Morgunblaðið - 25.02.1972, Síða 17

Morgunblaðið - 25.02.1972, Síða 17
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1972 17 ÁRUM saman hafði mig langað að heimsækja ír- land, eyjuna grænu, sem sðgð var svo auðug af sögu- legum minjum og fóstrað hafði svo marga af for- feðrum okkar, áður en norrænir menn komu þangað ruplandi og ræn- andi og höfðu þá á hrott með sér norður í yzta haf. Því greip ég tækifærið fegins hendi, þegar rit- stjórar Morgunblaðsins buðu ntér að fara til Norð- ur-írlands til þess að kynn- ast af eigin raun ástandinu þar og reyna að afla upp- lýsimga urn hina ýntsu þætti þeirra átaka, sem að umdanförnu ltafa hrjáð lamd og þjóð. Hvermig mátti það vera, að ein af menningarþjóðum Vest- ur-E)vrópu gæti ekki enn ley.it innanlandsdeilur sínar án blöðsútíhellinga? Vissulega hafði saga Irlandis verið róstusöm en hvað var að ger- ast þar nú ? Stóð þar yfir trú- arbragðadeila kaþólskra og mótmælenda? Var þar háð barátta fyrir mannréttimd'um minnilhluta, er lengi hafði ver- ið misrétti beitbfcur? Stóð þar ertn yfir sjál fs tæðisbarát ta gegn yfirráðum Breta? Voru menn að reyna að sprengja sundur mörkiin, sem skiptu ír landi í tvo hluta? Áttust þama við hagsmunahópar, er hver um sig vildi fá sem stærstan bita af þjóðarkök umni? Var þetba vertoalýðsibar- átta einungis eða var þarna ef til vill háð bugmyndafræðl leg stjórnmálabarátta rót- tækra afla? Ég dvaldist á írlandi i tiu daga, því miður^ of stuttan ttma tiil þess að kynnast öli- um blæbrigðum átakanna og fá í hendur allar staðreyndii — en eftir það, sem ég las, sá og heyrði og af viðtölum við mikinn fjölda fólks, full trúa hinna stríðamdi aðila, karla, konur og böm ýmissa stétta, mótonœflienduir sem ka- þólska, stuðningsmenn sem andstæðinga sambandsins við Bretland, hef ég þá skoðun að deilurnar á Irlandi séu náinast allt þetta og að einn þátburinn verði tæpast frá öðrum skilinn. Og inn í þessa mörgu málefnalegu þætti fléttast hinir marigvislegustu mannlegu eiginleikar, sem valda ekki svo litlu um, að engin lausn virðist eygjanleg sem hlu-taðeigandi aðilar getí sætt sig við til frambúðar með sæmilegu möti, hvað þá láfcið sér vel lílka. Peð á pólitísku skákborði Söguiegar staðreyndir sýna, að þjóðemisbarátta Ira á sér djúpar og sterka-r ræt- ur. Englendingar lögðu undir sig Irland eftir langa og stranga and'stöðu íbúanna, landið varð eitt af mörgum peðum á skákborði stríðandi trúarhreyfinga í Evrópu og í tafU þeirra, sem deildu um yfirráð ríkis og kirkju. Sag- an sýnir, að markvisst var unnið að þvi að styrkja sfcöðu breztou krúnumnar með fjöldaflutningum skozkra og enskra mótmælenda til hinna blómlegu og frjósömu svæða Ulster; hún segir frá eyði- leggingu fornrar keltneskrar menningar og baráttu þjóð- erniissinna síðari fcirna fyrir endurvakningu hennar og sjálfstæði lands og þjóðar. Sagan geymir minningar um uppreisnir og blóðsúfchelling- ar á báða bóga, ægilegustu hryðj'uverk, sem framin voru EINS og' frá hefur verið skýrt sendi Morgunblaðið einn af blaðamönnum sín- i nafni Krists, af rómvensk kaþólskum jafnt sem fylking um mótmælenda. Og hún sýn ir okkur, sem með málum Ir- landis fylgjumst í dag, að skipting landsins árið 1920 var málamiðlun, mótmælend- um i Norður-írlandi I hag en að mati þeirra Ira, sem á hana féllust, einungis ætluð til bráðabirgða til þess að binda enda á blóðug átök og gefa landsmönnum ráðrúm til að jafna ágreiningsmál sin og sameinast með friðsemd umd- ir eina stjórn. Engu að siður er skiptingin staðreynd sem Eftir sprenginem IRA — hér var ð.ður prentsmiðja til húsa. Um deilurnar á írlandi Hermannavarðstöð og vegratálmanir við verzlunargötu í miðborg Belfast. og daglegt líf í Belfast ekki verður umflúin fremur en sú staðhæfing mótmæl- enda, að þeir verði ekki beygðir undir írska stjórn né hraktdr brott af landinu, sem þeir hafa by-ggt í nær fjögur hundruð ár, — nema því að- eins að þeir verði gersigraðú i blóðugum áfcökum. Mannréttinda- hreyfing og sósíalistísk barátta Þjóðernissinnaðir írar hafa um, Margréti R. Bjarna- son, til Norður-írlands til þess að kynna sér ástand mála þar. Mun hún skrifa greinaflokk um ferð sína og fer fyrsta greinin hér á eftir. aldrei gefið sameiningarhug- myndina upp á bátinn, þótt baráttan hafi ekki alltaf ver- ið jafn áköf, en það er fyrst á siðustu árum, sem inn í þjóð ern isba rátbuna hefu-r flébtazt með ýmsu móti virk barátta fyrir bættum hag kaþólska minnihliutans á N-lr-landi og síðan fyrir sósialistísku þjóðfélagi. Síðasti þáttur sjálf stæðissögunnar hófst með kröf-ugerð nýstofnaðrar mannréttindahreyfin-gar, sem að stóðu menn og konur kunnug kjörum minnilhlutans á N-írlandi, sem þau sáu að ekki yrði við u-nað. Sú mann- réttindahreyfing hefur nú breytzt, nýtt fólk tekið for- ysbuna, — henni er nú alger- lega stjómað af uwguim ,'ót- tækum byltingarmönnum sem aðhyllast marxískar þjóð félagsskoðanir. Með nýjum mönnum hafa og komið nýjar kröfur, en flestar þær kröfur sem mannréttindasamitökin upphaflegu settu frarn, hafa verið uppfylltar. Að hinni sósialistísku bar- áittu á Irland-i standa ýmis öfi og þau valda talsverðu um glundroðann í stjórnmálailífl landsins um þessar mundir, rneð ólíkum hugmyndum siin- um um framtíðarskipan írsks þjóðfélags. Sú breiða fylking, Frantltald á bls. 21. EftlrlltsfnrS herslns nm Störa-VIktoríustræti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.