Alþýðublaðið - 05.08.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.08.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ura-viðgerðir. Undirr. úrsmiðir hér í bænum hafa komið sér saman um nokkra hækkun á vinnu sinni og lagt til grund- vallar vérðlista nágrannaþjóðanna. Sama verö hjá öllum. Reykjavík, 1. ágúst 1920. X). i’orkelss. Mag-«ms Benjaminss. Pétnr Hjaltemted. Jóli. Á. Jónasson. Jón Hermannsson. Pórður Jónss. Jóh. itoa-öíjörð. Ilalldór Sigurðsson, í. S. í. í. S. í. Knattspyrnumót um Knattspyrnuhorn Islands (fyrir I. flokk) verður háð á íþróttavellinum í byrjun september. Uátttakendur geíi sig fram við stjórn Knattspyrnu- félagsins »Fram« fyrir 25. ágúst. Stjórn Knattspyrnufélagsíns »Fram«. JColi konongnr. Eftir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konunqs. (Frh.). Verkstjórarnir Iétu ekkert á sér bæra um nóttina, og þegar morgn- aði, skunduðu verkamennirnir til fundarstaðarins, sumir óþvegnir og sumir án þess að hafa gefið sér tíma til að borða. Allir horfðu þeir kvíðafuliir hver á annan, eins og þeir ættu bágt með að skiija, hvað þeir höfðu verið’hug- rakkir daginn áður. En þegar þéir sáu nefndina og lífvörð hennar, albóna til þess, að taka til starfa, urðu þeir aftur gripnir samheldnis- tilfinningunni sem hafði gert þá að mönnum. Brátt var fundurinn í algleymingi, og ræðurnar, söng- urinn og húrra hrópin, ráku bleyð- urnar og silakeppina út úr hús- unum, svo brátt vantaði varla nokkurt barn, hvað þá fullorðna mánneskju, á fundinn. Mary Burke kom frá spítalan- um og var þreytuleg mjög. Hún hafði taiað við marga sjúklingana, höfðu sumir þeirra skrifað undir og fallið frá öllum kröfum um skaðabætur, aðrir höfðu neitað því, og hafði Mary stappað í þá stálinu, að halda fast við það. Hinar konurnar buðust til þess, að fara nú inn, svo Mary gæti hvílt sig, en hún kærði sig ekkert um það, henni fanst hún aldrei þurfa að hvíla sig úr þessu. Félagarnir í nýstofnaða vérka- mannafélaginu þurftu nú að kjósa sér stjórn. Þeir vildu láta Hall vera formann, en hann benti á Wauchope, vegna þess, að hann mætti ekki vera svo bundinn; Tim varð gjaidkeri og skrifari. Þá var nefnd kosin til þess að fara til Cartwright og bera fram kröfuskrána. Kosningu hlutu: Hall- ur, Wauchope og Tím, efnn Itali, sem Marcelii hét og Jerry ábyrgð- jst, og einn fulltrúi frá Slövum og Grikkjum, hvort tveggja áreið- anlegir merin. Loksins samþykti funduritm með kátínu og húrra- hrópurn að Mary Burke færi líka. Það var að vísu nýmæii, að fá konu slíkan starfa, en Mary var dóttir námumanns og systir hemil- sveins, s o hún hafði eins mikinn rétt á því, að leggja orð í beig, eins og hver annar í Norðurdalnum. Kröfur þeirra voru þessar: Réttur til þess, að hafa verka- mannafélag, og rétt til að hafa vogareftirlitsmann óáreittan, valinn af ^sjálfum þeim. Enn fremur kröfðust þeir þess, að vökva skyldi námurhar til þess að hindra sprengingar, og að settar yrðu öflugar skorður í göngin, svo éngin hætta væri á, að þau hryndu saman og kröfðust þeir þess, að tá áð verzla þar sem þeim sýndíst. Haliur benti á það, að allar þessar kröfur væru lög- unum samkvæmar. Að það væri mjög þýðingarmikið atriði, og að þeir skyidu ekki krefjast annars. Eftir nokkrar umræður var feit með rniklum atkvæðamun, að krefjast kauphækkunar. Meðan á ræðueum stóð, hafði Rovetta brotist gegnum mann- þröngina og dróg nú Hal! afsfðis. Hann hafði verið á járnbrautar- stöðinni, þegar morguniestin kom. Á henni höfðu komið þrjátíu eða fjörutfu .borgarar", sem svo voru nefndir, og sérhver verkamaður kannaðist við. Embættismenn fé- lagsins höfðu um nóttina verið önnum kafnir við taisímann. Þeir höfðu ekki að eins kvatt þangað þennan vagn hlaðinn, heldur einn- ig marga bifreiðafamia frá hinum kolahéruðunum. kaupendur blaðsias, sem hafa bú- staðaskifti eru beðnir að tilkynna afgreiðslunni það Sömuleiðis eru menn áminíir um að gera að- vart, ef varjskil eru á blaðinu. Géöai? og óskemdar fást í pokum á 16 krónur hjá Matthíasi Matthíassyni, Holtí. Sími 497. Ritsíjón og ábyrgðarmaður: Ölafar Friðriksson Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.