Morgunblaðið - 25.02.1972, Síða 8

Morgunblaðið - 25.02.1972, Síða 8
MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1972 U Renault eigendur Verzlun okkar og verkstæði að Brautarholti 22 verður lokað til mánaðamóta vegna fiutn- ings. Kenault-umÍMíðið, Kristinn Guðnason hf. Ný byggingavöruverzlun Höfum opnað byggingavöruverzlun að Reykjavíkurvegi 64 (í húsi Húsgagnaverzl- unar Hafnarfjarðar). Viðskiptavinir verið velkomnir. Sími verzlunarinnar er 50292. Kaupfélag Hafnfirðiuga. Aðalfundur Aðalfundur Eyfírðingafélagsíns verður haldúrm 2. marz 1972 kl. 8.30 eftir hádegi á Hótel Esju, 2. hæð. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Spiluð félagsvist STJÓRNtW GEOVERNDARFÉLAG (SLANDS HAPPDRÆTTIÐ. — Vinsamlegast hraðið skilum. — Vinningsnúmerið innsiglað hjá borgardómaraembættinu. SKATTFRJÁLS VINNINGUR, Range-Rover, árgerð 1972. — Pósthólf 5071 — póstgíró 3-4-5-6-7. Skrifstofa að Veltusundi 3, uppi. — Geðverndarfélagið heldur áfram byggingaframkvæmdum til að mæta brýnni þörf. GEÐVERND Vörubílur — vinnuvélur Scania Vabis super L.B.S. 76, árgerð 1967, 12 tonna, með Robsson drifi. Verð 1350 þús. Volvo F.B. 88, árgerð 1967, 12 tonna. Verð 1350 þús. Getum útvegað: Volvo 65 10 hjóla F.B. 495. Broyd gröfur x 2 eða x 3. Búkkahousingar fyrir Scania eða Volvo. Mótora og varahluti í sænska vörubíla. Aftanívagnar, allar gerðir. Leitið upplýsinga. Bílasalan Hafnarfirði, Lækjargötu 32, sími 52266. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Verzlun óskasf Góð matvöruverzlun óskast til kaups, eða leigu. Tilboð, merkt: „1438“ sendist fyrir 1. marz. Hótel til leigu Til leigu er Hótel Varmahlíð í Skagafirði ásamt veitingaskála og bensinsölu. Hótelið er laust frá 15. maí nk. Leigutilboð sendíst fyrir 1. aprit nk. til Guðmundar Márussonar, Varmahlíð. sem veitir upplýsingar ásamt Sveini Jónssyni. hótel- stjóra. Varmahlið Fiskiskip til sölu 44ra og 50 tonna fiskiskip til sölu og afhend- ingar strax. Bátarnir eru í mjög góðu ásig- komulagi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður, Þorfinnur Egilsson, héraðsdómslögmaður, Austurstræti 14, sími 21920. SINFÓNlUHLJÓMSVEíT ISLANOS Skólatónleikar í Háskólabíóí föstudaginn 25. febrúar klufckan 14. Stjómandi: Proinnsias O’Duinn. Flutt verður Promeþeus-forleikur eftir Beethoven og Sinfónía nr. 4 eftir Tsækovskí. Aðgöngumiðar í skólunum. bókabúðum og við innganginn i HÁSKÓLABÍÓI. — Allir velkomnir á tónleikana. Smáíbúðahverfi Höfum til sölu einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Húsið er hæð. ris og kjallari. A hæðinni eru 2 stofur, eldhús. I risi 3 svefnher- bergi og bað og í kjallara 1 herbergi og eldhús, svo og geymsla og þvottahús, bílskúrsréttur. INGÓLFSSTR/ETI GEGNT GAMLA BfÓI SÍMI 12180. BEIMASfMAR GfSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36849. ÍBUÐA- SALAN LISTHIWIPPIUH) IvM Tl K BRLUN Fimmta bókauppboð verður haldið í Átt- hagasal Hótel Sögu mánudaginn 28. febr. nk. og hefst það kl. 17.00. Bækurnar verða sýndar í skrifstofu undirritaðs að Grettis- götu 8 laugardaginn 26. febr. milli kl. 14.00 og 18.00 og í Átthagasal Hótel Sögu mánu- daginn 28. febr. nk. milli kl. 10 f. h. og 16 e. h. GRETTÍSGATA 8 E 3 -í KWn.RW I BRI l .Nw SlMI 1-78-40 FASTEIGNAVAL tm — mm o» w i 1 >mT pl VLaqéJ hial „ _ fiul jf 0\|lf"T iI rjA / Tili rnnTlHI 11 II Wfl.T u Skólavörðustíg 3 A. Sími 22911 og 19255 . Til sölu m.a. 3ja herb. tbúð á hæð á góðum stað í Austuróorginni. Alít sér. 3ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúst í Kópavogi. 3ja herb. tbúð á hæð við SóJ- heima. Góðar svakr. Gætá verið laus fljótlega. Snoturt endaraðhús í Kópavogi. BíSskúrsréttur. Höfum einnig lóðir, verzlanir og hús í smíðum og margt fleira. Atbugið að eignaskipti eru oft möguleg. Jón Arason, hdL Sími 22911 og 19255. 1 62 60 Til sölu 4ra herbergja íbúð sem er vel staðsett i há» hýsi við Hátún. 3/o herbergja mjög góðar íbúðir í Vesturbæn- um. Lausar eftir samkomulagi. 4ra herbergja íbúð, 3 svefnherb. og stofa t Breiðhohi. Ibúðin verður seld undir tréverk. Tetkningatr á skrif- stofunrvi. Fosleignasolan Éiríksgötu 19 Simi 16260. Jón Þórballsson sölustjóri. heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Simar 21870-20998 Við Ljósheima 2ja herb. vönduð íbúð. 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. 2ja herb. nýstamdseitit íbúð á 1. hæð vtð Hringibraut. 5 herb. nýteg, vönduð íbúð við ' Austurgerði, Kópavogi. 5 herb. 135 fm tbúð við Ásgerð, Garðahreppi. Parhús 5 til 6 herb. og fteira við Akurgerði. Raðhús á einni hæð í Fossvogi. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb íbúð. Um sitað- greiðslu gæti verið að ræðta. Ath. að eignaskipti eru oft mögu leg hjá okkur. HILMAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÓN BJARNASON hrl. Bezta auaiýsingablaðiö

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.