Alþýðublaðið - 09.07.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 09.07.1958, Side 5
Miðvikudasur 1958 Alþýðublaðið Pröfastar á þins'i klettur, undir honum er talið, að kofi þairra bræðra hafi stað- ið. Þeir komu til Drangeyjar árið 1028 og dvöldu þhr í þrjú ár. Sund Grettis úr Drangey til Reykja var mikið afrek og naundu fáir vilja eftir ieika við sömu kringumstæður. Svo seg- ir í sögunni: „Býst Grettir nú til sunds ok hafði söluváðar- kuf3 ok gyrðr í brækr. Hann lét fitja saman fingrna. Veðr var gott. Hann fór at áliðnum degi ór eyjunni. Allóvænligt þótf: Illuga ufn hans ferð. Grett ir iagð.st nú inn á fjörðinn, ok var siráumur með honum, en kyrrt með öllu. Hann sótti fast sundit ck kom inn til Reykja- ness, Jþá er sett var sólu. Hann gekk til bæjar at Reykjum ok fór í l'aug. því at honum var kalt orðit nökkut svá, ok bak- aðist ífa' nn lengi í lauginni um nóttína ok fór síðan í stofu. Þar var mjök heitt, því at eldr hafði verit um kveldit, ok var lítt rokin stofan. Hann v'ar móð ur mjök 07 sofnaði fast. Lá harm þar allt á dag fram.“ Ef ég man rétt, kvað Stephan Gr. þessa vísu á leið út í Drang- ey. beg'ar hann kom í heimsókn til íslands árið, sem hann „átti gott“: „Mörg er sagt, að sigling glæst sjást frá Drangey mundi. Þó ber Grettis höfuð hæst úr hafi á Reykjasundi.“ Áður hafði Stephan G. ort hið stórsnjalla hetjukvæði, 111- ugadrápu, sem lýkur á þessa leið: , Dauðinn varð leiðin að ljós- inu, sanninn. Lífið varð blettur á hetjunni, manninum! Skap hans þann dug og þá djörfungu gaf honum, drengskapinn lífselskan níddi ei af honum. — Sloppinn við þulu um æfi- leið öfuga, Illugi á söguna stutta, en göfuga.“ Margt er að skoða í Drangey og tíminn líður 'fyrr en varir. Sumir hafa enn ekki lokið sér af til fulls, þsgar flauta farar- stjói'ans gellur. En tónn flaut- unnar er eins og boð frá Ágúst- usi keisara, og allir hlýða mögl- unarlaust. Þegar við leggjum frá Drang Framfiaid á 7. síðu ABEINS VIKA er liðin síSán áýju uinferðaíögin gtngu í gildi. ijítil reyns.'a er því fengm al' peim. Þó sér maður ekki að bii- síjórar hafi breytt um akstur ■amkvæmt lögunum, að minnsta kosti ekki innanbæjar. Þa5 kem ar varia fyrir að bilstjóri neini siaðar þegar hann ekur inn á aðaibraut eða yfir hana eins og iijntim ber þó tvímælalaust skyiila til. A.Ð ■ ViSU - munu nú - flestir haía látió sstia steinuijos á b.ílá sina eða iáta gera við þau, ssm oiluð voru, en stefn-ulWsin eru -ícið not'uð, narna á þeirn biium, sem ha-fa þau sjáifvirk. Hvort -veggja er þetta slæmt. Hins vegar virffist hámarksliraði ekki hafa aukizt irmar. bæjar og' er það gott. — VEGFARENDUR fara gang andi því síður eftir nýju lögun- um og ákvæðum þeirra. Þeir ana alveg eins og áður út í um- ferð og hugsa með því að hjálpa vitunum með bendingum til þess en það virðist ekki bera neinn árangur nema 'rétt meðan á því ' stendur. I þessu efni stendur reykvískur almenningur langt að ! baki almenningi í borgum- er- ; lendís. | VIÐ EIGUM eftir að læra * fjölda margt í sambandi við um ferðamálin. Við munum geta ! lært það, meðal arniars vegna 1 þess að það' er yfirleitt andstætt okkur að hlíta föstum sameigín- legum reglum, en við verðum IiONA, s:;m ekki komst aS hái .an frá börnum sín.um fékk sysiur sína tii þsib aff fara fyrir iig í haúaverziun til þ-ess að kaupa, haíö á barn. Systirin -wyþ.i hatiinn ,en þsgar til kom. reyndist hann ekki hæfur og. var sirax farið í verzlunina til þess að s-kila honum aftur. Vitan j cga sá;c ekkert á hattinum, ea kaup.'naðurinn sagði þvert nei, hann tæki aldrei aftur barna- : hatta. KAUPMÁB'URÍNN sagðist ; ekki-skipta barnahöttuni og ek-kí taka þá aftur v.egna þass að sum - , arið væri búið. Það voru skrítin rok. í fyrsta lagi. kemur þaö iireínt' ekkert málinu við hvoft : sumri er lokið eða ekki. Og i ; öðru lagi ýirðíst eitthvað bogið samt að læra og þ-ví dýrkeypt- j við tímasky'n kaupmannsins, því ari verður sá lærdómur fyrir ! að allur aihienningur stendur i okkur sem við þrjóskumst leng- ■ þeirri trú, að sumarið sé ný- ur. Þetta á sérstaklegá við um byrjáð. Hér er ekkj um neitt Fyrsta vika nýju urnferð- arlaganna. Ekkert hefur breytzt. Náraii reynist erfiít. líattakaupmaðúr. sem þarf að endurskoða v.erzi- unarreslur sínar. umferðamálin. Það þýðir held ur ekki neitt fyrir löggjafann að ! og smásm.uguleg setja lög og reglur ef þeim- er ! mið. ekki framfylgt. annað að ræða en auðvirðilégt gróðasjónar- HVAÐ eftir ánnað hef ég f.eng i ið bréf um styrfni kaupmanna 1 — og ég hef raunar áðu-r minnst á það mál. Það getur komið fyr- VITANLEGA kaupa systurn- ar aldrei framar í þessari búS, og hel.dur ekki nein kunningja- kona þeirra, því að segja mætti mér að konur ræddu. annað eins i ir að viðskiptavinur kaupi hlut | og þetta 'sín á milli, þegar þær j eða eitthvað í búð, sem hann j hittast. Það er því mjög vafa- geti ekki þá verið hárviss um j samt sjónarmið, sem þessi kaup- að komi honum að því gagni, | maður 'héfur. Hann hlýtur að sem hann. ætlaðist til. Þá þarf | tapa á því. Hann ætti að endur- að fá að skila honum aftur. Mik J skoða reglurnar, sem hann: fer ill fjöldi kaupmanna veitir líka ; eftir í verzlun sinni. þessa sjálfsögðu þjónustu, en ! nokkrir gera það ekki. Hannes á horninu. ( Bréffakassinrij i ð ; 43 r e t t i s b aé 1 i • ^ . VÆRI ekki ástæða, fyrir okl ur íslendinga, að stinga við fót. um og athuga okkar gang, þeg ar svo bar undir að flest, ef ekki öll, nágrannaríkj okkar upp- kefja raust sína í kór og for- dæma aðgerðir okkar ýmist be- ' um og þungum orðum eða ó 1 beinlínis? Þannig er nú ástat fyrir okkur í landhelgismálun- j ’J.ÍTi'. Mér mun verða svarað fram.. j angreindu því, að nú verð; þjóð ; in öll að standa á rétti s.ínum l.sam einn niaður, hjáróma rödd negi ekki heyrast. Þannig er ,varað, þegar þjóð anar út í ;tyrjöld. Og þannig er talað, þegar etja á þjóð út í aðrar ífærur. Þess háttar „þjóðarein 'ngu“ virði ég að vettúgi. Ég spyr: Kviknar engin »run icmd með neinum „ábyrgum ;tjórnmálamanni“ um að ein- hver villa hafi slæðzf in.n í kannski annars rétt reiknað iæmi, þegar okkar vinveittu nágrannar standa í hring í kringum okkur og gera ýmist að mótmæla, til alls búnir á að Lítiá, eða láta sér um munn fara athugasémdir, sem fela í sér- ó- tvíræða fordæmingu á aðgerðir okkar þó að ekki sé af persónu legum hita talað? Til dæmis um 3Íðar nefnda viðhorf.ð ér af- staða Dana, formælenda Færey inga, er fyrir munn forsætis- r-áðherra síns,,.tala um. það sem fjarstæðu að gera svonefndar „ein'hliða ráðstafanir" í land- helgismálum. Hér hlýtur að hafa 'síæð.zx villa inn í reikning okkar ís- lendinga. Efc þá u!mi nokkuð annað að gera, fyri.r okkur, en finna villuna —• hún liggur '< raunar í augum uppi — og leið- rétta hana sjálfkrafa á meðan ;ími er til? Er ekki „betra að stígá í eldinn en standa í hon- ,im?“ í þessari smágrein, sem ekki iiefur verið unnt að reisa á grunni heimildarannsóknar, verður að sjálfsögðu ekkj unnt að svara framangreindum spurn ingum til neinnar hlítar, — að- altilgangurinn með henni er að reyna að vekja þá unnhugsun og þá umræðu er til slíkra svara leiði. Að því nharki gæti það og væntanlega miðað að ! bæta fáeinum athugsemdum við sjálfa spurninguna. Það er vitanlegt, að um ófvr- irsjáanlega framtíð byggist af- kc.ma þjóðar okkar á fiskveið- úm, en fiskveiðarnar á því, að m.ðunum verði ekkí spillt með ofveiði. Þar fyrir er það engan j veginn sjálfsagður hlutur að við þurfum tólf mílna fiskveiði landhelgl, — en ég skal ckki rengja að það geti verið nærri sanni. Og það skal tekið fram hér, til að afstýra rangfærslu, að ég álít sjálfsagt að þjóðin standi sem einn maður bak við kr'öfuna um tólf mílna land- helgina. Það er annað, sem ég véfengi: Réttur okkar tij siálf- dæmis um umbyltandi útfærslu fiskveiðilandhelginnar. Þótt ábúandj jarðar, sem ligg ur að afrétti, græddi á því að flytja landamörkin um éinn kílómetra út á almenninginn, gæti hann ekki gert það nema með samþykki þeirra bænda, sem. afréttinn nytja ásamt hon- i um. Hvernig ætti strandríki að geta fært landhelgismarkalínu út á alme.nning hafsins án sam. þykkis þeirra, sem þann almenn ing hafæ nytjað undanfarið? Jú, það er unnt með einu móti: — valdbeitingu. Yfirlýsing um sjálfdæmi af hálfu ríkis, sem ekki er þess megnugt að beita vald.:, hlýtur annað hvort aö vera: óvitaháttur eða tilræði. Það telst til óvitaháttar, af hálfu smáríkis; að skáka í skjóþ stórveldis 'sem ætlar sér aS hafa smáríkisins not. Og þegar svo stendur á sem hér, að að- alandstæðingurinn er stórveldi sjálfur og næsti nágranninn, liggur þá ekkj í augum uppi aS það eru meiri en lítil not, sem „súper“-stórveldið ætlar sér að hafa af okkur, éigi það, fyrir okkar saklr, að ganga í berhqgg við það stórveldi — sem, ofan á allt sáman, er kannski mikil- vægasti b.andamaðúr þess? Jafn vel öll þessi mótmælandi ríkja- þyrping. í hervarnabandalagi við það! Hvaða firn eru það, sem við ætlum að láta ,,súper“- stórveldið fá fyrir þann greiða að knésetja öll sín vinarík' iil þess að við getum notið þeirrar ' vanmetakennclaránægju að ná því með illu. sem við hef&rn litlu eða fmrm síðn- '7on um yð geta fengið með góðu? Sé þaS í raun ffi veru ósk ís- lenzku þjóðaritmar a8 verncla hagsmuni sína eftir beztu getm, þá er það vitanlega ekki ré+f.a aðferðin »ð fara ofbeldisleiðina. fíer þar hvort tvegsia til, að þjóð okkar vantar með öllu bo>3 magn til slíks (nema meiriihg- :n sé að kaupa sér bolmagnið crrwn þv{ að ..forskrifa sig“) og hitt, að ekkert er okkar her- valdslausa . og f jármagnsrýra r)irpra.rí]?j; rriikiSýægara en • a'ð þjóð.rna venii=t af öllum yfir- gangi í viðskiptum hver við aðra. Qjafnaðaraðferð af hálfu ísíenz'ka ríkisins er. að eðli sínu, hættulegast» tilræði, sem hugsaz.t getur. við eigið öryggj. — í fyrsta lagi ■ vegna þess, .að það miðar ýfirleitt að því að r;t- n'^ur varnrrnar gegn hnefa. réttinum í samfélagi þjóðanna. í ,öðru lagi, ,af því, að gagnvarf kraftalausu ríki, sem sjálft .,ge£. Framhald á 3. siða.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.