Morgunblaðið - 25.02.1972, Síða 6
6
SJÓMENN
Háseta vantar á 180 lesta
netabát, einnig vantar menn
í fiskaðgerð. Símar 34349 og
30505.
FISKVINNA
Menn vantar í fiskvinrvu.
Sjólastöðin í Hafnarfirði.
Sími 52170.
IBÚÐ ÓSKAST
Ungur Bandaríkjamaður ósk-
ar eftir 2ja herö. íbúð með
búsg ögnum. Uppl. í síma
6217, Keflevíkurflugvelli eða
22789 milW ki. 5 og 9.
8—22 SÆTA
hópferðabifreiðir til leigu
Einnig 5 manna „Citroen
G. S." leigður út en án bíl
stjóra. Ferðabílar hf., sími
81260.
HÚSEIGENDUR
Gerum tilboð í þéttingar á
steinsteyptum þökum —
sprungur í veggjum og fleira,
5 ára ábyrgð.
Verktakafélagið Aðstoð,
sími 40258.
HJÓLHÝSI
óskast til kaups. Uppl. í síma
93-7329.
TIL SÖLU
Sindra stálpallur og 9 tonna
stwrtur, sturtugnind, sturtu-
dæla og skjóiborð. Uppl. f
sfma 97-7433.
55 ÁRA KONA
óskar eftif herbergi bjá fulJ-
orðinni konu eða manni. —
HeimiJfsaðstoð kemur vel til
greina. Uppl. í síma 15502
mflli kí. 1—3 á daginn.
KONA ÓSKAST
til að gæta 7 mánaða barns
fyrir hódegi, kl. 8—12.30. —
Uppb í síma 24119.
TML SÖLU
Nýlegt efdhúsborð, sófaibofð,
saumaborð og kommóða. —
Einnig góðar barnakojur.
Uppl. í síma 18379 eða að
Bárugötu 18.
NÝTT
Áteiknuð og saumuð vöggu-
sett. Ódýrir áteiknaðir dúkar,
bamapúðar og margt fleira.
Hannyrðabúðin, Hafnarfirði.
Sfmi 51314.
NÝTT
Krosssau msmottunnar komn-
ar aftur. Einnig readycut
teppi, kri.nglótt og ílöng.
Hannyrðabúðin, Hafnarfirði.
Sfmi 51314.
NÝTT
Páskadúkar í úrvali, sænskt
góbelín, margar gerðfr.
Hartnyrðabúðin, Reykjavfkur-
vegi 1, Hafnarfirði.
NÝKOMIÐ
efni í -rýja- og smyrnateppi.
Smyrna- og krosssaumsteppi
ilöng og kringlótt.
Verzlunin HOF.
PlANÓ TIL SÖLU OG SÝNIS
að Garðastræti 2. (Gengið
frá Vesturgötu), laugardag
kl. 1—3.
I------------------------------
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1972
„Þú stóðst á tindi Heklu hám“
1. Reykjavík séð frá Hólavallamyllu. Þegrar Gaimard kom til
Reykjavikur voru íbúarnir 450 talsins.
2. Reykjavík séð frá Hólavallamyliu. Annað viðhorf. Horft til
Tjarnarinnar.
ÁRNAI) HKILLA
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns
ungfrú Hilke Jakob, flugfreyja
og Aðaimundiur Magnússon, flug
vélstjóri. Heimili þeiira verður
að Ægisisíðu 52.
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sina Aiuður Ingvarsdótt-
ir, skrifstofustúliká, Hiíðarvegi
3, Ytri-Njarðvík og Jón Einiks-
son skipstjóri, Faxabraut 51,
Keflavik.
Áheit og gjafir
Til ekkju Jóhanns heit. Berth
elsen.
Jana 500, S.S. 1.000, M.Þ. 500,
J.S. 1.000, G og B.J 1000, MS
200, frá Möggu 500, N.N. 500,
Tóti 500, S.R. 1.000, L.J. 500,
JE. 300, Gómul kona 1.000, H.H.
500, frá 5 í saumaklúbb 2.000,
B.S.B. 1.000, Karl og Svava
1.000, Ónefnd 500, l.H. 1.000,
l.Ó. 1000, NN 500, RÞ 3000,
N.N. 1.000, Ónefnd 600, E.M.
200, S. 500, A. Jóhannssori og
Smith h.f. 5.000, frá þremur
konum 1.500, Ónefndur 2.000,
N.N. 500, Sonny boy 1.000, M.H.
1.000, N.N. 200, HM. 500, Ingi-
mar Eiríksson 1000, Þ.G. 1.000,
Guðmundur Valdimarsson 1.000.
FRÉTTIR
Kristniboðsfélag kvenna
Aðalfundurinn verður fimmtu-
daginn 2. marz í Betaniu kl. 4.
I dag er föstudagur 25. febrúar ogf er það 56. dagur ársins
1972. Eftir lifa 310 dagar. Ardegisliáflaeði kl. 3.53. (Úr ísiands
almanakinu).
Prófa mig, Guð og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig. (Sálm.
139.23).
fláftgjafarþjómiAta Geðverndarfélagrs-
Ing er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
siðdegis að Veltusundi 3, slml 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum helmil.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
w opið sunn-udaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Náttúrugrlpasafnlð Hverfisgótu 116,
Opíð þriðjud., timmtud^ íaugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Munið frímerkjasöfmm
Geðverndarféiagsins.
Pósthólf 1308, Reykjavík.
Almennar -jpplýsingar um lækna
þjónustu í Reykjavík
eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
iaugardögum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—12, simar J1360 og
11680.
Vestmannacyjar.
Neyðarvaktir lsekna: Simsvari
2525.
Tannlæknavakt
i Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
5- -6. Sími 22411.
Næturlæknir í Keflavik
24.2. Arnbjörn Ólafsson.
25.2., 26.2. og 27.2. Guðjón Klem-
enzson.
28.2. Jón K. Jóhannsson.
Hjólið fundið.
Annað hjólið, sem stolið var
frá sendlum Morg'unhlaðsins fyr
ir skemmstu er komið í leitiirnar
allt skemmt. Búið var að
sprauta það rautt, m.a.s. fyrir
luktina, gírarnir eyðilagðir, hlið
artöskunum stolið, skorið i
dekkin, sem sagt eiginlega
ónýtt. Hreint er þetta 'ástand að
verða óþolandi, að fói'k geti
ekki séð eigur manna í friði, og
þá ekki sizt eins konar atvinnu
tæki, eins og hjól sendlanna
eru. Hjólið var ekiki tryggt.
Hver á að greiða s'kaðann?
Varla gerir þjófurinn það?
Fóstbræðrakonur
Munið fundinn i kvöfld, föst'U-
dag kl. 8.30 í Félagsheimtili Fóst
bræðra á horninu á Langhodts-
vegi og Drekavogi.
f styttingi
„Ég er viss um að þú mundir
ialdrei giftast kvenmanni að-
eins vegna peninganna."
„Nei, en á hinn bóginn mundi
ég aldrei geta fengið af mér að
láta hana deyja sem jómfrú, ein
ungis af því að hún væri rík.“
SÁ NÆST BEZTI
Gárungarnir sögðu, þegar Morgunblaðið fékk einkarétt á grein-
arbirtingum New York Times, að þá hefði það um leið fengið
einkaleyfi á greinum Þórarins Þórarinssonar um utanríkismál.
Kútmagakvöld Ægis næsta fimmtudag
700.000 króna framkvæmdir
á Sólheimum í ár
„Hjá Magnúsi Benjamíns-
syni.“
„Er hann Ólafur Tryggva-
son við?“
„Vndartak."
„Ólafur hér
„Komdu sæli. Þú ert for-
seti Lionsklúbhsins Ægis
þetta árið, og mig langaði til
að fræðast um starfseinina
og um kútmagakvöldið marg-
fræga, sem mér skilst, að sé
á næstu grösum.“
„Já, rétt er það, kútmaga-
kvöldið verður að Hótei
Sögu fimmtudagskvöddið 2.
marz og eins og undanfarin
ár, þurfum við ekki að kvarta
yfir aðsókn. Þetta enu mikið
til sömu menmrnir, þótt' allt-
af bætist einihverjir nýir í
hópinm, enda finnst þeim, sem
einu sinnd hafa þarna verið,
að það sé enginn vetoir án
kútmagákvölds. Og ég bendi
mönmim strax á að leita til
„sinna“ manna með miða, og
þeir skilja, hvað ég á við, en
ef eitthvað verður eftir, ein-
hverjum miðum skilað, þá sjá
P og Ó um að deila þeim út.“
„En hvað svo með barna-
heimilið að Sódheimium, sem
þið styrkið, m.a. með ágóðan-
um af kútmagakvöddinu,
hvernig gengur ?“
„Jú, takk bærilega. Við fór
um þangað fjödmennir fyrir
jólin, og héldum „litlu jólin“
fyrr börnin. Þetta er orðinn
fastur iiður í starfsemi
klúbbsins. Við höddum þarna
skemmtun fyrir þau, jóla-
sveinn kemur skríðandi inn
um gluggann, og með í för-
inni eru ýmsir gamanleikarar
og mú.síkantar, og við erum
svo stálheppnir, að eiga þá
alla meðad okkar í klúbbn-
um. Við komum þangað með
Giadtir hópur harnanna A Sólheimurn ásamt forstöðiikonunni,
Sesselju Sigmundsdóttur, á jóiaskemmtun Lionsklúbbsins Ægis
fyrir jólin í vetur.
jólatré, gefum börnunium sæl
gæti og ávexti, og áður höf-
um við útbúið jódapakka
handa börnunum, aðallega
með efni til föndurvinnu. Og
ég held, að óhætt sé að full-
yrða, að börnin kunna vel að
meta þetta, og li'klega fá eng-
ir þakkiátari áheyrendur en
þeir, sem þarna koma fram. Á
síðasta ári var aldur staður-
inn málaður í sama lit, bæði
íveruhús og útihús og stend-
ur klúbburinn straum af
þeirri aðgerð. Er að þessu mik
il staðarprýði.
Einnig fóru fram stórvið-
gerðir utanhúss á öllum húsa
kosti á Sólheimum. Skipt var
um allar þakrennur og kost-
aði sú framkvæmd um
100.000 krónur. Málningin á
húsin kostaði um 160.000
krónur, og mádningarvinnan
kostaði 430.000.00 krönur, svo
að alls lét Lionsklútaburinn
Ægir vinna þarna í ár fyrir
um 700.000 króniur.
„Nú, og voruð þið svo ekki
með sælgætissödu fyrir jól-
in?“
„Jú, meðan við nókkrir vor
um fyrir austan, voru aðrir
að selja sælgæti hér í borg-
inni til ágóða fyrir starfsem-
ina. Og þetta gekk mjög vel,
enda róið meir, þvi að við
vorum að þeirri södu 3 sunnu
daga fyrir jól. Auk þess hédd
um við skemmbun til ágóða
fyrir starfið. En þótt nóg sé
að starfa, hygg ég, að enginn
telji timann eftir sér eða fyr-
irhöfnina, þvi að við vitum,
að þetta rennur til góðs mál
efnis, og þá ber ekki síður að
þaklka fólkinu, sem keypt hef
ur af odtkur.
Þá vill Lionsklúbburinn
Ægir þakka öllum veiunnur-
um sárnum, sem hafa styrkt
Lionsklúbbsins Ægis.
hann með gjötBum, peningum
og öðru til stuðnings við
liiknarstarf klúbbsins. Sér i
iagi færum við þakkir tveim-
ur ónafngreind'um Norðlend
ingum fyrir peningasendingu
og hlýhug við störf klúbbs-
ins að líknarmálum. —
En nú sem sagt er kútmaga
kvöddið næst á dagskrá, og
ekkert eftir nema minna fóik
á að sækja miða sína.“
„Og þá kveð ég þig, Ólaf-
ur, og vona, að verði fjöl
mennt, og kútmaginn standi
nú ekki í neinum. Þakka þé
fyrir spjallið, vertu hlessað-
ur.“
„Já, ég þateka upþhrmging
una, vertu blessaður."
— Fr.S.
Tveggja
mínútna
símtal