Alþýðublaðið - 30.07.1930, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 30.07.1930, Qupperneq 3
AKPÝÐÐBLAÐIÐ 3 Beztu ©fglpjiikti cigaretturnar í 29 stk. pök k um, sem kosta kr. 1,25 pakkinn, eru oussa Glgarettur frá Nicolas Sonssa fréres, Cairo. Einkasalar á tslandi: Tétpaksverzlun fslands h. f. Hirth ókominn. Ekki kom Hirth hingaö til Is- lands í gær í flugvél sinni, en að áliðnum degi fékk FB. svo- lelt skeyti frá UP.: Frá Kirkwall er símað: Hirth hefir nú von um að geta lagt af stað í íslandsflugið á miðviku- dagsmorgun [p. e. í morgun/]. Hann hætti við að leggja af stað s morgun vegna pess hve veður- skeyti bárust honum seint. Vildi hann ekki eiga á hættu að lenda í myrkri. í morgun komu engar fregnir af honum. Er pví ólíklegt ‘að hann komi í dag, par eð hann mun purfa leiðbeiningar við um landtöku og parf pvi að gera boð á undan sér. Atiantshafsflug Boots. 1 gær kl. 3 og 18 mín. eftir hádegi var loftskipið „R—100“ 205 mílur (enskar) fyrir vestan Malinhöfða. Kl. 6 í giærkveldi var pað á 54,15 stigi norðlægrar breiddar og 20. stigi vestlægrar lengdar. (Miðað við Greenwick- tíma.) — Hraði loftskipsins er 60 mílur á klst. Hægir mótvindar. (Símfregnir til FB. frá UP.) Lundúnum (UP.), 30. júlí, FB. I nótt á miðnætti (miðað við Greenwicktíma) var „R—100“ á 53,05 stigi norðlægrar br. og 21. vestl. lengdar. — Loft var skýjað, en útsýni gott. Vindur lítið eitt að aukast. Loftskipið var á að gizka 450 mílur frá írlands- ströndum, pegar skeytið var sent. Sildveiðin. Fiskifélag Islands tilkynnir: Síldveiðin 26. júlí: Söltun sam- tals á Siglufirði 39 222 tunnur, á Eyjafirði 23 004 tunnur, Aust- fjörðum 829 tunnur, hér af salt- síld 57 691 tn., magadregin fín- söltuð 1846, kryddsíld 2412 tn., hreinsuð síld 1106 tn. Söltun byrjaðii 18. júlí. Síldin óvenju- góð svo snemma, fitumagn 17 —22o/o, stærðin um 200—300, en Austfjarðasíld 16—18<>/o, stærð 310—350, alt miðað við 90 kg. Töluverð rauðáta framan af, en minkandi. Bræðslusíld 196 800 hektólítrar. (FB., 29. júlí.) Síldveiði Dana við ísland. NRP., í júlí, FB. Arup prófessor, sem tók pátt í fundum íslenzk-dönsku ráð- gjafarnefndarinnar i Reykjavík fyrir skömmu, hefir í viðtali við fréttaritara „Tidens Tegn“ í Osló látið svo urn mælt: Þegar samn- ingar stóðu yfir á sinni tíð milli Norðmanna og Islendinga um kjöttollinn fengu norskir sildar- saltendur, er aflað höfðu utan ís- lenzkrar landhelgi, íeyfi til pess að fara inn á íslenzkar hafnir, samkvæmt fyrirmælum, er par um voru gerð, án pess að eiga á hættu að veiði peirra væri gerð upptæk af síldareinkasölunni. — fslenzku og dönsku fulltrúamir i nefndinni komust fljótlega á eitt mál um pað, að danskir síld- veiðimenn, samkvæmt ákvæðum sambandslaganna, ætti að verða beztu hlunninda, aðnjótandi í pessu efni, p. e. að j>eir fengi réttindi til jafns við Norðmenn að fara inn á íslenzkar hafnir, pess að eiga á hættu að aflinn væri gerður upptækur. Getur eng- inn vafi á pví leikið, að pessi lausn er sjálfsögð og eðlileg." Rafmagnseftirlit ríkisins. FB., 29. júlí. AtvinmunáLaráðherra hefir 18. júni sett bráðabirgðareglugerð um eftirlit með raforkuvirkjun, og er samkvæmt henni skylt að tilkynna atvinnumálaráðuneytinu öll raforkuver og raforkuveitur, sem framleiða og flytja raforku með hærri spennu en 20 voltum til heimilisparfa, iðnaðar og ann- arar notkunar. Um tilkynningar- skyldu segir nánar í 4., 6. og 7. grein: 4. grein. (Um samveitur.) Sá, sem hefir forstöðu eða f ramkvæm darst j órn raf orkuvers og rafveitu, skal tilkynna pau samkvæmt 1. gr., en eigandi eða eigendur bera ábyrgð á að til- kynt sé. 6'. grein. (Um einkastöðvar.) Nú kemur einstakur maður eða einstakir menn sér upp raforku- veri og raforkuvirkjum og nota ínnan takmarka húseigna sinna og jarðeigna, og skal pá peim raforkuvirkja, sem ábyrgð hefir og yfirumsjón með uppsetningu peirra, skylt að tilkynna pau samkvæmt 1. grein jafnskjótt og pau eru fullgerð eða tekin í notk- un. 7. grein. Raforkuver og raforkuvirki, sem J’æðir umh 6. gr. og til eru pegar reglugerð pessi gengur í gildi, skal eigandi eða eigendur peirra tilkynna samkv. 1. grein. Sektir alt að púsund krónum liggja við broti á reglugerðinni. Samkvæmt auglýsingu í Lög- birtingablaðinu hefir atvinnumála- ráðuneytið jafnframt falið Jakobi Gíslasyni verkfræðingi, Þing- holtsstræti 28, eftirlit með raf- orkuvirkjum um land alt. Til- kynningar um raforkuver og raf- orkuveitur ber að senda til hans, og fást hjá honum eyðublöð undir pær. Lifrarafli togaranna. Skipanöfn Skráð Hætt á veið- Tn.- saltfiskv. um tala Apríl 22/2 7/6 688 Andri 15/2 9/6 762 Arinbjörn hersir 7/2 6/6 686 Baldur 7/2 4/6 814 Barðinn 1/2 18/6 1055 Belgaum 13/2 17/6 924 Bragi 4/2 22/6 935 Draupnir 21/2 7/6 626 Egill Skallagrímss. 1/2 2/6 718 Geir 25/2 3/6 753 Gulltoppur 16/1 21/6 897 Gylfi 22/1 7/6 1121 Gyllir 20/1 18/6 1191 Hannes ráðherra 12/2 2/6 981 Hilmir 12/2 9/6 791 Karlsefni 27/1 23/6 880 Maí 21/2 9/6 816 Max Pemberton 24/2 23/6 748 Njörður 22/2 3/6 696 Otur 31/1 9/6 887 Ólafur 14/2 16/6 883V2 Skallagrímur 16/1 2/6 1290 Skúli fógeti 13/2 4/6 798 Snorri goði 22/2 2/6 841 Tryggvi gamli 1/2 3/6 918 Þórólfur 25/1 2/6 1130 Utan Reykjavikur: Ari 20/2 5/6 951 Hafsteinn 19/2 10/6 838 Hávarður 745 Júpíter 3/6 1010 Kgri Sölmundarsou 18/2 9/6 855 Rán 2/3 7/7 678 Surprise 3/3 8/7 1160 Sindri 4/2 3/6 440 Sviði t 5/2 16/6 1008 Venus 18/3 30/5 585 Ver 6/2 924 Walpole 27/1 5/6 760 Þorgeir Skorargeir 20/2 11/6 711 Hvail er að fréttaf Ferdcnnannaskipið „Atlantis“ fór héðan kl. 7 í morgun. Það fer norður um land og kemur við á Akureyri. Skipafréttir. „Gullfoss" fór í gærkveldi vestur og norður um land. „Goðafoss" kom í morgun vestan frá Hesteyri og fer í kvöld til Austfjarða og paðan til út- landa. „Vestri" kom í nótt frá útlöndum. — „Meteor" fór héðan í morgun til Grænlands. Berklaireikiineðal Bók nni þad ettip svissnesbo an lækni. Eftir Kr. Linnet. The treatment of Pul- monary and Surgical Tu- berculosis with Umcka- loabo. Internal Medication. (Stevens Cure) by Adrien Sechehaye. Docteur en Médecine de l’Université de Genéve et de l’École Médico- Chirurgicale de Lisbonne. Lauréat de la Faculté de Médecine de l’Université de Genéve. Ancien Chir- urgien-Adjoint á la Clinique Chirurgicale de I’Höpital cantonal de Ge^ néve.*) Það kann að pykja furðu djarft af mér — leikmanninum — að taka mér fyrir hendur að rita um bók læknisfræðilegs efnis. En bæði er nú pað, að hér verður alls eigi um venjulegan ritdóm að ræða, og svo er hitt, að hætt mun við að einhver bið verði á pví, að hérlandslæknir minnist á bók pessa. Þvi að lyf pað, sem um ræðir, er eigi á nokkurri lyfjaskrá, heldur í tölu peirra meðala, sem læknastéttin (oftast réttilega) hefir megna óbeit á og sjaldan fæst til að prófa, nema pá ef til vill mjög lítilsháttar. Höfundurinn segir í formála bókarinnar, að í Svisslandi séu sem stendur 80000 manns veikir af berklum, og er pað sama sem 2 af 100. Hann segir enn fremur, að ekki nema lítið brot pessa mannfjölda komist fyrir á heilsu- hælunum. Svipaða sögu hafa önnur lönd að segja — einnig ísland. Hér á landi eru einnig reist heilsuhæli og varið of fjár til berklavarna og berklalækn- inga. En stoðar lítið eða ekkert. Sennilega ekkert. Steingrímur Matthiasson læknir skrifar í tgrein 1) Útgef. B. Fraser & Co,, 62 Repys Road, Cottenham Part. London (5 shillings). Utanáskrift Stevens: 204 Worple Road, Wimbledon, London, S. W. 20.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.