Morgunblaðið - 19.12.1971, Side 26

Morgunblaðið - 19.12.1971, Side 26
26 MOtRGUKELABBÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1971 Halló dömur LOTUS, Tízkuverzlun, Álftamýri 7. Ný sending af kjólum, náttsloppum, undir- fatnaði, blússum og peysum nýkomin. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Jólafagnaður verður haldinn mánudaginn 20. des. kl. 2 e.h. Dagskrá: Luciuganga: nemertdur úr Breiðholtsskóla. Upplestur: Þórir Guðbergsson, rithöfundur. Söngur: tvöfaldur kvennakvartett. Helgileikur: nemendur úr Vogaskóla. Fjöldasöngur við undirleik frú Sigríðar Auðuns. Bókaútlán. Kaffiveitingar. Aðgöngumiðar afhentir við innganginn. Félagsstarf eldrí borgara. Góðar jólagjafir Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun ÞORSTEIIMS SIGURÐSSONAR. Grettisgötu 13 (stofnsett 1918), simi 14099, leysir vandann. Okkar eftirsóttu svefnbekkír 4 gerðir. — 1 manns svefnsófi — Svefnsófar — kommóður 6 skúffu, 4 skúffu — skrifborð og m. fl. Svefnherbergissett — hornsófasett. Aðalfundur Málfunda- félagsins Óðins Magnús Jóihannesson endurkjörinn formaður AÐALFUNDUR MáQíundafélags-1 Fundarstjóri var Pétur Hann- ins „Óðins" var haldinn í Valhöll I esson og fundamtari Sigurðux sunnudaginn 21. nóv. sl. i Angantýsson. Forroaður flutti Vorum að taka upp HIÐ MARGEFTIRSPURÐA BUXNATERYLENE í LILLA-BLÁA LITNTJM. LILJUBÚÐ, BERGSTAÐASTRÆTI 55. Enskir ullar karlmannasloppar Verð aðeins 2.100. Glæsilegt úrval. OSCAR-WIIMNING MAKERS OF MEN'S WEAR SINCE 1857 Austurstræti 9. Magnús Jóhannesson skýrslu stjómar, og kom fram í henni að starfsemi félagsins hef- ur verið öflug á árinu. Að lokinni skýrslu stjórnar las g]aldkeri, Guðjón Hansson, reikninga félagsins. Að loknum umræðum um skýrslu stjómar og reikninga fé- lagsins fór fram stjómarkjör og voru eftirtaldir menn kosnir íyr- ir naesta starfsár: Magnús Jóhannesson formað- ur, aðrir í stjóm, Pétur Hannes- son, Sigurður Angantýsson, Gísli Guðnason, Guðjón Hansson, Karl Þórðarson og Jón Kristjánsson. í varastjóm voru kjömir Valdimair Ketilsson, Stefán Þ. Gunnlaugs- son, Gunnar B. Sigurðsson, Gúst- af Einarsson og Valur Lárusson. Endurskoðendur: Meyvant Sig- urðsson, Stefán Hannesson og til vara Ragnar Edvardsson. Að loknum aðalfundarstörfum flutti Albert Guðmundsson, borg arfulltrúi, ræðu. Ræddi hann m.a. um hin nýju viðhorf, sem skapazt hafa í landinu með til- komu vinstri stjórnar. Einnig ræddi hann um ýmsa þætti borgarmálefna. Va,r gerður góður rómur að máli Alberts. Á eftir framsöguræðu hans tóku margir til máls, og beindu til hans fyrirspurnum. Fundurinn var vel sóttur. í Málfundaféiaginu eru nú um 600 félagar. OPIÐ TIL 10 í KVÖLD. ir Danskar flauelsbuxur frábært snið 'A' Stuttir og síðir kjólar Danskar jerseyblússur it Kápur í miklu úrvali ir Æðisgengið úrval af peysum if Terylenebuxur Pósíkröfusenclingar okkar verða Æ vinsælli. POP HÚSIÐ GRETTISGÖTU 46 @ 25580

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.