Morgunblaðið - 25.02.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1972
3
Ráðstefna um
fangelsismál
- í Norræna húsinu um helgina á
*
vegum Æskulýðssambands Islands
ÆSKULÝÐSSAMBAND ís-
lands boðar til ráðsteínu í
Norræna húsinu á laugardag
og sunnudag og fjallar hún
um fangelsismál á íslandi. Á
laugardag verða hringborös-
umræður um ástandlð eins og
það er í dag og verður leitazt
við að draga upp sem sann-
asta mynd af því. Á sunnudag
verða flutt erindi og umræð-
ur verða á eftir og verður
þann dag einkum fjallað um
mögulegar leiðir til úrbóta í
fangelsismálunum.
Til ráðstefniunmar hefur
sérataklega verið boðið saka-
dómara, ranin'Scvkniairl ögregl u -
mönmíum og formömnum þinig-
flakkanma, en að öðru leyti
er ráðstefman opin og öllum
heimill aðgaragur. Þátttak-
endur í hrimigbonðtsumiræðum-
um á laugairdag verða: Haf-
steinm Þorvaldssom, formiaður
hú-sstjóirnar Litla-Hraums, Jón
Thars, deildarstjóri í dóms-
málaráðuneytimu, Halldór
Grömdal, veitingamaður, Hildi
gunnur Ólafsdóttir, sem starf-
ar hjá Félagsmálastofnun
Reykjavíikurborgar, og arnmað
hvart Guðmundur J. Guð-
miundsson eða Eðvarð Sigurðs-
son frá Vterkamannafélaginu
Dagsbrúm. Umræðunum stýrúr
Sveinibjörm Bjaimason, guð-
fræðinemi.
Á suninudag verða flutt er-
indi og eru flytjendur þeirra
þessir: Baldur Möller, ráðu-
meytisstjóri í dómismálaráðu-
neytinu, gerir grein fyrir
framkvæmdaáætlum í fang
elsismáium, Hildigunmiur Ól-
afsdóttir ræðir um stefniuleysd
í famigelsismalum hingað til,
Sveinbjörn Bjamason talar
um meðferð afbrigðilegra af-
brotamamma og prófessor
Jómatan Þórmuindsson talar
um hvað gæti komið í staðinn
fyrir fangelsi og um aðrar
leiðir 'í isitað þeiirrar, sem niú er
jafnan farin.
1 viðtali við MM. í gær sagði
Hildigunnur Ólafsdóttir, að
Æslkulýðsisamibandið hefði á
starfisáætlun sinmá ráðstefnu-
hald og umræður um ýmis
þau mál, sem ofarlegu eru á
baugi, og hefur t. d. í vetur
verið haldin ráðstefma um
rauðsokkuistairfsemi, og síðar
í vetur mun væntan'lega verða
fjallað um landhelgismálið á
einini slíkri ráðstefrau. Stjóm
ÆSÍ skipaði þau Hildigunmi,
Sveimbjörn og Ailan Maignús-
son, lögfiræðing, í netfnd til
að undirbúa þessa ráðstefnu
um fanigelsismál, enda hafa _
þau haft kynni af málel’num Sveinbjöm Bjarnason, stud. theol., og Hildigunnvir Olaísdóttir,
afbrotamanna, sitt á hvern afbrotafræðingur, starfsmaður Félagsmálastofnunar Reykja-
víkurborgar, voru í nefndinni, sem undirbjó ráðstefnuna um
Framhald á bls. 12. fangelsismálin. (Ljósm. Mbl. Kr. Betn.)
LEIÐRÉTTING
í AFMÆLISGREIN þeirri, sem
Sveinn Benediktsson ritaði í blað
ið í gær féll fyrir vangá niður
eftirfarandi grein þar sem ræðir
um foreldra Ólafs og systkini:
„Þau Halla og Þórður, foreldr
ar Ólafs, bjuggu miklu rausnax-
búi að Laugabóli. Ails eignuðust
þau 14 böm, þar af komust 31
upp og urðu öll myndarfólk. Nú
eiru aðeins 4 þeirra á lífi, auk Ó1
afs: Sigurður, dugnaðar- og hag-
leiksmaður, vel hagmæltur, er
bjó góðu búi að Laugabóli, þar til
hann fluttist til Akraness fyrir
nokkrum árum, þá kominn hátt á
áttræðisaldur, Ingibjörg ekkja
Jóns Þorvaldssonar, skipstjóra,
Gústav Adolf, fyrrum kaupmað
ur, sem nú hefur starfað á skrif
stofu Síldarútvegisinefndiar í Siglu
firði um langt skeið, Jón Leopold,
sem starfaði hjá Ásgeiri Péturs-
syni, átti sæti í stjórn Sildarverk
smiðja ríkisins og formaður
verksmiðjustjórnar um tíma. —
Hann rak síldairsöltun í Siglu-
firði og hefur hann lengi átt sæti
í Síldarútvegsnefnd. Hann var
formaður nefndarimnar um tíma
©g á enn sæti í henni. — Hann
hefur verið búsettur í Reykja-
Vik síðan árið 1945.“
Akranes:
f»að var sinnepsgas
KOMIÐ hefur í Ijós við rannsókn
ir, að eiturefnið í sprengjunum,
sem fundust á Akranesi, var
sinnepsgas. Að sögn dr. Þorkels
Jóhannessonar, sem fékk sýnis-
liorn af efninu til rannsóknar,
virtist efnið þó að nokkru eða
Sr. Robert Jack
skrifar um land-
helgismálið í
skozkt vikublað
MBL. hefur borizt í hendur
grein nni landhelgismálið úr
skozka vikublaðinu Glasgow
Herald, sem kemur út í 600 þús.
eintökum. Greinina ritaði sr.
Robert Jack, prestur á Tjörn í
V-Húnav.sýslu og ber hún fyrir-
sögnina: „Hvers vegna ísland
vill 50 mílna fiskveiðilögsögu“.
í greininni færir séra Robert
mjög sterk rök fyrir útfærslu
landhelginnar og vakti hún það
mikla athygli að BBC-útvarpið
las upp úr henni í þættinum
„Úr blöðum“, sem sendur er til
útlanda.
veruiegu leyti orðið óvirkt vegna
aldurs og hafa áhrif þess á starfs
menn verksmiðjnnnar, sem kom-
ust í snertingu við það, þvi lík-
lega orðið mun vægari en ella.
1 fyrradag komu til Akraness
fjórir sprengjusérfræðingar frá
Vamarliðimu á Keflavíkurfliug-
velili og hafa þeir unnið að þvi
að eyða sinnepsgasimu, sem barst
nakkuð út um verksmiðjuna.
Einnig hafa þeir leitað með málm
leitartækjum í sandgeymslu venk
smiðjunnar, en ekki fundust
fleiri sprengjiur þar. Læknir var
í fylgd með sérfræðimgunum og
taidi hann ekki hætfiu á, að gas-
ið hefði haft alvarleg áfhirif á aðra
starfsmenn venksmiðjunnar en
þá fjóra, sem lagðir voru í sjúkra
hús i Reykjavik vegna bnunasána,
en tii öryggis verður framkvæmd
lækniss'koðun á öllum þeim, sem
kynnu að hafa komizt i snert-
ingu við efnið.
Ektoi er enm komið i ljós hvað-
an sprengjurnar voru upphaflega
komnar eða hvar smlðaðar og
ekki er heldiur vitað um a'ldur
þeirra, en sinnep'sgassprengjur
vonu siðast notaðar í stniði ítala
við Abbysiníumenn árið 1935.
— 520 milljónir
Framliald af bls. 32.
þyrftu á sdáku leiguhúsnseði að
halda, væru það fátæJk, að þau
hefðu ekki bolmagn til þess að
leggja fjánmagn I ibúðarbygg-
imgar. Hins vegar gæti verið
möiguilieiki að leysa málin með
samvinnu sveitarfélaganna og
stænstu atvinnureikendanna á
staðnum.
Oddur Ólafsson beniti á, að
fyrrverandi riikissitjóm hefði sett
áikvæði inn í lögigjöfina um hús-
nœðismálaiánin, um heimild að
lána sveitartfélöigunum ad'lit að
75%, ti'l bygginigar leiguhúsnæð-
is. Nokkur sveitarféttög hefðu
notfært sér þetta. Oddur tók
einnig undir ummæili Matithiasar
Bjamasonar, að með þátttöku
atvinnutfyrirtækja æbtu sveitar-
féiögin að geta brúað það bil
sem á vantaði.
Alexander Stefánsson kvaðst
vera undrandi á afistöðu félags-
máiaráðheirra til þessa máls og
taldi skilndnig hans á máiinu
þrönigan. Með þessari tiilögu
væri stefnt að þvi að filýta fyrir
uppbyggingu þeirra byggðariaga
sem miikil atvinna væri í, en
skonti vinnuaifl.
Hannibal Valdimarsson félags-
málaráðlierra undirstritaaðd þá
sikoðun sina, að tidiaga þessi
steifndi að því að autaa lánveit-
ingar tid bygginga á þeim stöð-
um sem hefðu blómdegt atvinnu-
Mí á köfflium, og þar sem hús-
næðisþörfin væri breytileg. Með
autanum lániveitingum tid bygg-
iniga leiguhúsnæðis væri stetfnt
að þvi að draga úr áhuga fólks
til að byggja eigin ibúðir, og
væri raunverulega þarna um að
ræða vad milli stefnunnar um að
fóík byggi í eigin íbúðum eða í
leiguhúsnœði. Sagði Hannibal
t d. að fiutningsmaður þessarar
tillögu, Steingrimur Hermanns-
son, myndi hafa svo mikið fjár-
mádarvit, að hann færi etaki að
standa í að byggja sér eigið hús-
næði, ef hann ætitá kost á ieigu-
húsnæði á vildarkjörum.
Steingrímur Hemiannsson
sagði, að tildagan miðáði fyrst
og fremst að þvi að koma sveit-
arfélögum, sem ættu i ertfiðleik-
um, yfir þann þröstauld, sem
staapaðist með autanu atvinnuiifi.
Hver einaisti maður, sem sikiidi
mælt mál, ætti að geta séð það
og skilið á greinargerð tiiMög-
urtnar. Bað Steingrimur féiags-
málaráðherra þess að iáta sig
um siitt fj’ármálavit, adlir þekktiu
búsýslu og fjármálavit ráðherr-
ans.
„Það er nú ólítau saman að
jafma,“ kaildaði Hannibal þá
fram í.
Umræðu um tiillöguna varð
ektoi lotaið, og voru notatarir á
mœlendastará, er fcnrseti tóta mál-
iö atf dagstará.
Nixon Bandarikjaforseti við Kínverska múrinn í gæmiorgun. Með honum á myndinni sést að-
stoðarforsætisráðlierra Kína, Li Hsein-nien.
— Nixon í Kína
Framh. af bls. 1
Þegar þau hjónin höfðu síðan
skoðað Minhlkeisaragrafirnar ótau
þau aftur til Peking og hófst þá
fundur sá með Chou En-lai sem
áður er að vikið. Að honum lotan
um bauð Chou til miðdetgisverð-
ar og sátu hann einnig ýmsir i
föruneyti Nixons. Var þar hald-
ið áifram viðræðum.
HITTIR NIXON MAÖ FOR-
MANN AFTUR
Fréttamenn álíta að Nixon
muni hitta Mao Tse-tung aftur
áður en Kinaheimsókninni iýkur
á mánudag. Er giztaað á að þeir
muni hittast í borginni Hang-
show á laugardaginn. Þetta hef-
ur þó ekki verið staðfest.
VIÐRÆÐUR OG VEIZLA Á
MORGUN, FÖSTUDAG
Þeir Chou og Nixon munu sið-
an enn ræðast við á morgun,
föstudag, en um kvöldið heldur
Bandarítajaforseti veizlu fyrir kín
verstou gestgjafana. Á laugardag
halda forsetahjónin heimleiðis og
íykur þar með lengstu opinberu
heimsókn, sem bandarlskur for-
seti hefur nokkru sinni farið i.
LEIKFIMISÝNING
1 GÆRKVÖLDI
Á miðvikudagskvöldið voru
bandanisku forsetahjónin boðin á
giæsilega fimleikasýningu, sem
var haldin í þeim sama sal og
hin umtalaða pinig-pong keppni
fór fram i fyrir ári. Fréttamenn
segja, að Nixon hafi virzt i þung
um þönkum meðan sýningin stóð
yfir, en aftur á móti hafi Pat
Nixon fylgzt með af athygli og
haft hina mestu skemimtan af.
ÖRYGGISVERÐIR EIGA
NÁÐUGA DAGA
1 AP fréttum er tekið fram, að
líklega hafi öryggisverðir Banda
rikjaforseta aldrei átt jaín náð-
uga daga og þá, sem forsetinn
hatfi dvalið í höfuðborg fjölmenn
asta kommúni’Stanítais heims. Vak
in er athygii á þvi að lítið sé um
að fólk safnizt saman þar sem
fioreetinn fari um. Stöku sinnu
hefur það þó gerzt, t.a.m. 1 dag
er forsetahjónin skoðuðu Minh-
grafreitina. Allstór hópur fól'ks
þyrptist að forsetahjónunum og
geng.u þau um og tóku í hönd-
ina á mörgum, aðallega gátfu þau
sig að börnum og vakti það gúeði
og hrifningu fólksins, að þvi er
segir í fréttum.
r