Morgunblaðið - 25.02.1972, Blaðsíða 18
18
MORGUMBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 3972
>■' t<siíil l>,lhk\j K\K
□ Edda 5972225 = 3.
I.O.OJF. 12 s 1532258Vi = F.L.
I.O.O.F. 1 -- 1532258’/2 = 9.0.
Kvm.
Hjálpræðisherinn
Hiálparflokkurinn heldur hátíð
í kvöld kl. 8.30. Eiosöngor —
tvísöngur og ræða. Happ-
drætti, peningarnir' fara í að
kaupra nýja stóla. Veitingar.
Allir velkomnir.
Mirvningarkort
fyrir sjóð Sigríðar Halldórsdótt
ur og Jóhanns Ögm. Oddsson-
&r fást í bóksbúð Æskunnar,
Kirkjuhvoti og hjá Sveini Krist-
jánssyni, Ránargötu 17, Akur-
eyri.
Frá Guðspékifélaginu
Kl. 21 í kvöld flytur Helgi T.
Briem erindi í húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22 um þróun
krossins í kristninni. Öthrm
heim-ill aðgangur.
Stúkan Mörk.
Sálarrannsóknarféiag Suðurnesja
heldur fund í Aðalveri þriðju-
daginn 29. þ. m. kl. 20 30. —
Fundarefni annast Sigvaldí
Hjálmarsson og Sveinn Ölefs-
son. Kaffiveitingar. Stjórnin.
Stúkan Freyja nr. 218
Furidur í kvöld kl. 8.30 i Templ
arahöllinni við Eirfksgötu. —
Venjuleg fundarstörf. Félegs-
vist og kaffi eftir fund. Félag-
ar fjölmennið. — Æ.t.
Valsmenn — Bridge
Tveggja kvölda tvímenr.ingur
verður í Valsheimilinu mánu-
dagana 28. febrúar og 6. marz.
Þátttaka tilkynnist í síma
33880 — örn Ingólfsson.
EMl
Hjúkrunorkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar að hínum ýmsu deildum Landspítalans. Nánari upplýsingar veftir forstöðukonan á staðnum og í síma
24160.
Reykjavík, 23. febrúar 1972.
Skrifstofa ríkissp'rtalanna.
Hárgreiðslusveinn
Hárgreiðslusveinn óskast nú þegar allan eða
hálfan daginn.
Hárgreiðslustofan, Álfhólsvegi 39,
sími 40954.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið vill ráða
stúlku
til ritara- og afgreiðslustarfa hið fyrsta.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntum og fyrri störf, send-
ist ráðuneytinu fyrir 4. marz næstkomandi.
Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið,
23. febrúar 1972.
Bifvélavirki óskast
Magnús Magnússon hf.,
Eyrarvegi 33, Selfossi.
Sími 1131.
Innheimta
Heildverzlun óskar eftir að komast í samband við áreiðanlegan
og kunnugan innheimtumann. sem gæti tekið að sér innheimtu
mánaðarlegra reikninga, aðallega hjá matvöruverzlunum.
Þeir, sem áhuga hefðu, eru beðnir að senda nöfn s'm til Morg-
unblaðsíns, merkt: „Innheimta — 1436".
Klœðskeri
Klæðskeri óskar eftir starfi. Sérþ?ekking á
verksmiðjuframleiðslu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag,
merkt: „1444“.
Framtíðarstarf
Kaupfélag norðanlands vill ráða deildar-
stjóra fyrir byggingarvörusölu.
Upplýsingar hjá
Starfsmannahaldi S.f.S.
Hluthafi óskast
Umboðs- og heildverzlun, sem jafnframt rekur sérverzlun, ósk-
ar af sérstökum ástæðum eftir traustum manni, sem hluthafa.
Starf fyrir hæfan mann. Framlag til jafns við aðra hluthata
nauðsynlegt.
Tilboð éskast send i pósthólf 1297. merkt: „Rótgróið".
Stúlka óskast
Röska og heiðarlega stúlku vantar nú þeg-
ar í sölutum. Vaktavinna. — Þær sem áhuga
Staða aðstoðarlœknis
við bamadeild Landakotsspítaia er laus til umsóknar. Staðan
veitist trá 1. apríl 1972 til 6 mánaða eða eins árs. Staðan er
viðurkennd í eitt ár af heilbrigðismálaráðuneytinu sem fram-
haldsnám i bamalækningum. Umsækjartdi þarf að hafa lokið
kandidatstíma.
Umsóknir sendist til skrifstofu Landakolssp'rtala.
VéSapakkníngar
Dodge '46—'58, 6 strokka
Dodge Dart '60—'68
Fiat, flestar gerði-r
Bedford 4-6 str., dísil, ’57, ’64
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6—8 str. '64—'68
Ford Cortina '63—'68
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 str. '52—'68
G.M.C
Gaz '69
Hilman Imp. '64—408
Opel '55—'66
Rambler '56—'68
Renauft, flestar gerðir
Rover, bensín, dísH
Skoda 1000MB og 1200
Simca '57—'64
Singer Commer '64—'68
Taunus 12 M. 17 M, '63—'68
Trader 4—6 strokka, ’57—'65
Volga
Vauxhall 4—6 str., '63—'65
WrBys '46—'68.
Þ. Jónsson & Co.
SSteifan 17.
Simar 84515 og 84516.
hafa leggi nöfn sín ásamt uppl. um aldur,
fyrri störf, heimilisfang og síma inn á afgr.
Mbl., merkt: „Rösk og heiðarleg — 1442“.
Skrifstofustúlka
Viljum ráða stúlku sem fyrst til símavörzlu og vélritunar.
Skrifleg umsókn, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist skrifstofu vorri fyrir 4. marz.
VIRKIRf
Höfðabakka 9 og Suðurlandsbrairt 6, REYKJAVlK.
Akranes — Akranes
Viljum ráða nokkrar konur til starfa 1 verk-
smiðjuna.
Hálfsdagsvinna kemur einnig til greina.
Upplýsingar gefur verkstjórinn í síma 1133
eða 1505.
Fiskiðjan ARCTIC HF.
Véla-, shipa- og
reksirarverkíræðingar
og tæknilræðingar óskast
Skipasmiðastöð utan höfuðborgarsvæðisins óskar að ráða þrjá
verkfræðinga eða tæknifræðinga í eftirtalin störf:
1. Framieiðslustjórn
Viðkomandi þarf að vera véla- og/eða skipatæknimenntað-
ur, og hafa reynslu í að stjórna mönnum. Starfið er fólgið
í því að hafa yfirumsjón með framkvæmdum við nýsmlði
skipa og að vera tæknilegur terigiliður milli mönnunar og
áætlanagerða annars vegar og framkvæmda hins vegarj
2. Aætlanagerð
Menntun á sviði rekstrartækni er æskileg, en að öðrum
kosti þarf viðkomandi að hafa reynslu I gerð áætlana. Starf-
ið er fyrst og fremst fólgið í gerð áætlana, eftirliti með þeim
og gagnaöflun í því sambandi.
3. Hönnun
Véla- og/eða skipatæknimenntun nauðsynleg.
Fyrirtækið mun greiða góð laun til góðra starfsmanna, og mun
einnig aðstoða við útvegun húsnæðis.
Skriflegum umsóknum sé skilað I skrifstofu okkar sem fyrst.
BENEDIKT GUNNARSSON.
tæknrfræðingur.
Ráðgjafaþjónusta.
Hðfðabakka 9, ReykjavBt,
sími 38130.
t