Morgunblaðið - 25.02.1972, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.02.1972, Qupperneq 1
46. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 25. FEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsms * N orðu r-Irlan d: Ráðhús sprengt og brezkur her- maður skotinn Belfast, 24. febrúar. NTB-AP BBEZKDB hermaður \ar skofc- irtn I höfuðið í Belfast í ðag, og er hætfculega særður. l>á voru gerðar fimm skotárásir á brezk- ar varðstöðvar í Loudonderry og hryðjuverkamenn bveiktu í ráðhúsinu í smábænimi Sfcrabane. Brezki hermaðurinn var á eft- irlitsferð í kaþóiliska hluita Bel- fast ásamt nokkrum félögum sínum og óku þeir í brynvörð- i:m bfii SikotJhrfið var haíin úr tjveimiur áititum og staot ilenti í höfði hans, sem fyrr segir. Fé- iaigar hans svöruðu skothrfiðinni en eniginn árásarmannanna féll. 1 Londonderry var töluvert um að vera, þar voru gerðar skoí- árásir á fimm brezkar varð- stöðvar. Skothríðinnd var svarað í tvö skipti, en hvorugur aðilfinn varð fyrir mannfaiti. Strabane er sex þúsund manna bær, um 24 kíiómetra suðvestur ai Londonderry. Hópur hryðju- verkamarana réðist imn í ráðihús bæjarims, rak starfsfólkið út í houn og jós bensánfi í aílllar áitt- ir. f>á komu þeir fyrir sprengj- um, riáku s'tarfs'fólkið út og fllúðu sjáJtfir. Skömmu sáðar urðu mikiar sprenj»ingar í húsdnu og það stóð í björtu báli. Siökkvilið kom fljótlega á vettvang og tókst að ráða niðurlögum eldsins, en húsdð er mikdð skemmt Nixon forseti beiisar hér, með vinstri hendi, Mtilli kmverskri telpu. Myndin var tekin í skoðunar- fferð handarísku forsetahjónanna í gær, en þá fóm þau m.a. að Kínverska niúrnum og skoðuðu Minh-keisaragrafirnar. Stefnt að stjórnmála- sambandi Kína og USA? Stöðugir fundir Chous og Nixons Peking, 24. felbr. NTB.—AP. AP-FRÉTTAMENN í Peking vonu í gærkvöldi þeirrar skoðun- ar að Nixon Bandaríkjatforseti etefndi að því að fuHu stjórnmála saimbandi yrði komið á milli Bandaríkjanna og Kina. Areið- anlegar hei'mildir fcöldu sig hafa markað það á Henry Kissinger, ráðgjatfa Nixons, að þeir CIiou en-Iat og Nixon væru farnir að ræða mál, sem gætu bent til þessa. Það fylgdi og fréttinni, að ekki myndi þetfca gerast nú fflð heimsókn Nixons lokinni, held ur yrði málið þróað stig atf stigi. Viðræðum Ohou En4ais og Nix- ons var haldið áfram í dag og var það fjórði íundur þeirra. Hatfði hamn ekki verið ákveðinn, fyrr en eftir að Bandaríkjafor- seti kom til Kína. Þsikiir þetta með öðru gefa vísbendingu um að vdðúæðunum míðí vonum firam ar. FORSETAHJÓNIN SKOÐUHU KfNVERSKA Ml'KINN 1 morgun fór Ndxon og kona Ihans í skoðunaúferð að Kín- venska múmum og komu einnig að Minhigröfunum. Þegar for- setahjónin óku frá gististað sin- um var átján stiiga frost, en veð- ur stiUt, og voru þau hjón ágæt- lega útbúin og virtust ekki iáta frostið á sig fá. Leiðsögumaður þeirra var Li Hsien-nien, aðstoð- aríorsætisráðíherra. Nixon sté upp á múrinn og sagði viðstödd- um bOaðamönnum að það veeri stooðun sín, að enginn múr mætti skilja aö þjóðir heims, hvað sem allri hugmyndafrœði iiði. Hann sagði einnig að fundirnir með kfavenska farsætisráðherranum væru mjög firóðlegir. Qrð forset- ans voru túlkuð ytfir á kdnversku fyrir aðstoðarforsætisráðherrann og sagði hann þá: „Ræða forset- ans er aifbragð." Nixon sagði þá einnig, að hann vonaðist til að margir Banda- rilkjaimenn, sérstaklega ungt fólk, fengi tækifæri til að koma til Kina og sömuleiðis að Kínverj- ar kæmu til Bandaríkjanna. öll- um væri hollt að kynnast fram- andi þjóðum, löndum þeirra óg menningu. Framhald á bls. 3 Nýr forseti í Kína Hong Kong, 24. febr. — NTB TUNG Fi-wu, 86 ára að aldri og gamaireyndur féiagi í kinverska koanmúnistaiflokknum, hefur ver- ið útnetfndur forseti Kína, að því er fréttastofan Nýja Kina skýrði frá í dag. Starfandi for- seti hefur ekki verið sáðan árið 1968, eftir að Liu Shao-chi var sviptur ööum embættum oig veg- tyllum. Tung nam í Sovéitrikjunum á yngri árum og tók þátt í Göng- unni mikiu upp úr 1930, þegar herir kommúnista flýðu undan K uom intang-hemum. Eldsvoði kostar mannslíf Sao Paulo, Brasiliu 24. íebr. AP. MIKILL eldsvoði í 20 hæða skrifstofubyggingiu í Sao Paulo í kvöld, hefur kostað að minnsta kosti 25 mannslíí og tugir manna hafa brennzt og slasazt er þeir köstuðu sér út um giugiga eða af svöium hússins. Seint i kvöld voru 200 manns uppi á þaki hússins og var eldurinn þá að sleikja sig upp eftir tíundu hæð. E!r óttast að ekíki takist að bjarga fólkinu í tæka tið. Ordsending til Breta og Þjóðverja: Landhelgin 50 sjómílur 1. sept. íslendingar ekki lengur bundnir af ákvæði um Alþjóðadómstólinn — Utanríkisráðherra ræddi við sendiherra Breta og Ujóöverja í gær BÍKISSTJÓRN Islands hefur sent rikisstjórntun Bretlands og Þ-Þýzkalands orðsendingu, þar sem þeím er tilkynnt, að ný reglu gerð um 50 mílna fiskveiðitak- mörk umhverfis ísland komi til framkvæmda hinn 1. sepfcember 1972. Jafnframt er tilkynnt, að ákvæði orðsendinganna frá 1961 um að vísa ágreiningi um fisk- veiðimörk íslands tU Alþjóða- dómsins eigi ekki Iengur við og íslendingar séu ekki bttndnir af þeim. (í enska textanum segir um síðastnefnd atriðið „ . . . and consequently terminated“). Einar Ágústsson utanríkisráðherra boð- aði sendiherra Breta og V-Þjóð- verja á sfan ftmd í gær og afhenti þeim orðsendingu þessa efnis. Orðsendingin er atfhent í samræmi við ákvæði samkomu- Jagsins frá 1961, þegar fsiend- ingar sktildbtindu sig til að tSI- kynna þessttm þjóðum frekari útíærslu fiskveiðitakmarkanna með 6 mánaða fyrirvara. Frétta- tilkynning ríkisstjórnarinnar sem Morgunblaðinu barst í gær er svohljóðandi: „Einiar Ágústsson, ufanrikiB- ráðhertra, boðaði í dag á sinin fund John McKenzie, senidiherra Framhald á bls. 13 Natalyu sleppt af geðveikrahæli Mósikvu, 24. febr. — NTB SOVÉZKA skáMkonam Nata- lya Gorbanievskaya hefur ver- ið látfin laus atf geðveikra- spitala etftir tveggja ára vist þar og fylgir fréttinni, að hún hatfi nú náð eðlilegri geðheilsu á ný. Nataiya Gorbanevskaya er 34 ára gömraul. Hún var hand- tekin í ágúst 1968, er hún var ein atf sjö manns, sem mót- mæltu innrásinni í Tékkósió- vakíu á Rauða torginu í Moskvu. Síðar var hún látin laus, þar sem hún hatfði tvö lítil börn að ánnast, en þar sem hún hélt uppteknum hætiti að mótmæla ofbeidi og kúgun í Tékkóslóvakíu og láta i Ijós óánægju með Sovétskipuiagið, var hún handtekán að nýju í de®emn- ber 1969 og úrskurðuð geð- sjúk. Nýlega er komin út á Bret- landi bók eftir Gorbanev- skayu um mótmælin og heit- ir hún „Um nónbil á Rauða torgi“ og emnfremur er úr- vai úr ljóðum Hennar kcwnið út þar í landi. Ljóð hennar eða önnur hugverk hafa aidrei verið gefin út í Sovét- rikjunum. Natalya Gorbanevskaya U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.