Alþýðublaðið - 05.08.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1920, Blaðsíða 1
ö-efiLÖ -áct snf AJþýðufloláloa.'u.m. 1920 Fimtudaginn 5. ágúst. 176. tölubl. pólverjar, 09 Khöfn, 4. ágúst. Frá París er síraað, að uppá- ¦stunga Churchills uo hefnaðarlega satnvinnu við Þjóðverja gegn bolsi- víkum vekji óánægju. Hin pólitíska sendinefnd banda- nianna er farin frá Varsjá höfuð- borg Póllands (sjálfsagt af því að þeir óttast að botsivíkar taki borg- iaa). Hié er á vopnahléssamningum milli Pólverja og bolsivíka, þar eð fuiltrúar Pólverja eru farnir til "Varsjá tit þess að fá fullnaðar- umboð til að undirskrifa yopna- Méssamningana. Dlympinldkarair. 2 menn fara héöan tiíað læra. Jón Jónsson hleypur. Vér hittum Benedikt G. Waage á götu í gær og spurðum harm hvernig gengi framkvæmd þess, *r hann gat um í síðasta Þrótti viðvíkjandi Olympíuförinni. Hann kvað nú afráðið, að hann og Ólafur Sveinsson prentari færu til Antverpen til þess að Jæra íþróttir og kynnast framkomu manna á leikjunum. 'fíafa þeir hugsað sér að skifta 4>annig með sér verkum, að hvor "'hugi þær íþróttir er hann helst hefir stundað. Vér erum í engum vafa um Pað, að vart hafi betri menn get ;að valist til þessarar farar en þcssir, og 'má búast við'góðum &1>ngrí af för þeirra. Waage hefir iíka komið því í "r>ng, að Jí5n Jónssoa keppir á leikjunum; en ekki vissi hann íyrir víst, hvort hann keppir með Dönum eða ekki. „En auðvitað básúnum við-það út, að hann sé íslendingur, hvernig sem alt fer," segir Waage, Olympíuleikarnir verða opnaðir 14, þ. m. og fara þeir félagar á Sterling á morgun til Leith og þaðan sem Jeið liggur. Árnum vér þeim allra heilla og góðrar heim- komu að vel reknu erindi. Ingi. JP lanð \mm. Fréttir af Amundsen. Amundsen slasast. Fréttaritari norska blaðsins Aftenposten hefir sent því skeyti frá Seattle um hagi Amundsens. Eru þær fregnir eftir biéfi sem Amundsen skrifaði 17. maí við Cape East. Á þeim 2 vetrum, sem Amund- sen og fylgdarlið hans héfir dvalið í norðurhöfum á skipinu Maud, hafai þeir oft komist í hahn krapp- ann. Veturnir hafa verið harðir og skipið oft sokkið svo fyrtr þunga íss, er settist á það, að yfirbýgg- ingin fór í kaf og ekkert sást af skipinu nema möstrin. Hefir þá stundum heyrst þrammið í bjarn- dýrunum, er þau stikuðu yfir hið ísrunna skip. Þegar komið var að Cheliuskin- höfða lenti skipið í geysimikíum fs, en sökum þess, hve vel Maud er gerð stóðst hún allar þær raunir slysataust. Amundsen og menn hans hafa fundið nýtt land rétt hjá Landi Nikutásar keisara II. og hefír hann ranusakað það vísindalega. Sömu- leiðis hafa þeir rannsakað nákvæm- lega lifnaðarháttu og siðu Eski- móakynflokka þeirra er hafast við þar í grend. í mörg æfiatýri hafa heimskauts- fararnir komist. Eitt sinn datt Amundsen út af skipinu ofan á ísinn og handleggs- brotnaði, og öðru sinni hafðí bjarndýr nokkurt nær ráðið hon- um bana. Bréfinu með fregnunum í kom Amundsen til „mannabygða" með nokkru af mönnum sfnum, er hann sendi heim til menningarlandanna. X íltigslysin í Sviþjóð. Nýlega er komin út skýrsla utn það, hve mörg flugslys hafa orðid f Svíþjóð síðan 1912. Samkvæmt. henni hafa þau alls orðið 81. Þar af f landhernum 41 og í sjóhern- um 33. Utan hersins hafa þá orð- ið 7 flugslys. 15 flugmenn og far- þegar hafa farist f landhernum, 8 í sjóhernum og 4 af almenningi, 39 flugvélar hafa gereyðilagst og 35 skemst mikið. Hvað viðvíkur orsökum tit slys- anna, getur skýrslan þess, að þau séu flest að kenna kiaufalegri stjórn. í hernum eru mistök í stjórn vétarinnar 40 sinnum or- sökin og 6 sinnum af 7 utan hers- ins. Enskir rerkamenn mótmæla rerðliækkun á kolum. Á aðalfundi brezkra námuverka- manna, sem haldinn var fyrri hluta júlímánaðar f Leamington, hélt Smillie (foringi þeirra) ræðu, og mótmælti þvf að kolaverð inn- aniands yrði hækkað um 14 sh. 2 pence á smálest. Kvað nann verkamenn mundu krefjast þess, að kaup þeirra hækkaði, sem þessu svaraði, ef úr hækkun yrði, því í raun og veru væri hún ástæðulaus.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.