Morgunblaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971
19
Skipshöfnin á heimili skipstjórans eftir að þeir höfðu fatað sig nnp í verzlun á staðnum. Aftari
röð frá vinstri: Kristján Mappnússon, Einar Óskarsson, Reynir Jó*iannsson, skipstjóri, og Ragnar
Xómasson, stýrimaður. Fremri röð f. v.: Siunariiði Óskar Arnór ison, Þórir Erlendsson, Guðbjörn
Amgrímsson, 2. vélstjóri, og Ib Georg Poulsen. Á myndina vantar Jóhann Guðfinnsson, bryta,
Benóný Þórarinsson, vélstjóra, og Sigurð Bergsveinsson, sem v^.- í öðrum róðri sínum á Arnfirð-
ingi, en hann er í jólaleyfi úr Stýrimannaskótanum í Reykjavík. - (Ljósmynd Mbl.: á.j.)
— Arnfirðingur
Framhald af bls. 32
ír heilir í Iand,“ varð einum út-
vegsmanni staðarins að orði, þeg-
ar skipstjórinn kom siðastur í
land.
Það háði talsvert björgunar-
mönnum að fólk, sem kom á
fjörukambinn, lokaði veginum
þangað með bílum sínum og tafði
þetta bæði við að koma björgun-
artaekjum á staðinn og þegar
skipbrotsmönnum var komið til
bæjar. Báturinn lagðist á hliðina
nokkur hundruð metra frá landi
áður en beygt var inn í svokall-
aða innsigiingarrennu og lonti í
fjörunni um 300 metrum austan
við innsiglinguna.
Starfsmenn Björgunar hf. voru
komnir til Grindavíkur um kl. 20
í gærkvöldi með vélskóflur, jarð-
ýtu og fleiri tæki og var áformað
að reyna að ná bátnum upp á
þurrt land á f jörunni í nótt. Fjar
an, sem báturinn lenti í er stór-
grýtt, en þó slétt.
Fréttaimenm Morgumblaðsina
voru á str-andstað þegar mönin-
umurn var bjargað úir bátmum, en
límiu var skotið út í bátinm. —
Fyrsta líniuskotið fór framihjá, en
þegar Kristján HeirmiaininBson
skaut í anmarri tilraun fór önini
í gegnum einn brúargluggamn og
þar með vaæ lí-n-ain komin um borð
og ekki ieið á löngu þar til allir
voru komniir í land heilu og
höldnu.
Sjónairvottar urðu að því þegar
báturinn fór á hliðáma pg einu-m
þeiinra, Guðmundi Olse-n, sagðist
svo frá: „Við vorum við verbúð-
argiugganin á einu af húsum
Anniarvikur og fylgdum'st með
bátnum koma inin. Rétt áður eni
hiann kom í beygjuna virtist
hanin fá á sig ólag og hallaðisit
han-n mi'kið á hliðina og skömimu
seinmia var hanm alveg 'kominn á
hliðin-a og þá munu m-östrin hafa
verið komin í sjó. Líklega hefur
15—20 mínútur með stefnið upp
í brimið og þá sáurn. við að þrír
m-enin héldu sér í rekkverkið á
brúarvæin-gnium bakborðsmegin
og pusið gekk yfir báti-nm. Þegar
bátinin byrjaði síðan að reka í
gegnium brimgarðinm voru 7
m-enm, sem héldu sér í rekkverk-
ið, en hinir 4 voru f-rammi við
hvalbak og komust ekki aftur á.
Strax og men-n i landi sáu hvað
vaæ að gerast sigidi Kópa-nesið,
sem er systurskip Arnfirðiimgs II.,
út úr höfniinnii og skips-menm
reyndu að láta gúmmíbát reka að
bátnum, sem var á hliðimnii í
brim-garðinum, en það tókst ekki.
Margun-blaðið ræddi við skip-
stjórann, Reyni Jóhannsson, á
heimili hams í Grindavík um
tveimur tímum eftir að allir voru
komnir í land. Sjö dkipsbrots-
manma, búsettir í Reykjavík, voru
þá þar í góðu yffirlæti, því að
þeir voru kom-mir í þurr föt og
kona Reyniis, Jeraniý Jórasdóttir,
bar fraim sjóðandi kaffi og með-
læti, etous og hver gat í sig látið
Allir höfðu blotnað meir-a og
mrin-na og það var kalt í gær,
enda sögðu sjómeniraimir að kuld-
inin hefði verið að drepa þá. —
Margir þeirra voru fáíklæddir
meðan bátiin-n rak í gegwum
mesta brimgarðinn, en allir voru
þó kátir og hressir í stofumnii hjá
skipstjóranum, og eimm sfkipverja
sagði, að það hefði verið verst að
hann hefði ekki verið í spariraær
buxunuim símum. úr því að hanm
hefði verið að sprikla þetta úti
við á aninað borð. Þeir fjórir sem
voru franmmi við hva-lbak, gátu
náð í föt þegar þáturinn för að
taka niðri, en þeir sem voru uppi
á brúarværag máttu hafa sig alla
við að halda sér þegar sjóir riðu
á bátnum. Skipstjórinn var þar
aftastur og hrópa-ði: „Haida fast,“
þegar sjó'irinir riðu á bátnum
Reyná sagðist svo frá: „Við vor
um úti á djúpsundinu, slkammt
fyrir utan beygjuma í renmunni
bátinn á hliðina. Ég sló strax af
því að eina von-in var að bak'ka
bátnum, en það skipti engum tog-
um, að vélin drap á sér áður en
nokkuð var hægt að gera og
möstriin lögðust í sjó. Fjórir voru
þá í brúnini, 4 fraimmi í koju og
þrír aftur í koju. Mest gekk yfir
bátiinm þegar hann fór að taka
niðri, en við aftur á gátum þó
haldið okkur í reklcverkið og þeir
fram á voru við spilið.
Við vorum m-eð um 10 toran af
ufsa í lestinin-i og allar netatross-
urmaæ 5 voru á þilfari, því að við
vorum að taka upp að sánni. Það
var mikil Guðs mildi að ekkert
slys henti manniskapinn, þvi að
það var erfitt fyrir strákana að
halda sér á bátnum í þesaum
kulda og björgunarsveitaæmönu-
um vil ég þákka hve fljótt og
vel þeiirra starf gekk.“
Eiras og fyrr segir voru m-argir
akipsmaniraa fáklæddi-r mjög til
að byrja með, því að þeir vökn-
uðu við það að þeir ultu út úr
kojum sínum. Um síðir gátu þeir
þó náð í lopapeysur og þá hlýn-
aði þeiim nokkuð þó að peysurn-
ar væru votar og sumir komu
skólausir í land. Einin hafði VEifið
tveimur skyrtum um fætur sér
og hlífði það nokkuð. Allir skips
meniniirrair fóru í sjóinm. í stóln-
um, en þegar þeir komu í lamd
voru þeir drifnir inn í vel upp-
hitaðan bíl björguniarsveitarimnar
og vafðir inn í ullaæteppi. Reyrair
Jóhararasson skipstjóri er elztur
áhafnarinnar, 31 áns, en flestir
skipvérja eru á aldrkmm 20—30
ára. Reynir hefur verið með Anv
firðimg II. frá því að homum var
hleypt af stokkuraum í Stálvák
fyrir um það bil ári og hefur
haran verið aflasæll slkipstjóri. —
Báturinn var taliran furðu lítið
slkemmdur á strandstað í gær, en
ha-nin kostaði um 30 millj. króna
nýr fyrir einu ári.
- Tryggingar
FramlKild af bls. 32.
„Þrátt fyrir það, sem hér hef
ur verið sagt um umtalsverða
áfanga í tryggi-ng/amáluin, sem
samtök sjómanna hafa náð fram
i samningum sínum við útvegs-
menn, er óhætt að fullyrða, að
flestar vinnustéttir þessa lands
vseru löngu búnar að knýja fram
m-eð samningum — eða löggjöf —
stórum hærri lif- og örorkutrygg
ingar, ef sú staðreynd lægi fyrir,
að 5 af hverju þúsundi létu ár-
lega líf sitt i starfi.
Þetta er sorglega staðreyndin
í íslenzkri sjómannastétt.
Á síðustu 11 árum hafa 254 sjó-
menn drukknað eða látið lífið af
öðrum orsökum í starfi sínu,
þrátt fyrir stórbættan öryggisút-
bún-að skipanna. Samkvæmt upp
lýsingum, sem flm. hafa aflað sér,
hafa dauðaslys sjómann-a skipzt
þannig á þetta árabil, og er þá
talið frá sjómannadegi 1960 til
þessa dags 1971:
1960 til 1961 23 sjómenn
1961 — 1962 36 —
1962 — 1963 23 —
1963 — 1964 26 —
1964 — 1965 19 —
1965 — 1966 13 —
1966 — 1967 20 —
1967 — 1968 16 —
1968 — 1969 31 —
1969 — 1970 21 —
1970 —1971 26 —
eða samtals á þessu árabili 254
sjómenn.
Flm. hefur ekki tekizt að fá
upplýsingar um fjölda þeirra sjó
man-na, sem fengið hafa varan
lega örorku af slysum í starfi á
þessu sama tímabili, en hi'tt má
ljósit vera þeim, sem til þekkja,
að þau eru því miður bæði of
mörg og í of mörgum tilvikum
orsök svo mikiLla líkamsmeiðsla,
að þeir, sem i hlut eiga, bíða þess
aldrei bætur.
í dag eru líf- og örorkutrygg
ingar ''ndirmanna á farskipum
þær sömu og um gietur i 2. grein
þessa frumvarps.
Sömu tr-yggingar undirmanna
á fiskiskipum eru kr. 600.000.00
við dauða og kr. 800.000.00 við
100% örorku.
Margir munu spyrja, þegar það
sem hér hefur verið sagt, er haft
í huga, hvers vegna samtök sjó-
manna hafi ekki lagt rneiri
áherzlu á þes-sar tryggingar i
samningum sínum en raun ber
vitni um.
Þær kröfur hafa þó verið gerð
ar í öllum samníngum, sem sjó-
menn og útgerðarmenn hafa geng
ið til á liðnum árum. Sú stað-
reynd hefur þó ætíð legið fyrir,
að þegar brýnustu kröfum til lífs
fnamfæris var náð, að maiti sjó-
manna, reyndist ekki meira til
skipta, enda útgerðin-ni oft og tíð
um skammtað af opinberum að-
ilum það, sem þeim sýndist að
nægja mundi til að halda uppi
eðlilegum rekstri. í þetta dæmi
blandast einnig skammsýni þeirra
aðila, er telja hina líðandi stund
það, sem lifa eigi fyrir.
Augljós er sú lífsmauðsyn Í3-
lenzku þjóðarinnar að halda uppi
sjósókn og siglingum.
Bezta trygging þess, að sótzt
verði eftir störfum á fiskiskipa-
flotanum, er góð laun, aðbúnað-
ur og tryggingar ekki sizt.“
Ein höíuðkrafa allra sjó-
manna er stórhækkaðar líf- og
örorkutryggingar. Útgerðum og
skipafélögum hafa þegar verið
bund-nir stórir baggar í nýgerðum
samningum almennu verkalýða-
félagann-a. Að líkindum verður
erfitt að finna 1-ausn þessa vanda
máls, svo að báðum líki, í þeiim
samningum, sem fyrir dyrum
standa, milli sjóma-nna og við-
semjenda þeirra.
Ef f-rv. þetta verður samþykkt,
telja flm., að það muni hjálpa
til við, að samningar geti tekizt
milli þessarra aðila. Auk þesa
telja flm. með h'Uðsjón af því,
sem komið hefur fmm í þe3sari
gng., og þýðingu fiskveiða fyrir
landsmenn í heild, að tím-abært sé
fyrir Alþingi að viðurkenna enn
frekar en gert hefur verið sér-
stöðu sjómannastéttarinnar með
samþykkt þessa frumvarps, sér-
staklega þegar þess er gætt, að
kostnaður sá, er um ræðir í frv.
greiðist m.a. úir sjóðum, sem
myndaðir eru m.a. með hluta af
þeirra eigin afl-afé.
Erfitt er að meta kostnað við
tryggingu þessa, en sennilegt er,
að hann verði rúmar 30 millj. kr.
(30—35 millj.), miðað við þann
fjölda dauðaslysa, sem að fmm-
an greinir, og bætur vegna þeirra
og örorkubætur, sem eru u.þ.b.
30%—40% af þeim.bótum.
Gera má ráð fyrir, að í fram-
angreindu yfirliti sé um nokkur
slys að ræða, sem ekki verða bætt
af tryggingafélögum.
Ef miðað er við gildandi skil-
mála tryggiragafélaga og iðgjöld
nú og iðgjöld lækkuð með tilliti
til minni rekstmrkostnaðar við
slíka hóptryggingu, má reikna
með, að kostnaðurinn verði
25—30 millj. kr., og er þá miðað
við, að trygging þessi taki til um
það bil 5000 sjómanna.“
báturimn dólað þarraa á hliðinmi í og þá komu kvikur, sem settu
— Gengið
Framliald af bls. 32
markið gagnvart dollara um 13
og % % eða þar um bil, þar sem
dollariran lækkar sem sagt um
8% m-iðað við gull meðan þýzka
markið hækkar. Fylgi krónan
dollaranum verður gengisfellin-g
th-eraraar 13 og Vz% gagn-vart
þýzka m-aTÍkjnu.
Við spurðum Ólaf um áhrdf
hækkun-ar traustustu gjaldmiðla
(þ. e. maiiksins, sterUragspu-ndsins
og yenisims) á bílaiiranflutninigi-nm-.
Ólafur kvað það gefa auga leið
að bílar frá þessum 1-öndum yrðu
dýrari. Hiras vegar yrði hækkun-
in varla veruleg — nerna til
Hsærrau aðrar verðbreytin-gar á
bílunum — þar sem hækkunim
hefði þegar komið fraim að
niolkkru leyti meðan geragið var
fljótandi. En þessi hækkum. verð-
ur eðlilega þessum lömidum í ó-
hag, en kemur Bandaríkjunum til
góða.
Eiras og fram kom í viðtali við
Jórn-as Haralz, banikaBtjóra, um
gjaldeyrisimálin hór í blaði-nu á
’suinin-udag, erum við íslendin-gar
afar háðir gengi dollararas, þar eð
útflutniingur oklkiar er lanigisamr
lega mestur til Bandaríkjarania,
og ammiar útflutninigur olkkar er
að miklu leyti umsaminm í doll-
urum. Samikvæmt upplýsimgum
Ólafs Tóm-assoniar fór um 30%
fheildarútflutnin'gsins til Banda-
ilílkj anin-a og Kaniada (sem er að-
einis hrot af þessari prósen-tu), en
árið áður var hluitfallið 27,6%.
Hlutfa-11 Bandaríkjanma í heildar-
útflutrain-gii okkar hefur stöðugt
farið vaxandi frá því að síldveið-
arraar brugðust, og sé tekið
tímabilið jamúar—september á
þessu ári er útflutniragurimm til
Baindariikjamina orðinn 39% af
heildarútflutniragnu-m. í krónum
nemur útflutn-ingurinn til Banda
ríkjan-na á þes-su timabili samtals
3960 miiljóraum krón-a, en t-il við-
miðunar skal þess getið að á
sama tima í fyrra nam hanm 2911
milljómu-m króna.
Hvað tapið yrði mikið fyrir út-
flutn-ingsaðila ókkar, ef krónian
lækkaði ekki, treysti Ólaifur sér
ekki til að svara, en siagði að
augljóst væri, að það rraundi
verða þeim mjög óhagstætt miið-
að við puradið.
Útflutningurinm til Bandaríkj-
arana er að laragmestu leyti hrað-
frystar sjávarafurðir. Þess vegna
snerum við okkur tU tveggj a for-
svaTsmanraa sölusaimtáka á því
sviði og spurðum hvort hrað-
frystiiðraaðurinn gæti staðizt það
að króraan yrði ekki látim fylgja
doUararaum. Eyjólfur ísfeld, for-
stjóri Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanraa, vUdi ekkert um málið
segja að svo stöddu, en Guðjón
B. Ólafssara, framlkvæmdastjóri
sjávarafui'ðardeildar SÍS. svaraði
spurniimgunmi á þá leið, að hrað-
frystiiðniaðuriran mætti alls ekki
við því núna að tapa krónu —
hitt væri nær að horaum yrði
hjálpað um krónumar.
með DC-8
Kaupmannahafnar
5 sinnum í viku/
alla sunnudaga/ mánudaga/ (nriðjudaga/
rimmtudaga og föstudaga.
LOFTLEIDIR