Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 14

Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 14
14 MQRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28, DESEMBER 19T1 „Fylgjum íslendingum — áður en það er of seint64 Brezkt fiskveiðirit vili aukna friðun fiskimiðanna f NÝLEGU liefti brezka fisk- veiðitímaritsins „Commercial Fishing“ er birt ritstjómargrein um fiskvemd og lanðhelgismál. Er þar tekinn málstaður íslend- inga í landhelgismálinu, og telur ritstjómin sjálfsagt fyrir Breta að fylgja strax fordæmi tsiend- inga um útfærslu fiskveiðilögsög- unnar. Tímarit þetta er gefið út í Fleetwood, og þótt það sé að- ewis tveggja ára, hefur það náð milkilli útbreiðslu. Segja útgef- endur að Commerciial Fishmg sé niú útbreiddasta fisfkveiðitímarit Bretlands og írska lýðveldisins. f ribst: j ónn a r grein tímaritsins segir meðal anmars að í umræð- — Svar fjár- málaráðherra Framh. af bis. 11 Rökrétt hefði því verið hjá ráðuneytinu að reikna með kr. 8.000,— (sinnum barna- fjölda) hærri brúttótekjum hjá einstæðri móður en hjá „eimhleyping" sínum, veita ekki 15% frádrátt af þessari hækkun brúttótekna við ákvörðun nettótekna, en draga frá brúttótekjum, án fjölskyldubóta, allt að 15% „landsmeðaltal" og að auki aukafrádrátt einstæðs for- eldris. Með hliðsjón af nú fram- komnu svari ráðuneytisins varðandi síðari spumingu Mbl., sem eins og að framan greinir er hrein rökvilla, vill Mbl. beina þessum spurning- um til ráðuneytisins: 1. Var aukafrádráttur ein- stæðs foreldris skv. 3. mgr. 16. gr. laga nr. 68/1971 hækk- aður um 6,5% eir.s og per- sónufrádráttur og var auka- frádrátturinn síðan dreginn frá „nettótekjum" skv. skil- greiningu ráðuneytisins við útreikming „Núverandi skatta"? 2. Var aukafrádráttur ein- stæðs foreldris, við útreikn- ing „Skatta skv. frumv.“ dreginn frá nettótekjum" skv. skilgreiningu ráðuneyt- isins, við útreikning tekju- skatts og var fjárhæð auka- frádráttar sú sama og um er rætt í 3. mgr. 7. gr. fram- lagðs frumvarps um breyt- ingar á lögum um tekjuskatt og eignarskatt? Ennfremur óskast eftirfar- andi upplýst í sambandi við áður sendar „tölvutöflur". Hverjir eru „Aðrir skattar", sem fram koma bæði undir liðnum „Núverandi skattar" og „Skattar skv. frumv.“ og hvemig eru þeir ákvarðaðir eða reiknaðir? Svo og óskast upplýsingar um hvemig svonefnd „lands- meðaltöl" fyrir einstaklinga annars vegar 15% og hjón hins vegar 25% eru fundin og við hvaða álagn'ingarár mið- að. Hverjar voru heildar- brúttótekjur og heildarnettó- tekjur einstaklinga annars vegar og hjóna hins vegar? Að mótteknum svörum ráðuneytisins við greindum fyrirspumum mun aðstaða skapast til að eftirreikna og sannprófa „töflutöflurnar", gefi svörin ekki tilefni til frekari fyrirspurna. Morgunblaðið vill undir- strika að það ber fullt traust til Reiknistofnunar Háskól- ans og að þær skekkjur, sem er að finna í útskriftum stofn unarinnar verði ekki raktar tdl hennar, heldur til þeirra upplýsinga, sem stofnuninni hafa verið látnar í té. um um aðild Bretlands að Efna- hagsbandalagi Evrópu hafi verið samþykkt að láta sex mílnu fisk- veiðiilögsögu gilda við Bretland næstu árin, nema á ákveðnium svæðum, aðallega við Orkneyjar og Hjaltland, þar sem 12 miina miörkin gilda. Að lofcnu umiþótt- unartímabili má svo búaist við að öðrum aðildarþjóðum EBE verði heimilað að veiða iinnan 6 m'ílma markanna, segir tímaritið. „Svo stjónnmálameniniirnir eru enn einu siinni að sýna heimisku sína,“ segir í greininnd. Þeir eru bersýnilega blindir á staðreyndir varðandi fiskveiðar þrátt fyrir allar ráðleggingar „sérfræðmga" sinna. Að bera fram nú á dög- um aðgerðir, sem miða að miininlkandi eftirliti með fiskveið- um er mánast brjálæði." Blaðið bendir á ýmisar dýra- tegundir, sem nánast hefur verið útrýmt með ofveiði, og segir að — Loftárásir Framh. af bis. 1 fréttaritarar og fréttaskýrendur í Saigon segja að Norður-Víet- namar hafi safnað miklu liði norðan við hlutlausa beltið, og auk þess hafi loftvamareld- flaugum og orrustuflugvélum þar fjölgað til muna undanfam- ar vikur. 'Eldflaugunum og orrustuþot- unum sé beitt gegn bandarisk- um flugvélum, sem geri árásir á heriið Norður-Vietnams í Laos og Kambódiu, og sé Banda- rikjamönnum því umhugað um að eyðileggja flugvelli og eld- flaugarskotpalla. Þá er og á þessu svæði ein helzta birgða- og liðsflutningaleið kommúnista frá Norður-Víetnam. Aðspurður sagði talsmaður bandarisku her- stjómarinnar, að þessar loftárás- ir myndu ekki standa lengi yfir, en neitaði að setja ákveðin timatakmörk. 1 Washington lýsti Melvin Laird, vamarmálaráðherra, yfir því að Bandaríkin myndu halda áfram að gera loftárásir á hern- aðarmaníivirki í Norður-Víet- nam, eftir því sem þörf krefði. Hann lagði þó áherzlu á að ekki væri verið að taka upp stöðug- ar loftárásir á Norður-Víetnam, heldur yrði aðeins ráðizt á ein- stök hernaðarmannvirki eða liðs- sveitir, sem farnar væm að ógna öryggi hersveitanna í Suður- Víetnam. — Floti Rússa Framhald af bis. 1 sem gætu hjálpað við gæzlu Norðursjávar og Nprðurhafa. Svo að á þessari stundu má vera, að Rússar séu að koma Norður- Evrópu í opna skjöldu á hafinu," segir blaðið. I grein „U. S. News & World Report“ segir enmfremur: „Sovézki kafbáta og herskipa- flotinn úr hinum vaxandi sjóher sem hefur bækistöðvar í Mur- manisfe og Petasamo hefur sótt út um Barentshaf og vestur fyrir Norðurhöfða Noregs á undan- förnum mániuðum. Sovézk her- skip virðast nú ráða lögum og lofuim á Noregshafi og sækja nú suður á bóginn, inin á Norðursjó. Bretland, Noregur, Danmörk, Vestur-Þýzkaland, Holland og Belgía hafa öll áhyggjur af þessu. • EINANGRUN SKANDINAVÍU Athugum um hve margar leiðir sovézkir forystumenn hafa að velja er þeir eíkyggnast um frá Kreml til þess að athuga hvar þeir geti næst látið til sikarar slkríða án áhættu til þess að tryggja meiri ávininimg. Þeir dagar eru liðnir þegar Rússland mú séu ýmsar fisktegundir í hættu. Síðan segir blaðið: „Ein/a skynisama þjóðin í dag er íslendinigar. Má vera að þeir hafi genigið á bak orða ainna með álkvörðunhmi um einhliða út- færslu fislkvei ð i 1 ögsög unnar En aðgerðiir þeirta nú — að taka í eigin hendur urnráð yfir fiskimið- unum við strendur landsiinis — eru þær sömu og margar aðrar þjóðir hafa gert, og einia skyn- samlega svarið við spurningunini um fisikveiðimórk. Við skulum vinna að því að koma á svipaðri fisfcveiðilögsögu við Bretlandseyjar, en ekki að því að fella mörkin niður. Nátt- úruauðæfi, sem hætta er á að maðuriinin eyði með öllu, þurfa námara eftirlit en frá aiþjóða- niefndum, því að þær hafa til þessa reynzt vita gagnslausar." í lok ritstjórniargreiiniarkiiniar segir sivo: „Komið með kröfur frá Bretlandi, frlandi, Noregi og Dammörfcu um skyrasamlegii að- gerðir varðandi fisfcveiðilögsög- una Við ættum að fylkja liði með íslendingu.m niúraa — áður en það er orðið of seirit.“ átti ekfci land að sjó, þegar keis- ararnir reyndu að brjótast út úr varðhaldiou og ná til íslausra hafna. Þeir dagar eru liðnir, þegar stefna Sovétríkj anna var einvörð- ungu vamarsitefn'a, þegar forystu- menn.irniir í Kreml reyndu aðeins að ráða yfir landsvæði, sem lá að Sovétríkjunum. Rús'Sar hafa brot- izt út og sækja fram. Skaradinavíuskagi og Eystra- salfcssvæðið finina kalda iiönd sovézka flotans, sem teygir sig fraimhjá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi út á Atlantshaf. Skandiniavar óttast hugsamlega einanigrun frá Bandaríkjunum og öðrum hlutum Evrópu. • f FREMSTU VÍGLÍNU Vestur-Þjóðverjum, Austur- rikismönnum, Júgóslövum og Tyrfejum finnast " þeir standa áþreifanlega í fremstu víglínu gegn landherraaðarmætti Sovét- ríkjainiraa, sem er talinn sá hirarii voldugasti niú á dögum. Tito Júgóslavíuforseti talar opinisfcátt um sovézkar tiiraumir til þess að lima landið í sundur. Spánverjum, Frökkum, ítölum og Grikikjum firanst að þeim stafi ógn frá flotamætti Rússa á Mið- jarðarhafi þar sem þeir sækja í vestur frá Egyptalandi," segir „U. S. News & World Report“. — Stefna Bretar Framhald af bls. 1 The Observer segir að ítrekuð yfiiriýsing íslendiniga um útfænsl- una hafi vakið alvariegan ugig um það í Brússel að Norðmenn, Grærdendingar og Færeyiragair feti í fótspor þeirra. Að þvi er segir í frétt Maðsins hefur afstaða fslendinga alvarieg áhrif á þau breyttu viðhorf sem hafa skapazt í brezkum fisfciðn- aði vegna samfcumuJags breziku stjórnarinnar við Eifnahagsbanda- lagið um veiðar á brezfcum heima miðum. Talsmaður Efnahags- bandalagsins sagði eftir viðræð- urnar við iklenzku sendinafndina að samningaviðræður við ísilend- inga um viðsikiptasamning væru bundnar því skilyrði að fisikveiði- takmörkin yrðu ekki fserð út. Þessu hafi Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri vísað á bug og komizt svo að orði um þessa kröfu að hún væri „óraubhæf og ósanngjöm.“ Observer ræðir möguleikann á nýju þorskastríði, en leggur mesta áherzlu á hugsanlegar af- teiðingar útfærslu íslenzku land- helginnar. Blaðið segir, að brezik- ir togairasjómienn séu uggandi um að Norðmenn fari að dæmi fslendinga, hvort sem þeir gangi i Efnahagsbandalagið eða eblki, og hreki þá á brott frá fengsæl- ustu fiskimiðunum í Norðurhöf- uim. Einn f jórmenninganna sem atistnr-pakistanskir skæruliðar tóku af lífi 18. desember sl. (Sjá forsíðumynd) grátbiður um miskunn. Sígarettan sem böðull hans heldur á, var rekin í andlit hans, og síðan var hann margstunginn með byssustingjum. Skæruliðarnir skiptust á um að stinga fórnardýrin, og gættu þess að liita ekki mikilvæg iíffæri, til að draga kvalir jæirra sem mest á langinn. — lerðasaga Framh. af bis. 11 vilku, en jafnvel á þessum stutta tíma gat ekki hjá þvi farið, að ég kæmist í snertingu við óvenjulegan fjö.breytileik og feg- urð þesea lands, sérkeranilegan og fjölslkrúðugan hugarheim íbúanna. Ég hef nú farið um heiminn hálfan og get því stuðzt við fyrri reynslu og kynni, þegar ég tala um sérkerarai íslenzks landslags og skapgerðar. Ég hiaut vingjamlegaT móttökur hjá hinnl viranusömu íslenzku þjóð, og ég fann vinisemd henrnar í garð Sovétmararaa. Langt er á milli landa okkar, en einhvern vegiran firamst manini, að þjóðir þeirra eigi miargt sameiginlegt. íslamd er þanniig land, að hafi maður heimsótt það eiinu sinrai, lanigwr mann þanigað aftux.“ Hafið þér í hyggju að skrifa eitthvað um íslandsförima? „Þegar ég koim aftur tfl Moskvu, „eyðiiögðu“ stúdentar fyriir mér tvo fyrirlestra; raeyddu mig til að segja frá þeim áhirif- um, sem ég bafði orðið fyrir á íslandi, en mér er engin launiurag á því, að ég sé ekkert eftir þess- um 4 tímum, sem töpuðusit úr reglulegri kenraslu. Stúdentarnir hlýddu með óvenjulegum áhuga á frásagnir mínar af íslaindi. Á næsturani ætla ég að skrifa ferða- sögu, sem á að heiba: Gengið á vit Reykjaví'kur. APN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.