Morgunblaðið - 19.12.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.12.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1971 23 — Níræð Framhald af bls. 10 Jú, börnin voru sjö, og þreanur þeirra hef ég séð á bak langt fyrir aldur íram. — Það varð að viísu fyrir mörgu að sjá, en ég var svo heppin að hafa mér við hlið góðar stúlkur, sem studdu mig við heimilisstörfin og litJU efitir böm'unum, meðan þau voru iitil. Eigimlega hefur þú átt tvö fósturlönd, frú Ellingsen? Já, og bæði jafin 'kær. — Eins og ég gat um áður, saknaði ég síkóganma heima í Noregi. En Is- land varð mér æ teærara eftir því sem árin liðu. Fegurð þess og víðsýni stnant mig svo djúpt, og í steauti islenzkrar náttúru hef ég átt óteljandi gleðistundir, er veitt hafa sál minni tæra gleði. — Mér finnsrt ég alltaf hafa verið að byggja brú miili Noregs og íslands, enda eteki kosið mér ainnað frekar. Þú vannst mikið fyrir Noreg, ekki sízt í striðinu og eftir það, er hann var svo grátt leikinn, og þá brann Kristiansund að mestu ? Jú, því verður ekki neitað, að ég reyndi að leggja mig fram, löndum mínum og samborgurum til hjálpar. Það var mín mesta án€egja á þessum árum að vinna fyrir mitt gamla föðurland. Þú ert heiðursfélagi í Nord- mannslaget og hefur verið sæmd St, Olavs orðunni, eða er Skki svo? Jú, — og það var maðurinn minn iíka, nokkru áður en hann dó. — Og það er rétt að geta þess um leið, að Islendingar sýndu mér þann sóma, þegar ég varð áttræð, að veita mér Fálika- orðuna. Og nú langar mig að loteum að spyrja þig einnar samvizteu- spumingar: Ertu ánægð með líf- ið, þegar þú litur yfir það frá sjánarhóli Iangrar 8evi? Já, ég er ánægð með all't, nema sjálfa mig, segir frú Ellingsen af aitri sinni auðmýkt. Að vísu féil mér það ofurþungt að missa manninn minn og bömin, él hafa orðið á vegi mínum, en hver fær umflúið þau? — Ég er þakíklát öilum minum nánustu og fjölda manna, sem reynzt hafa mér sannir tryggðarvinir, en mest Guði, sem leitt hefur mig um Itifsins veg. Á ég að segja þér eitt. Ég trúi á mátt bænar. — Ég byrjaði svo snemma að tala við Guð — og hef ailtaf gert það. — Þegar ég var smátelpa, fór ég einu sinni sem oftar út í bæ með ömrnu minni, og tapaði af henni i bili. Þá bað ég Guð að ieiða mig til hennar. Og ég var bænheyrð í fyrsta sinn. Og nokkru seinna varð afi minn veikur. Ég bað Guð að lækna hann og honum batnaði bráðlega. Þú sérð af þessu, að ég fékk snemma að þreifa á mætti bænarinnar. Minningar frá lömgu liðnum árum sækja á, er ég sit við hlið þessarar góðu og fallegu konu. Ég sé fyrir mér hið mitola menn- ingarheimili, þar sem gleðin og birtan áttu heiima. Þvi stýrðu öðlingshjón, glæsileg ásýndum, gáfuð og góðviljuð. Og eigi verð- ur gleymt systkinahópnum friða og mannteostum hans. Liknar- lund hjónanna var frábær, og maut margur góðs af, er átti við torleiði að striða. — Sá, sem þessar iín-ur ritar, fór eteki var- hluta af hjálp þeirra, er nárns- braut var að lokast sakir þröngs fjárhags. Óvenjulleg birta og friður hvil- ir enn sem fyrr yfir svip þessar- ar látlausu merkiskonu, enda hef ur hún al'ltaf kappkostað að varð veita barnið í sér, en það gleym- ist flestum í gný og ókyrrð nú- tiímans. Ef til vill hlustar hún þessa stundina á nið norskra skóga, er lét sem söngur í eyrum hennar, þegar hún var ung og draum- lynd stúika heima í æskuibyggð sinni, eða lætur vel að litílu blómi, sem Skoirtir skilyrði og næringu til að ná fullum vexti. Rit norskra öndvegisskálda blasa við í bókaskápnum beint á móti, en mörg málverte af undrum islenzkrar náttúru prýða veggi. Það er faillegt í teringum afmælisbamið — og friður. Allir batna í návisrt hennar, hiún ieiðir þá til samfélags við það sem fegurst er og bezt í þessum margræða heimi. Við frú Marie Ellingsen eiga öðrum fremuir orðin, sem Steín- grimiur Thorsteinsson kvað forð- um: Fögur sál er ávailt u:n,g undir siifurhærum. Það var Islandi mikil gæfa, að þau Ellmgsenshjónin fluttusrt hingað. Æittgarður þeiira ér orð- inn stór og hefur látið að sér kveða öldnuim og öbomum til hags og heilla. Sigurjón Guðjónsson. Tryggið yður hljómsveitir og skemmtikrafta tímanlega — Opið frá klukkan 2—5. SKErmnTjarnBOÐai) Kirkjutorgi 6, 3, hæð, Kirkjuhvoli, póstbox 741, sími 15935. oskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf' BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Hverfisgata II — Reynimelur Túngötu — Tjarnargötu I — Háteigsvegur — Tjarnargata II — Eskihlíð frá 5-13 — Langahlíð Sóleyjargata — Skipholt I — Austurbrún I — Lynghagi Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. Garðahreppur Börn eða unglingar óskast til að bera út Morgunblaðið í Arnarnési. Sími 42747. Hnífsdalur Umboðsmaður óskast til að annast dreyfingu og innheimtu fyrir IVIorgunblaðið frá 1. janú- ar. — Upplýsingar lijá umboðsmanni og af- greiðslustjóra. Sími 10100. KÓPA VOGUR Sími 40748. Blaðburðarfólk óskast. DIGRANESVEG — HRAUNTUNGU. M.HIRSCHSPRUNG " ■ KONGELIQ HOFLEVERAh KONGEUG SVENSK HOFLEV NO0R ERANQ0R Punch Senior er betri - reynið sjálf. Já Nei X lengri, X þykkari, y- betur vafinn, y dýrari, mildari, hvítari aska, fallegri á litinn, sannur Havana ilmur, bragðast þessvegna betur. REYKIÐ SENIOR VINDLA Það er ti! nóg af smávindlum á 9-12 kr. Hér er sá fyrsti senior! á kr. 9,40 & S0NNEP,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.