Morgunblaðið - 25.02.1972, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚÁR 1972
11
XIII UMFERÐ
Baráttan um efstu
sætin harðnar enn
1 ÞESSARI umíerð dró held-
ur saiman með Hort og skœð-
ustu keppi'nautum hans og
harðnaði því baráittan um
eístu sætin enn að mun. En
það er ektei einumgis, að bar-
izt sé um toppinn, hörð bar-
áitta ríkir um hverit einasta
sæti, jafnvel hið fimmitánda.
Um tvær sikákir í þessari
timferð, þeirra Hort og Tirnm-
ans annars vegar, og Keene
óg Guðmundar hins vegar, er
óþarft að hatfa mörg orð,
báðar Deystust fljóliega upp í
jafntefli. Hefði maður þó æti-
að að a. m. k. Hort myndi
reyna að tefla tíl vinnings,
enda færir hver heill vinning-
ur hann skrefi nær markimiu,
— sigri i mótinu. Nú munar
hins vegar ekki nema hálfum
vinningi á þeim Geo rghiu s vo
spennan er enn jafn mikii og
fyrir 12. umferð.
1 síkák þeirra, Friðriks og
Jóns Torfasonar, var tefld
Bogoljubows vöm. Friðrik
fékk smemma rýmra fafl og
er Jóni varð það á, að leika
nokkrum óniákvæimium leikj-
tim í byrjuninni, jók hann
stöðuyfirburðf siína jaifint og
þétt svo aldrei lék vafi á þvi,
hver úrsiLitin yxðu. Jón varðist
þó aif seigiu, og áneitamlega
læðist að manni sá grunur, að
takist honum að auka þekk-
ingu sina á byrjunum yrði
árangur hans enn betri en nú
er, einkum gegn slöikum
mönnium.
Bragi hafði svart gegn Stein
og beifti Grunfeidsvöm, sem
einmitt er uppáhaUdsvopn and-
stæðingsins. í byrjuninni lék
Bragi hins vegar af sér peði
og eftir það var aðeins tíma-
spursmál, hvenær stórmeist-
arinn innibyrti vinninginn.
Gunnar Gnnnarsson hafði
hvitt gegn Jóni Kristinssyni,
sem beitti Siikiieyjarvöm.
Tefldi Gunnar byrjunina ærið
„passivt" og tókst Jóni fljót-
lega að jafna taiflið og ná
frumkvæðinu. Þegar sigurinn
virtist hins vegar blasa við
urðu honum á mistök, sem
urðu til þess að Gunnar rétti
úr kútnum og var samið
jafnteÆli eftir 38 ieiki.
Sænski meiistarinn Ulf And-
ersson beittí uppskiptaaf-
brilgðinu i spænskum leik gegn
Harvey Georgssyni. Um tíma
iieit svo út sem Sviinn væri
að ná undirtökunum, en Har-
vey, sem niú tefidi sina beztu
skák i mótiniu til þessa, gaf
engin færi á sér og tókst auk
heldur að ná frumfcvæðinu.
Hefur hann allgóða mögu-
leika í biðstöðunni, sem er
þeissi: Hvítt, Andersson: Kd3,
Ha5, Rc4, e4, f3, g3. Svart,
Harvey: Kb2, Hc8, Rg6, b4,
c5, d4, f6, g5. Svartnr lék bið-
leik.
Lítum þá á tvær Skemmti-
legar skákir úr þesisari um-
ferð.
Hvítt: FI. Georghiu
Svart: Magnús Sólmundars.
Kóngsindversk vörn.
1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3
- Bg7, 4. e4 - d6, 5. f3 (Þetta
er hið svonefnda Samisch af-
brigði, sem Geonghhi beitir
jafhan gegn kóngsindverskri
vöm. Með því hefur hann lagt
að velii kappa eins og Gligor-
ic, Stein og Savon, svo ein-
hverjir séu nefndir). 5. - 0-0,
6. Be3 - b6, (Algengast er hér
6. - e5, en bugmyndin að baki
þessum leik er að þrýista á d4
reitinn án þess að kvka ská-
Idniunni al - h8). 7. Bd3 - a6,
(Svartur má auðvitað ekki
leika hér 7. - c5 vegna 8. e5 og
vinmur skiptamun. Nákvæm-
ari en textaleikurinn er þó
lei'kurinn 7. - Bb7, sem gerir
framrás hvita e-peðsins hættu-
lausa). 8. Rge2 - c5, 9. e5!
(Þetta er raunverulega eini
leilkurinn, sem tryggir hvítum
betri stöðu. Effir t. d. 9. 0-0
- Rc6, 10. Dd2 - Rg4! stendur
svartur mjög vel). 9. - Rfd7,
(Betra er hér 9. - Re8 og eftir
t. d. 10. exd6 - Rxd6, 11. dxc5
- bxc5, 12. Bxc5 - Rd7, 13. Bf2
- Re5 hefur svar-tur gott mót-
spil fyrir peðið). 10. exd6 -
28. H6d5 - Hxd5, 29. Hxd5 - b4,
30. axb4 - axb4, 31. Ke3 - Kf8,
32. Kd4 - gefið.
Hvitt: W. Tukmakov
Svart: Freysteinn Þorbergss.
Skandínavisk vörn
1. e4 - d5, 2. exd5 - Rf6, 3. d4
(Ömniur leið er hér 3. Bh5f,
t. d. 3. - Bd7, 4. Bc4 - Bg4,
5. f3). 3. - Rxd5, 4. Rf3 - g6,
5. Be2 (Hér er trúlega öilu
siterkara að leika 5. h3 til að
taka reitínn g4 af svarta bisik-
upmum. Það kemiur þó ekki að
sök eins og skákin teflist).
5. - Bg7, (Sjálfsagt var að
leika Bg4 annaðhvort nú eða
i næsta Jeik). 6. 0-0 - 0-0, 7. h3
- Rc6, 8. c4 - Rb6, 9. Be3 - e5,
10. dð - e4, 11. Rd4 - Re5,
12. Db3 - Dh4? (Sliíkt drottn-
ingarflan í byrjun tafls er
sjaidan góðs viti. Hér var vafa
laust betra að leika 12. - c6).
13. Rd2 - c6, 14. Hadl - cxd5,
15. cxd5 - Hd8, 16. f4 - exf3
(framhjáMaup), 17. R2xf3 -
Dg3?, (17. - Rxf3f hefði bjarg-
að því, sem bjargað varð. Nú
gerir hvítur út um skákina á
mjög sikemmtilegan hátt).
18. Re6!! (Mjög fallegur leik-
ur, sem gerir ailar vonir
svarts að engu). 18. - Hxd5,
(IJfliskiáisit Svartur miá auðvit-
að ekki drepa riddarann, þa-r
sem hvítur ynni manninn aft-
ur með ennþá meira afgerandi
yfirburðum en hamn fær eins
og ská'kin teflist). 19. Bf4!
(Eftir 19. Hxd5 kæmi auðvit-
að Bxe6). 19. - Rxf3f, 20. Bxf3
- Dxf3, (Ferðalagi svörtu
drottninigarinnar lýlcur með
ósíköpum. Bftir 20. - Dh4,
hefði áframhaldið getað orðið
eitthvað á þessa leið: 21. Bxd5
- RxdS, 22. Bg5 - De4, 23. Rxg7
og hvítur vimniur auðveldlega).
21. Dxf3 - Bxe6, 22. b3 - Had8,
23. Hxd5 - Rxd5, 24. Hdl - Hd7,
25. Bg3 - h6, 26. Bf2 - b6, 27.
Bd4 - Bxd4f, 28. Hxd4 - a5,
29. Dg3 - h5, 30. De5 og svai-t-
ur gafst upp skömmu síðar.
Eftir 13 umferðir er þá
staðan þessi: 1. Hort 10 v.,
2. Georgliiu 9)4, 3.—4. Friðrik
og Stein 9 v., 5. Timman 8)4,
6. Tukmakov 8 v., 7. Anders-
son 7)4 og 2 biðsk., 8. Keene
7 v., 9. Guðmundnr 6 v.,
10.—12. Magnús, Jón Torfason
og Bragi 5 v., 13. Freysteinn
3)4 v. og biðsk., 14. Jón Krist-
insson 3)4 v., 15. Gunnar 3 v.,
16. Harvey 2)4 og biðskák.
í kvöld verða tefldar bið-
skákir, en 15. og síðasta um-
ferð á mmongun hefst kl. 13.
Jón Þ. Þór.
PEUGEOT
PEUGEOT
PEUGEOT
BILLINN FYRIR ISLENZKA STAÐHÆTTI
STERKUR OG SPARNEYTINN
BÍLLINN SEM GENGUR LENGUR EN HINIR
UMBOÐ A AKUREYRI
VÍKINGUR S.F. FURUVÖLLUM 11
SÍMI 21670.
HAFRAFELL H.F.
GRETTISGÖTU 21
SÍMI 23511.
exd6, 11. 0-0 - Rc6, 12. Be4 -
Bb7, 13. Dd2 - Rf6, 14. Hadl -
Rxe4, (Svartur er i úlfa-
kreppu, þar sem hið baikstæða
peð á d6 er helzta áhyg-gju-
efnið. Til greina kiom þó að
leika 14. - Dc7 ásamt Had8 og
Ra5 og reyma þamnig að losna
við veifcleifcamn m-eð því að
leifca d5, ef hentugt tækifæri
byðist). 15. Rxe4 - Ra5, 16. b3
- Bxe4, 17. fxe4 - Rc6, 18. Bg5
- De8, 19. Bf6 - Bxf6, 20. Hxf6
- Dxel, 21. Hxd6 - Rxd4, 22.
Rxd4 - Rxd4, 23. Dxd4 - Dxd4,
24. Hlxd4 - b5, (1 stað veik-
leikans á d6 hefur sivartur
fengið annan slikán að glíma
við, þar sem er b-peðið.
24. - Hab8 hefði þó e. t. v. veitt
meiri mótspymu). 25. c5 -
Hfe8, 26. Kf2 - a5, 27. a3 - He5,
Sovézki stórmeistarinn W. Tukmakov vann Freystein i laglegri
skák í 13. umferð.
REYKJAVÍKURMÓTIÐ