Morgunblaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 31
í
l
MORGUNBLAÐEE), LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971
31
Biðum milli vonar og ótta“
— segir faðir Unnar Beck, en
hún var ein þeirra er björg-
uðust af Heering Krise
eftir að hafa verið
22 klst. í björgunarbáti
„Við fengrum skeyti stráx
aðfaranótt föstudagsins frá út
grerðarfyrirtækinu í Dan-
mörku, um að Unnur værl i
hópi áhafnarinnar, sem væri
að yfirgefa skipið í sjávar-
háska,“ sagði Óskar Beck á
Reyðarfirði, en hann er faðir
Unnar Beck Espinosa, sem var
á danska kaupskipinu Heering
Krise, en það fórst í ofviðri
um 300 km norður af eynni
Midway í Kyrrahafinu
aðfaranótt föstudags.
Á skipinu voru 36 manns,
þar af sex konur. Að kvöldi
föstudags fann flutningaskip
ið Puna frá Liberíu björgun-
arfleka með 12 manns, og
voru Unnur og unnusti henn
ar, Henning Kristensen, þar á
meðal. Að morgni laugardags
ins fann svo bandaríska
skipið Montana gúmbjörgun
arbát með 19 manns til við-
bótar. Fimm áhafnarmanna
er enn saknað, en þeir voru
hinir siðustu, sem yfirgáfu
skipið. Samkvæmt fréttum
frá AP-fréttsistofunni: í
gær hefur bandaríska strand
gæzlan, sem hefur yifir-
umsjón með leitinni, ekki
gefið upp alla von um að finna
mennina fimm á lífi, og er leit
inni haldið áfram. Skipbrots-
mennirnir 31 eru hins vegar
á leið til Japans með skipun-
um tveimur, sem björg-
uðu þeim.
„Við biðuin auðvitað milli
vonar og ótta allan föstudag
og fram á kvöld en þá feng-
um við skeyti frá útgerðiimi,
um að Unnur hefði verið í hópi
hinna 12, sem fyrst björguð-
ust,“ sagði Ólafur ennfrem-
ur í samtali við Morgunblað-
ið í gæt. „Og í gær fengum
við svo skeyti frá Unni, þar
sem hún kvað sér líða vel og
gera ráð fyrir því að vera i
Danmörku urri jólin.“
Unnur flæddist á Reyðatr-
firði árið 1943. Hún giftist
ung til Bandaríkjanna, og
tók þá upp nafn eiginmanns
síns — Espinosa. Hún skiidi
við mann sinn fyirir fáeinum
árum, og hefur að undan-
förnu verið búsett í Dan-
mörku. Hún er sem fyrr seg-
ir trúlofuð Henning Kristen
sen, sem var 2. stýrimaður á
Heering Krise og fór með
honum þessa ferð til að geta
verið samyistum við hann yf-
ir jölin.
Heering Krise var smiðað
fyrir átta árum og er gert út
af útgerðarfyirirtækinu Cherry
Heering. Það hefur frá upp-
hafi verið í siglingum á
nýja dagblaðafyrirtarfds, Biað-
prents, gæti hafizt. Offsetprent-!
arar og prentmyndasmiðir fá!
0,25% í orlofsheimilasjóðsgjald.
Samkomulag var gert á milll!
Hins íslenzka prentarafélags, Bók
bindarafélags íslands, Offset-«
prentarafélags íslands og Prent-'
myndasmiðafélag'S fslands annarsi
vegar og Félags islenzkra prent-
smiðj ueigenda, Félags bókbands:
iðnrekenda, Félags Offsetprent-:
smiðjueigenda, Prentmyndagerða.
eigenda og Ríkisprentsmiðjunnar
Gutenbergs, hins vegar. j
Heering Krise.
Unnur Beck
Kyrrahafi og að þessu sinni
var farmurinn að mestu maís.
Allt er á huldu um tildrög
þessa sjóslyss. Það eitt er
vitað, að skipið hreppti fár-
viðri og leki kom að fremstu
le.st skipsins. Menn geta sér
þess til, að maásinn hafi orð-
ið til þess að skipið sökk, þvi
að þegair hann blotnar verður
hann áþekkur að þyngd og
sementssteypa.
Slysið virðist hafa *bor-
ið brátt að, því að neyðar-
sendingarnar voru óregluleg
ar og stóðu í aðeins
tvær mínútur. Þær heyrðust
þó greinilega, og samstundis
voru gerðar ráðstafanir
til að leita skipsbrotsmanna.
Þegar fyrri gúmbáturinn
fannst (sá sem Unnur var í),
hafði fólkið verið 22 klukku
stundir í sjónum, en hinir 19
sem síðar fundust um 36
klukkustundir.
Eitruðum vökva stolið
NIUTÍU og sex litlum flöskum af
byssubláma eða tveimur kössum
með 48 flöskum hvor, var stolið
úr verzluninni Goðaborg að
Freyjugötu 1, aðfaranótt sl. mið
vikudags. Þjófarnir höfðu skrúf
að frá viftu í glugga og teygt sig
inn um opið inn í hillu í verzlun
inni. Einnig tóku þeir tvö labb-
rabb-tæki, sem voru í hillunni.
Byssubláminn er notaður til
þess að fægja byssuhlaup. Hann
er baneitraður og lítið magn af
honum getur orsakað blindu, sé
þess neytt. Utan á flöskunum er
miði með enskri áletrun, þar sem
vairað er við innihaldinu og það
V inningsnúmer ið:
41198.
DREGIÐ var i skyndihappdrætti
Sjáltfstæðisiffloikksins hjá borigar-
tfóigieta sl. lauga.rdag otg upp kom
vinninigism úmerið 41198. Sá heppni
getu.r þvi viitjað um vimminiginn i
síkirifjstafu SjáJtfstæðisifliokksins i
GaíIitafel'Li að Lauifásvegi 46.
sagt baneitrað. Rannsóknarlög-
reglan rannsakar nú stuld þernn
an, en komið hefur í Ijós að þjóf
arnir gerðu tilraun til þess að
dirka upp bakdyr verzlunarinnar
án árangurs.
Hafi einhver orðið var þessa
vökva eða flaskna utan af hon-
um er hann beðinn um að gera
rannsóknarlögreglunni þegar í
stað viðvart.
Tæplega kíló
af hassi
TÆPLEGA eitt kílógramm af
hassi fannst hinn 9. desember á
karlasalerni í fríhöfninni á Kefla
víkurflugvelli. Hassmagn þetta
mun vera að verðmæti um 275
þúsund krónur. Ekki er vitað,
hver faldi hassið á salerninu né
hver átti að fá það. Efnið er í
Vetrarhjálpin safnar
í Hafnarfirði
VETRARHJÁLPIN i Hafnarf.irði
er að hefja störf sdn að þessu
sinnii. Er þetta 33. starfsár henm-
ar. Starfsemin hefur aila tið ver
ið starfrækll: af söfnuðurajim i
bæmum og eru þessár i firam-
kvæmdianefnd: Sr. Garðar Þor-
sitieiinsson, Gestur Gamaliíelisision,
húsasar.íðameitsta.ri, sr. Guðmund-
ur Óskar Óla fsison, PáflŒ Ragnar
Óliafsson, loftiskeytamaður og
Þórður Þórðarson framtfærsiu-
ifuffltrúi.
Sl. ár var sötfnumarfé allSs 198
þús. Ikr. ag var þvi útMiutað i
109 sitaði. Naastu kvöld munu
slkátar fiara um Hatfnarf jörð tifl:
söfmiunar fyrir vetrarhjálipina. En
firamikvæmdanefnd óslkar þess að
uimsóikmr um si lyrki ag ábending-
ar um bágisitödd heimiili ag ein-
staklimga hafi borizrt henrni fyrir
n ætst’u helgi.
Fram tekur forystu
AÐEINS einn leikur er nú eftir
í fyrri umferð íslandsmótsina í
handknattleik. Hafa veður skip-
azt nokkuð í lofti frá því að verk
faflll prentara hófst, en þá höfðu
Víkingar forystu í deildinni. Nú
hafa Framarar hins vegar tryggt
sér forystu eftir fyrri umferð-
ina, og er eina liðið, sem ekki
hefur tapað nema 2 stigum.
Úralit einstakra leikja í mótinu
hafa verið þessi:
5. des. Haukar — Víkingur
18:25 (8:12)
5. des. FH — ÍR 16:16 (9:11)
8. des. FH — Víkingur
24:15 (13:8)
12. des. Fram — ÍR
23:21 (11:10)
12. des. Valur — KR
15:10 (10:4)
15. des. Haukar — ÍR
21:16 (10:9)
15. des. FH — Fram 13:18 (5:8)
Staðan í Fram mótinu er 6 50 1 nú þessi: 117:99 10 þessi: ÍR 4 3 0 1 277:241
Víkingur 6 4 1 1 114:105 9 KR 4 3 0 1 259:225
FH 5 3 11 106:81 7 Ármann 4 301 285:258
Valur 5 3 02 78:71 6 Valur 4 103 265:290
ÍR 6 123 105:112 4 ÍS 4 004 193:265
Haukar 6 105 96:113 2 Fyrsta úrslitaleiknum lauk
KU 6 105 90:127 2 með sigri Ármanns yfir ÍR 70
Þrjú
1 • ^ • • • /»
lio jofn
ÞRJÚ LIÐ urðu efst og jöfn í
Reykjaivikurmótinu í körfu-
knattleik, og verða þau að leika
sin á milli um titiilinn.
Lokastiaðan í mótinu varð
efnagreiningu, en allar prófanir,
sem á því voru gerðar hjá lög-
reglunni á Keflavíkurflugvelli og
hjá varnarliðinu voru jákvæðar.
Það var árdegis kl. 11,00 að 600
grömm fundust á bak við salern
isskál og var hassið í tveknur
plastpokum. Um 10-leytið um
kvöldið fundust síðan 380 grömm
til viðbótar. Samkvæmt upplýs-
ingum Þargeirs Þorsteinissonar,
fuilltrúa lögreglustjórans á Kefla
víkurflúgvelli mun áætlað mark
aðsverð á hverju grammi af
hassi vera um 275 krónur, svo að
vérðmæti þessa magns mun mik
ið, svo sem áður er getið.
LÍBÝA:
Líbýústjórn tilkynnti í fyrrl
viku að allar eignir brezka
olíufélagsins BP í lamdinu
hefðu verið þjóðnýttar, og að
inneignir rikisins í brezkum
bönkum hefðu verið fluttar.
- Kína i
Framh. af bls. 1
smá, hefur sínar sterku og veiku
hliðar.“ Við höfum alltaf haldið
því fram að allar þjóðir, stórair
eða smáar, séu jafningjar, og að
fimm undirstöðuatriði friðsam-
legrar sambúðar séu grundvöll-
ur, sem samskipti þjóða eigi að
byggjast á. Við eirum andvigir
kenningu heimsvaMastefnunnar,
sem kveður svo á að stórþjóðir
séu öðrum fremri, en smáþjóðir
öðrum síðri. Við munum ávallt,
eins og fyrr og nú, berjast méð
smærri þjóðum heims gegn valda
stefnu og yfirdrottnun risaþjóð-
anna.
Íslenzka þjóðin hefur átt í la»g"
varandi sjálfstæðisbaráttu. Hún'
hefur margsinnis barizt gegn er
lendri ásælni og afskiptum, og
krafizt þess að bandarískar her-
stöðvar verði lagðar niður. Nú‘
hefur íslenzka rikisstjórnin ákveð
ið að færa fiskveiðilögsöguna úr
12 smjómilum frá ströndum
landsins í 50 mílur. í þessari á-
kvörðun felst krafa ísilenzku þjóð
arinniar, og hefur hún hlotið
skilning víða um heim. Ríkis-’
stjórn Kína og kínverska þjóðin
styðja íslenzku þjóðina í rétt-
mætri baráttu hennar.
Það hefur ávallt ríkt vinátta
milli þjóða Kína og íslamds. Eftir
stofnun nýs Kina héldu þjóðlm
ar tvær vináttuböndunum, sem'
eflt hafa gagnkvæman skilning.
Til að endurheimta lögmæt rétt
indi Kína hjá Sameinuðu þjóð-.
unum greiddi íslienzka stjórnin at
kvæði á Allsherjarþingi SÞ með
tillögu, sem flutt var af Albaníu,
Alsír og tuttugu ríkjum öðrum,
og gegn fáránlegri tillögu, sem
Bandarikin og Japan báru fram.
Fyrir þetta þökkum við.
Formleg upptaka stjórnmála-
sambands milli Kína og íslands
hefur skapað hagstæðari skilyrði
fyrir frekari þróun vináttu milli
þjóðanna tveggja. Við erum sann
færðir um að með þróun vinsam
legra samskipta ríkjanna tveggja
mun vinátta þjóðanna örugglega
aukast enn.“
— Bókageröar-
menn
Framh, af bls. 2
reiknaðist ekki til veikindadaga
og hins vegar var skilgreining or
lofislaganna viðurkennd á þvi
hvað væru orlofsdagar, en sam-
kvæmt því eru það 6 dagar vik-
unnar. Þeir sem hafa verið 12
ár í starfi fá 27 orlofsdaga. Ald-
urshækkanir, sem voru 2,5% tvi-
vegis verða nú 4% og 5%. Auka-
vinna greiðist með 100% álagi,
en i aukavinnunni eru engir
kaffitímar. Sérisaimningar voru
gerðir um það þegar vinnutækini
er breytt og var í því efni sam-
ið um að atvinnurekendur kost
uðu endurhæfingu á starfsfólki
sínu þegar um breytta vinnu-
tækni væri að ræða og sæju um
að það hefði sömu launaaðstöðu
og áður. Gengið var frá samning-
um þannig, að starfsemi hins
— Einar
Framh. af bls. 1
Hvað fiskveiðilögsöguna
snerti, útskýrði hann mikilvægi
stækkunar hennar fyrir íslend-
inga.
Anægðik með
RÆÐU EINARS
Bæði William Rogers, utan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna og
Joseph Luns, framkvæmdastjóri
Atlantshafsbandalagsins, héldu
fundi með fréttamönnum, að ráð-
herrafundinum loknum. Frétta-
maður Morgunblaðsins spurði
Rogers, hvort íslenzka ríkis-
stjómin hefði hætt við að krefj-
ast brottflutnings hersins. Rog-
ers svaraði spurningunni ekki
beinit, en sagði að utanríkisráð-
herra hefði flutt mjög góða
ræðu og að þeir væru ánægðir
með framvindu mála.
Joseph Luns lýsti einnig
ánægju með ræðu utanríkisráð-
herra og sagði hana hafa verið
sæmandi stjómmálaleiðtoga
(statesman). Aðspurður um
hvort I ræðu utanríkisráðherra
hefði verið dulin hótun um að
nota aðildina að NATO og dvöl
varnarliðsins, sem vopn í barátt-
unni fyrir útfærslu fiskveiðilög-
sögunnar, svaraði Luns, að utan-
ríkisráðherrann hefði ekki talað
um NATO og fisk í sömu mál*
grein.