Morgunblaðið - 19.12.1971, Side 18
18
MORGU'NBLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR. 19. DESEMBER 1971
Reykjavíkurmótið í
körfuknattleik
Þrjú lið urðu jöfn og efst
Stefán Jónsson sýndi mjög góðan leik með Haukunum í leik
þeirra gegn ÍR. Þarna skorar hann eftir hraðaupphlaup.
Siðustu leikirnir í Reykjavík-
urmótinu í körfuknattieik
voru leiknir hinn 12. þ.m. Þá
laufe keppninni í m.fl. karla, og
að leikjunum loknum vom þrjú
lið efst og jöfn. KR, ÍR og Ár-
itiann voru öll með 6 stig eftir
f jóra leiki, því að liðin töpuðu öll
einum leik. ÍR tapaði fyrir KR,
KR tapaði fyrir Armanni, og Ár
mann tapaði fyrir tR. — Eftir-
taldir leildr fóm fram eftir að
prentaraverkfallið hófst.
KR:VALUR
Eftir hina góðu frammistöðu
Vals fyrr í mótinu, var það hald
margra, að VaLsmenn myndu
staanda eitthvað í KR-ingum.
Ijeikurinn var fremur jafn í
byrjun, og þegar fyrri hálfleik-
ur var hálfnaður var staðan
16:11 fyrir KR. En þá kom góð-
ur leikkafli KR, og í hálfleik
var KR með yfirburðastöðu
37:19. — Síðari hálfleikur var KR-
ingum þvi auðveldur, og þeir
sigruðu með yfirburðum 76:59.
Stig'hæstur KR-inga var Einar
Boöason, en hjá Val Þórir Magn-
ússon. Þeir skoruðu 22 stig
hvoæ.
ÍR:ÍS
ÍR-ingar tóku strax forustuna
í þessum leifk, sem var illa leik-
inn af beggja hálfu, og leiðin-
legur á að horfa. IR komst í
18:8, og i hálfleik var staðan
32:21. — Strax á fyrstu mínútum
síðari hálfleiks skoraði ÍR 12:2,
og staðan var orðin 44:23, og
lokatölur urðu 72:48.
VAEUK: ÁKMANN
Leikir þessara liða hafa ávallt
undanfarin ár verið mjög jafn-
ir, en nú varð mikil breyting á.
Ármenningar voru mörgum
sinnum betri, og léku oft á
tíðum glæsilegan körfuknattleik
sérstaklega í fyrri hálfleik. í
háifleik hafði Ármann yfir
51:30. Síðari háifleikur var jafn,
«ff»da léku þá skiptimenn Ár-
manns iengst af. Leiknum lauk
með yfirburðasigri Ármarms,
91:71. Jón Sigurðsson var stig-
hæstur Ármenninga með 20 stig,
en Þórir Magnússon skoraði 27
stig fyrir Val.
ÍR:KR
Með sigri í þessum leik hefði
ÍR tryggt sér sigur i mótínu. IR
byrjaði lika vel, og strax eftir
tvær min. var staðan 8:0. Eri fjór
um min. síðar voru KR-ingar
búnir að jafna. Skiptust liðin sið
an á um forustuna, og í hálfleik
var staðan 28:27 fyrir iR.
KR komst yfir strax í byrjun
síðari hálfleiksins, og þeg-
ar hann var hálfnaður var stað-
an 48:40 fyrir þá. En þegar ein
og hálf min. var eftir af leikn-
um, hafði ÍR minnkað muninn I
tvö ®tig, 62:60. KR-ingar skor-
uðu siðan fimm síðustu stig leiks
ins, og sigruðu með 67:60.
Ekki er hægt að skilja svo við
þenman leik, að geta ekki
frammistöðu dómaranna, þeirra
Kristjáns KrLstjánssonar og
Bjarna Sveinssonar. Þeir voru
svo lélegir, að sjaldan hefur ann
að eins sézt í körfuknattleik, og
eru menn þó ýmsu vanir af
körfuknattleiksdómurum. Þetta
hefði þó ekki verið eins baga-
legt og raun varð á, ef jafnt
hefði komið niður á liðunum. KR-
ingar græddu mjög á þessum lé-
legu dómurum, sem dæmdu t.d.
aðeins eitt víti á allt KR-liðið
allan fyrri hálfleikinn, en það
mun sinsdæmi.
fS:VALUR
Hér voru tvö neðstu lið móts-
ins að berjast um að ná sér í
stig. Valsmenn voru allt frá byrj
un betri aðilinn, og höfðu yfir
í hálfleik 37:25. Þá hafði Þórir
Magnússon átt stórglæsileg-
an leik, og skoraði hvorki meira
né minna en 25 stig fyrir Val.
Síðari hálfleikur var fremur
jafn, og leiðinlegur á að horfa,
en leiknum lauk með sigri Vals
64:51.
KR: ÁRMANN
Urslitaleikur mótsins. Hefðu
KR-ingar sigrað, væru þeir
Reykjavíkurmeistarar, en sigur
Ármanns þýddi að þrjú lið yrðu
jöfn, Ármann, ÍR og KR.
Þessi leikur var allt frá
fyrstu mínútu til hinnar síðustu
„ofsaspennandi" og stóð allt í
járnum allan tímann. Ármann
komst í byrjun í 10:3 en um miöj
an hálfleikinn hafði KR yfir
17:16. Ármenningar náðu síðan
fyrir hlé með góðum leik að kom
ast yfir að nýju, og leiddi Ár-
mann í hálfleik með 30:25.
Sami „bamingurinn“ hélt
áfram i síðari hálfleik. KR komst
yfir strax i byr.jun hans, en um
miðjan hálfleikinn var aftur
jafnt, og nú 41:41. Þegar fimm
mín. voru til leiksloka voru
KR-ingar aftur komnir yfir
57:54, en þá kom Jón Si'g-
urðsson inn á, hann 'hafði
verið hvíldur vegna þess að
hann var kominn með 4 vill-
ur. Jón byrjaði á því þeg-
ar hann kom inn á á ný,
að skora fjögur stig, og gefa Ár
manni þar með forustuna á ný,
og nú voru um fjórar mín. eftir.
Þegar 3 og hálf mín. voru til
leiksloka leniti þeim saanan Jóni
Sigurðssyini og Hirti Hamssyni,
og var dæmt víti á þá báða, og
urðu þeir báðir að yfirgefa völl-
inn með 5 villur. Ekki likaði
Einari Bollasyni þetta alls kost
ar og mótmælti með þeim árangri
að dæmd var á hann tæknivilla,
og fékk hann að fylgja þeim
Jóni og Hirtí út af þvi þetta var
einnig hans 5. villa. Þegar dæmt
er tæknivítí skulu tekin tvö
skot, og skoraði Hallgrímur úr
þeim báðum fyrir Árrnann, 60:57
yrir Ármcinn. Bjairni skorar
næst fyrir KR, en Birgir svar-
ar fyrir Ármann. Þá skoraði
Kristinn Stefánsson úr einu viti
fyrir KR, en Hallgrímur skorar
næst fyrir Árrnann. Nú var stað
an 64:60 fyrir Ármann, og að-
eins 39 sek. eftir. Dæmt var vlti
á Ármenning, og Kolbeinn skor-
ar úr báðum skotunum. Ármann
hefur sókn sem líkur með þvi að
þeir missa boltann, og KR-ing-
ar bruna upp í kapphlaupi við
timann sem var að renna út. Á
þeim tima sem eftir var, var tví-
vegis dæmt víti á Ármann, en
KR-ingar kusu í bæði skiptin
að fá innkast. Þegar um það
Framhalð á bls. 20
Haukar —
Haukar siigruðu IR í 1. deáld
íslandsanótsins í handiknatt-
teik á mdðviikudag og hitat'U þar
með sín fyrstu sdág. Siigur Hauk-
anna 21—16 var mjög verð-
sikuilldaður, því að þeir höfðu yf-
ir alilan tímiann og léku mjög
skemmtiileigan handknaitrfleik,
sem mest byggðisit upp á Iieiiftur-
hröðum llínusendingum. Hauka-
Iiiði'ð er í stöðugri firamför
og skyldi enginn vanmeta það,
er seinnd umferð mótsiinis hefst.
iR-ingar voru ákafflega slakir i
þessum lieik og ekki sivipur hjá
sjón á móti því sem þeir voru
er þedr gerðu jafntefliið við FH.
Mega ÍR-imgar fara að taka á
honum sitóra sánum ef þedr ætia
að forðasit að fadda í aðra deild.
í STUXTU MÁLI:
Iþrö'ttabús Hafinairfjarðar 15.
desember.
íslamdsmóitið i 1. dedflid.
Úrslit: Haukar—ÍR 21:16
(10:9).
Brottvísun af velli: IR. Guð-
mundur Gunnarsson 2 minútur.
Beztu menn Hauka:
Stefán Jónsson ★★
Pétrur Jóaikimsson ★
Ólafur Ólaflsson ★
Beztu menn ÍK:
Brynjóflifu.r Markússon ★★
Þórarinn Tyrfdmgsson ★
Óliafur Tómasison ★
Llð ÍR: Guðmundur Gunnars-
son, Birgir Guðmundisson, Ás-
ÍR 21-16
geir Eliíasisoin, Ólafur Tómasson,
Ágúsit Svavairsson, BrynjóflÆ-
ur Markússon, Þórarinn Tyrf-
ingsson, Hörður Ámason, Jó-
hannes Gunnarsison, Gunndaug-
ur Hjálimarsson.
Lið Hauka: Pétur Jóakimsson,
Gummar Eimarsisan, Stefán Jóns-
son, Sturila HaraMisson, Guð-
mundur Haraldsson, Ólafur Ófl-
afsson, Daníel Þórisison, Siigurð-
ur Jóakdimsison, Hatfsiteinn Geir®-
son, Þórir Úlfarsson, Eidas Jóns-
son.
Vfín. Hankar tR
4. 0:1 Rrynjólfur
4. ólafur 1:1
5. 1:2 Brynjólfur
7. ólafur 2:2
8. Þórir 3:2
9. 3:3 Ágúst
9. Ólafur 4:3
11. Ólafur 5:3
15. Stefán <v> 6:3
18. Stefán 7:3
19. 7:4 Jóhannes
30. Hafsteinn 8:4
22. Klíaa 9:4
24. ólafur <v) 10:4
27. 10:5 Agúst (v)
28. 10:6 Ólafur
28. 10:7 Brynjólfur
29. 1.0:8 Þórarinn
30. 10:9 Brynjólfur
hAi-fleikir
2. Guðmundur 11:9
3. 11:10 Brynjólíur
4. Stefán < v) 12:10
7. Stefán 13:10
8. 13:11 Brynjólfur
10. 13:12 Agúst
12. 13:13 Þórarinn
15. Stefán 14:13
17. Ólafur 15:13
18. 15:14 Brynjólfur
21. Stefán 16:14
21. Stefán 17:14
23. ólafur < v) 18:14
25. Stefán <v) 19:14
27. Guðmundur 20:14
28. 20:15 Gunnlaugur
29. 20:16 Þórarinn
30. ólafur 21:16
Mörk iR: Bryrajódifur 7, Þór-
arinn 3, Ágúsit 3. Jóhannes 1,
Ólafur 1 og Gunmlauigur 1.
Mörk Hauka: Ólafur 8, S efán
8, Daníel, Hafsbeinn, í>órir, Guð-
mundur og Eliias 1 hvor.
Dómarar: Sveinn Krisitjánssoni
og Sigurðuæ Bjíirnason.
— ihj.
— Evrópukeppni
Framhald af bls. 13
og einn ieiikmann er ekki gat
komiö hdnigað. Hingað kemur
júgóslavneska liðið með
ieiguffluigvél annað kvöflid, og
fylgir því stór hópur aðdá-
entía, sem mun örugigfllega láta
mikið að sér kveða í Laugar-
dalishölilinni, en vonandd gera
iisienzkir áhorfendur það
ednn.ig og hjálipa þannig FH-
Mðiimu.
Síðari ieikur iiðanma verð-
ur svo ytra 28. desember og
verður það stramgit ferðalag
hjá FH-imguim, sem haltía uit-
an dagdnn áður og koma
heim daginm eÆlt'Lr leitoimn.
ForsaLa aðgöngiumdða á
leik FH og Partizan Belovar
hiefst í Nýju bilastöðinni í
Hafnarfirði á morgun og
verður þar einnig á þriðju-
dag. Á þriðjudaig verður svo
forsala í LaugartíalshöMh
inni frá kl. 17.00—19.00 og á
miðvlkutíaigiinm frá kfl. 17.00.
R0YL0N
SOKKABUXUR
CHINCHILLA
með silkimjúkri
áferð fyrir öll
betri tækifæri.
LITIR
INKA
MANDEL
SAFARI
LMBOÐSMENN:
HELANCA
fyrir hina
daglegu notkun.
mm
FEINSTRUMPFHOSE
COtLANT FIN i
í PANTY-HOSE 30 dön 1
Ármann hf. Sími 22100