Morgunblaðið - 25.02.1972, Qupperneq 19
MORGUNBLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1972
19
ATVIW ATVINSA ATVIKKA
Aðstoðarmaður óskast
I Landspítalanum er laus staða aðstoðarmanns i sjúkradeild-
um. Laun samkvæmt samningum opinberra starfsmanna. Upp-
lýsingar um starfíð veitir forstöðukona spitalans, sími 24160.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist
Skrifstofu ríkisspitalanna. Eiríksgötu 5. fyrir 4. marz nk. Um-
sóknareyðublöð fást í skrifstofunní.
Reykjavík, 23. febrúar 1972.
Skrifstofa ríkisspitalanna.
Skuldobréf
Seljum ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
fasteigr.a- og verðbréfasala
Austurstræti 14, simi 16223.
Þorie'ifur Guðmundsson
heimasími 12469.
óskar ef tir starfsfólki
i eftirtalin
störf=
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
Þingholtsstrœti Höfðahverfi
Háteigsvegur Sörlaskjól
Afgreiðslan. Sími 10100.
Gerðahverfi (Garði)
Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent
til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar,
jafnframt vantar okkur umboðsmann á
staðnum til að annast dreifingu og inn-
heimtu.
Nýkomnir
KÖFLOTTIR
rennilAsajakkar og
dökkblAir sjóliða-
JAKKAR ÚR ÞYKKU
ALULLAREFNI.
STÆRÐIR: 14 til 18.
Verð kr. 2.998.00.
Opið til kl. 10 í kvöld.
Hagkaup
Skeifunni 15.
SKRIFSTOFUMAÐUR
Stórt innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða duglegan og
reglusaman karlmann til skrifstofustarfa.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt að enskum bréfaskriftum,
séð um verðútreikninga og annast öll venjuleg skrifstofustörf.
Hér er um að ræða vel launað framtíðarstarf fyrir góðan mann. Góð
starfsaðstaða.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf umsækjanda, send-
ist Mbl. fyrir 1. marz nk., me«kt: „Skrifstofumaður — 1441“.
Op/ð fil kl. 10 í kvöld
.lllNlHllnliiiiliiiHMIiiiilMmiliiimiMmilliliUllllllili.
.•••••Mt»iiiiuiM|iii|jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiu||itifiiitmtn«
•l■ll•l••••••fl ................iiiiinB^nuiiiiiiiiiiii
rlMllllMII.il] ^^mBuillllllllM|.lllU|lllll^^^^^Huilll»mUn
HlMBlHBaBæaM HHH||^HKiii.................
^ ••••• ••••••••••■ ^T^W^^uiiiihhhhm
iiiiiiiiiiiihiiI AIlfeFAlrfl AlHI mmitiuuuMMMi
...........IH17 1Lw | tJhhiiiihhhU
..........kAÉMH amiiiiiiiiutMi
•................... Hmtiiiiiuuiimi
• I.IMI.IUII^^^^HmiMM.....III....... KftlHIHHlH.
.................................
“•••MnilUUIMMIlnMMtlllU|IU«UMMtl'.MMIII|MM**U'
Skeifunni 15
Einbýlishús, raðhús
eðo góð hæð
með fjórum svefnherbergjum óskast til kaups. — Tilboð send-
ist Morgunblaðinu fyrir 7. marz, merkt: „Há útborgun — milli-
liðalaust — 5952'.
Húseígendur nthngið!
Ung hjón óska eftir húsnæði, helzt i eldri borgarhlutanum. Til
greina kemur samningur til nokkurra ára, þannig að ieigutaki
endumýi húsnæðið upp i leigugreiðslu.
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „INNANHÚSARKITEKT —
1520".
"
Y FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Kappræðufundur
verður haldinn í Félagsheimilinu Röst Hellissandi 27. febrúar
kl. 16.00 milli F.U.F. og F.U.S. á Snæfellsnesi.
Umræðuefni: TEKJUSTOFNAFRUMVÖRPIN
og VARNARMALIN.
Ræðumenn frá F.U.S. Ami Emilsson, Sigþór Sigurðsson.
frá F.U.F. Jónas Gestsson og Stefán Jóh. Sigurðsson.
Fundarstjóri: Bjami Annes.
Að loknum framsöguræðum gefst fundarmönnum kostur á að
bera fram fyrirspumir til frummælenda.
öllum heimill aðgangur. F.U.S. og F.U.F.
Klúbbfundur
Heimdallur efnir til klúbbfundar að Hótel
Esju laugardaginn 26. febrúar kl. 12,15.
Gestur fundarins: Njörður P. Njarðvík for-
maður útvarpsráðs og ræðir hann um mál-
efni Ríkisútvarpsins og svarar fyrirspum-
um.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og
taka með sér gesti.
KOP A V OGSBUAR
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Ásthildur Pétursdóttir, verð-
ur til viðtals laugardaginn 26. febrúar milli kl. 2 og 5 í Sjálf-
stæðishúsinu. Borgarholtsbraut 6 (uppi), Kópavogi. — Hún
verður með teikningu af skipulagningu leikvallar í Kópavogi.
Fræðslufundir Verkalýðsráðs
Sjálfstæðisflokksins og
Málfundafélagsins Óðins
Mánudaginn 28. febrúar heldur Verkalýðs-
ráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélag-
ið Óðinn sameiginlegan fund, sem hefst
kl. 20.30 i Valhöll við Suðurgötu.
Dagskrá: HÚSNÆÐISMAL.
Framsögumaður: Gunnar Helgason, formað-
ur Verkalýðsráðs.
Fyrirspurnir —
frjálsar umræður.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.
Landsmálafélagið VÖRÐUR
efnir til fundar í Glæsibæ þriðjudaginn 29.
febrúar kl. 20.30 um:
LANDHELGISMALIÐ.
Framsögumaður: Jóhann Hafstein, formað-
ur Sjálfstæðisflokksins.
Almennar umræður:
Þátttakendur m. a.: Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður,
Pétur Sigurðsson, alþingismaður,
Ingvar Hallgrímsson, fiskifræðingur.
Umræðum stjómar formaður Landsmálafélagsins Varðar
Valgarð Briem, hrl.
Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir.
Stjóm Landsmálafélagsins Varðar.