Morgunblaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 16
> 16 MOR'GU’NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971 Otgafand! hf. Árvekur, Raykjavlk. rrímkvesmdaatjóri Hsmldur Svoinaaon. Rilstjórar Matthfes Johenneeaen. Eyjólfur KonráO Jónason. Aðatoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritatjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundesort. Fróttastjóri Björn Jóhannseon. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kriatinoeon. Ritstjórn og afgreiðala Aðelatræti 6, sfmi 10-100 Augfýaingor Aðaletrœti 6, sfmi 22-4-90. Áakriftargjald 195,00 kr. á mánuðí innanfands. i leusaaölu 12,00 kr. eintakið. MÁLEFNASAMNINGURINN, VERÐBÓLGA OG GENGISLÆKKUN l>íkisstjórnin mun ekki beita gengislækkun gegn þeim vanda, sem við er að glíma í efnahagsmálum,“ seg- ir í málefnasamningi þeim, sem stjórnarflokkarnir birtu í sumar. Fróðlegt verður að . sjá næstu daga, hvort vinstri stjórnin stendur við þessi stóru orð. Sá vandi, sem fyr- irsjáanlegur er í efnahags- málum á næstu mánuðum, er tvímælalaust mikill, en hann er að mestu leyti heimatil- búinn af hálfu vinstri stjórn- arinnar á þeim fáu mánuð- um, sem hún hefur setið að völdum. Ríkisstjórnin ýtti mjög und- iir það, að gerðir yrðu kjara- samningar, sem munu valda um 65% útgjaldaaukningu hjá fiskvinnslunni á rúmlega einu ári. Jafnframt hefur hún lagt fram fjárlög, sem hækka um nær helming frá fjárlög- um yfirstandandi árs. Til við- bótar þessum heimatilbúna vanda er augljóst, að gengis- lækkun Bandaríkjadollars og gengishækkun nokkurra Evrópugjaldmiðla munu valda verulegum erfiðleikum í efnahagslífi okkar. Ef fiskvinnslan í landinu stæði nú ekki frammi fyrir 65% útgjaldaaukningu á næstu 14 mánuðum er alveg hugsanlegt, að útflutningsat- vinnuvegimir gætu staðið af sér gengislækkun dollarans, sem þýðir að þeir fá færri krónur fyrir hvern dollar en áður, ef ekkert verður að gert. En vegna þeirra verð- bólguþróunar, sem kynt er undir, er hætt við, að útflutn- ingsatvinnuvegirnir geti ekki staðið af sér gengislækkun dollarans. Þótt lækkun á gengi dollarans hefði ekki komið til, er líka augljóst, að rekstrargrundvöllur útflutn- ingsatvinnuveganna væri ekki lengur fyrir hendi, þegar áhrif kjarasamninganna eru að fullu komin fram. Sú breyting á gengi íslenzku króunnar gagnvart dollar, sem telja verður óumflýjan- lega nú, er því ekki fyrst og fremst til komin vegna lækkunar á gengi dollarans, heldur vegna þeirrar fárán- legu stefnu, sem ríkisstjóm- in hefur rekið í efnahagsmál- um og fjármálum ríkisins frá því að hún tók við völdum. Breytingar á gengi helztu gjaldmiðla heims munu hvernig sem á málum verð- um tekið auka enn á þá erfið- leika í efnahagsmálum, sem aðgerðir vinstri stjórnarinnar hafa leitt til. Mestur hluti út- flutnings okkar fæst greidd- ur í dollurum. Verði krónan ekki látin fylgja dollar leiðir það til enn meiri áfalla fyrir útflutningsatvinnuvegina en orðið er. Verði krónan hins vegar látin fylgja dollar eða valin einhver millileið er fyrirsjáanlegt, að verðlag á innflutningsvörum okkar mun hækka talsvert og þann- ig enn ýta undir þá verð- bólguöldu, sem grundvöllur hefur nú verið lagður að. Fyrirsjáanlegt er því, hvernig sem á málið er litið, að við- skiptakjör íslendinga í heild munu rýrna að mun og eykur það enn á þau vandamál, sem við er að glíma í efnahags- málunum. En „ríkisstjómin mun ekki beita gengislækk- un . . .“ — eins og í málefna- samningnum segir. Ræða utanríkisráðherra í Brussel TVforgunblaðinu hefur borizt ITI ræga Einars Ágústsson- ar, utanríkisráðherra, sem hann flutti á utanríkisráð- herrafundi NATO í Briissel. Eins og sézt á því eintaki ræðunnar, sem sent er ís- lenzkum fjölmiðlum og Morg unblaðið birtir í dag, er ræða utanríkisráðherra ekki samhljóða því eintaki, sem blaðamaður Morgunblaðsins, sem fylgdist með ráðherra- fundinum í Brussel, fékk í hendur og hann skýrir frá í grein hér í blaðinu í dag. Ágreiningsefnin eru þau, að í eintaki því, sem blaða- maðurinn upplýsir í grein ^sinni að hann hafi lesið, var ifjallað um aukinn flotastyrk Sovétríkjanna og þrýsting þeirra og afstöðu eins stjórn- málaflokks á íslandi til At- lantshafsbandalagsins, en á þessi mál er ekki minnzt í þeirri gerð af ræðu utanríkis- ráðherra, sem Morgunblaðið birtir nú. Kjarni þessa máls er sá, að ekki hefur fengizt upplýst, hvemig á því stendur, að blaðamaður Morgunblaðsins fékk í hendur annað eintak í Brússel en nú er sent fjöl- miðlum hér heima. Morgun- blaðinu er kunnugt um það, að utanríkisráðuneytið vinn- ur nú að því að upplýsa mál- ið og væntir þess, að það tak- ist. Stefán Jóhannsson, Bjarki Elíasson, Búnar Bjarnason, Giuinar Sigurðsson og Girnnar Ólason. . (Ljósm.: Sv. Þorm). Slökkvilið og lögregla: Varúð vegna hátíðahaldsins SLÓKKVILIÐIÐ og lögreglan í Reykjavik imdirbiia nú varúðar- ráðstafanir sínar vegna hátíða- haldsins sem framundan er, eink um vegna jólatrésskemmtana, sölu og meðferðar skotelda og áramótabrenna. Kom þetta fram á Maðamanna- fundi í gær með Rúnairi Bjarna- syni, slökkv i li ðss t j óra og Bjarka Blíassyni, yfirlögreglu- þjóni, Gunnari Sigurðssyni, vara slöfekviliðss'tjóra, Stefáni Jó- hannssyni, aðalvarðstjóra, og Gunnari Ólasyni, eldivamaeftir- liti Reyfejavitourborgar. Á svæði slötokviliðsins í Reykja vík eru 14 stærri samkomuhús, sem leigð eru fyrir jólatrés- sfeemmtanir. í þeim öllum verða brunaverðir á vaifet til að fylgj- ast með að vel sé farið með eld og sjá um að útgönguleiðir séu greiðar, ef eldur kæmi upp. Þá eru 10—12 smærri salir í félags- heimiium og hjá fyrirtækjum, sem lánaðir eru fyrir jólatrés- skemmtanir. Brunaverðir verða í þeim flestum. Œ>að kom fram á fundinum, að mikið hefur verið gert að und- anfömu til að auka öryggi á sfeemmtistöðum vegna bruna- hættu, m. a. með því að tryggja útgönguleiðir og merkja þær. Þeir, sem hyggjast halda jóla- trésskemmtanir, verða að fá leyfi hjá slökikviliðinu og fram- visa því hjá lögreglunni, sem siðan gefur út skemmtanaleyfið. SKOTELDAR Allir þeir, sem ætla að selja flugelda, blys og aðra skotelda verða að sækja um leyfi til eld- vamaaftirlits borgarinnar. Þegar hafa 95 aðilar sótt um slí'kt leyfi, en það þarf að gera fyrir 15. desemiber. Áður en leyfi er veitt er gengið úr sfeugga um að fyr- irkomulag á sölustað sé fullnægj andi. Sala svonefndra kínverja er al- gjörlega bönnuð og enga sfeot- elda má selja nema leiðbeiningar fylgi á islenzku. Algjörlega er bannað að selja skotelda til barna 6 ára og yngri. Nokkuð hefur borið á stór- hættulegum ieik unglinga með startbyssuskot að undanfömu. Lima þeir svonefndar stormspýt- ur á skotin, kveikja i og henda þeim frá sér. En oft springa skotin áður en það tekst og þeytast þá málmflisar i allar átt- ir. Hafa hlotizt alvarleg slys af þessu, m. a. féfefe drengur stál- flís í auga þannig nýlega. Eru foreldrar eindregið hvattir til að fyi'gjast með því, að börn þeirra hafi siifk stoot ekki undir hönd- um. ÁRAMÓTABRENNLTR Þegar hefur verið sótt um leyfi til að halda 20 brennur i Reykja- vi'k, en það verður að hafa verið gert fyrir 29. desember. Þegar sótt hefur verið um leyfi er síað- urinn skoðaður og ef hann er tal- inn hættulaus er leyfið veitt. Heimilt var að byrja að hlaða bálkestina 10. desemiber sl. Minna hefur borið á þvi en áður, að kveifet hafi verið í köstunum. Vandatmál er hins vegar, að sum- ir losa sig við ýmiss konar rusl í brennur, en það er mjög til óþrifa. Ruslið fýkur út um allt og er nær ógemingur að hreinsa svæðin svo vel sé. Stundum frýs ruslið fast og er þá oft ekki hægt að hreinsa fyrr en að vori. FÓlk er beðið um að setja sli'kt rusl á lofeaða poka eða kassa, ef það á annað borð hendir því í bálkestina. Leikhússtjóri, leikritaliöfundar, forstjóri Eálkans og nokkrir lei kara Leikfélagsins á blaðamanna fundinum við útkomu plötunnar. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). Af mælishl j ómplata Leikfél. Reykjavíkur - með atriðum úr 5 ísl. leikritum KOMIN er á markað iiljómplata í tilefni af 75 ára afmæii Leik- félags Reykjavíkur 11. janúar n.k. Á plötunni eru atriði úr fimm íslenzkum leikritnm, sem öll hafa verið fliitt hjá Leikfélag- inu á áratugnum 1960—’70. Alls konra 14 leikarar fram á plöt- unni, sem Fálkinn h.f. gefur út. Á fundi með frétitamönnum á laugardag var platan kyinnt og leikurum, lleikstjórum og öðrum þeim, sem hlliut áttu að nmáM vilð gerð plötunnar, afhent töltusett eiintök. Sveinn Einansson. leikhús st jóri, ræddi um plöt una og sagði að hún hefði að geyma aitriði úr ieiikritum, sem hiefðu átt mikllu gengi að faigna hijá Leik- flólaginu og hiefðu sýniiingar á þeiim verið taldar með bettri sýn- inigum félaigsins. Platan hiefði einnig annað sér t)il giffldis, að á henni miætti heyra raddir nofek- uirra kunnustu ieikara Leifefé- laigisins, sem sumir hiverjir hefðu starfað um iangt sfeeið og Ilaigt aif mörkum miifeið ag gottit starf í þágu félagsins. Sveinn sagðS, að huigimiyndin áð útgáflu þess- arar hlijiómpllötu væri efeki altveg ný, húin hefði fyrst kornið fram í sambandi við 70 ára afmæili Leiikfiéiiagsinsi, ag þá hefiðu Leik- félagsmenn fært hana í tal við Haralid Ólafsson, forstjöra Fálfe- ans, sem hefði strax werið hienni mijög fiýligjandd. Værd það kannski ekki sízt Harailldi að þaíkka, að hiuigimiyindii!n væri nú orðin að veruDeika og platan komiln úit. Haraldur Ótafisson, forstjóri Fálfeans, talaði næsbur og sagði hann, að FáJikinn hefði áðuir eink um gefið úit e'Kdri leikverk, eins ag ísflandskliukkuna, Guiflma hllið ið og Söguna af dá'anum, en þessi plata væri hins vegar frá- brugðiin að því teyti, að á henni væru ekki hieil verfe, heMiur að- eins stutt atriði. Sagði Haraldiur, að það væri Fállkanum mifeið ánægjiuefni að gefa þessa pliötu út, efeki sízt vegna þess, að á henni væru m.a. ný werk og ung- ir leikarar. Haraldur aflhenti því næst Sweini Einarssyni, Íeikhús- stjóra, fyrsta töllusetta eintakið af plötunni, en síðan afhemti hann formanni Leikfélagsims, léikuruim, leikstjórum, höfiund um og öðrum þeiim, sem áttu sinn þátt í gerð piötuinnar, tölusett eimtök. Umsjón með útgáfu plötiunn- ar hafði Stefiám Baldiursson og ritaði hann einniig skýrintgar- texta á piöt'uhiulistrið. Þar segir m.a.: „Við val atri'ðanna hefiur vierið hafit í h/uga, að gefa góða hiugimynd um verkið og höflund- inn og eins að fá á plötu lleflk nokkurra hieltzbu leikara Leikflé- llagsiins, sem borið hafa hibarm Framhald á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.