Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 20
iininitniiiiiiiiiiiiitiiimitnnmHinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiniiiniii
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971
NÝÁRSFAGNAÐUR
verður haldinn í SIGTÚNI laugardaginn 1. janúar 1972 og hefst
með borðhaldi klukkan 19.
Saia aðgöngumiða verður í SIGTÚNI 28. og 29. des. klukkan 4—7.
Borð tekin frá um leið.
SIGTÚN.
LITAVER
Ævintýraland
VECCFODUR
Á TVEIMUR HÆÐUM
- 1001 LITUR -
Lífið við í LITAVERI
ÞAÐ BORGAR SIG.
I GOÐUR
1 BETRI
1 BEZTUR
TÓBAKSFRÉTT
ÁRSINS!
Dartskir gæðavindlar.
3 nýjar tegundir af óvenju
mildum gæðavindlum
eru nú komnar
á markaðinn.
Veljið yður tegund í dag
og samanburðurinn mun
sannfæra yður um
lægra verð fyrir
meiri gæði.
Fást i öllum betri tóbáksverzíunum
rc
Husnœði óskast
Viljum taka á leigu húsnæSi á götuhæð, um 300—400 fm. Nánari upplýsingar í sima 8-11-22.
Löggildingarstofa mælitækja og vogaráhalda.
Sfúlka óskast til
afgreiðslustarfa nú þegar, ennfremur kona
til eldhússtarfa.
Upplýsingar í síma 37737.
MÚLAKAFII.
Nokkra smiði vontar strax
Daníel Þorsteinsson & Co. hf.,
Bakkastíg 9, sími 12879.
Hjúkranarfélag íslands
heldur jólatrésskemmtun að Hótel Loftleið-
um fimmtudaginn 30. des. kl. 15.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins og
við innganginn. — Pöntunum veitt móttaka
í síma 21177.
Orðsending til Kópovogsbúo
Húseigendur í Vesturbæ! Munið að fá ykkur
sorpgrindur fyrir 1. janúar nk. Grindurnar
eru til sýnis í Heilsuverndarbyggingunni við
Digranesveg, en greiðsla fer fram hjá bæjar-
gjaldkera, Félagsheimilinu. — Grindurnar
verða síðan sendar heim.
Rekstrarstjóri.
MÍMIR
Vetrarnámskeiðin eru að hefjast
Innritun hefst mánudaginn 3. janúar og
stendur yfir til föstudags 14. janúar. Kennsla
hefst mánudaginn 17. janúar og stendur yfir
til fimmtudags 13. apríl.
ENSKA — DANSKA — ÞÝZKA — FRANSKA
ÍTALSKA — SPÁNSKA — NORSKA
SÆNSKA — ÍSLENZKA FYRIR ÚTLEND-
INGA.
kvöldtímar — síðdegistímar.
Hinn vinsæli ENSKUSKÓLI BARNANNA.
Englendingar kenna börnum ensku og tala
aldrei annað en ensku í tímunum.
Unglingum hjálpað fyrir próf.
Hafið samband við okkur sem fyrst. Þeir sem
innritast snemma geta valið úr tímum.
MÁLASKÓLINN MÍMIR,
Brautarholti 4 — sími 1-000-4 (kl. 1—7 e. h.)