Morgunblaðið - 25.02.1972, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1972
Frá Veizlu eftir sjósetninguna. Konan lengst til vinstri er Ástríður Einarsdóttir, kona Jóns Ax-
els Pétursson, þá Hrafn Þórisson, Helga Ingimundardóttir, kona Sveins Benediktssonar, Peria
Rich, stjórnarformaður skipasmíðastöðvarinnar (heldur ræðu), Guðrún Bjarnadóttir og loks fuil
trúi frá iðnaðarráðuneyti Spánar.
Sveinn Benediktsson, stjórnarformaður Bæjar útgerðar Reykja-
víkur heidur ræðu. Til vinstri situr kona stjórnarformanns skipa
smiðastö ðvarinnar.
Skuttogarinn Bjarni Benediktsson kominn á flot. Prentist myndin vel má lesa nafn lians á kinn
ungnum og stafina RE 210.
Frá sjó-
setningu
skut-
togarans
Bjarna
Benedikts-
sonar
15. FEBRÚAR sl. var hleypt af
stokkunum í Pasajes de San Juan
á Norður-Spáni fyrsta skuttogar
anurn af fjórum, sem samninga-
nefnd um smíði skuttogara gerði
sanming um haustið 1970. Togar-
inn hlaut nafnið Bjarni Benedikts
son, eftir iiinum látna forsætis-
ráðherra. Hér á síðunni birtast
nokkrar myndir frá athöfninni,
er togarinn var sjósettur.
Svo sem menn rekur minni til,
var það dóttir Bjarna heitins
Benediktssonar, Guðrún, sem gaf
skipinu nafn. Toga-rann hlýtur
Bæjarútgerð Reykjavíkur og er
hann væntanlegur til landsins i
ágústmánuði n.k. Skipasmíðastöð
in, sem smíðar togarann heitir
Astilleros Luzuriaga S.A.
Guðrún Bjarnadóttir gefur skip-
inu nafnið Bjami Benediktsson
og kampavínsflaskan brotnar á
stefni togarans. Með Guðrúnu er
Gonzalo Ctiausson, forstjóri.