislar
• innbyggður mótor
• þrískiptur hiti
• sjálfvirkur klukkurofl
• innbyggt Ijós
• öryggislampi
• lok og hitapanna að ofan
• fjölbreyttir fylgihlutir
GRILLFIX fyrir sælkera og þá
sem vilja hollan mat — og hús-
mæðurnar spara tlma og fyrir-
höfn og losna við steikarbrælu.
Vegleg gjöf -
varanleg eign!
eru meðafbrigðum vandaðir
og fallegir, vestur - þýzk
gæðavara. — 2 stærðir.
KULDASKÓR
SKÓSALAN
Laugavegi 1.