Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 29 Laugardagur 18. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregrnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (ogr forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.45i SigríOur GuOmundsdóttir heldur áfram aO lesa frásögn Herthu Pauii um ljóðið og lagið „Heims um ból“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leik- in milli atriOa. í vikulokin kl. 10.25: I>áttur meö dagskrárkynningum, hlustenda- bréfum, símaviötölum og tónlelk- um. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 45.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferöarmái. 15.55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd- als Magnússonar frá sl. mánudegi. 16.15 VeOurfregnir. Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Árni I Hraunkoti“ eftir Ármann Kr. Einarsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í 9. þætti, sem nefnist „Frækilegt sjúkra- flug“: Árni / Borgar Garðarsson, Rúna / Margrét Guðmundsdóttir, Helga /Valgerður Dan, Magnús / Jón A.ð- ils, / Jóhanna Inga ÞórÖardóttir, Sigurður / Rúrik Haraldsson, Elín borg / Herdís Þorvaldsdóttir, Óli / Sigurður Skúlason, Gilii / Einar Sveinn Þórðarson, Sögumaður / Guðmundur Pálsson. 16.45 Barnalög leikin og sungiit 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Andrea Jónsdóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17.40 tfr myndahók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um pá- fugla. 18.00 Söngvar í léttum dúr Þýzkir listamenn leika og syngja lög frá liönum árum. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Lestur úr nýjum bókum Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 18. desember 16.30 Slim John Enskukennsla í sjónvarpi 7. þáttur. 16.45 En francais Frönskukennsla i sjónvarpi 19. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan Stoke City — Manchester United. 18.15 íþróttir Landsleíkur I handknattleik milli Dana og Norömanna. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Lucy Ball ÞýOandi SigríÖur Ragnarsdóttir. 20.55 Myndasafnið M.a. myndir um sovézkt listskauta- par, hestarækt í Frakklandi, rann- sóknir á hljómburöi og athuganir á árekstrum fugla og flugvéla. Umsjónarmaöur Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.30 Rautt vfn á grænum glösum Ballett eftir Birgit Cullberg. Hug- myndin er fengin úr ljóðum Bell- mans, en ballettinn er saminn við kafla úr píanókonsert nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Dansarar Mona ELgh og Niklas Ek. (Sænska sjónvarpiO). 21.50 George Washington gisti liér Bandarísk bíómynd frá árinu 1942. Leikstjóri William Keighley. Aðalhlutverk Jack Benny, Ann Sheridan, Charles Coburn og William Tracy. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin greinir frá hjónum, sem eiga sér hund og hafa á honum mikið dálæti. En seppi er galla- gripur og duglegastur við að koma sér og eigendum sínum í klípu. Þau hjónin bregða nú á það ráð að kaupa gamalt bóndabýli og setjast þar að. En staðurinn hefur sér lítið til ágætis annað en það aö George Washington er sagður hafa gist þar á ferðalagi eitt sinn. 23,25 Dagskrárlok. Sálfrœðingur Staða sálfræðings er laus til umsóknar við Geðdeild Borgar- spítalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavík- ur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. janúar n.k. Reykjavík, 15. 12. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Úrsmiðir um land allt nota ábyrgðarskírteini Úrsmiðafélags ísiands. Það veitir fullkomna ábyrgð fyrir góðu úri og öruggri viðgerðarþjónustu. ÚRSMÍÐAFÉLAG ÍSLANDS Með þessari nýju L.P. plötu sann- ar Björgvin enn einu sinni að hann er fremstur. Hér syngur hann 11 lög hvert öðru betra. Þetta er jólagjöf TÖNAÚTGÁF- UNNAR í ár. P.S. Fyrsta sending seldist algjör- fega upp, önnur sending er kom- in í hljómplötuverzlanir og sú þriðja er væntanleg fljótlega. Aðsfoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis við Geðdeild Borgarspítalans er laus tíl umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitír yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir, er tilgreini náms- og starfsferil sendist undirrituS- um fyrir 10 janúar n.k. Reykjavík, 7. 12. 1971 Heitbrigðismálaráð Reykjavikutrborgar. Sendum í póstkröfu um land allt Londsins mestn lnmpnúrvnl OPIÐ TIL KL. 10 SÆNSKU ÚTILUKTIRNAR KOMNAR AFTUR LIOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 OPIÐ TIL KL. 10 DÖNSKU PLASTLAMPARNIR KOMNIR AFTUR Sendum í póstkröfu um land allt Lnndsins mesln lampnúrval LJÓS & ORKA Suóurlandsbraut 12 simi 84486

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.